Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 11
Flmgvégaraars
Flufélag ísiands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugv.élin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl.
16.35 á morgun. Millilanda-
flugvélin Gullfaxi fer til
Lundúna kl. 8.30 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg frá
New York kl. 7, heldur síðan
áleiðis til Stavanger, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
kl. 8.30. Saga er væntanleg
seint í kvöid frá London og
Glasgow, fer eftir skamma
viðdvöl til New York.
Skápmg
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór 5. þ. m. frá
Gdynia áleiðis til Reykjavík-
ur. Arnarfell í dag frá Héls-
ingfors til Gdynia, þaðan til
Ítalíu. Jökulfell er í Reykja-
vík. Dísarfell fór í gær frá
Reyðarfirði til Akraness.
Litlafell fór í gær frá Reykja-
vík austur fyrir land. Helga-
fell fór í gær frá Caen áleiðis
til Houston og New Orleans.
Hamraíell fpr 4. þ. m. frá Ba-
tum áleiðis til Reykjavíkur.
Finnlith losar á Austf jörðum.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Akureyri
5/1 til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gær til
Hirtshals og Hamborgar.
Goðafoss íór frá A.msterdaf
5/1 til Rostock og Hamborg-
ar. Gullfqss fór frá Kaup-
mannahöfn í gær til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss kom
ti-1 Rostock 3/1, fer þaðan til
Antwerpen og Rotterdam.
Reykjafoss fór frá Eskifirði
3/1 . til Hamborgar. Selfoss
fer vsentanlega frá Hamborg .
í dag til Reykjavíkur. Trölla
foss hefur væntaniega farið
frá New York í gær til Rvík-
ur. Tugnufoss er í Reykjavík.
★
FERÐ AMANN AGENGIÐ:
1 sterlingspund . . kr. 91.86 |
1 USA-dollar .... - 32.80 1
1 Kanada-dollar .. - 34.09
100 danskar kr. . . - 474.96 |
100 norskar fcr. . - 459.29 |
100 sænskar kr. .. - 634.16 1
100 finnsk mörk . . - 10.25 |
1000 frans. frankar - 78.11
100 belg. franlcar - 66.13
100 svissn. frankar - 755.76
100 tékkn. kr....- 455.61
100 V.-þýzk mörk - 786.51
1000 lírur........ - 52.30
100 gyllini .......- 866.51
Sölugengi I
1 Serlingspund kr. 45,70 |
1 Bandar.dollar— 16,32 |
1 KanadadoIIar— 16,96 u
100 danskar kr. — 236,30 1
100 norskar kr. — 228,50 |
100 sænskar kr. — 315,50
100 finnsk mörk — 5,10
1000 franskir fr. — 38,86
lOObeíg. frankar — 32,90
100 svissn. fr. — 376,09
100 tékkn. kr. — 226,67
100 v-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur — 26,02 1
100 Gyllini — 431,10 |
héraðsdómslögmaður.
Klapparstíg 29.
Sími 17677.
— Þú varst að hugsa um
eitthvað hræðilegt, sagði
hún. Var ekki svo? V -
'Jf-
— Nei, svaraði hann og
vafði hana örmum. Mér var
bara að stara niður í sjávar-
djúpið.
Sólargeislarnir brunnu á
baki þeim. Hún reis upp við
dogg og virti hann fyrir sér
um hríð. Við verðum að
leggjast á bakið dálitla stund,
sagði hún, annars flagnar húð
in. í sama bili heyrðist í litl
um vélbát. Skellirnir urðu
því háværari, sem hann
kom nær, og enda þótt Ric-
hard sneri sér undan, svo
hún sá ekki andlit hans, vissi
hún, að hann mundi vera all
ur í uppnámi vegna þessa há
vaða, öldungis eins og þegar
hann þoldi ekki að heyra
hundinn gelta og spangóla í
flæðarmálinu. Og lenn einu
sinni varð hún gripin annar
legum kvíða, Hún unni Ric-
hard af alhug, og þessi skyndi
lega ást hafði einnig komið
henni úr jafnvægi, og það var
reiðihreimur í rödd hennar,
þegar hún sagði:
— Þú mátt ekki láta smá-
muni eins og þetta fá svo á
Þig.
hvers vegna ég reyndi að
flýja þig, sjálfrar þín vegna.
— Þú reyndir það ekki,
heldur gerðir það. Það var ég,
sem elti þig uppi... Hún leit
á munn honum og augu henn-
ar urðu myrk og dul. Og ég
veiti þér eftirför hvert sem
þú flýrð, því að ég elska þig
og þarfnast þín. Og enda þótt
ég þarfnist þín einnig vegna
fýsnar minnai’, sætti ég mig
við að bíða þess enn um hríð
að ég fái þeirri þörf minni
fullnægt... ef til vill fyrir
sjálfskvalalosta, ég veit það
ekki.
Hann virti fyrir sér íturvax
inn líkama hennar. — f gær,
þegar við vorum að leita að
gistihúsherber.gi, sagði hann,
CAESAR SMITH :
Og kuldinn, sem hafði þjáð
hann þá, var að vísu horfinn
honum nú, en samt sem áður
hafði hann ekki gripist neinni
eldheitri hrifningu yfir því,
að mega enn vera samvistum
við hana, — hann vissi hvers
vegna; það var morgundagur-
inn, skilnaðardagurinn, sem
réði kvíða hans.
— Viltu sýna mér herberg-
ið? spurði hún. — Þegar í
stað... Nei, ekki að lýsa því,
heldur sýna mér það.
Hann kinkaði kolli og tók
að losa árarnar.
Nr. 23
okkur fyrir næturstað. Og nú
er orðið of síðla dags ...
— Of síðla dags, til hvers?
— Til þess að verða sér útí
um húsaskjól. Þú varst að talai
um að komast hér yfir hús ..
hér kemst maður ekki einu;
sinni yfir baðtiaM, nema ma3
ur sé svo forsjáll að gangá
frá leigunni einhvern tímá'
vetrar. Það er einfalt mál.
— Hvernig væri að við fær
um að skrifa utan á jólakort-
in, þegar við komum heim?
varð henni að orði.
— Skrifa utan á hvað?
— Æ, yeyndu að ljúka fata
skiptunum. sim bessar pipar-
skrukkur þarna geti aftur far
ið að sinna prjónunum sín-
um.
Hann lagðist aftur á bak í
sandinn og breiddi vasaklút-
inn yfir andbf, sér og tók að
hugsa um viðskiptamál, en
Klara sat unní og horfði til
strandar. Þarna var ungur
maður, hávavinn og sólbrúnn,
klæddur stuttmn léreftsbux-
um einum fata. os Klara gerði
sem hún got ti1 jið fá hann til
að líta í áttina. bangað sern
HITA
BYLGJA
hafði liðið uppi í herberginu minnist á hús, mælti hanii
sínu um kvöldið, þegar hann enn, — þá man ég eftir því.
taldi sig hafa búið svo um , að við höfum ekki enn séð
hnútana, að ekkert væri leng-
ur í milli þeirra, sín og Jane.
Hann varð að beita sjálf-
an sig hörðu til þess að svara.
Þetta fær ekki neitt á mig,
tuldraði hann milli saman-
bitinna tanna.
Skellirnir voru nú hvað
hæstir, og hún sá það á hörku
dráttunum á andliti hans hví-
líkt erfiði það kostaði hann að
horfa í augu henni í stað þess
að elta bátinn augum. Og það
var slíkur kuldi í augnatilliti
hans, að hún sagði við sjálfa
sig, eins og til huggunar, að
það hlyti að vera báturinn,
en ekki öhún sjálf, sem hatur
hans og reiði beindist að.
—- Hann fer fram hjá, og þá
lækka skellirnir, varð henni
að orði.
Rödd hennar var annarlega
köld, og henni rann kalt vatn
milli skinns og hörunds af
ótta, -— hún vissi ekki við
hvað. Það fór sem hún sagði;
vélbáturínn fjarlægðist og
var brátt úr augsýn og skell-
irnir dóu út. Hún hneig út af
við hlið Richards og mælti:
— Þess vildi ég óska, vinur
minn, að þú létir ekki annað
eins smáræði og þetta koma
þér í uppnám. Þetta var að-
eins skarkali.. .
— Þú verður að fyrirgefa
mér þetta, Jane, svaraði hann
og vafði hana örmum. — Ég
veit, að ég á ekki að láta þetta
fara svona, en ég ræð ekki
við það.
Hún vildi ekki leyfa honum
að kyssa sig. Hann hafði gert
hana óttaslegna og hún var
honum gröm fyrir. Hefurðu
alltaf haft slíkt ofnæmi fyrir
hávaða? spurði hún.
— Nei ,ekki alltaf, svaraði
hann.
— Þú verður að leita lækn-
isráða við því, sagði hún og
horíði niður á milli flekaborð
anna.
—• Já, svaraði hann.
Hún vatt sig úr r.-murn
hans, settist upp of 1 >7ó, en
beit bó á jaxlinn. Só ' i skín,
sagði hún og við unni hvort
öðru, og þó getum ' ekki
spornað við því að ekki'stór-
vægilegri hlutir en ckellir í
vélbát vekja með okkur
gremju. Það lítur út fvrir að
ástin sé ekki nóg, þegar allt
kemur til alls . ..
— Ekki þeim, sem verða
fyrir því að festa ást á manni
eins og mér, Jane mín góð. Nú
ferð þér ef til vill að skiljast,
— átti ég' tal við konu, sem
kvað tveggja manna herbergi
losna hjá sér í dag. Ég sló því
föstu, að ég tæki það á leigu.
Hún hneig aftur að barmi
honum. — Þá getum við leit-
að þangað á eftir, hvíslaði
hún fagnandi. — Og ég, sem
var farin að halda að við yrð-
um að reika bónleið aftur á
milli gistihúsanna, ef við ætt-
um að fa að vera saman. Er
þetta skemmtilegt herbergi?
— Ég veit ekki hvað segja
skal.
— Það gerir ekki neinn
mun að heldur. Það verður
mér himnaríki, aðeins fyrir
það, að ég fæ að vera þar með
þér. Hún læsti fingrunum að
örmum hans. — Við flytjum
okkur þangað á eftir, hvíslaði
hún.
Það var ekki laust við að
kvíðahrollur færi um hann,
samtímis því, sem hann varð
gripinn óumræðilegum fögn-
uði. Enn var skammt frá
morgni, og þó enn skemmra
til kvölds. Og svo tæki nótt-
in við, — sú nótt, sem aldrei
mátti enda.
Hann mælti: — Ég skal
hjálpa þér að flytja. Bera
strandpokann þinn aftur. Þú
getur ekki ímyndað þér hve
þungt mér féll að senda hann.
Ég varð að biðja afgreiðslu-
manninn að skrifa nafn þitt á
merkiseðilinn, því það var
mér um megn. Og ég var að
vona að penninn hans væri
þurr, eða eitthvað annað
kæmi allt í einu í veg fyrir
að ég gæti skilið pokann við
mig.
— Það var þa ekki þín rit-
hönd á merkiseðlinum?
-- Nei. . .
— Það var ég líka að vona.
Hún var of stíf og doðaleg,
til þess að mér gæti geðjast
að henrii. Og mér þykir líka
vænt um aö heyra, að þér
skyldi þykja fyrir því að
senda pokann; þegar ég sá
hvar hann stóð og beið mín í
anddyrinu, tók ég það sém
merki þess að þú værir mér
reiður.
Hann gerði allt, sem hann
gat til þess að augnatillitið
kæmi ekki upp um hann.
Hann vildi ekki fyrir nokk-
urn mun að hún kæmist að
því hvílíkar þjáningar hann
■— Nei, sagði hún, við skul-
um busla flekanum á land
með höndunum, þá tekur það
lengri tíma. Við verðum að
treina okkur hverja stund
sem við megum, vinur minn.
Hann strauk ástúðlega um
vanga henni, hún greip hendi
hans og kyssti hana; brá tung
unni í greiparnar milli fingr-
anna. Og svo lögðust þau bæði
á grúfu og tóku að róa flek-
anum að landi; beittu lófun-
um sem árablöðum og aðra
stundina létu þau flekann
vaggast á bárunum. Það
mundi taka þau langa stund
að ná landi, en þau urðu að
treina sér hvert andartak ...
— Ef við ættum hérna hús,
sagði Klara við Bill, — þá gæt
um við skórppið hingað um
hverja helgi.
• —Hús, endurtók Bill.
— Jæja, svona lítið hús í
grennd við ströndina, meina
ég. Ég er viss um að það
mundi borga sig.
— Þú segir það, já, tuldr-
aði Bill og reyndi að fratai-
kvæmda þá meistaraþraut að
afklæðast hversdagslegum
fatnaði sínum og íklæðast
sundskýlu, án þess að valda
hneyksli nágrannanna á sand
inum eða kæfa sjálfan sig í
skyrtum og öðrum óþægileg-
urn plöggum. — Já, þegar þú
hún saí, en bað bar ekki
neinn áranaur. Næst vakti
það athysh lænnar, að grann-
vaxinn karlmaður os kornung
s.túlka dróo'u blámálaðan
fleka að landi og hlógu dátt.
Þegar bau í«nim upp í flæð-
armálið. ýtti Klara við Bill.
— Þarna k'-'mur Richard,
mælti hún l«ot.
Bill tautnði eitthvað, en dró
sarnt vasaklútinn frá augum
osór. — Hvaða rusl hefur nú
gripið þig? spurði hann, en
leit þó upp.
— Ég sagði a,ð Richard væri
að koma, og það er ekkert
rugl.. .
Bill settist unp. — Hvar?
spurði hann Oa þegar hún
hafði svarað honum með
bendingu, mælti hann und,r-
andi: — Satt segirðu, kona ..
Þau sátu um hríð hreyf-
, ingarlaus off em’ðu ekltí ann-
að en stara a Richard og stúlk
una, sem -rneð honum var.
Klara vissi að henni bar að
setja upp sólfíleraugun, til
þess að Richard þekkti hana
síður ef hann kæmi nær, en
E B I I M B
.Copyrighl P, I. B. Goa 6 Copephogen
Mamma, sápan er búin.
1959 11
Alþýðublaðið — 1. janúar