Alþýðublaðið - 04.01.1959, Síða 3
BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði
sýnir um þessar mundir
Chaplinmyndina Kóngur 1
New York, sem mjög hefur
verið umrædd og umdeild.
Hefur Chaplin þótt fara all-
ómjúkum höndum um Ame-
ríkumenn, sem hann árum
saman hefur búið hjá og
grætt á. Hafa Ameríkumenn
verið sárir við Chaplin fyr-
ir þetta, og þó kannske ekki
síður fyrir hitt, að myndin
er tæplega nógu fyndin,
heldur hættir henni til að
falla ofan í væmni og óhóf'-
legri viðkvæmni, án þess að
hinum mikla ,,kómiker“ tak-
ist að gera hana fyndna.
Chaplin er þarna miklu
fremur í gervi prédikarans
en „klóvansins".
Óneitanlega gerir hann
víða mjög skemmtilega grín
að Ameríkumönnum, eink- >
um auglýsingaherferðum
þeirra, blaðamönnum og
fréttaljósmyndurum, en þeg
ar hann fer að fást við mac-
carthyismann hættir hann
að vera fyndinn og fer þar
með út fyrir sitt „element".
Hann nefnilega kann ekki
nærri því eins vel og Ame-
ríkumenn sjálfir að gera
„sentimentalar“ myndir. Af
þessu leiðir, að vonbrigðin
með seinni hluta myndar- tík með þeim hætti, sem ;
innar skyggja næstum al- þarna kemur f ljós. Ræðu- :
gjörlega á hin mörgu fyndnu höld drengsins finnast mér í ■
atriði fyrri hlutans. rauninni vera miklu sterk- !
í þessari mynd leikur ung ari gagnrýni á kreddufullt :
ur sonur Chaplins hlutverk ofstæki kommúnista, sem :
sonar hjóna, sem sökuð eru jafnvel leyfa börnum ekki ■
um að vera kommúnistar. að vera»börn heldur línu- \
Hann leikur ágætlega og á tyggjandi vélmenni, heldur *
vafalaust framtíð fyrir sér en gagnrýni á þeim sorg- ■
sem leikari. Hann er látinn lega tíma í sögu Bandaríkj- j
ryðja úr sér löngum ræðum anna, þegar MacCarthy, illu :
um borgaraleg réttindi heilli, réði allt of miklu. Nú ■
bandarískra borgara til að hafa Bandaríkjamenn fyrir ■
hafa sjálfstæðar skoðanir. löngu losað sig við Mac j
Virðist venjulegum Evrópu- Carthy og skammast sín :
búa sum atriðin í þeim ræð- flestir fyrir þennan þátt ■
um ekki fráleit, en það sem sögu sinnar, en hins vegar j
eftir situr hjá manni, er ekki hefur ekki heyrzt, að kom- :
svo mjög gagnrýni sú, sem múnistar séu hættir að eitra ■
drengurinn er látinn koma saklausar barnasálir með j
fram með, heldur sorgin yf- pólitískum áróðri löngu áð- j
ir því, að jafnvel smábörn- ur en þau hafa þroska ti] að :
um skuli vera innrætt póli- hugsa um s’ík mál. — G. G. ■
Barðist við háksrla
Mozamibique, 3. jan. (Reuter),
UNGUR Suður-Afríkumaður
Su-tti að nafni, lennti í þeirri
raun á nýársdag að brejast ber-
hentur við hákaiq eftir að hafa
veriö á sundi í 16 klukkutíma
félagar að veiðumi á smábát sem
Mozan.oique, Voru þeir tveir
félagar að veiðum á smáoát en
hvolfdi um 17 sjómílur frá
landi. Þeir lögðust báðir til
sunds en hrakti brátt til hafs.
Voru þeir báðir með björgunar-
belti cg gátu því hvílt sig á
sundinu. Að lo.kum komust þeir
á sandrif og sldldi þar með
þeim félögum. Hélt Sutti til
lands en er hann átti tvö hundr
uö metra til lands réðst hákarl
á hainn og reif hann og tætti. —
Sutti gat að lokum nraikiiil há-
lsar.inn á brott og komst til
lands mdkið særður og var flutt
ur á spítala. Er hann tóinn úr
allri hættu. Ottast er að félagi
hans haíi drukknað.
22 Islendinaar drukkn
Hríðarkólga,
Brangsnesi í gær.
HÉR er nú norðan hríðarkólga,
kuldi og mikill snjór. Lítur út
fyrir, að það veður haldist á
næstunni.
Líklega verður einn bátur
gerður út héðan á vertíðinni,
en annar frá Rifi á Snæfells-
nesi. Þá verða sennilega 1—2
bátar gerðir út frá Hólmavík,
auk þess sem einn Hólmavík-
urbátur mun fara vestur í Rif.
Munu bátarnir hefja róðra,
þegar veður leyfir. — G. S.
Salffiskur og smjor-
líki niðurgreitf.
áffi fogarar hafa landað i
Reykjavík s.l. hálfan mánuð
Samanlagður alli þeirra um 2400 lestir.
ALÞÝÐUBLAÐEÐ vill þenda
fólki á, að saltfiskur er niður-
greiddur og kostar kílóið í smá
sölu kr. 7.35.
Verðið helzt óbreytt, þótt
saltfiskurinn sé afvatnaður og
sundurskorinn.
Ennfremur er smjörlíki nið-
urgreitt og kostar í smásölu kr.
8.50 en kr. 15.20 kg. óniður-
greitt.
Nýárskveðjur lil
DRUKKNANIR á íslenzkiim í
mönnum hal’a orðið margár sam |
tals 22 á árinu 1958, borið sam
an viö 15 í fyrra en þav af voru
drukknanir við land 14. Bana-
slys af umferð urðu 16 en í
fyri’a 14. Dauðaslys af ýmsum
orsökum urðu 20 en 12 í fyrra,
banaslys alls á árinu urðu því
58 en 41 árið 1957.
Skrifstofa Siysavarnafélags-
ins hefur flokkað slysin þannig:
35 S3JARGANIR Á ÁRINU.
Á árinu var bjargað 35
mönnum úr háska hér við land
þar af 25 fyrir tilstilli Slysa-
varnafélagsins eða með tækj-
um þess. Auk þessa var leitað
til félagsins í fjölmörgum til-
fellum bæði á sjó og landi og
var leizt úr því eftir beztu
getu með aðstoð innlendra og
útlendra manna.
Skýrsla þessi miðast við há-
degi þriðjudags 30. desember
3 958. — Tveir merkustu at-
burðir í þróunarsögu Slysa-
varnafélagsins á iiðna árinu
var ákvörðun um fjársöfnun
til byggingar björgunarskútu
Austurlands og að hafizt var
handa um byggingu Slvsa-
varnahúss í Reykjavík.
flugslysi
Ýmsum orisökum
Samtals 20
Drukknanir:
Drukknanir við land
Féllu útbyrðis af skipum
Dauðaslys á skipum
Drukknanir í erl. höfnum
14
5
1
2
Björn flutti 138 sjúklinga.
Björn Pálsson flugmaður
Slysavarnafélags íslands hefur
á árinu flutt 138 sjúklinga og
flögið 228 klst. eða 53 þús. km.
Samtals hefur Björn flutt 795
sjúklinga, flogið 1450 klst. til
samans 340 þús. km. við sjúkra
flug. Auk þess hefur Björn flog-
ið leitarflug og veitt mörgumi
aðilum ómetanlega aðstoð með
flugi sínu á árinu. Á árinu var
Birni veitt björgunarheiðurs-
merki Slysavarnafélags íslands
1. fl. með gullstjörnu fyrir
björgunar- og sjúkraflug sitt.
Sjúkraflugvél Norðurlands.
Um mitt ár kom sjúkraflug-
vél Norðurlands hingað og er
staðsett á Akureyri. Slysa-
varnafélagið á nokkra hlut-
deild að þessari flugvél, sem
hefur til þessa farið 12 sjúkra-
flug, öll vel heppnuð. Flug-
menn eru Tryggvi og Jóhann
Helgasynir.
Iþróffir
Samt. hafa 1958 drukkuað 22
Banaslys af umferð:
Urðu fyrir bifreið 7
Féllu út úr bifreið, er
bifreið valt 5
Vegna landbúnaðartækja 4
Samtals 16
Af þessum umferðarslysum
urðu 4 í Reykjavík en það eru
jafnmörg og á síðasta ári.
Dauðaslys af ýmsum
orsökum:
Af voðaskoti
Vegna bruna
Vegna byltu (þar á meðal
Ihröp í björgum)
Framhald af 9. síðu.
Bolton - West Brom. 2:1
Burnley - Leeds Utd. 3:1
Leicester - Arsena] 2:3
Manch. Utd. - Blackpool 3:1
Newcastle - Everton 4:0
Portsmouth - Notth. For. 0:1
Preston - aMnch. City 2:9
Tottenham - Blackburn 3:1
Wolves - Chelsea 1:2
Luton - Birmingham 0:1
II. DEILD: : j
Bristol - Sheffield Utd. 3:1
Cardiff - Rofherham 1:0
Charlton - Brighton 2:3
Fulham - Swansea 1:2
Huddersfield - Barnsley 2:1
Leyton O. - Dedby C. 1:3
Lincoln - Stoke 3:1
Liveropol - Sunderland 3:1
Scunthorpe - Britsöl R. 0:0
Sheffield W. Ipswich 3:1
Middlesbro - Grimsby, frestað.
SÍÐAN 22. des. þangað til í
dag hafa aðeins átta togarar
landað í Reykjavík samtals um
2400 lestum, þar af mestmegn-
is karfa. Margir togarar voru í
höfn um jólin og hefur því kom
ið dálítil töf á veiðarnar. Fóru
átta skip út á annan dag jóla.
Aflinn undanfarinn hálfan
mánuð var sem hér segir: Hall-
veig Fróðadóttir landaði 22. des
ember 302 lestum og sama dag
Pétur Halldórsson 352 lestum.
Á Þorláksmessu landaði Þor-
steinn Ingólfsson 319 lestum og
Fylkir 142 lestum. Þá landaði
Skúli Magnússon 27. des. 319
lestum, en síðan var hlé þangað
til í fyrradag, er Egill Skalla-
grímsson landaði 265 lestum. 1
gær var verið að landa úr Þor-
móði goða um 380 lestum oy
Úranusi um 300 lestum, en Jón
Þorláksson beið löndunar með
fullfermi. Þorkell máni er vænt
anlegur inn á morgun.
Allir fyrrgreindir togarar
veiddu á Nýfundnalandsmiðum
— nema Fylkir á heimamiðum.
Fóru þeir á karfaveiðar aftur
en Fylkir og Karlsefni á heima
mið. — 1 gær var Jón forseti
í Reykjavíkurhöfn, á leið í sölu
ferð til Vestur-Þýzkalands.
MEÐAL fjölda árnaðaróska,
sem forseta íslands bárust á
nýjársdag, voru heillaskeyti
frá þjóðhöfðingjum hinna
Norðurlandanna, frá Eisen-
hower, forseta Bandaríkjanna,
og Voroshilov, forseta Sovét-
ríkjanna, og Krústjov, forsæt-
isráðherra.
Ennfrsmur bárust forseta
heillaskeyti frá Dr. Theodor
Heuss, forseta Vestur-þýzka
Sambandslýðveldisins, 0‘Ceall
aigh, forseta írlands, Franco,
ríkisleiðtoga Spánar, Tító, for
ssta Júgóslavíku, Kubitschek.
forseta Braslíu, og Mohammad
Reza Pahlavi, íranskeisara.
Þá bárust og heillaóskir frá
erlendum sendiherrum, íslenzk
um sendiherrum og ræðismönn
um erlendis og ýmsum öðrum.
Maðurinn minn,
GRÍMUR GRÍMSSON,
Bragagötu 36, andaðist föstudaginn 2. janúar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðrún Guðbjartsdóttir.
Hríð á Blönduési
Blönduósi í gær.
HÉR UM slóðir var ágæt tíð
um jólin, en hefur nú heldur
versnað. Hríð er í dag og dá-
lítið frost. Einnig hefur snjóað
nokkuð I dag, en færi er enn
gott um allar sveitir. — G. H.
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÓLAFUR ELÍSSON,
forstjóri. Verður iarðsunginn frá Hafnarfiarðarkirkju þriðju-
daginn 6. ja'núar næstk. kl. 2 e. h.
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð.
G.yða Björnsdóttir og börn.
Útför eiginkonu minnar og móður okkar,
ARNBJARGAR SIGMUNDSDÓTTUR,
sem endaðist þann 27. desember, fer fram þriðjudaginn 6. .13®-
úar kl. 10,30 árdegis frá Fossvogskapellu.
Athöfninni verður útvarpað.
Daníel Daníelsson,
Jana Olsen, Magnús Daníelsson,
Páll Daníelsson.
Alþýðublaðið — 4. jan- 1959 3