Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 10
Húsefgetidur.
Önnumst diíiXunar vatD9-
og hitalagnir.
HITALAGNI3 lii.
Símar 33712 og 32844.
PILTAR,
CFÞw BttÍIMWlUtHS'fjr/
Þa á és mins/.f.F; , f/
/f'/r!/fc7rt/{'•, í’.y; ,wj
• —'
fyiinningarsplöld
DAS
lást hjá Happdrætti DAS, Vest-
urveri, sími 17757 — Veiðafæra-
verzl. Verðanda, sími 13786 —
Sjómannafélagi Reykjavíkui,
gfmi 11915 — Jónasi Bergmann,
Háteigsvegi 52, sími 14784 —
Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhannss.,
Rauðagerði 15, sími 33096 —
Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm.
Andréssyni, gullsmið, Laugavegi
S0, sími 13769 — í Hafnarfirði
{ Pósthúsinu, sími 50267.
Aki Jakobsson
Og
ICristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs-
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasteigna-
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Bifreiðasalan
og leigati
i 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rýmgott
sýningarsyæði.
Bifreiðasalati
og leigan
Ingólfssiræii 9
Sími 19092 og 18966
# 18-2-18 *
Tvær næstu ferðir verða frá
Kaupmannahöfn 13. jan. og
30. jan., og frá Reykjavík 22.
jan. og 7. febrúar.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Keflvíkingar!
Suðurnesjamenn!
Innlánsdeild Kaupfélags
Suðurnesja greiðir vður
hæstu fáanlega vexti af
innstæðu yðar.
Þér getið verið örugg um
sparifé yðar hjá oss.
Kaupféiag
Suðurnesfa,
Faxabraut 27.
Kaffi
Heitar pylsur
Öl, Gosdrykkir,
Tóbak, Sælgæti.
Kaffislofan,
Njálsgötu 62.
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Símf 19032.
Húsnæöismiðlunin
Bíla og fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarnadeild-
um um land allt. í Reykjavík í
Hannyrðaverzl. Bankastræti 6,
Verzl. Gunnþórunnar Halldórs-
dóttur og í skriístofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma 14897.
Heitið á Slysavarnafélagið. —
Það bregst ekki.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
í landnámi
Framhald af 5. síðu.
sinn á Hóli. En Agnar sér við
henni og það, sem meira er;
Gerir sér um leið ljóst, hvað
felst í þessu tiltæki hennar.
En honum verður líka annað
Ijóst: Að ,,sé maður í álögum,
er það éinungis einni konu gef-
ið að leysa hann úr þeim“. Hon-
um dettur { hug að fara burt
frá Hóli, en hann óttast að
verða þá flóttamaður á jörð-
inni. Hann kemst að þeirri nið-
urstöðu, að með þræidómi sín-
um hafi hann unnið sér rétt til
Hóls og þess alls, sem þar er,
og svo er þá aðeins að bæta
fyrir brot sitt gegn ástkonu
sinni, Sólveigu. Sekur mundi
hann verða ao dómi mannanna
og ef til vill annarra og meiri
máttarvalda, en teningunum er
kastað. Sólveigu verður hann
að sækja. Og það gerir hann.
Nú aukast enn átökin í sög-
unni. Elínborg er vinsæl, og
gömul siðalögmál eiga sín ítök
í fólkinu, líka sú staðreynd, að
kaup er kaup, og Agnar hefur
keypt því við Elínborgu frammi
fýrir guðs altari, að hann verði
bóndi hennar og verði alls ráð-
andi úti við á Hóli. Elinborg
er hlutlaus, en Agnar, sem þó
raunar nýtur Sólveigar og hætt
ir drykkjunni, kemst í krapp-
ari raun en hann hefur getað
hugsað sér —- og ekki er sú
raunin minnst, að Sólveig reyn
ist engan veginn ónæm fyrir
umhverfi sínu. Agnar lætur
hart mæta hörðu. Fólkið hef-
ur dæmt hann, og svo skal það
þá ekki hugsa sér að sækja til
hans eitt eða neitt.
Nú kemur víkingsvetur, haf-
ís og ísalög, og samfara harð-
indunum er bjargarleysi fyrir
menn og skepnur. Allra augu
mæna á Agnar, en hann lokar
bæði augum og eyrum, þó að
hann raunar viti vel, að Sól-
veig ætlast til alls annars af
honum. En Þorkell í Dufans-
vík hefur sérstöðu. Hann á inni
hjá Agnari, og auk þess er
hann — eins og Agnar sjálf-
%
SKIPAUTGtRB HIMSINS
Esja
Sifreiðastnfl Reykjavíkur
Sími 1-17-20
WIKAHl BLADIO YKKÁR
10
7. janúar 1959 — Alþýðublaðið
vestur um land í hringferð
hinn 12. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Patreksfjarðar
Bíldudals
Þingeyrar
Flateyrar
Súgandafjargar
Isafjarðar
Siglufjarðar
Dalvíkup
Akureyrar
Húsavíkur
Kópaskers
Raufarhafnar
Norðfjarðar
Eskif j arðar
Reyðarfjarðar — og
Fáskrú5sfjarðar
í dag.
Farseðlar seldir árdeg's á
laugardag.
SigurÖur Óiason
hæstaréttarlögmaður,
og
Þorvaldur
Lúðvtksson
héraðsdómslögmáður
Austurstræti 14.
Simj 1 55 35.
ur — sekur í augum almenn-
ings. Agnar borgar honum
skuld sína og lánar honum
mann til farar vestur þangað,
sem von er um björg. Maður-
inn, sem hann lánar, er fóst-
ursonur hans, Þórður. Honum
hefur Agnar bjargað úr sömu
kringumstæðum og hann var í
sjálfur sem barn. Annar norð-
urbyggi ræðst til ferðar með
Þórði. Þetta verður þeirra
Ihinzta ganga. En á ísnum —
i samfrosta ísbreiðunni — brest-
I ur klakabrynja Agnars, þar
j sem hann stendur aieinn yfir
I líki Þórðar. Enginn er sá, sem
einn geti staðið í óbættri sök
við aðra án þess að komast í
sök við sjálfan sig og sjálft líf-
ið og þess herra — og enginn
fær við lífsins borð rétt til
neins, sem hann hefur ekki
goldið fullu verði.
I Og nú sýnir Agnar, að ekki
I hafi þeim missýnzt um það,
j Elínborgu og Sólveigu, hvern
, mann hann hefði að geyma. Og
;þá er hann hefur reynzt bjarg-
vættur þeirra, sem áður hafa
dæmt hann harðast, kemur El-
ínborg til hans og tjáir hon-
um, að nú muni hún fara frá
Hóli. Nú hafi hann unnið sér
rétt til að ráða þar sem frjáls
maður, en fram að þessu hafi
rhann verið þar í fangelsi. Hún
fer ekki í hefndarskyni og ekki
til að firra sig skapraun. Hún
fer til að fullnægja réttlæti og
ekki aðeins við Agnar, heldur
annan mann, því að ,,það hef-
ur margur selt drauma sína fyr
ir ofmetnaðar sakir“. Svo get-
ur þá Agnar að lokum komið
henni svo gleðilega á óvart að
sýna henni, að í honum hafi
meira búið en jafnvel hún
hafði getað hugsað sér.
Þarna lýkur þessu bindi.
Hvort mundi þá byggðin eyð-
ast í því næsta — tröllskapur-
inn sigra seigluna fyrir yfir-
boð yfir allt, sem djarfast
hafði verið ekki. aðeins óskað,
heldur líka dreymt af sveltri
manndómsþjóð í tötrum?
Hvað um það, — þetta er
þegar orðin mikil sag'a. Höf-
undinum hefur tekizt að lýsa
fyrir okkur í lifandi myndum,
en með látlausum og gamal-
kunnum listatökum lífskjörum
Og lífsháttum á einum harðbýl
asta hjara þessa lands, rekja
ýmsa þá höfuðþræði mann-
kosta og lífsviðhorfa, sem
reynzt hafa haldbeztir í þreng-
ingum þessarar þjóðar á liðn-
um öldum, blása lífi í fjölmarg
ar persónur og sýna okkur þær
hverja með sínum sérkennum
— og loks veita örlögum þeirra
þann þunga réttlátra lífsraka,
að þau ná almennu gildi.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Ferminpr-
PRESTAK Reykjavíkurpró-
faslsdæmis boða til sín börn,
sem eiga að fermast vor eða
haust 1959. Bæði vor- og haust
fermingarbörn eiga að ganga
til prestanna í vetur. Rétt til
fermingar á árinu eiga öll
börn, seni ei’u fædd 1945 eða
fyrr.
Dómkirkjan: Fermingarbörn
séra Óskars J. Þorlákssonar
kohai til viðtals í Dómkirkjuni
föstudaginn 9. janúar kl. 6. --- •
Börn, sem eiga að fermast hjá
séra Jóni Auðuns, komi í Dóm-
kirkjuna (um suðurdyr) sunnu-
daginn 11. janúar kl. 5.
Hallgrímsprestakall: Börn,
sem eiga að fermast í vor eða
næsta haust, geri svo vef að
koma til viðtals í Hallgríms-
kirkju. Fermingarbörn séra
Jakbbs Jónssonar í dag,
miSvikudag, kl. 9 f. h. eða á
fimmtudaginn kl. 6.15, en ferm
ingartoörn séra Sigurjóns Þ.
Árnasonar í dag, miðvikudag,
kl. 6.15.
'Fermingarbörn í Bústaða-
prestakalli eru beðin að koma
tii viðtal's sem hér segir: Ferm-
ingaríbörn í Bústaðasókn komi
tii viðtals í Háagerðisskóla nk.
fimmtudag, 8. janúar, kl. 6 síð-
degis. Fermingarbörn í Kópa-
vogssókn komi í Kópavogsskóla
föstudaginn 9. janúar kl. 5 síð-
degis. — Sóknarprestur. .
Fermingarbörn í Laugarnes-
sókn, sem fermast eiga í vor
eða næsta haust, eru beðin að
koma til viðtals í Laugarnes-
kirkju, austurdýr, nk. fimmtu-
dag kl. 6 e. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Fermirigarbörn í Háteigs-
prestakallí á þessu ári, vor og
Haust, eru beðin að koma til
viðtals í Sjómannaskó'lann
fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 6.30
síðdegis. Séra Jón Þorvárðsson.
Fermingarbörn Óháða safnað
arins: Sr. Emil Björnsson biður
börn, sem ætla að fermast hjá
honum í ár (í vor eða haust) að
koma til vðtals næstkomandi
fimmtudagskvöld kl. 8 í fél'ags-
heimilið Kirkjubæ' við Háteigs-:
veg. Ætlunin er að ferma í
fyrsta sinn í kirkju safnaðarins
í vor.
Tilkynning
Nr. 1, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi fi'á inn-
lendum kaffibrennslum :
í heildsölu pr. kg.
I smásölu pr. kg.
Kr. 35,30
Kr. 41,60
Reykjavík, 6. ianúar 1959.
Verðlagsstjórinn.
Alþýðublaðið
Vantar ungling til að bera blaðið til ásltrifenda
í þessum hverfum :
HOFÐAHVERFI
Talið við afgreiðsluna.
Sími 14-900.