Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.01.1959, Blaðsíða 6
kv # Eins og af himnum sendur HÚSGAGNASMIÐUR í Ameríku ólc dag nokkurn framlijá gamalli trékirkju, og heyrði sálmasöng óma þaðan. Hann stanzaði af forvitni og komst að raun um, að hér hélt fátækur negrasöfnuður guðþjónustu sína. Þegar að því kom, að presturinn blessaði söfnuð- inn og flytti bæn sína, — heyröi hann eftirfarandi: — ,,Og enn einu sinni bið ég yður, náðugi herra, að senda okkur hjálp, svo að stólar fáist í kirkjuna fyrir allan söfnuðinn. Ef það er of mikið að biðja um stóla, mundum við láta okkur nægja bekki.“ — Það vildi svo til, að húsgagnasmiður- inn átti einmitt fyrirliggj- andi kirkjubekki, sem hon- um hafði ekki tekizt að selja. Þess vegna gekk hann inn í kirkjuna og sagði upp- hátt: „Herra prestur! Þér skuluð fá stólana“ — Söfn- uðurinn sneri sér við sem einn maður og horfði undr- andi á húsgagnasmiðinn. — Andartaki síðar hljóp fá- tæk kona til hans og sagði: „Afsakið herra! Hvert er nafn yðar og heimilisfang hér á jörðinni?“ ★ Gamfir bílar í Tívoli TIVOLI í Kaupmanna- höfn undirbýr nú skemmti- lega nýjung, sem verður á boðstólum fyrir gesti garðs- ins í sumar. Það er bíla- braut, en á henni munu ein- ungis verða bílamódel síð- an fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Á nýársdag var fyrst bíllinn reyndur og var það Maxwell 1911. Allir hafa vagnarnir verið smíðaðir eftir hinum upprunalegu teikningum, sem fengnar voru að láni hjá Ford-verk- smiðjunum í Detroit. For- ráðamienn Tivoli munu kappkosta að fara sem ná- kvæmlegast. eftir uppruna- legri gerð, nema hvað stærð in verður minni og lítilli vél komið fyrir undir sæti hvers vagns. 'Ú' FÆRftl KÓNGAft MARGIR fróðleiksmolar um kónga og kóngalíf eru í nýútkominni ævisögu Ge- orgs VI. Bretakóngs, svo sem: Þegar hann fæddist, sátu 20 kóngar á valdastól- um í Evrópu. Þegar hann lézt, voru þeir sjö. ★ Komsf ekki upp um kauða. HANKY gamli Higgin- bottom í Gunpowder Valley í Texas átti hundrað ára af- mæli, og yfirvöld bæjarins héldu veizlu í ráðhúsinu honum til heiðurs. Og auð- vitað voru þar haldnar marg ar ræður. Að síðustu talaði borgarstjórinn og fór mörg- um fögrum orðum um þenn an elsta borgara bæjarins. Hann endaði ræðu sína með að spyrja Higginbottom hverju hann þakkaði að hann væri ekki löngu kom- inn í gröfina. — Það er mjög einfalt, svaraði Higginbottom gamli og brosti svo að skein í báða tannlausu gómana. — Það komst nefnilega aldrei upp, hver gegnumboraði Bill Jones á sínum tíma. Reiðstígvé! og hesfvagnar ÞAÐ er margt sér til gam- ans gert um áramót. Dansk- ur blaðamaður, sem auð- sýnilega er orðinn lang- þreyttur á tízkubrjálæði og skrípalátum ungdómsins nú á dögum, reynir að láta sér detta í hug úpp á hverju roll ingarnir taki nú á árinu 1959. Hann lætur sér detta í hug, að þeir verði Ieiðir á skellinöðrunum sínum og fari í þess stað að aka í hest vögnum. Það er hægt að gera sér í hugarlund, hversu alvarlegar afleiðingar þetta getur haft fyrir umferðina, þegar þeir þeysa um göturn- ar í stórum hópum á skrölt- andi hestvögnum! Skór með mjórri tá munu gjörsamlega hverfa að hans dómi, en í stað þess koma þröng reið- stígvél reimuð upp á mjóa- legg. Stúlkurnar munu eftir sem áður ganga í sokkabux- um að vetri til, en taka upp á þeirri nýbreytni, að hafa t. d. annan sokkinn rauðan og hinn grænan. Gruntvig gamli mun verða átrúnaðar- goð ungdómsins og munu þeir klæmast á kenningum hans á börunum drekkandi coca cola og auðvitað tyggj- andi sitt togleður. Tízku- leikur ársins mun verða reiptog á almannafæri sér- staklega á götum úti, þar sem umferð er mest, —- og síðast en ekki sízt munu þeir sem geta látið sér vaxa örmjótt jaðarskegg. KR.OSSGÁTA NR Lárétt: 2 fréttastofa, 8 stofa, 9 vínstúka, vatnsból, 15 eggjuð, þor (þf.), 17 un, 18 naumast. Lóðrétt: 1 spjalla, fornt persónufornafn, mjó, 5 kiófesta, 7 .stæða, 10 risi, 11 13 á fingri, 14 16 fangamark. 2 Lárétí: 2 lærir, 6 ab, 8 fær, 9 föl, 12 fletinu, 15 párar, 16 Rut, 17 MM, 18 Kóran. Lóðrétt: 1 kaffi, 3 æf, 4 ræðir, 5 ir, 7 bol, 10 lepur, 11 Burma, 13 táta, 14 nam, 16 ró. ■ Spádómur •r ium kvik- myndir '59 KVIKMYNDASÉRFRÆÐ- INGURINN Peter Tipthorp hefur heldur slæmar fréttir að færa í spádómi sínum um kvikmyndir ársins 1959. Spádómur hans hljóðar svo, að glæpa- og hryllingsmynd ir muni verða mest áberandi á markaðnum þar sem reynsla liðins árs hafi sýnt glöggt, að þær gefa mest í aðra hönd. Tipthorp nefnir sem dæmi um, hversu góð- ar myndir eiga örðugt upp- dráttar, að á síðastliðnu ári varð snillingurinn Sir Laur- ence Qliver að hætta við á- iimiiHiHiitiiiiimiimimiiiiiiimiimiiiimiiR | Bolarar! 1 Dollarar! | ROCEFELLER-stofn- § | unin, sem ausið hefur | | fé til alls kyns mann- | | úðarstarfsemi síðan | | hún var stofnuð árið f I 1913, hefur á tveimur f | síðustu árum gefið f | yfir 74 millj. doll- f = ara! | | Fjáraustur stofnun f | arinnar er svo gífur- f f legur, að þess eru eng f f in dæmi í sögunni. — f | Mannúðarfyrirtækiff f 1 hefur alls gefið 642. i f 762.415 dollara — f f eða því sem næst f f 1590 dali á hverjum f f klukkutíma hvers f f dags síðastliðinna 45 f i ára! i iimmimmmmmiiiiiiiimimiiiiiiimimiimi7 form sitt um að kvikmynda Macbeth Shakespeares. — Hann fékk sama svarið hjá öllum kvikmyndaframleið- endum: „Nú á dögum þýðir ekki að bjóða mönnum upp á Shakespeare“. Af myndum, sem væntan- legar eru á árinu,' telur sér- fræðingurinn mestar vonir tengdar við „Horfðu reiður um öxl“, sem gerð er eftir leikriti Osborne. Jirnrny Por.ter verður leikinn af brezka leikaranum Richard Burton. Hann hefur þegar hlotið mikinn frama fyrir leik sinn, bæði á sviði og í kvikmyndum. Hann lék til dæmis við góðan orðstír í leikriti' Christofers Fry — „Ætlar konan að deyja“. — Alison er leikin af Mary Ure, sem var kjörin bezta leikkona ársins 1956 af „Variety Club of Great Britain". Jafnframt er hún eiginkona höfundarins, — John Osborne. Myndin hér að ofan er af Richard Burton og Mary Ure í hlutverkum sínurn. * TOBAK SLAVKO Mitroviski, í Kumanovo, Júgóslavíu, — fann gríska sígarettu á gólfi kvikmyndahúss, sem hann var að ganga út úr. Eftir að hafa gert margar árangurs- lausar tilraunir til að kveikja í sígarettunni, — spretti hann henni í sundur til þess að athuga, hvað ylli þessu. Og í ljós kom samanrúll- aður þúsund dollara seðill. Eisenhower víkur um fyrir Iírústjov IÐNASTI lesandi dag- blaða í Danmörku er án nokkurs vafa yfirkennarinn Johs. Höeg. Hann lætur sér ekki nægja að lesa blöðin eins og flestir gera, heldur hefur hann í 10 ár haldið saman skrá yfir þá menn, sem oftast eru nefndir í dag blöðum Danmerkur. ------- Skýrsla hans fyrir árið 1958 er á þessa leið: 1. Charles de Gaulle 2830 sinnu-m. 2. Nikita Krústjov 1867 sinnum. 3. Dwight D. Eisenhower 1516 sinnum. 4. H. C. Hansen 1414 sinn- um. 5. Viggo Kampmann 979 sinnum. Engum kemur á óvart, þótt de Gaulle blaði, þar sem ] nær einróma ve maður ársins. sumum að þyl miður,, að Krús verða í öðru s hower hefur ve sæti frá 1951, skildu árinu 195' hill skauzt upp í sjötta sæti á þe; Dulles, Friðrik. í sjöunda og A1 í áttunda. Chur hafnaði að þessu sæti, en Hitler v; ar í 17. sæti, eim ofan Pasternak. Hér verða á e gamans nöfn f manna undanfar FRANS - Hollendlngurlnn (Ijúgandi Meðan á öllu þessu stend- ur hefur kóralstykkið verið rannsakað nákvæmlega á rannsóknarstofu flotastöðv- arinnar við Kyrrahafið. — Kafarar hafa verið sendir niður eftir meira magni, — sem síðan hefur verið flutt á jeppum til áf En einum er ei þjóninum Juan. 1 sér til skelfignr um, að enginn ge þá hættu, sem stc um kóral. Ef ekl B9 6 7. janúar 1959 — Alþýðublaffið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.