Morgunblaðið - 09.06.1990, Síða 29

Morgunblaðið - 09.06.1990, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990 2ð Afinæli: Ingi Sigurðsson firá Merkisteini í dag, laugardaginn 9. júní, verður 90 ára Ingi Sigurðsson frá Merki- steini í Vestmannaeyjum. Ingi fæddist árið 1900 í Káragerði í Landeyjum en fluttist til Vest- mannaeyja með fjölskyldu sinni árið 1903. Foreldrar Inga voru Guðrún Jónsdóttir ljósmóðir og Sigurður ísleifsson smiður. Ingi átti fjórar systur, Kristínu, Áslaugu, Rósu og Jónu. Ingi vann við fiskveiðar, uppskip- un og smíðar. Árið 1932 fór Ingi tii Reykjavíkur að læra trésmíði þar kynntist hann Agnesi Berger ættaðri frá Noregi sem hefði komið til lands- ins að vinna við hjúkrunarstörf. Þau hjón fluttu til Vestmannaeyja og bjuggu þar til 1973 þegar eldgos neyddi þau eins og aðra að flytja á brott. Vegna þess að Merkisteinn var eitt af þeim húsum sem fór undir hraun í gosinu ákváðu þau hjón að setjast að í Reykjavík og bjuggu þau á Kleppsvegi 32 þangað til maí síðastliðin þegar þau fluttu á Vist- heimili aldraðra við Dalbraut. Þau hjónin eiga tvær dætur, Inger Smith, búsett í Noregi, og Dagný Burke, búsett í Bandaríkjunum. Einnig eiga þau 7 barnabörn og 2 barnabarnabörn. í tilefni afmælisins munu þau taka á móti vinum og ættingjum í borð- stofu Dvalarheimiiisins á Dalbraut 27, 9. júní milli ki. 2 og 4 e.h. Vinur ■ ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð mun í sumar ásamt unglingum úr Vinnuskóla Reykjavíkur starfrækja skemmti- og leiktækjavagn sem mun ferðast milli skólavalla með ýmiss konar leiktæki ætluðuðun yngstu borgurunum. Skemmtivagn ITR verður útbúinn með hljóðkerfi þar sem ýmsir skemmtikraftar koma fram. Mánudaginn 11. júní verður Laugarnesskólinn heimsóttur, en kl. 13.30 mun Valgeir Guðjónsson skemmta með söng og sprelli. Dag- skrá fyrstu vikurnar í júní verður eftirfarandi: 13.-14. júní Granda- skóli, 19.-20. júní Álftamýrarskóli og 21.-22. júní Seljaskóli. Allir borg- arbúar eru velkomnir á útiskemmtan- ir ÍTR í hverfum borgarinnar í sumar. WtAOAUGLÝSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 12. júní fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Árholti 7, isafirði, þingl. eign Ásgeirs J. Salómonssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Brekkugötu 31, Þingeyri, þingl. eign Páls Björnssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og siðara. Drafnargötu 11, Flateyri, þingl. eign Guðmundar Arnar Njálssonar, eftir kröfum Guðmundar Karvels Pálssonar og veðdeildar Lands- banka íslands. Fagraholti 2, ísafirði, þingl. eign Harðar Guðmundssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Fjarðarstræti 38, suðurenda, isafirði, þingl. eign Héðins Ólafssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Fjarðarstræti 55, ísafirði, þingl. eign Guðrúnar Kristjánsdóttur, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóðs og veðdeildar Landsbanka ís- lands. Hafraholti 4, isafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Ann- að og síðara. Hjallavegi 5, 1.h., Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hjallavegi 31, Suðureyri, talinni eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 10, e.h., Suðureyri, talinni eign Sigurðar Þórissonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Nesvegi 2, Súðavík, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Vátryggingafélags íslands, Verslunarbanka íslands og veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara. Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Silfurtorgi 1, 3.h., isafirði, þingl. eign Guðjóns Höskuldssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Bæjarsjóðs ísafjarðar, islands- banka hf., Orkubús Vestfjarða, Landsbanka islands og veðdeildar Landsbanka islands. Silfurtorgi 2, isafirði, þingl. eign Hótels isafjarðar, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Skeiði 1, verslunarhús, ísafirði, þingl. eign Ljónsins sf., eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar og innheimtumanns ríkissjóðs. Stórholti 7, 2.h.C, ísafirði, þingl. eign Ingiþjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersen, eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar. Annað og síðara. Stórholti 13, 2.h.C, ísafirði, þingl. eign Björns Finnbogasonar, eftir kröfum veðdeildar-Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Annað og sfðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Á Ólafstúni 14, Flateyri, talinni eign Hjálms hf., fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júní 1990 kl. 10.00. Á Smárateigi 6, ísafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, ferfram eftir kröfum Ríkisútvarpsins og Lífeyrissjóðs Vestiirðinga á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júní 1990 kl. 14.00. Á Urðarvegi 56, Isafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudag- inn 15. júní 1990 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurínn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Aðalgötu 10, Sauðárkróki, þingl. eigend- ur Steindór Árnason og Gunnar Ingi Árnason, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 11. júní 1990, kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka Islands, bæjarsjóður Sauðárkróks, Tómas Gunnarsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl. og Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skaga- firði. Bæjarfógetinn á Sauöárkróki. Nauðungaruppboð Önnur og síðari sala á eftirtöldum fasteignum þrotabús Fiskvinnsl- unnar hf., Seyðisfirði, fer fram í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, fimmtudaginn 14. júní 1990 kl. 14.00, eftir kröfum Landsbanka íslands, lögfræðingadeildar, Byggðastofnunar, Verslun- arlánasjóðs og skiptaréttar: Strandarvegur 37, Seyðisfirði, Öldugata 8, Seyðisfirði, Hafnargata 32, n.h., Seyðisfirði, Bjólfsgata 7 e.h., Seyðisfirði, Austurvegur 36, Seyðisfirði, Ránargata 17, að undanskildri 925m2 lóð og húsinu „Glaumbæ", Seyðisfirði og Söltunarstöð við Vestdalseyrarveg, Seyð- isfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðja og síðara uppboð fer fram á eftirtöldum eignum sjálfum mið- vikudaginn 13. júní 1990 sem hér segir: Kl. 13.00, Hæðargarður 20, Nesjahreppi, þingl. lesin Guðjóns Hjart- arssonarog Húsasmiðjunnarhf. Uppboðsbeiðendureru: Lífeyrissjóð- ur Austurlands, Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og veðdeild Lands- banka íslands. Kl. 14.00, Austurbraut 14, Höfn, þingl. eign Hugrúnar Kristjánsdótt- ur og dánarbús Heiðars Péturssonar. Uppboðsbeiðendur eru: Fram- kvæmdasjóður islands, innheimta ríkissjóðs, Landsbanki islands og veðdeild Landsbanka íslands. Sýslumaðurinn I Austur-Skaftafellssýslu. SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F í i. A (i S S T A R F Hafnarfjörður Fundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði heldur fund 11. júní kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Fundarefni: 1. Niðurstöður bæjarstjórnarkosninga. 2. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnarfundir Týs eru haldnir á sunnudagskvöldum kl. 21.00. Sunnudaginn 10. júní verður tekið fyrir á stjórnarfundi starfið framund- an í meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs. Allt ungt stjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Laugardagur 9. júní kl. 9.00 Söguslóðir Njálu. Mjög fróðleg og skemmtileg öku- og skoðun- arferð um helstu sögustaði Njálssögu. Staðir, sem allir hafa heyrt um, en ef til vill ekki séð fyrr. Fararstjóri: Sigurður Krist- insson. Aðeins þessi eina ferð. Verð 1.800,- kr. Farm. v/bil. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Miðvikudagur 13. júní kl. 8.00 Fyrsta miðvikudagsferðin í Þórs- mörk, dagsferð og til sumardval- ar. Pantið á skrifst. Verð kr. 2.000,- í dagsferðina. Kynnið ykkur tilboðsverð og fjölskyldu- afslátt á sumardvöl. Allir ættu að eyða nokkrum sumarleyfis- dögum i Mörkinni. Verið velkomin! Sjálfboðaliðasamtökin um nátt- úruvernd munu vinna að göngustígagerð í Langadal (Valahnúk) frá 13. og 15. til 17. júní. Við óskum eftir fleiri sjálf- boðaliðum. Upplýsingar á skrif- stofu Ferðafélagsins. Munið Rútudaginn núna á laug- ardaginn 9. júnfkl. 10.00-18.00. Ferðafélagið verður þar með kynningu á starfsemi sinni. Kynntar verða ferðir, Árbækurn- ar o.fl. Farnar verða stuttar skoð- unarferðir um Reykjavík á klukku tíma fresti frá kl. 11.00-17.00. Ferðafélag íslands. H ÚTIVIST GRÓFINNI i • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Sumarleyfisferðir í júní Ferðist um island i sumarleyfinu í góðum félagsskap. Látrabjarg - Ketiidalir 15.-19. júnf. Ferðin hefst á sigl- ingu yfir Breiðafjörð. Gist i Breiðavik. Gengið um Rauða- sand, farið að Látrabjargi og í Ketildali. Ferð um heillandi svæði, sem óhætt er að mæla með. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Hlöðufell - Brúarárskörð 15.-19. júní. Gengið með við- leguútbúnað um stórbrotið svæði frá Þingvöllum að Hlöðu- felli, niður með Brúarárskörðum og í Brekkuskóg. Fjölbreytt leið og miklar andstæður í landslagi. Fararstjóri Egill Pétursson. I Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivfst. Farfuglar Gróðurferð í Þórsmörk Hin árlega vinnuferð til aðhlynn- ingar gróðri í Þórsmörk verður farin sunnudaginn 10. júní. Brottför kl. 9.00 frá Farfugla- heimilinu við Sundlaugaveg. Nánari upplýsingar og þátttöku- tilkynningar á skrifstofunni sími 38110. Hútivist GRÓFINNI1 - REYtGAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 SunnudagurlO.júní Þórsmerkurgangan Kl. 9.30 10. ferð. Nú er Þórs- merkurgangan við Þjórsá. Gang- an hefst á því að ferjað verður yfir ána frá Ferjunesi yfir í Sand- hólaferju. Þaðan verður gengið að Ytri-Rangá. Fjjölbreytt leið sem liggur m.a. yfir gamlar brýr en það voru garðar sem hlaðnir voru yfir mýrlendi þannig að hægt væri að komast yfir með hesta. Þá verða Skollhólar skoð- aðir, en það eru merkir lítt þekkt- ir hellar með ristum og rúnum og höfð viðkoma við hellistjörn. Staðfróðir menn: Árni Hjartar- son jarðfræðingur, Guðbjörn Jónsson bóndi Framnesi, Guð- jón Ingi Hauksson sagnfræðing- ur og Hermann Guðjónsson frá Ási verða með í förinni. Ath. breyttan brottfarartíma. Söguferð Kl. 9.30. Farið á slóðir Odda- verja í fylgd með Helga Þorláks- syni, sagnfræðingi. Þetta er að- allega rútuferð og ekki mikil ganga. Fylgst með þegar Þórs- merkurgöngumenn verða ferjað- ir yfir Þjórsá. Verð íbáðarferðirnarkr. 1.200,- Innstidalur Kl. 13.00 Gengið meðfram Skarðsmýrarfjalli í Innstadal. Lit- auðugt jarðhitasvæði, ölkelda og heitir lækir. Verð kr. 1.00,- Brottför f allar ferðirnar frá BSÍ, bensfnsölu. Hjólreiðaferð Kl. 13.30. Hjólaður Bláfjalla- hringur. Farið upp Elliðadal um Rauðhóla, Sandskeið og yfir á Bláfjallaleið, til baka um Undir- hlíðar. Skemmtileg leið utan ak- vegar. Brottför frá Árbæjarsafni. Boðið upp á rútuferð upp í Árbæ frá BSl’, bensinsölu kl. 13.00. Verð kr. 200,- Ath. Grasnitja- ferðinni, sem átti að vera sunnudag 10. júní, verður frestað Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 SunnudagurlO. júní 1. KI. 10.00. Fjall mánaðarins: Esja Gengið á hæsta hluta Esjunnar, yfir Hátind (909 m.y.s.) og Há- bungu (914 m.y.s.). Verð 1000,- kr. 2. Kl. 13.00. Afmælis- gangan 6. ferð Skógarkotsvegur - Gjábakki Nú er hver gönguleiðin ánnarri fallegri. Gengið um gamla skóg- arstíga á Þingvöllum. Með í för verður Pétur Jóhannsson frá Skógarkoti sem þekkir svæðið flestum betur. Nú eru þátttak- endur í afmælisgöngunni orönir um 500. Gengið er í 12 áföngum frá Reykjavík í Hvítárnes í tilefni 60 ára afmælis Hvítárnesskála. Ferðagetraun og happdrætti. Spurning ferðagetraunar 6. ferð- ar: Hvað eru mörg gistipláss í Hvítárnesskála? (Sjá svar i ferðaáætlun 1990). Verð 1000,- kr. Fritt í ferðirnar fyrir börn m. foreldrum sinum, 15 ára og yngri. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanverðu. Viðey-Vesturey Kvöldferð kl. 20.00 á þriðjudags- kvöldið 12. júní. Nýja listaverkið Áfangar skoðað. Brottför frá Sundahöfn. Verö kr. 500,-, fritt f. börn yngri en 12 ára í fylgd foreldra sinna. Heiðmörk, skógræktarferð á miðvikudagskvöldið kl. 20.00. Gerist félagar. Verið velkomin! Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður James Andrew frá Indlandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.