Alþýðublaðið - 06.01.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1959, Síða 3
... í KVÖLB og aiuiað kvöld heldur Björn Ólafsson fiðluleik ari tónleika í Austurhæjarbíói fyrir styrktarfélaga Tónlisfar- félagsins. Jón Nordal píanóleik ari aðstoðar hann. Á efnisskránni eru Sónatína fyrir fiðlu og píanó op. 100 eft- ir Dvorák, „Átthagaljóð“ (Aus der Heimat), duo fyrir fiolu og píanó eftir Smetana, sónáta fyr ir íiðlu og píanó eftir Jón Nor- dal, sónáta -f-yrir einíleiksfiðlu op. 27 nr. 3 eft-ir Ysaye og loks Introduetion og Roiido-Capric- cioso eftir Saint Saéns. Eins og sjá má af efnis- skránni eru þetta allt fögur verk, en hafa ekka heyrzt hér á tónleikum lengi og sum aldr- ei. Það eru nú 3 ár síðan Björn Ól’afsson hefur haldiS tónleika fyrir Tónlistarfélagið, en það hsfur alltaf þótt ánægjulegur tónlistarviðíburður þegar hann hefur haldio tónleika. Það er ekki vafi, að báður þessum lista mönnum verði vel fagnað í Austurbæj arbíó i í kvöld og ann að kvöld. Bjarni Þórarinsson endurkjörinn form. Bárunnar á Eyrar- 3 B5i|. BONN, 5. janúar (Reuter). Ríkissíjórn Vestur-Þýzkalands hefur kú formlegá vísað á bug tillcgum Sovéíríkjamia um að Berlín verði gerð að frjálsu borgríki. Var orðsending Bonn stjórnarinnar afhent í Moskvu í dag. Segir jiar að Berlínar- deilan verði ekki leyst nema í sambandi við lausn Þýzkalands nrúálsins í lieild. Engin skilyrði eru seít í orðsendingunni fyrir i ráðstefnu um Þýzkalandmálin. i Stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar, að orðsending Bonn- . stjórnarinnar sé afhent nú með j tilliti til veru Mikoyans í Banda í ríkjunum. Verið sé að gera Rússum Ijóst að- einhiiða að- gerðir af þeirra hálfu muni gera erfiðara fyrir um allar samkomulagstilraunir. Hið ó- eðlilega ástand í Berlín verður ekki leyst nema með því einu að hún verði á ný höfuðborg sameinaðs Þýzkalands, segir í ■orðsendingu vestur-þýzku stjórnarinnar að lokum. AÐALFUNDUR verkamanna- félagsins ,,Bárunnar“ á Eyrar- bakka var haldinn í fyn-adag. Formaður félagsins, Bjarni Þórarinsson, var endurkjörinn, og aðrir í stjórn: Ragnar Böðv- arsson, varaformaður, og með- stjórnendur Einar Kjartans- son, Jón V. Ólafsson og Stef- . anía Magnúsdóttir. INNBROT8TILRÁUN var gerð í verziunina Dettifoss að Hring braut 59 í gær. Brotin var rúða við smekk- láslæsinu á hurð. En þjófurinn varð frá að hverfa, vegna þess að á hurðinni voru tvær örygg- islæsingar. Lögreglan álítur, að hægt væri að koma 1 veg fyrir mörg innbrot, væru tvennar örygg- islæsingar á hurðurn. . I hverfi þessu hefur mjög bórið á innbrotum í mannlaus- ar íbúðir. Við komu Mobergs til Reykjavíkur í fyrrakvöld. Moberg or yzt ti] hægri. En aðrir á myndinni eru (talið frá vinstri): Dr. Sig. Þórarinsson, Euler Chelpin, sendiherra Svía hér,. Guðlaugur Rósinkranz jjjóðleikhússtjcri og frú hans. (Ljósm. Loftleiðir). Fregn til A’þýðublaðsins AKUREYRI í gær. ÁÆTLUNARBÍLAR Nrður- leiðar komust ekki héðan í gær sökum ófærðar, en í dag kl. 2 lögðu tveir áf stað. Farþegarj voru um 60 og fór ýta fyrir’ bílunum og ruddi veginn, þar sem þess þurfti. Klukkan fjög- ur voru bílarnir komnir að i Engjamýri í öxnadal, en þang-1 að er venjulega klukkustúnd- ar akstur héðan. Var búizt við því að þar fyrir vestan væri færi ágætt. B.S. ann einr nooerg gegn Döfflin og Svíum, verður valið í vikunni Leikið verður 10., 12. og 14, febrúar næstkomandi Gervipiánefan Eramhaid aí i. síðu. í útvarpsviðtali lct Klebtse- ' vits, helzti sérfræðingur Rússa í geimsiglingum, svo um mælt, að Rússar vonuðust cftir að geta sent menn til tunglsins inn an þriggja ára og að skjóta eld- flaugumi til Venusar og Marz ekki seinna en árið 1970, Klebt- sevits sagði að þegar nienn hefðu lent á tunglinu yrði næsta skrefið að koma þar upp rannsóknastöð. Þaðan mundu síðan gerðar tilraunir með að senda eldflaugar til annari'a reikistjarna. Rússneski vísindamaðurinn Bazikin sagði í dag, að aldrei hefði verið til þess ætlazt að eldílaugin færi til tunglsins, heldur aðeins a>ð hún færi það niálægt því, að ýmis konar vit- neskja fengist um segulsvið þess og geisilun í nánd við það. Hitástigið utan eldflaugarinn ar var þegar síðast var vitáð 10 —15 stig C og hitinn innan hennar hinn sami. GEIMURINN ÖLLUM FRJÁLS Oscar Schachtei', helzti lög- fræðilegur ráðunautur Dags Hammerskjöld, hefur látið svo um mælt að ekki konii til Jiiála að ein þjóð geti helgað sér tunglið eða aði-a hnetti, heldur verði geimurinn og hnettirnir frjálsir öllum þjóðum eins og úthafið. HANDKN ATTLEIKSS AM- BAND ÍSLANDS boðaði blaða- menn á si.in fund í gær og skýrði þeim frá ýmsu í sam- bandi við hina íyrirhuguðu keppnisför til Norðurlandanna í næsta mánuði. Stjórn HSI hefur þegar skipað fararstjórn, en í henni eru Ásbjörn Sigur- jónsson, form. ,HSÍ, Hafsteinn Guðmundsson, Hannes Þ. Sig- urðsson, form. landsliðsnefnd- ar, og Frímann Gunnlaugsson, þjálfari. LANDSLIÐIÐ VERÐUR VALIÐ í VIKUNNI. Eins og skýrt hefur verið frá hér í bíaðinu, verða háðir þrír landsleikir, Noregur—ísland 10. febr. í Ósló, Danmörk-—ís- land 12. febr. í Helsingör og Svíþjóð—ísland 14. febr. í Borás. Salirnir, sem keppt verð ur í eru misstórir. í Helsingör 35X17 m., en í Ósló og Borás 44X22 m. Leikinn í Ósló dæm- ir sænskur dómari, norskur dómari dæmir í Helsingör og danskur í Borás. íslenzka landsliðið verður val ið í kvöld, en tilkynnt verður um valið í lok vikunnar, alls verða valdir 14 leikmenn. LIÐIÐ ÞJÁLFAR VEL. Þjálfari liðsins Frímann Gunnlaugsson, sagði, að leik- mennirnir hefðu tekið æfing-: arnar mjög alvarlega í desem- j ber og búast má við erfiðari j æfingum í þessum mánuði. Benedikt Jakobsson hefur séð um úthaldsæfingar. Næsta keppni liðsíns verður sennilega 24. og 25. janúar, en kveðjuleikur sennilega 3. febr., en liðið heldur utan 8. febr. og kemur heim 15. sama mánaðar og verður þetta því mjög erfið ferð. Ekki er gott að segja um möguleika íslenzka liðsins, en varla er hægt að búast við sigri. Svíar eru heimsmeistar- ar og Danir standa á svipuðu stigi, en Norðmenn eru í mik- i:li framför í handknattleik og komust í úrslitariðil í heims- meistarakeppninni í fyrravet- ur. BROTIZT var inn á þrem stöðum á sunnudag, á tímanum 7—12 e. 'h. Farið var inn í kjall araíbúð á Hringbraut 75. Leit- að var þar að fjármunum, en þjófarnir fundu ekkert. Einnig var brotizt inn að Reynimel 31 og stolið þar 30 krónum í peningum. Engar skemmdir urðu af völdum þjóf anna- Þriðja innibrotið var í sælgæt isgerðina Krystal að Víðimel 70. Var farið inn á tveim stöð- um, en þjófarnir gátu heldur engu stolið þar. Rúður voru bro(nar i öllum tilfelunum, annaðhvort í glugg um eða hurðum. Þessi innbrot eru nú ölil í rannsókn. Benda líkur til að sömu menn hafi framið öll þessi þrjú innbrot. LEIKRITÍÐ „Dómarinn“ eft- ir Vilhelm Moberg verður fruiJi sýnt nk. þriðjtidag í Þjóðleik- húsinu. „Dóinarinn“ var fyrst sýndur á „Intima Theatcrn" í Stokkhólmi snemma á fyrra leikári og vakti sýningin strax mikla athygli. Síðan hafa möj-g önnur leikhús tekið „Dómar- j ann“ til meðferðar og hefur allt af tekizt vel. Vil'helm Moberg er einn þekktasti nútíma höfundur í Svíþjóð og hefur verið mjög afkastamikill á ritferli sínum. Fyrsta skáldsaga hans, „Ras- kens“ kom út 1927 og vakti strax verðskuldaða athygli. Eft ir það gaf hann út hverja skáld söguna eftir aðra, „Sánkt sede- be'tyg“, „Sömnlös", „Giv oss jorden“, „Mans kvinna“ og „Rid i natt“, svo eitthvað sé nefnt, aúk þess hefur hann skrifað mörg leikrit, en þekkt- ust af þeim eru „Váld“ (1933) og „Dómarinn“, sem nú verður sýnt í Þjóðleikhúsinu. BYGGÐUR Á DÓMSMÁLUM „Dómarinn‘‘ er byggður á tveimur dómsmálum’, sannsögu legum atburðum, sem gerðust í Svíþjóð fyrir skömmu og vakið hafa óhemj u athygli og deilur á síðustu árum. Leikritið er mögnuð ádeila á embættisvald og skrifstofueinræði nútíma þjóðskipuilags, og þótt skeytum sé fyrst og fremst beint að Sví- um, stendur leikurinn í góðu gildi annars staðar. MOBERG KOMINN TIL REYKJAVÍKUR Vilhelm Moiberg kom til Reykjavíkur sl. sunnudag og verður hann sjálfur viðstaddur frumsýnlnguna í kvöld. Þessir leikarar leika í ,,Dóm- aranum“: Baildvin Halldórsson, Herdís Þorvaldsd., Haraldur Björns- son, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Róbert Arn- finsson, Rúrik Haraldsson, Ind- riði Waage, Inga Þórðardóttir, Arndís Björnsdóttir, Klemenz Jónsson, Þorgrímux Einarsson og Lárus Pálsson, sem leikur dómarann, og er hann jafn- frarnt leikstjóri. Lárus Ingólfsson hefur gert ieiktjöldin. Fundir hefjast að nýju í Geni. GENF, 5. jan. (NTB—AFP.) Þríveldaráðstefnan um barrn við tilraunum með kjarnorku- vopn kom saman að nýju í dag eftir hálfsmánaðar hlé. Fundur inn stóð í hálfan annan klukku- tíma og var rætt um fimmtu grein samningsuppkasts um þetta mál. Fyrir jóp hafði náðst samjkomulag um fyrstu þrjár greinar samningsins. Fimmta greinin fjallar um starfsgrund- völl og ákvörðunarrétt væntan- legrar eftirlitsnefndar með því að bann við kj arnorkutilraun- um verði haldið. Búizt er við að erfitt reynist að ná samkomu- lagi um þetta atriði. Framhald af 1. síðu. þegar verið teknir fyrir í Sjó- mannafélagi ísafjarðar cg sjó- .mannadeild Verkalýðsfélags Akraness og samþykktir á báð- um stöðunum. vantar aðallega til símavörzlu, — Þarf að hafa nokkra vélritunarkunnáttu; Umsóknir sendist skrifstofunni, sem allra fyrst. VITA- OG HAFNARMÁLASKRIFSTOFAN, Seljavegi 32. Alþýðublaðið — 6. janúar 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.