Alþýðublaðið - 06.01.1959, Page 12
SIBS kemur á fóf vinnu-
sfofnun fyrir öryrkja í Rvík
FÉLAGSMÁLANEFND S.Í.B.S. hélt fund með frétta-
muönnum blaða og útvarps í gær. Sögðu þeir þar frá ætlun
samtakanna að koma á fót vinnustofnun fyrir öryrkja í Rvík
og er þess vænst, að hún geti tekið til starfa í næsta mánuði.
Murni um 2.0 öryrkjar geta til að byrja með fengið þar vinnu
við sitt hæfi,
Þá hefur sambandið fest
k.aup á vélum til framleiðsl-
unnar, og fær væntanlega leyfi
fyrir viðbótarvélum, svo að
framleið^lan geti hai'izt með
þeim krafti, sem hugur SÍBS
stendur til.
Danskur sérfræðingur í
framleiðslu þessari kemur í
næsta mánuði til að kenna okk
ar fólki meðferð vélanna.
Öllum er kunnur sá glæsilegi
árangur, sem SÍBS hefur náð í
Reykjalundi, en þau hlunnindi
hafa aðeins fallið í hlut berkla-
sjúklinga, þar til á s.l. vori, að
þing sambandsins heimilaði
nokkura rýmkun á inntöku-
skilyrðum.
Kjartan Guðnason formaður
nefndarinnar skýrði síðan frá
m.a.
Síðasta þing SÍBS, sem hald
ið var að Reykjalundi á s.l.
vóri. veitti stjórn sambandsins
heimild til að koma á fót vinnu
stofu fyrir almenna öryrkja í
Reykjavík.
Strax að þingi loknu hóf
stjórn sambandsins undirbún-
ing að þessu verkefni, og fól
félagsmálanefnd sinni að hefj-
ast þegar handa um útvegun
húsnæðis og val verkefna, sem
hvort tveggja í senn hæfðu ör-
yrkjum og þrengdu sér sem
minnst inn á svið starfandi
iðnreksturs.
' ERLENDAR NÝJUNGAR.
Eftir að hafa rannsakað ný-
ungar í iðnrekstri nágranna-
landa okkar, var það einróma
álit undirbúningsnefndar, að
hefja skyldi framleiðslu iðn-
varnings á svæstum (rafsoðn-
iim) plastvörum, svo sem skjól-
fötum ýmiss konar fyrir börn
og fullorðna á sjó og landi,
bílaáklæði, svo og ýmsan smá-
varning úr plasti, t.d. skjala-
töskur, seðlaveski’ umbúðir o.
m. fl.
Má geta þess að framleiðsla
skjólfatnaðar með þessum
hætti er mjög ung iðngrein i
heiminum.
KEYPT HÚSNÆÐI
fyrir starfsemina.
SÍBS hefur þegar fest kaup
á húsnæði fvrir þessa starf-
semi sína í Ármúla 16.
Húsið var keypt í fokheldu
ástandi, og er nú verið að full-
gera það, svo rekstur geti haf-
ist þar í næsta mánuði.
Kaupunum fylgdu réttindi
til að byggja þriggja hæða iðn-
aðarhús, og verður væntanlega
hafizt handa á komandi sumri
við þá byggingu.
A ANNAÐ ÞUSUND
öryrkjar í rvík.
Þrátt fyrir þetta hefur ávallt
verið brýn þörf á að öryrkjar
í kaupstöðum fengju vinnu við
sitt hæfi, eða hefðu aðstöðu til
að þjálfa sig og læra, þannig að
þeir síðar gætu orðið hlutgeng-
ir á almennum vinnumarkaði.
Framhald á 2. síðu.
EJULiVlEJNIMT var á
jólatrésskemmtun Alþýðu
flokksfélags Reykjavkur í
Iðnó sl. Iaugardag. —
Skemmitu börnin sér
mjög vel, enda komu bæði
Giljagaur og Gjóla í heim
sókn. Var myndin tekin
við það tækifæri. Og ekki
var gleði barnanna minni
er þau fengu sælgætispok
ann, eplið og gosdrykk-
inn, Allt þetta ásamt
súkkulaði og kökum og
jólamúsílt fengu bönin
fyrir 30 kr. aðgangseyri.
imvmwmwmwwtmwuM
SpiSskvöld AlþýÖu
flokksfélaganna
FYRSTA spilakvöld Al-
týðuflokksfélaganna í Rvík
í hinu nýbyrjaða ári verður
í Iðnó n.k. föstudagskvöld
kl. 8.30 e.h. Verður þá út-
álutað verðlaunum í fimm-
kvölda-keppninni. Að venju
verður flutt ávarp og dans-
ið þegar búið er að spila.
ÞJÓÐVILJINN birtir sl. vísitölunni 3 næstu mómiði
iunnudag rnikla útreikninga áður. Þjóðviljinn hefði þá
því til staöfestingar, að kaup geíað birt hinn nýjá vísiíölu
lækkun vegna niðurgreiðsln grundvöll og sagt, að laxm-
anma verði meiri en sparn- þegar fengju ekki miðað við
aðurimi. Fær Þjóðviljinn gamla grúndvöliinn allar
slíka útkomu með þyí að yerðhækkanir nægilega upp
leggja tíl grundvallar nýjan bættar, þar vantaði svo og
vísitölugrundvöll, ei' Torfi svo mikið á. Hvers vegna
Ásgeh-sson hagfræðingur gerði blaðið það ekki? Svar-
| hefur gert.
| GILDIR ANNAR GRUND-
1 VÖLLUK ÞEGAR VÍSI-
I I’ALA LÆKKAR HELDUR
1 2n ÞEGAR VÍSITALA
1 HÆKKAR?
Það ér að vísu rétt, að nú-
ið er augljóst. Kommúnistar
voru þá í ríkisstjórn og
töldu bezt, að ala ekki á ó-
ánægju. Nú lækkar fram-
fæ rsluv^sit a lan iim 12—13
stig og kaupgjaldsvísitalan
ætti að lækka um hið sama.
Þá er vísitalan skyndilega
orðin alröng að áliti Þjóð-
verandi vísitölugrundvöllur viljans. Hvað hefur breytzt
1 er rangur, en hann er að i millitíðinni? Jú, kommún-
| sjálfsögðu jafnrangur hvort istar hafa oltið út úr ríkis-
1 sem vísitalan lækkar eða stjórn. En að sjálfsögðu er
| hækkar. Kaupgjaldsvísital- vísitalan hin sama hvort
1 an hækkaði úr 185 í 202 stig sem lcommúnistar eru í rílt-
| 1. desemher sl. vegna sam- isstjórn eða ekki og vísital-
| bærilegrar hækkunar, er an mælir eins hvort heldur
| orðið haiði á framfærslu- hún hækltar eða lækkar.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlillllHllllinillllllllllHlllHIHIIIIIIIHIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIlllllllllIIIIIIIIIIIiniIlllIliIID
Lifli heimur' kominn fra
Áhöfnin var heil á húfi.
PORT OF SPAIN, Trinidad,
5. jan. (NTB—REUTER.) Loft-
belgurinn Litli heimur, sem
talinn hefur verið af eftir að
samband rofnaði við áhöfn hans
13. desemher, er kominn fram.
Áhöfnin, þrír karlmenn og ein
kona, var við beztu heilsu er
þau lentu við Barhadoseyju í
Karabíska hafinu eftir 24 daga
ferð yfir Atlanzhafið,
Karfa loftbelgsins var þannig
útbúin, að hægt var að sigla
henni eins og bát ef nauðsyn-
FYRSTA spilakvöld Al- legt reyndist að lenda á hafinu.
þýðuflokksfélaganna í Hafn- Þegar beílgurinn hafði borizt
arfirði á árinu verður n.k. 2800 kílómetra, neyddust ferða
fimmtudagskvöld og hefst langarnir til þess að lenda á
kl. 8.30 e.h. Emil Jónsson sjónum og sigldu það sem eftir
forsætisróðherra flytur á- var leiðarinnar, um það bil eitt
varp, ' þúsund sjómílur.
Herðið söluna í Happdræíii AlþýðuHokksins.
;tú
l'Ö
j is
Lt.
'a-
Annan jódadag heyrðist n-yð
arkall, sem gaf til kynna
loftbeígurinn hefði orðið
lenda í óshólmum Orinocofl
íns i Venezuela. Þetta reyn
vera fölsun.
iNú er upplýst að loftske;
stöð loftbelgsins bilaði 13. c.es-
ember og var henni þá h..nt
fyrir borð.
Fararstjóri fararinnar , var
enskur verzlunarmaður, Elioart
,að nafni, með honum voru tví-
tugur sonur hans, þrítugur skip
Framliald á 2. síðu.
Happdrætti Alþýðuflokksins er nú í fullum gangi og eru miðarnir komnir til flestra um
boðsmanna úti á landi. Flokksfólk er mjög eindregið hvatt til að herða söluna og hafa
samband við Albert Magnússon, Alþýðuhúsinu £ Reykjavík, Sími 1-67-24.
NOKKRAR kærur hafa und-
anfarið komið til rannsóknar-
lögreglunnar frá eigendum
fjárhúsa og annarra gripahúsa
vegna innbrota í þau.
Hafa nokkur brögð verið að
því, að menn hafi brotið upp
læsingar á fjárhúsum og fariö
inn í þeim tilgangi að hafa
mök við skepmirnar. Yfirleitt
fer þessi þokkalega iðja fram
á nóttunni og eru fjáreigendur
í mestu vandræðum vegna
þessara atburða, sem gerast sí-
fellt tíðari.
Það eru tilmæli frá eigend-
um gripahúsa, að fólk geri lög-
reglunni þegar í stað aðvart,
ef það verour vart viu oeonleg-
ar mannaferðir í grennd við
gripahúsin.
40. árg. — Þriðjudagur 6. jan. 1959 — 3. thl.