Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 1
 ■ ; . ... : ' liS'feif' í’ ' U _*><. »: þ. t ' •■ • / í á'ía&tr&Ml xtáA// • • % j $if<f 40. árg. — Þriðjudagur 6. jan. 1959 — 3. tbl. UM miðnæííi í nóít sem ieið voru góðar horfur á því að samkomulag væri að nást um reksturs- Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær% ÞAÐ hörmulega slys vildi til í gær, að lítil flugvél fórst á Vaðlaheiði og fjórir menn, sem í henni voru, biðu bana. Flug- vélarflakið fannsí seint í gær- kvöldi mölbrotið og þrjú lík, en eitt fannst ekki, enda stór- hríð og nóttmyrkur. Þetta var sjúkraflugvél Norð urlands, fjögurra sæta, af gerð inni Cessna 172, og bar ein- kennisstafina HMH. Flugmað- urinn var Jóhann Helgason, Þingvallastræti 4, Akurevri, 31 árs að aldri. Farþegarnir, sem fórust, voru: Guðmundur Kristófersson, frá Hrísev, 15 ára gamall, nemandi í Lauga- skóla. Stefán Iiólm, einnig frá Hrísey, 15 ára að aldri, nem- andi í Laugaskóla. Pétur Hólm, bróðir Stefáns, stúdent frá M.A., 20 ára að aldri. VAR AÐ SELFLYTJA NEMENDUR AÐ LAUGUM. Flugvélin var að selflytja nemendur í Laugaskóia frá Akureyri, þegar slysið vildi i til. — Fyrsta ferðin hófst j kl. 1,30 og gekk að óskuro. Far- j þegar voru þrír. Önnur ferðin! hófst kl. ' rúinlega hálfþrjú og ; lauk henni á þennan hörmu- j leg’a hátt. Pétur Hólm, sem stundaði nám í ■Kennaraskólan- u.m, var í jó’aleyfi fyrir norð- an. Ætlaði hann aðeins að fylgja bróður sínum á flugvöll- inn, en ein skólamær frá Laug'- u.m hættj við förina sökum þess að veður var farið að versna nokkuð. Slóst Pétur þá Framhald á 2. siðu. grundvöll úívegsins á vertíðinni og ríkisstjórn Alþýðuflokksins hefði þar með tekizt að aístýra stöðvun fiskiskipaflotans. Aðalfundur LIÚ síóð þá enn og var búizt við að hann mundi samþykkja samkomulag er samninga nefndir höfðu náð sam- komulagi um. Ríkisstjórnin skipaði sem kunnugt er neínd til viðræðna við útvegsmenn á . aðfangadag jóla Pg heíur nafndin síðan unnið að samningunum við út- vegsmenn stanzlaust. Jafn- framt fóru fram sarnningavið- ræður milli sjómanna og út- vegsmanna ujft fiskverðið o. þ. h. og náðu samninganefndir samkomulagi um það á laugar- dagsmorgun sl. með fyrirvara þó. MIÐAÐ VIÐ VÍSITÖLU 185 í samningunum við útvegs- menn skýrði ríkisstjórnin frá því, að hún myndi vinn-a að því að kaupgjaldsvísitalan yrði 185 stig aftur eins og hún hafði verið fyrir 1. desember og var sú vísitala: síðan lögð til grund- vallar við samningana. Einnig var samið um nokkra aukna ríkisaðstoð við útvegsmenn. FÍSKVERÐ TIL SJÓMANNA HÆKKAR UM 20 AURA I samningum sjómanna og útvegsmanna náðu samninga- nefndir samkomulagi um 20 a-u. hækkun fiskverðs á kg. miðað við slÆgðan þorsk með haus eða 13 L hækkun. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra hækk- aði fiskverð um 10 aura og árið þar áður um 8 aura. Var fullí samkomulag í samnnganefnd sjómanna um það aðalatrió: samningsins og skrifuðu allir fuliltrúar sjómanna undir með fyrirvara um samþykki félag- anna. SAMÞYKKT Á ÍSAFIRH3 OG Á AKRANESI Fiskverðssamningarnir hafa Framhald á 3. síðu. ________vagsj t) t' ií.?!! öi MOSKVA, 5. janúar Reuter. Engin hljóðmerki lieyrast nú frá eldflauginni, sem Rússar EFRI MYNDIN sýnir Cessna flugvél af sömu gerð og sú, er fórst á Vaðlaheiði. Á neðri mynd inni sést staðurinn þar sem flugvélin hrapaði. Krossinn sýnir staðinn. Jón Pálmason a3s þings. SAMEINAÐ ÞING kom sam- an í gær. Eitt mál var á dag- skrá: Kjör forseta sameinaðs þings í stað Emils Jónssonar, forsætisráðherra. Kosningin fór svo, að Jón Pálmason var kjörinn með 27 atkv. Bernharð Stefánsson hlaut 14 atkv. og Hannibal Valdimarsson hlaut 8 atkv. Einn seðill var auður. Jón Pálmason flutti stutta ræðu. Þakkaði hann traust þingsins og óskaði alþingi, rík- isstjórn og starfsfólki þingsins gleðilegs árs. Jafnframt lét hann í ljós þá von, að fram- vegis mundj alþingi afgreiða mái sín irinan eigin veggja en ekki á öðrum vettvangi. Stóð þá upp Steingrímur Steinþórs- son fyrrv. forsætisráðherra og kvað þessi síðustu ummæli ný- kjörins þingforseta. hin ósmekk legustu. sendu út í geiminn síðastliðinn föstudag. Hún var þegar síðast fréttist komin 600 009 km frá jörðu. Búizt er við að hún ftom ist á braut umhverfis sólu nsest komandi fimnitudag. ISraut hennar liggur milli jarðar og Marz og fer hún kringum sól- ina á 447 dögum. Þessi fyrsta pláneta gerð af mannahönlum verður í minnst 10 000 000 klló metra fjarlægð frá jörðu. Hún fór framhjá tunglinu í 7500 kílómetra f jarlægð og varð fyr- ir nokkrum áhrifum af þyngd- arafli þess. Tassfréttastofan skýrir frá því, að mikiilvægar upplýsingar hafi þegar fengizt, sem mjög muni auðvelda geimferðir í framtíðinni. Allar upplýsingar, sem fengizt hafa af þessari til- raun, munu gerðar kunnar þeg- ar úr þeim hefur verið unnið. Framliald á 3. síðu. • | ’ , WEP'h <WWWMWWMWWHHWMW ívanfaði ALÞYÐUBLAÐINU er kunnugt um það, að í Cessna flugvélina, er fórst á Vaðlaheiði, vant- aðj mikilvæg tæki eins og girokompás og girosjón- deildarhring, en slík tæki eru mjög mikilvæg es fljúga á í slæmu veðri. Eru slík tæki t. d. í flug- vél Björns Pálssonar. Af þeim sökum var mjög á- hættusamt fyrir flugvél- ina, er fórst, að leggja upp í flug í slæmu veðri og' þetta síðla dags. <MHMW»HHWHtWWWmWA Jóhann Ilclgason flugmaður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.