Morgunblaðið - 27.05.1990, Blaðsíða 3
EFIMI
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAI 1990
3
A
► 1-44
Hirðsiðir í lýðveldinu
►Senn er von á Elísabetu II.,
Bretlandsdottningu hingað til
lands. En hvernig verða opinberar
heimsóknirtil? Og hvernig fara
þærfram?/10
Trylltást
► Veiting Gullpálmans á
Kvíkmyndahátíðinni í Cannes nú í
vikunni vakti óvenju mikla athygli
á Islandi vegna þess að einn af
framleiðendum verðlaunamyndar-
innar, Wild at Heart var íslending-
urinn Siguijón Sighvatsson. Höf-
undur myndarinnar, bandaríski
leikstjórinn David Lynch og unn-
usta hans, leikkonan Isabella Ross-
elini segja í samtali við Morgun-
blaðið frá vinnunni við myndina
og ýmsu fleiru/16
Eins og hjá mömmu
►Borðar almenningur enn gamla
íslenska hversdagsmatinn eða er
hann orðinn hallærislegur í saman-
burði við alla erlendu sælkerarétt-
ina sem veitingahús og mat-
reiðslubækurbjóða nú uppá? /20
Bheimili/
FASTEIGNIR
► 1-24
Smiðjan
► Að smíða bekk í garðinn/2
Breytingar á húsnæð-
islánakerfinu
►•Rætt við Percy B. Stefánsson
forstöðumann Byggingarsjóðs
verkamanna/14
Híbýli/Garður
► Manneskjan er nátengd
arkitektúrnum/16
Með ástarkveðju frá
íslandi
►Af Islandsferð skáldanna Louis
MacNeice og W.H. Auden og
tengslum hennar við forboðin ást-
arsambönd og föðurlandssvik í
Bretlandi /1
Böðvar
►Böðvar Guðmundsson, skáld er
sestur að í Danmörku, þar sem
hann vinnur að ritstörfum og horf-
ir til dægurþrassins á íslandi úr
þægilegri ljarlægð /6
Grænar blökkukonur
og Salif Keita
►Morgunblaðið ræðir tvo af full-
trúum tónlistarinnar á Listahátíð
í Reykjavík /12
Erlend hringsjá
► Hugvitsmaðurinn bak við risa-
byssuna/14
Siggi Björns í Paradís
►Af Eyjaálfuför farandsöngv-
ara/16
FASTiR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/6/bak Mannlífsstr. lOc
Dagbók 8 Fjölmiðlar 18c
Hugvekja 9 Menningarstr. 20c
Leiðari 22 Kvikmyndir 21c
Helgispjall 22 Dægurtónlist 22c
Reykjavíkurbréf 22 Myndasögur 24c
Veröld 24 Brids 24c
Minningar 34 Stjörnuspá 24c
Fólk i fréttum 38 Skák 24c
Konur 38 Bíó/dans 26c
Útvarp/sjónvarp 40 Velvakandi 28c
Gárur 43 Samsafnið 30c
Minningar 8c Bakþankar 32c
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-6-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1-4
Lax á 265 kr. kílóið
Kíló af ýsu kostar 435 kr.
I verslunum Hagkaups er nú hægt að fá
smálax á 265 krónur kílóið. Astæðan fyrir
þessu hagstæða verði er sú að laxinn, sem
kemur frá Eðallaxi, þykir of smár til reyking-
ar.
+
Iverslun Hagkaups í Hólagarði fengust þær
upplýsingar að yfirleitt væri til nóg af smálaxi
en framboð færi eftir því hve mikið kæmi frá
Eðallaxi. Eðallax kaupir inn lax og silung til
reykingar. Laxinn, sem er slægður og með haus,
er að sögn vinsæll á grillið.
Þess má geta að stór lax er á sama verði og
ýsa eða 435 krónur kílóið. Niðursneiddur lax er
á 579 krónur kílóið.
Humar í skel er á svipuðu verði og í fyrra eða
3268 krónur kílóið. Regnbogasilungur er á 486
krónur kílóið.
HjUKRUN ARFR/EÐINGAR
Okkur vantar fleiri
vítamínsprautur
Vegna aukinnar starfsemi og uppbygg-
ingar á hinum ýmsu deildum Borgarspítal-
ans vantar okkur fleiri hjúkrun- g|gj
arfræöinga til starfa viö krefjandi
og áhugaverö hjúkrunarstörf.
Borgarspítalinn er einn
stærsti spítali landsins og er þar
sinnt tugum þúsunda sjúklinga
árlega. Á spítalanum starfa nú
um 1500 manns, en betur má ef
duga skal og þess vegna leitum
viö til þín um liösstyrk.
Hjúkrunarfræöingar spítalans hafa
frumkvæöi aö fjölmörgum faglegum verk-
efnum og hafa þannig áhrif á þróun hjúkr-
unar. Viö spítalann starfa klínískir sérfræö-
ingar í hjúkrun sem m.a. eru til ráögjafar
viö hjúkrun sjúklinga meö flókin
hjúkrunarvandamál. Einnig er þar fræöslu-
deild sem býöur upp á fjölbreytta mögu-
leika til símenntunar.
Þá býðst nýráönum hjúkrunar-
fræöingum einstaklingsbundin
aölögun undir leiösögn reyndra
hjúkrunarfræðinga.
Ef þú hefur áhuga á aö taka þátt
í uppbyggingu hjúkrunar á
Borgarspítalanum veitir Erna
Einarsdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri starfsmannaþjón-
ustu, nánari upplýsingar í síma 696356.
Viö vonumst til þess aö þú virkir sem
vítamínsprauta á okkur og hafir samband
sem fyrst.
BORGARSPITALINN