Alþýðublaðið - 04.01.1959, Qupperneq 12
TVEIR sjómenn komu inn
á afgreiðslu leigubílastöðvar
laér í miðbæjnum í gærmorg-
un um fimm-leytið, Voru þeir
laokkuð við skál. Hitta þeir
'þar fyrir allölvaðan sjómann.
Eins og gerist og gengur taka
þeir sjómanninn tali og ræð-
ast þeir við um stund. En
brátt kemur að því, að það
slettist upp á vinskapinn og
' endar það með pústrum.
VARNAÐI ÞEI3VÍ
ÚTGÖNGU.
Er hér var komið vildu fé-
ilagarnir tveir losna iir þess-
udi leiða félagsskap og ætla
út.
En þá hafði sá þriðji tekið
sér stöðu í dyrunum og varn-
1 aði þeim útgöngu, og var hann
allæstur. Hugðust þeir reyna
að róa manninn, en svarið
sem þeir fengu var, að hann
dregur upp hníf og rekur
hann án frekari umsvifa' í
læri annars þeirra upp við
nára.
Þeir komust þó út og leggja
á ílóíta. En árásarmaðurinn
er ekki á þeim buxunum að
gefa sig, og eltir þá út.
ÁRÁSARMAÐURINN
ELTIR.
Mönnuhum verður ekki um
sel, er þeir vcrða þess varir
að árásarmaðurinn fylgir
fast á eftir. Herða þeir hlaup-
in sem þeir geta og hiaupa út
í Austurstræti. En sá særði
dregst brátt aftur úr félaga
sínum og árásarmaðurinn
nær honum, en hleypur á-
fram á eftir þeim ósærða. Er
hann verður þess var, að það
dregur saman með þeim,
herðir hann enn hlaupin og
missir skó sinn. Ekki hafði
hann þó tíma til þess að taka
hann upp og hleypur á flcygi-
ferð inn á lögreglustöðina.
Hann segir sínar farir ekki
sléttar og biður lögregluna að
hýsa órásarmanninn hið bráð
asta. Það var gcrt, og fékk sá
ókeypis gistingu.
Maðurinn sem særzt hafði
var fluttur á slysavarðstofuha
og þar var gert að sárum hans.
Allir voru þessir ,,ævin-
týramenn“ innan tuttugu ára
aldurs.
Myndin þarfnasf ekki skýringa
ð senda
menn ut i geiminn
Segir Mikoyan, sem er á leið
Bandaríkjanna
iil
4F
Kaupmannahöfn, 3. jan. Reuter
ANASTAS Mikoyan, varafor-
sætisráðherra Sovétríkjanna
kom til Kaupmannahafnar í
dag á leið sinni til Bandaríkj-
anna, en þar mun liann dvelj-
ast nokkurn tírna í óopinberri
Iteimsókn og eiga viðræður við
.feelztu ráðamenn þar.
í dag snæddi Mikoyan há-
degisverð í boði H. C. Hansen,
forsætisráðherra Dana, og
mætti síðan á blaðamanna-
fundi. Hann kvaðst vera í fríi
og ráða því sjálfur við hverja
3hann talaði og hvert hann færi.
Tregur aili báia
í Súgandaiirði.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Suðureyri í gær.
EÁTAR hafa róið héðan að und
anförnu, en afli verið frekar
tregur, enda veðrátta stirð.
Kefur aðeins einu sinni verið
róið frá því um áramót. Fimm
bátar, 35—70 tonna, stunda
róðra. Eru þeir flestir nýir eða
nýlegir. — G. Ó.
Keflavík
FULLTRÚARÁÐ Alþýðu
flokksfélaganna í Kefla-
vík heldur fund í Tjarn-
arlundi annað kvöid,
mánudag, kl. 9 síðdegis,
— Fulltrúar eru hvattir
til að mæta vel og stund-
] vísiega.
Hann mun ganga á fund Ei-
senhowers forseta og ræða við
Dulles utanríkisráðherra Banda
ríkjanna. Blaðamenn spurðu
hann margs um eldflaugarskot
Rússa. Mikoyan kvað tungl-
skotið mikið vísindaafrek en
sagðist ekki vita til að tilraun-
ir hafi verið gerðar til þess áð-
ur í Sovétríkjunum að skjóta
eldflaug svo langt út í geim-
inn, en nú væri ljóst að mögu-
legt væri að senda mannaða
eldflaug til tunglsins.
Mikoyan sagði að þörf væri
á meiri léttleika í viðskiptum
þjóða í milli. Slíkt mundi auð-
velda öil samskipti að mun.,
Mikoyan er talinn hinn
sterki maður Sovétríkjanna og
ráða mestu bak við tjöldin. Bú-
ist er við að hann muni ræða
Berlínarmálið við stjórnmála-
menn í Bandaríkjunum. Um
það lét hann svo um mælt á
blaðamannafundinum í Kaup-
mannahöfn, að Rússar æsktu
þess eins að Berlín yrði frjálst
borgríki, opið frá öllum hlið-
um fyrir öllum. Hernámi borg-
arinnar yrði að hætta,
Mikoyan lét vel af móttök-
unum í Danmörku og viðræð-
um sínum við stjórnmálamenn
þar. Rússar litu að vísu veru
Danmerkur í Atlantshafsbanda
11111111111111111111111111111111 i 1111111111111111 i 111111111111111111 r
(Hvað segir !
| verðgæzfan |
lum
| MATSTOFA nokkur í bæn i
1 um hefur undanfarið selt |
| eitt mjólkurglas á kr. 3,50 |
| og viðskiptavinum þótti |
| það hærra verð en góðui
| hóffi gegnjir sleni von ei\ i
| Nú eftir verðlækkanir land |
| búnaðarafurðanna héldu |
| menn að verðið lækkaði, i
| en því var ekki að heilsa.!
| í gær kostaði glasið kr. |
| 3,50, þegar einn líter kost-1
i aði kr. 3,40 í mjólkurbúð-!
I um! !
! Hvað segir verðlagseftir- \
i litið við þessu? Drekka |
! þeir ágætu menn ekki \
i mjólk? =
ItlIllIIIIIIIIIIIIIIIllllllllIIIIIIllIllIIIIIIIIIill lllllllll IIIIIIUI
40. árg. — Simnuclagur
Mikil ísing og glerhálka undanfarna
MIKIL ísing og hálka hefur kæmist þá leiðar sinnar. Fai
yerið á Keflavíkurflugvelli
undanfarna daga og vaidið tals
verðum erfiðleikum á flugsam-
göngum. Mörg tonn af sandi
þafa verið borin á völiinn, en í
fyrrakvöld hvessti skyndilega
ó NA og megnið af sandinum
fauk þá burt, en eftir var' gler-
hált svell.
Þrjár flugvélar, frá Luft-
hansa, BOAC og PAA, áttu þá
í töluverðum erfiðleikum með
ag athafna sig á flugbrautun-
um og biðu t. d. tvær þeirra
hátt á aðra klukkustund eftir
aðstoð til að komast inn á flug'-
vélastæði. Fjórar þotur voru á
vellinum í fyrradag, 2 Boeing
707 frá PAA og 2 Comet 4 frá
BOAC, en þeim gekk miklu
betur. í fyrrinótt voru átta vél
ar á&yellinum og komust allar
leiðar sinnar í gærmorgun,
nema ein frá SAS, sem lagði
ekki í að reyna flugtak. Var
hún enn um kyrrt í gærkvöldi,
en vonir stóðu til að veður
lægði undir miðnættið og hún
Jeppi oddvifans
Fregn til Alþýðublaðsins.
Hvolsvelli í gær.
SIGURÐUR Tómasson, oddviti
á Barkarstöðum, fór nýlega á
jeppa sínum út að Kollabæ í
Fljótshlíð. Oddvitinn geymdi
jeppann sinn á hlaðinu og gekk
inn í bæ. Þegar hann var að
klæða sig úr stígvélunum, sá
hann hvar jeppinn rennur af
stað í hallanum. Ekki tókst að
ná jeppanum, sem lenti þar úti
í skurð og stórskemmdist.
— Þ. S.
þegar hennar voru í Reykjaví.
í gær.
í gær var ekki sandboriim
völlurinn veg'na roks, en þ£ >
verður gert strax og veður
leyfir. Umferðin um Keflavíl -
urflugvöll var óvenju mikil í
fyrradag sökum þess að srijó-
koma spillti fyrir flugumferð
á Nýfundnalandi.
Varð undi
iS-
,'.1Í
að
ao
an
aö
SLYS VARÐ í gær við bW
skýli S.V.R. á horni Réttav-
holtsvegar og Bústaðavégár.
Tíu ára telpa, Þórhildur B1 i-
dal, til heimilis á Réítarho
vegi 75 ,varð fyrir strætisva
og meiddist talsvert.
Slysið vildi þannig til,
strætisvagninn var að koma
biðskýlinu. Er vagnstjó-
hemlaði rann vagninn til
aftan og lenti á Þórhildi li
Var farið með hana á si . a-
varðstofuna og var í fyrstu > al-
ið að telpan hefði fótbroi ó,
en sem betur fór reyndist j'.aÖ
ekki rétt. Samt var telpan tsis-
vert meidd, rispuð og marin og
þurfti að sauma saman nokaa a
skurði.
, Strætisvagninn var á snjó-
dekkjum er þetta slys vildi ái.
Eldsvoði í Helgafellssvei!
Minnstu munaði að íbúðarhúsið að
Svelgsá brynni til kaldra kola
Fregn til Alþýðublaðsins.
Stykkishólmi í gær.
í MORGUN kom upp eldur í
íbúðarhúsinu að Svelgsá í
Helgafellssveit. Var beðið um
aðstoð slökkviliðsins í Stykkis-
hólmi um kl. 10,30. Þegar það
,kom á vettvang, var brunnið
gat á þekjuna og stóðu elds-
laginu illu auga, og vonuðu að tungurnar þar út,
sú stofnun yrði leyst upp og
komið á eðlilegum viðskiptum
þjóða í milli.
Mikoyan heldur í dag áleiðis
ti'l Bandaríkjanna í rússneskri
farþegaþotu.
Fljótlega tókst að slökkva
eldinn, en skemmdir urðu tals-
verðar á þekjunni, svo og af
.völdum reyks og vatns. Hvasst
var á norðaustan og mátti ekki
tæpara standa, að illa færi.
unnu
Kólnar í veðr
Fregn til Alþýðublaðsins.
Búðardal í gær.
HÉRNA hefur verið ágæt tíð
fram að þessu, en nú er heldur
að kóna í veðri. í gær og í dag
er um 8—10 stiga frost. Snjór
er ekki mikill og færð yfirleitt'
sæmileg á vegum hér í grennd.
Síðan í miðjum desember, en
þá kólnaði í 2—3 daga, hefur
verið einmuna tíð hér um slóð-
ir, en nú hefur kólnað aftur
eins og fyrr segir. —- Á. S.
Menn frá næstu bæjum
að slökkvistarfinu.
Eldurinn kom upp á loftinu
út frá mótorlampa, sem verið
var að þýða með vatnsleiðslur.
Varð húsfreyja fyrst eldsins,
Tveir línubálar
róa frá Djúpavogi
Fregn til Alþýðublaðsins.
Djúpavogi í gær.
vör, en sonur hennar, sem var J HÉRNA er norðaustan storm-
að vinna með lampanum, var ur og hefur verið frá áramót-
farinn út til gegninga. Hefur Um. 7—8 stiga kuldi, en lítill
líklega leynzt neisti frá lamp-
anum einhvers staðar.
íbúðarhús þetta er tvílyft, ■ munu
snjor.
' Róðrar eru ekki byrjaðir, en
hefjast næstu daga.
múrhúðað timburhús. Var það Tveir stórir bátar verða gerðir
og innbú vátryggt. Bóndi á
Svelgsá er Guðbjartur Sigurðs
son, hreppstjóri. — Á. Á.
út á línu héðan. Smærri bátar
hefja róðra á handfæri síðast
í febrúar. — Á. K.