Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 4
NÝTT ár er að hefja göngu sína. Þrátt fyrip al'la tækni nútímans veit enginn, hvað það ber í skauti sínu, en allir vona það bezta bæði fyrir sína hönd og annarra. En eitt er þó nokkurn veginn víst, að ef vesalings mannfólkið losnar við gjöreyðingu fjölgar 'því, nýjar manmverur hefja lífsbaráttuna. Og þar eð þetta fólk er það, sem koma skal og erfa á heiminn er uppeld- ið talið mikilvægt og um það hafa verið ritaðar margar bækur. Einn fylgir þessari stefnunni, annar hinni, surnir iáta þó eðlisávísunina mestu ráða. En allir, sem á annað 'borð eru einhverjir foreldrar, vilja gera sitt bezta. En vanda málin eru fleiri og berast .hraðar að en unnt er að grípa til bókanna, ef svar er þar þá að finna. — Tökum eitt dæmi, sem ég rakst nýlega á í érlendu blaði. Móðirin ætlaði að sýna ná- grannakonu sinni myndir af dóttur sinni og litla syni. Dóttirin, fimm ára, var við- stödd og byrjaði . auðvitað strax að masa og vildi fá að sjá myndirnar. „Þú getur beðið þar til ég hef sýnt kon- unni þær," sagði móðirin. Þá greip barnið myndabunkann og slengdi honum í andlit móð urinnar. Móðirin reiddist, gaf dótturinni löðrung og rak hana beint í rúmið fyrir ó- þekktina. Þar lá svo barnið og grét taugaveiklunarlega. Við skiijum móðurina mæta vel. Auðvitað reiddist hún ó- kurteisi dótturinnar og eink- um, að nábúakonan skyldi sjá þetta. En barnið á ef til viil sína afsökun, henni finnst hún afskipt, hún getur beðið og henni finnst einnig leiðin- legt, að ókunnugir skuli vera vitni að ósigri hennar. Ef til vill er þarna líka u’ija að ræða afbrýðisemi: Móðirin nýtur ■betur félagsskspljr þessarar konu en hennar sjálfrar. Hvað á að gera undir slík- una kringumstæðum? Að okk- ar áliti setja barnið á barna- heimili eða leikvöll, þar sem 'það hefur nóg að gera allan daginn og þaðan sem það kemur á kvöldin hrifið af æv- intýrum, sern það hefur lent í yfir daginn. Þá eignast hún eigin heim með jafnöldrum sínum og reynir ekki til að krefjast rétt inda hinna fullorðnu. Svo mörg voru þau orð. Það er hverrar' einnar að dæma eftir eigin samvizku, hvort hún er þessu sammála. En mörgum held ég yrði nú s. að reyna heldur einhver haimatilbúin lyf. ☆ ÞÁ fara skólarnir senn að taka til starfa aftur. Og eru ’börnin ykkar tilbúin? 1. Hefur tannlæknirinn gætt að því, hvort allt er í lagi með tennurnar? Hefur gaum- gæfileg skólaskoðun farið fram? 2. Leyfið þið börnunum að koma öðru hvoru heim með skólafélaga sína. Það styrkir sambandið milli skólans og heimilanna og skapar barn- inu maira öryggi. 3. Látið börnin fá tækifæri til að vinna sjálfstætt. Það eykur sjálfsöryggið og gerir ’barnið óháðara heimili og fjölskyldu. 4. Ef senda þarf barnið burtu í skóla, látið það áður gista hjá einhverjum vini eðá skyidmennj tii að gera við-- skilnaðinn við rúmið heima og góðanóttarkoss mömmu og pabba minna tilfinnanlegan. 5. Látið barnið sem fyrst huga að eigin íötum. Eáðfær- ið ykkur við það og útskýrið hvers vegna skynsamlegra sé að vera í þsssu héfdur en hinu. 6. Venjið barnið strax á reglusemi, ekki hvað sízt aö þvo sér, bursta í sér tenhurn- ar c. s. frv. Gerið það sern fyrst að sjálfsagðri venjii barnsins. • 7. Leggig áherzlu á, að barrí inu lærist að haida fraih skcðunum sínum og kreíjast réttar síns á kurtsisiegan og hógværan hatt. 8. Hvetjið barnið til starfa og talið um skólann seni Keimdu barr.unganum að halda sér saman, hann iærir hógu fljóít að tala. FRANXLIN. k Gæítu þess, áður en þú hegnir barninu, að þú eigir ekki sjálfur sök á ýfirsjðn þess. A. O'MALLSY. -fc Börn þarfnast í'rekar fyrir- mynda en -gagnrýnanda. JOUBERT. skemmtilega og góða stofr.un, en ekki sem ilia nauðsyn. Já, boðorðin eru mörg og margv-ísleg. En eí mínu áliti skiptir þó rr.estu máli, að for- eldrarnir raýni áð hanga sam- an í 'hjónabandinu, það skap- er börnunum mesta öryggið, gefi þeim eitthvað af sínum dýrmæta tíma, en veiti þeim þó ekki of rnikla athyglí, svo krakkakrílin fyllist frekju og Framhald á J. síðu. LÝÐRÆBI gegn einræði — þannig túlkuðu uppreisnar- mennirnir á Kúbu styrjöldina gegn Eattista, sem háð var undir forustu Fidel Castros. Stjórn Battista hefur verið frá því fyrsta grimmileg harð- stjórn. sem bælt hefur niður hverja frelsishreyfingu með harðýðgi og hundelt alla póli- tíslía andstæeiinga. Hinn 1. desember 1956 gekk Castro á land á Kúbu með 82 fylgis- mönnum sínum og hóf barátt una gegn kúguninni. Þeir leit uðu fylgsnis í f jallahéruðun- um og byrjuðu skæruhernað. Eftir tveggja ára skæruhern- að tókst Castro að hrekja Batt ista úr landi og taka öll völd í sínar hendur. Battista hefur um langt skeið fári'ð með stórt hlutverk í pclitísku lífi Kúbu. Árið 1933 hafði hann forustu um að steypa þáverandi einræð- isherra landsins frá völdum og gerðist sjálfur einræðis-« herra. Ilann var tvívegis kjör inn forseti eyjarinnar, 1936 og 1940 og kom hann á þing- ræði í landinu. Battista féll í forsetakosningunum 1944 og hóf þá þegar tilraunir til að komast til valda á ný með stjórnarbyltingu. Það tókstj Nú er snjór á foldu ís á vötnum oy hér sjáið bið vetrarbún- inga, blýlega, falíega íí<t hentuga í gustj vetrarins. — Jbetta aetti að vcra möguiegt að sauina, cf viljinn er nógur. þó ekki fyrr en 1954 er hann var kjörinn forseti í kosning- um, sem hann skipulagði sjálfur. í nóvember síðastl. fóru enn fram forsetakosning ar á Kúbu og var Aguero, sem Battista hafði útnefnt eftir- mann sinn, kjörinn. Hinn nýi forseti átti að taka við völd- um 24. febrúar næskomandi. F'idel Castro vakti fyrst á sér athygli árið 1953 er hann skipulagði árásir á hermanna- búðir stjórnarhersins. Það var fyrsta opinbera árásin á ein- ræðisstjórn Battista. Fimm- tán af fylgismönnum Castros voru líflátnir og hann sjálfur fangelsaður^ en síðan náðaður og fór hann til Mexíkó og dvaldi þar sem pólitískur flóttamaður. Eins og fyrr seg- ir kom hann svo til Kúbu 1956 og hóf þegar baráttu gegn ein ræðinu. Aðalbækistöðvar uppreisn- armanna voru í Oriente hérað AFRÍKA er stundum köll- uð „dökka álfan“ eftir hinum þeldökku íbúum frumskógar- svæðanna miklu. Hún er nú orðin aílvei könnuð yfirleitt, og víðast hafa ferðamenn og ferðasagna'höfundar komið við í afkimum hennar. Þó eru þar nokkur svæði, sem lítið hefur verið ritað um. Áður hefur verið getið hér í þættinum um ,,MánafjölI“, þar sem fjaila- þokan sveipar axlir og tinda og kynlega ferlégur gróður teygir sig móiti birtunni sólar- lausa daga. En norðar, sunnan við sandauðnir Sahara, en norðan við frumskógana miklu er stöðuvatn mikið, —• Tsadvatn, umgirt víð'áttu- miklum savannalendum og steppum. Nauðáfáir evrópskir ferðamen hafa ilagt leið sína að þessu vatni. Ýmislegt er það, sem nefna má í sambandi. við vatn þetta. Það er afrennsiislaust. Úr því feilur ekkert vatnsfail, þótt ýmsar allstórar ár íalii í það. Um regntímann safnast því fyrir feiknarlegt vatnsmagn og stækkar vatnið geipilega, því að mikið flatlendi er um- hverfis það. í lok regntímans er það nálega hel'mingi stærra en það var í byrjun hans, Þeg- ar þorrnar um, tekur vatns- borðið að lækka, eftir því sem sólbreiskjan eimir meira af 7. janúar 1959 — All)ýðublaðið voru ekki naegilega öflugar til að mæta stjórnarhernum í reglulegum bardögum, — en. skærL’íhernaður þeirra var þeim mun áhrifaríkari og tókst Castro smám saman að lama stjórn landsins. Greip hann m. a. ti 1 þess ráðis að kveikja í sykurökrum en syk- ur er mikilvægasta útflutn- ingsvara Kúbu. Skemmdar- verk á flutningskerfinu cg í verksmiðjum voru daglegur viðburður cg smám samaiix varð Castro að hálfgerðri þjóðhetju — einskonar Hróí hcttur nútímans. Castro varð sameiningartákn ailra frjáís— lyndra afla í landinu einkum hinna yngri menntamanns'. —• En Battista naut stuðnings hersins, verkalýðshreyfingar- inanr, landeigendanna og iðju inu, sem er fjöllótt, eríitt yfir- ferðar. Liðssveitir Castros höldana. — Bandaríkjamenn voru honum lengst af hlynnt- ir þar eð hann var fylgjandi því að veita erlendu fjármagni inn í aindið. Á síðastliðnu ári hættu Bandaríkjamenn þó að sélja Battista vopn en Bretar tóku þá við og styxktu hann með miklum vopnasending- um. Bandaríkjamenn ha-fa ver ið algerlega hlutlausir gagn- vart Kúbu, hina síðustu mán- uði. Upreisnarmen hófu l'oka- sóknina síðari hluta desemb- ermúnaðar og hversu vel þeim gekk hlýtur að stafa af því að stjórn Battista hafi hrunið innan frá. Sigur Castros kemur ná- kvæmlega einu ári eftir að einræðinu var steypt af stóli í Venezúela. Ef tif vill er stjórnarfari í Suður-Ameríku að miða í lýðræðisátt. vatnsmagninu, stórir flákar koma undan vatni, þaktir hörðu lagi af sóda. Hvergi er vatnið dýpra en 3—4 metrar og víða ekki nema hálfur ann ar metri. Um það sigla stórir flotar papyrusplöntunnar, sem. Egyptar hinir forhu notuðu t’ii pappírsgerðar. Þetta er nytja- planta enn.' Blökkurnennirn- ir gera sér úr henni íleka eða báta, sem þeir ferðast á um va/tnið, flytja á þeim sóda, — sem er helzti söluvarningur byggðarinnar við vatnið. í norðurhluta vatnsins er mikill fjöldi eyja, og þar höfðust við ræningjar forðum, en Frakk- ar hafa útrýmt þeim. Fólkið í byggðunum um- hverfis bjir við kröpp kjör. Það er erfitt verk að höggva upp sódann í sóibreiskjunni, en eftirtekjan hins vegar lít- ið og ódrjúg. Evrópumenn. hafa ekki mikil afskipta af lífi manna þarna. Lénsskipulág svertingjanna er þar enn við líði. S. H. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. AKI JÓNSSON,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.