Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.01.1959, Blaðsíða 7
III dregin fyrir ir að „stuðL rotinu. nti voru gef- íkó í septem- : að Ponti nexikanskan 'yrstu konu alíu er lög- i ekki viður- tölskum lög- in við tví- 1 fimm ára ■ sama látið a aðila, kon- n. ragð, 3 in, 4 err, 10 gam- ! fæla, 14 nií, Dublin, 2. janúar. (Reuter). POLLY BURNS, hinn ó- krýndi ltonungur kvenna í hnefaleikum, lézt á sjúkra- húsi hér í dag 77 ára að aldri. Polly hefur getið' sér góðan orðstír í hnefaleik- um og þreytt keppni við of- urmenni eins og Jack John- son, sem var heimsmeistari í þungavigt 1903 til 1915 og Billy Wells, sem var hnefa- leikakóngur Breta 1911 til 1919. Polly var tvígift, og voru báðir eiginmenn henn- ar hnefaleikarar, sem hún keppti við oftar en einu sinni. Ekki fylgir þó sög- unni, hvernig frúnni vegn- aði í viðureign sinni við þá. Tveir bræður hennar voru sömuleiðis hnefaleikarar og stóð hún þeim báðum fylli- lega á sporði í listinni, Enn er ótalið sitthvað úr lífs- sögu þessa kjarkmikla kven- manns, en þess má geta síð- ast en ekki sízt, að hún var hinn mesti snillingur í lyft- ingum og sérgrein hennar var að lyfta hesti með tönn- unum. J ☆ li tercia- veikum fióffa- DANMÖRK og Svíþjóð hafa enn tekið við berkla- veikum flóttamönnum, sem hvergi áttu höfði sínu að að halla. Er hér um að ræða flóttafólk frá Asíu, sern strandað hafði í Ilongkong. Fyrir milligöngu Fiótta- mannaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur tekizt að fá samastað í Evrópulöndum fyrir 61 flóttamanna frá Hongkong. Er hér eingöngu um að ræða svonefnd „erf- ið tilfelli“. Það er að segja flóttafólk, sem er ósjálf- bjarga sökum veikinda eða sökum elli. IVIeðalaldur þessara 61 flóttamanna er rúmlega 70 ár. Flestir þeirra hafa verið í útlegð, eða á flótta frá ættlandi sínu síðan í fyrri heims- styrjöld, 1914—1918. Þrír flóttamannanna, sem eru berklaveikir, verða lagðir inn í berklahæli í Danmörku og 5 berklasjúk lingar liafa fengið vist í sænskum berklahælum. ATBURÐIRNIR, sem gerð ust við veitingu Nóbelsverð- launa á síðasta ári, virðast ætla að gefa útgefendum Pasternaks á Vesturlöndum mikið í aðra hönd. — Bók skáldsins „Dr. Zhivago“ var metsölubók í Bandaríkjun- mta allan desembermánuð. Af öðrum metsölubókum bar hæst Akú-Akú eftir Thor Heyerdahl. í BELGÍSKU KONGÓ hefur komizt upp um furðu- legt morðmál. Lögreglunni þótti grunsamlegt, hversu oft það bar við, að fólk, sem átti leið fótgangandi fram- hjá Kongófljóti, sagðisthafa sloppið naumlega undan krókcdílum, sem hefðu kom ið æðandi frá fljótsbakkan- um. Lengi vel bar rannsókn engan árangur og málið var stöðugt hulin ráðgáta. En að lokum kom lausnin. Hópur manna úr frumstæðum þjóð flokki klæddist dulargervi krókódíls og lá í leyni við þakka Kongófljóts. Það er lauslega ásstlað, að menn þessir hafi myrt rúmlega þrjátíu manns. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiEiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiii: HJONÁBÁNDSSÆLA B'LAÐ nokkurt í Banda- ríkjunum fékk svo mikið af bréfum frá lesendum sínum, sem höfðu að geyma kvart- anir og neyðaróf) vegna ó- hamingju í hjónabandi, að það skipaði sálfræðingum sínum að semja ráðiegging- ar fyrir þetta hrjáða fólk. Og ekki stóð á ráðunum. Það sem eiginmaðurinn á að gera er í stuttu máli þetta: Kyssa konu sína aftan á hálsinn á hverjum einasta degi. 'Færa henni blóm svo Iengi sem hún nefur heláur þeffærum sínum óskertum. Varast að vera of karl- mannlegur og jafnvel gráta stundum til þess að vekja hinar móðurlegu tilfinning- ar konunnar. Leita ráða konunnar í vandamálum, sem varða peningamál eða atvinnu, og jafnvel fara efíir þeim. Gefa konunni hljómplöt- ur með lögum úr söngleikj- um, sem þið hjónin sáuð saman á yngri árum. Fara úr samkvæmum, — þegar konan óskar þess. 4 MtJllli ISSIPS'SI Kveikja í vindlingi kon- unnar, jafnvel þótt. það kosti töluverða fyrirhöfn. Kyssa konuna í kveðju- skyni, þótt aðrir séu við- staddir. Gefa konunni gjafir, þótt ekki sé neitt sérstakt til- efni til þess. Það sem eiginkonan á að gera er hins vegar þetta: Varast að bera upp kvart- anir við manninn, fyrr en hann hefur fengið vel að borða. Ef alvarlegt óhapp kemur fyrir, ber konunni að hafa sérstaklega góðan mat á boð stólurn. Gleyrna ekki að segja öðru hvoru við manninn: — ,.Þú lítur óvenjulega vel út í dag“. Ekki þagga niður í mann- inum, þótt hann taki upp á að syngja (jafnvel falskt), effa þótt hann láti stundum eins og kjáni. Greiða sjálf gjafir til hans, en láta ekki senda honum reikninginn. Fá aldrei lánaða rakvél- ina hans. t til, stélið klettadrang- i vængurinn mdur tré. — mt að löskun :kki meiri en svo að hann geti komizt aftur til Mexíkó. Hann setur skeytasendarann af stað og kallar til flugvallarins, sem ■ hann hafði lent á nokkrum dögum áður. Nokkrar mín- útur liðu þar til hann fékk svar. Hann biður flugvall- arst-jórnina um að gefa sér stefnuna og segir að þeir megi reikna með þeim mögu leika að hann geti ekki lent venjulegri lendingu. „Vélin er löskuð“, hrópar hann, — „gerið' ráðstafanir fyrir að ég geti lent nauðlendingu“. Þeir segjast skulu gera allt til að lijálpa honum. CTpyóflrl' p' I. B Box 6 Ccpenhageri [ fi—'?r'j / -\h rr vantar stoðvarstjóra frá og með 1. febrúar nk. Umsóknir um starfið þurfa að hafa horizt eigi .síðar en 20. janúar tif Gunnars Asgeirssosiar,, Skagabraut 19. Sími 197, Akranesi, sem gefuir allar upplýsingar um starfíð. AKRANESI. Tilkynning Að gefnu tilefni viijum vér hér með bettda heið»-» uðum vi^skiptavinum Ivoruni. á, að vér berua ekki ábyrgð á skemmdum vegna frosta, á vöruust sem liggja í vörugeymsluhúsum félagsins. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Eafsvein ðg vantar á bát frá Hafnarfirði. Uþplýsingar í síma 50-165 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 19-0-12. ir ir ¥@iynnarar sem búa í nánd við 1 leikvang Ungmennafélags Keykjavíkur í 'Laugardal við Holtaveg, eru beðnir vinsamlegast að vinna vel fyrir leikvangshappdrætt ið, svo hægt verði að hefja knattspyrnunániskeið, æfingar og kennslu í vor. Ðrætti happdrættisins varð nú að fresía til 25. júni í vor. — VINNINGURINN ER VOI.GA- BIFREIÐ. F r a m k v æ m d a n e f n d i n . ,W®Wi\v.HL_ 'f/appc/ræiti HÁSKÓLANS Alþýðublaðið — 6. janúar 1959 /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.