Alþýðublaðið - 04.01.1959, Side 10
ísleninpbók
Framhahl af 5. síðu.
bóndinn, er bvggöi steinsteypu
vhús og fluíci steihiim úr kaup-
stað upp í sveit með 12 tíma
'iestargangi. Þá er sayt frá mikl
um brautryðjanda í íslenzkri
Ieiklist, frægasta glímukappa
ísiendinga. Enn er { íshnd-
ingabók sagt frá, þjóðhátjðum,
og merkismönnum í íslenzkri
sögu bæði fvrr og síðar. Slík
bók mundi jafnan hafa verið
kærkomin flestum íslending-
um, en nú var þörfin einna
mest, vegna þess að kennara-
stéttin íslenzka hefur um langa
stund verið i vandræðum með
heppilegt söguefni handa læri-
sveinum sínum varðandi það
mikla framfaratímabil, sem
hefst með sjálfstjórn landsins
1874. Nefnd sú sem gefur út
kennslubækur handa skólum
andsins, fékk heppilegan höf-
und, Þorstein M. Jónsson fvrrv.
skó^astjóra á Akureyri, til að
gera kennslubók um þetta
tímabil fyrir barnaskólana.
Efnið var mikið. Margs var að
minnast, og maðurinn fjölfróð-
ur. Gerði hann nú bók um efni
þetta eins og honum þótti mál-
efni standa til, en er hún kom
til útgáfustjórnarinnar mátti
ekki hafa þessa bók nema rúm-
lega þrjár arkir í litlu broti.
Forráðamenn ker.nslumálanna
sögðu, að börnin hefðu ekki
tíma til að sinna stærra les-
>náli. Höfundurinn minnkaði
bók sína í samræmi við þessar
kröfur, mjög á móti vilja sín-
um. Nú er bókin vel gert yfir-
út um þetta tímabil, heldur
ekki meira. Talsverð óánægja
er í ýmsum skólum út af því,
að kennslubókin sé of lítil. Vita
•^ýmsir kennarar varla hvað þeir
eiga til bragðs að taka. Sýni-
legt er nú, að ekki er hægt að
gefa æsku landsins viðhlýtandi
hugmyndir um hið grózku-
mikla tímabil, þegar þjóðin
fékk heimastjórn, nema með
nokkuð ýtarlegu máli. Nú vill
svo vel til að kennarar geta
samið við sk^anefndir, sem
varla munu kreppa að þeim, til
að komast úr þessum vanda.
Þeir nota bók Þorsteins M.
Jónssonar til yfirlits um efnið,
en síðan bæta kennararnir við
skemmtilegum frásögnum í
stíla nemenda um þetta tíma-
bil. íslendingabók Gunnars
Hall mætir þar kennarastétt-
inni á miðri leið. Þar eru fram
boðin mörg þýðingarmikil at-
riði þjóðarsögunnar eftir 1874.
Er þessi bók því dýrmætari,
þar sem saga margra þessara
brautryðjenda var áður ósögð
á opinberum vettvangi, en
mjög merkileg. Þó að hestvagn
ar séu nú lítt notaðir þá hafa
þeir verið merkur þáttur í
framfaraviðleitni landsmanna.
Sláttuvélin hefur að baki
mikla sögu í sveitum landsins.
Rafstöð Keykdals í Hafnarfirði
hefur ■ orðið frjó nýung í ís-
lenzku þjóSlífi. Séra Oddur
Gíslason varð píslarvottur fyr-
ir björgunartilraunir 'síngr, til
að afstýra sjóslysum, en nú
situr hann sem fræðimaður
innarlega í menningarhöll ís-
lenzkrar sögu. Foreldrar og
kennarastétt landsins fá við
söguna stuðning bæði í íslend-
ingabók Gunnars Hall, í við-
tölum Valtýs Stefánssonar um
margar sögufrægar persónur,
og þá ekki síst hinni miklu
sögu Magnúsar Jónssonar, pró-
íessors, um ' landshöfðingja-
tímabil. Kemur nú þar að ekki
verður hægt að kenna um bóka
leysi, ef æska landsins þekkir
of lítið sögu frelsisaldarinnar
1874—44. Bækurnar og
kennslutími nógur ef viljinn er
góður að opna dásemdir ís-
lenzkrar framfarasögu fyrir
æsku landsins.
Jónas Jónsson
frá Hriflu.
Kirkjuþslfur.
Framhald af 5. síðu.
sem rís, vegna þess að ótelj-
andi aðrir menn -lyfta þeim
upp með huga sínum, fylgi og
áhuga. Þeir sigla grei'tt sök-
um. þess, að þeir hafa meðbyr
í tíðarandanuin, góðum eða
vondum. Ef eigi er til í hug-
urn sarrJíðurinnar eitthvað,
sem svarar til þeirra eigin
vilja, sækist róðurinn seint.
Framtíðin veltur því ekki að
eins á því, hvaða hugsanir
geymast hjá einhverjum fá-
um útvöldum, heldur fjöldan-
um.
BOÐBERI GUÐS
OG HINS GÓÐA
Jólaminningar frú Sigríðar
eru merkastar vegna þess, að
hún talar fyrir munn fjölda
manna, sem líka sögu hafa að
segja og hún. Og jólahátíðin
hefur verið því fólki gjöf
Guðs, — gjöf frelsarans, og
áhrifin eru áhrif hans. Það
þykir ekki mikið fara fyrir
kirkju Krists eða áhrifum
hennar í þessu landi. Það
eina, sem vinur vor Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason hafði um kirkj-
una að segja um áramótin,
var það, að messur væru yfir-
leitt illa sóttar, og að kirkju-
þing hefði verið haldið í
fyrsta sinn. — Ég er ekki að
deila á Vilhjálm, þótt ég
segi, að við m.egum vara okk-
ur á þvú að telja okkur trú
um, að áhrif kirkjunnar séu
miklu minni en þau erú. Slíkt
spillir aðeins fyrir og dregur
úr mörgum kjarkinn að ó-
þörfu. — Kirkjan hefur verið
í andófi undanfarna áratugi.
Þeir, sem sitja í andófi, hljóta
sjaldan mikla viðurkenningu.
En. þó sitja þeir Við árarnar í
þeirri vissu von, að strit
þeirra beri árangur, og þeir
sætta sig fullkomlega við að
gleymast, ef róðurinn sækist
betur þeim, sem á eftir koraa,
Og síga munu á árarnar, þegar
meðfallið kemur og skútan
skríður áfram með fullum
hraða. Það tímabil íslenzkrar
kirkjusögu, sem vér nú erum
að lifa, ber sennilega ekki sér-
lega mikinn Ijóma, en starf
þessarar stofnunar verður þó
aldrei metið til verðs, því að
hún er boðberi Guðs og hins
góðs, — og varðveitir með
þjóðinni þær hugsanir, sem
fi'amtíðinni ríður mest á að
varðveita.
Jakob Jónsson.
Framhald af 5. síðu.
reyna samkomulagsleiðirnar til
hins ýtrasta, en ekki þar til sýnt
er, að grundvallaratriðinu verði
að fórna, en grundvallaratriðið
er réttlæti gagnvart heildinni og
stöðvun skrúfunnar.
segja það til þess að þjóðin gengi
úr skugga um það hvernig málin
stæðu í raun og veru.
BÆÐURNAR LÝSTU hug-
rekki og hreinskilni, en þetta
hvorttveggja á að vera grund-
völlurinn undir íslenzkum stjór a
málum í framtíðinni. Á það hef-
ur viljað bresta hina síðustu
áratugi, — og þess vegna er kom
ið eins og komið er. Við Alþýðu-
flokksmenn erum ánægðir með
framkomu og aðget'oir ríkis-
stjórnarinnar það sem af er —-
og þjóðin má líka vera það.
Hannes á horninu.
í DAG:
Kl. 10,00 f. f.
K|. 10,30 f. ,1
Kl. 1,30 e. h.
Kl. 8,30 e. h.
Sunnudaga-
skólinn.
Kár'snesdeild
Drengir
Fórnarsam-
koma
Bjarni Evj.
ólfsson rit-
stjóri talar.
A 1 1 i r v e 1 k o m n i r.
LúSvik
Gissurars®íi
FYRSTU VERK Alþýðuflokks
stjórnarinnar eru góð. Við skul-
um vona að henni takist að
halda áfram á sömu braut. Ræð-
ur Emils Jónssonar hafa mælzt
ákaflega vel fyrir. Þar var eng-
inn leikaraskapur frammi fyrir
hljóðnemanum, engin loforð, lát
lausar og ómengaðar staðreynd-
ir, ekki reynt að draga úr sjúk-
dómsgreiningunni í þjóðarlíkam
anum. Hann sagði það, sem
þurfti að segja og eins og átti að
héraðsdórhslögmaður.
Klapparstíg 29.
Sími 17677.
Hreingerningar.
Vanir menn.
Fljót afgreiðsla.
Símar: 34802 — 10731.
ARI JÓNSSON.
2
BARNAGAMAN
BARNAGAMAN
3
AxelBræmer:
Ekki þessar stelpur
— Já, það ætla ég að
segja þér, mamma, að
við viljum bara ekki
hafa þessar stelpur með
í ferðalagið, sagði Venni
úkveðinn.
— Alls ekki, sagði
Frank bróðir hans og
tók í sama streng.
— Bíðið þið nú við.
Verið þið nu rólegir,
sagði mamma þeirra.
Þið megið þó til með að
koma kurteislega fram
við frændur ykkar, þeg-
ar þær koma í heim-
sókn, Ég er alveg viss
um, að þær langar mik-
tð til að leika sér við
ykkur og fara með ykk
ur í ferðalagið.
— Það getur vel ver-
ið, maldaði Venni í mó-
inn, en okkur langar
ekkert til þess að vera
með þeim. Við viljum
ekki leika okkur við
stelpur.
— Nei, og -við viljum
.ekki sjá að hafa þær,
ineð í ferðalagið, bætti
Frank við.
— Við skulum nú ann
ars sjá, sagði mamma
þeirra. Það er bara alls
ekki víst. að Nanna og
Gyða kæri sig nokkuð:.
iim að fara með ykkur í j
svona langa og erfiða
gönguferð. En lofið þið
mér nú að taka vel á
móti þeim, meðan þær
dveija hérna.
— Drengirnir svör-
uðu því litlu. En það
var af því, að þeir kærðu
sig ekki um að hafa
frænkur sínar með í
ferðalagið, sem þeir ætl
uðu að fara næstkom-
andi sunnudag.
Næsta föstudag komu
þær Nanna og Gyða.
Þær voru þá ekki eins
vitlausar og þeir héldu,
Venni og Frank. Þær
gáfu þeirn stundum
lagi, sem þeir urðu að
halda leyndu í lengstu
lög.
Að kvöldi laugardags
útbjó mamma fjóra mat
arpakka, frammi í eld-
húsi
-— Hvað ég ætlaði nú
að segja, sagði Frank,
er hann sá til mömmu
siiinar. Við viljum ekki
hafa þessar stelpur með
okkur á rnorgun.
— Það verður víst
skkert af því heldur,
svaraði mamma og.
kímdi. En telpurnar
langar nú samt í ferða-
lag á morgun og ætla
að vera allan daginn, og
hýrt auga. En þeir það getið þið ekki bann-
vildu ekkert hafa með að þeim.
stelpurnar að gera, og — Nei, auðvitað ekki,
svo var það þetta ferða- sagði Frank.
10 4. jan. 1959 — Alþýðublaðið
Snemma næsta morg-
in lögðu þeir af stað, ■
fenni og Frank. Þeir1
löfðu skipulagt vel
[önguferð um skóginn
iarna í grenndinni.
>ótt enn væri vetur,
rar ágætt ferðaveður.
örðin var þakin þunnu
njólagi, himinninn var
nn heiðskír, þó að að-
ins væri byrjað að
iíða. Drengirnir
kemmtu sér við að
eita að dýrasporum, og
:annski mundu þeir
inna ugluhreiður, héra
iæli, íkornabú, tófu-
reni eða aðrar dásemd
r á leið sinni. . Þeir
;engu rösk1ega af stað j
g komu brátt í hinar |
næviþöktu, þöglu hall-
r skógarins. Um hádeg- |
sbilið sáu þeir heldur
jaldgæfa sýn. En það
ar greifingi, sem yfir-
;efið hafði hýði sitt og'
Iragnaðist nú þveng-
njór og glorhungraður
íiður brekkuna, skammt
rá þeim.
— Nú er hann auð-
dtað að leita að rótum
:ða músum, hvíslaði
/enni, hann vaknar
ænjulega ekki af vetr- j
irdvalanum fyrr en í
ebrúar eða marz, eftirl
jví hvernig veður er. I
Vnnars er það bara á1
iruggum stöðum, sem J
íann vogar sér svona
it nema þá helzt á nótt- (
göngunni og komu brátt
að vatni einu, sem var
þarna í skóginum. Þar
settust þeir niður og
borðuðu morgunverðinn
sinn.
— Það var svei mér
gott, að við höfðum
ekki þessar stelpur með,
sagði Frank og tróð upp
í sig heilli pylsu, þær
hefðu auðvitað æpt upp,
hefðu þær séð greifingj
ann og flæmt hann
burtu.
— Já, það var gott.
Stelpur eru bara til ó-
þæginda, sagði Venni
og msulaði o'stakexið. —
En heyrðu annars, við
|etum stytt okkur mik-
ið leið með því að fara
þvert yfir vatnið. ísinn
heldur okkur ábyggi-
lega, þótt ekki sé meira
frost. Vatnið er áreið-
anlega botnfrosið enn-
þá.
— Þetta er allt í lagi,
sagði Frank. Ef við för-
um gætilega höfum við
það leikandi yfir.
Þeir luku við að borða
og gengu svo út á ísinn.
ísinn var farinn að
þiðna. Þeir voru þess
vegna ekki komnir
langt, þegar Venni datt
skyndilega niður um
vök. Hann barðist um
og tók traustataki í
skörina, en hún brotn-
aði jafnharðan undan
þunga hans. Frank hljóp
óðara til og ætlaði að
rétta honum hjálpar-
hönd, en þá brast ísinn
einnig undir honum og'
hann fór á bólakaf.
Bræðurrsir busluðu nú
þarna í ísköldu og
úættulegu baðinu svo
skammt undan — og þó
svo" langt frá þeim sem
hjálpin var.
— Hjálp, æptu þeir,
hjálp, þótt þe/.r væru
næsta vonlitlir um að
neyðaróp þeirra heyrð-
ust, þar sem þeir voru
svo langt inni í skógin-
um. Samt sem áður var
hjálpin ekki svo langt
undan.
— Já, nú erum við
alveg að koma, heyrð-
ust tvær skærar telpna-
raddir kalla og þeirn
Frank og Venna til mik-
illar undrunar, sáu þeir
frænkur sínar koma út
á ísinn.
— Missið ekki kjark-
inn, hrópaði Nanna.
— Reynið að ver þol-
ínmóðir, æpti Gyða.
Telpurnar bundu nú
í flýti saman sína ágætu
heimaofnu trefla og
veifuðu svo þessari fínu
björgunarlínu í áttina
til vakarinnar.
Venna tókst að ná í
límina og frænkur hans
drógu hann báðar hjálp-
arlaust upp úr og alveg
upp á traustan ís. Svo
Framhald.