Morgunblaðið - 13.06.1990, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
14.45 ► Heimsmeistaramótið íknattspyrnu. Bein útsending frá Ítatíu. Uruguay — Spánn. (Evróvision.)
17.50 ► Síðasta risaeðlan
(Denver, the Last Dinosaur).
Teiknimyndaflokkur.
18.15 ► Þvottabirnirnir
(Racoons). Bandariskteikni-
myndaröð.
18.40 ► Táknmáisfréttir.
18.45 ► Heimsmeistara-
mótið í knattspyrnu. Bein
útsendingfrá Ítátíu.
Argentína — Sovétríkin.
(Evróvision.)
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours).
17.30 ► Fimmfélagar(Famous Five).
Myndaflokkurfyriralla krakka.
17.55 ► Albertfeiti(FatAlbert).Teiknimynd.
18.20 ► Fum (Wildfire). Teiknimynd.
18.45 ► í sviðsijósinu
(After Hours). Frægtfólk,
óvenjulegar uppákomur,
keppnir, bílar.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
Tf
18.45 ► Heimsmeistaramótið íknattspyrnu.
Bein útsending frá italíu. Argentína — Sovétríkin.
(Evróvision.)
20.50 ► Fréttir
og veður.
21.20 ► Lista-
hátíð í Reykjavík
1990. Kynning.
21.25 ► Grænir fingur (8). Lokaði garð-
urinn. Hafist er handa við gerö lokaðs
smágarðs. Umsjón Hafsteinn Hafliðason.
21.40 ► Tanita Tikaram (Tanita Tikaram
Life). Á tónleikurn með þessari söngkonu
sem hefur gert garðinn frægan undanfarin ár.
22.35 ► Með straumi fijótsins (El rio que nos lleva). Spænsk mynd
gerð eftir skáldsögu José Luis Sampedro. Ungur íri, móður eftir að
hafa barist í síðari heimsstyrjöldinni, fer í gönguferð um fjallahéruð
Castilliu. Á leið sinni hittir hann menn, er fást við að fleyta timbri niður
fljótiðTajo. Hann slæst íþeirra hóp. Þýðandi ÖrnólfurÁmason.
00.30 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Af bæ í borg
(Perfect Strangers). Gam-
anmyndaflokkur.
21.00 ► Okkarmaður.
Bjarni Hafþór Helgason á
faraldsfæti um landið.
21.15 ► Bjargvættur-
inn (Equalizer). Banda-
rískur.spennumynda-
flokkur.
22.00 ► Hættur íhimin-
geimnum (Mission Eureka).
Spennumyndaflokkur. Fjórði
þátturaf sjö. Fimmti þátturerá
dagskrá mánudaginn 18. júní.
22.55 ► Umhverfis jörðina á 15 mínútum (Around the
World in 15 minutes).
23.10 ► Saklaus ást (An Innocent Love). Skemmtilegar
hugleiðingarum samband ungs drengs við séreldri stúlku
Aðalhlutv.: Melissa Sue Anderson, Doug McKeon og fl.
00.45 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
0
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnheiður E.
Bjarnadóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýralæknir" eft-
ir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Krist-
ján Franklin Magnús lýkur lestrinum (13).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene-
diktsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.01 Úr fuglabókinni. (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 22.25.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — íslenskar jurtir á matseðlin-
um. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils-
stöðum.)
13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu
Jakobsdóttur. Höfundur les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: EinarGuðmunds-
son og Jóhann^igurðsson. (Frá Akureyri. Endur-
tekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall Guðmundar Andra Thorssonar.
(Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlénd málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er sjöundi lestur
útvarpssögu barnanna, „Hodja og töfráteppið",
eftir Ole Lund Kirkegárd í þýðingu Þórvalds Krist-
inssonar. Umsjón: Kristín Helgadóttir.. .
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og Strauss...
— Lítil svita fyrir strengjasveit op. 1 eftir Carl fJie'l-'
sen. I Musici kammersveitin leikur.
— „Also sprach Zarathustra", Tónaljóð op. 30 eftir
Richard Strauss. Fílharmóníusveit Beriínar leikur;
Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót'Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Fágæti.
— Brandenburgarkonsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Amsterdam gítartríóið leikur.
— Þorpssöngur eftir Kiriakos Giorginakis. Eleftheria
Kotzia leikur á gítar.
20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir.
21.00 Forsjárdeilur. Umsjón: Guðrún Frimannsdótt-
ir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur úr þáttaröð-
inni „í dagsins önn" frá 1. f.m.)
21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire. Hall-
dór Laxness les þýðingu sina (8).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur frá há-
degi.)
22.30 Birtu brugðið á samtímann. Annar þáttur:
Leyniskýrslur námsmanna í Austur-Evrópu til
Einars Olgeirssonar 1962. Umsjón: Þorgrímur
Gestsson. (Endurtekinn þáttur mánudags-
morgni.)
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
iÉi
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón
Árpaell Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags-
ins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf —
þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur frá liðnum
vetri.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Halldórsson
spjallar við fólk til sjévar og sveita. (Einnig útvarp-
að kl. 3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturblús.
2.00 Fréttir. •
2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlönd-
um.
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Halldórsson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans-
son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás
1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5101 Zikk zakk. (Endurtekinn þáttur frá liðnu
kvöldi.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðuriand.
FMTaOfl
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
7.30 Morgunandakt — Séra Cecil Haraldsson.
7.45 Morgunteygjur - Ágústa Johnson.
8.00 Heilsan og hamingjan. 8.30 Gestur dagsins
fer yfir fréttir í þlöðum. 9.00 Tónlistargetraun
með verðlaunum.
10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins
ásamt fréttum. Getraunir og speki.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnappaga-
tið. 15.30 Simtal dagsins.
16.00 í dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get-
raunin. 18.00 Úti i garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver
Jensson.
20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gíslason.
22.00 i lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda
Gunnarsdóttir ásamt Talsmáldeild Bylgjunnar.
Fréttir úr Kauphöllinni. Fréttir á hálftíma fresti
milli 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Björnsson með dagbókina. Vinir
Eitt og annað
Byrjum á fótboltanum. Það er
mikið um að vera á sparkvelli
Keimsins þessa stundina. Töfrar
tækninnar færa boltann jafnt til
búskmanns í S-Afríku og fótbolta-
áhugamanns í Árbænum. Einn
slíkur hringdi í Þjóðarsál á dögun-
um og kvaðst hafa horft á hinn
bráðskemmtilega leik Brasilíu og
Svíþjóðar og leikinn þar á undan
þar sem Bandaríkin og Tékkóslóv-
akía börðust um boltann. Maðurinn
horfði á leikina uppí félagsheimili
Árbæjarliðsins. Þar voru nokkrir
félagar saman komnir og var imb-
inn tengdur við sjónvarpsdisk. Ekki
leið á löngu þar til þeir félagar
slökktu á íslenska talinu og hlust-
uðu á lýsingu enska þularins.
Félagarnir í Árbænum slökktu á
lýsingu íslenska þularins vegna þess
að hún var daufleg og stundum
komu iangar þagnir inn á milli orð-
anna. Iþróttafréttamaðurinn Sam-
úel Örn Erlingsson sat þarna við
hljóðnemann. Undirritaður hefir
áður hælt Samúel ótæpilega fyrir
fjörlega útvarpslýsingu á hand- I
boltaleikjum. En í þetta skiptið er !
ljósvakarýnirinn sammála fótbolta- j
áhugamönnunum í Árbæ. Það var
mikill munur að hlýða á hina grein-
argóðu lýsingu Bjarna Felixsonar á
hinum annars Jjvælna og dauflega
leik Breta og Ira.
í fyrrgreindri Þjóðarsál voru
menn annars ekki á einu máli um
lýsinguna á sparkboltanum. Sumir
voru hinir ánægðustu með frammi-
stöðu íþróttafréttamannanna og
vildu engu breyta en aðrir töldu að
ekki heyrðist nægilega mikið í
áhorfendum. Snjall maður leysti
málið með því að stinga uppá því
að útvarpa lýsingunni og svo dryndi
hávaðinn í áhorfendum í gegnum
imbann. Þannig gætu áhugamenn
stillt saman lýsinguna og öskrin í
áhorfendum.
Erindi StefánsJóns
i Stefán Jón Hafstein lætur ekki
| duga að stýra Rás 2 og sitja þar
langdvölum við hljóðnema. Á
sunnudaginn var sat ljósvíkingurinn
að morgunlagi við hljóðnema á Rás
1 og sagði Afríkusögur. Þetta var
þriðji Afríkuþáttur Stefáns og Iýsti
hann þar hinu merka uppbygging-
arstarfi Rauða krossins í Eþíópíu
þar sem menn hafa með samræmdu
átaki byggt upp sannkallað Gósen-
land á svæði þar sem áður var ör-
foka land. Nú býr þarna fólk við
örugga vatnsmiðlun er heftir upp-
fokið og rekur blómlegan landbúnað
og nemur við skóla staðarins. Og
innfæddur heilsugæslumaður fylg-
ist með heilsufari fólksins. Þörfin
fyrir árlega neyðaraðstoð er úr sög-
unni og fólkið hefur endurheimt
sjálfsvirðinguna. Lýsing Stefáns
Jóns Hafstein á lífinu þama í Ed-
ensranni var einkar litrík og ná-
kvæm. Sjónvarpsmynd frá svæðinu
hefði sennilega skemmt þessa
stemmningsríku lýsingu.
Svarthvít þögn
Sumarnóttin er björt á íslandi
og þá freistast menn til að vaka
lengur. í fyrrakveld var á dagskrá
Stöðvar 2 klukkan 22.55 mynd er
nefndist: Síðustu dagar Pompeii. í
Sjónvarpsvísi fengust engar upplýs-
ingar um framleiðsluár verksins,
leikstjóra eða hlutverkaskipan sem
kom ekki að sök því þessi Fjalar-
kattarmynd var hvorki fugl né fisk-
ur. Það var ekki einu sinni haft
fyrir því að spila tónlist með hinum
þögla myndatexta en myndin var
að sjálfsögðu svarthvít og leikurinn
og söguþráðurinn eitthvað svo fjar-
rænn að ekki tók nokkru tali, að
ekki sé talað um gatslitna filmuna.
Það er ef til vill í lagi að sýna svona
mynd að degi til fyrir þröngan hóp
áhugamanna en alls ekki á góðum
sýningartíma.
Ólafur M.
Jóhannesson
og vandamenn kl. 9.30. Iþróttafréttir kl. 11, Val-
týr Bjöm.
11.00 I mat með Palla. Hádegismagasín með Páli
Þorsteinssyni. Hádegisfréttir kl. 12.00.
13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður í 15min.
kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héðinsson. íþróttafréttir kl. 15, Valtýr
Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Mésson.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Þorsteinn Asgeirsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
FM#957
7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur.
8.00 Fréttafyrirsagnir og veður.
8.15 Stjörnuspá dagsins.
8.25 Lögbrotið.
8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM.
8.45 Hvað segja stjömurnar. Spádeild FM skoðar
spilin.
9.00 Fréttastofan.
9.10 Erient slúður.
9.15 Spáð i stjörnurnar.
9.30 Kvikmyndagetraun.
9.45 Er hamingjan þér hliðholl?
10.00 Morgunskot.
10.05 Furðursaga dagsins.
10.25 Hljómplata dagsins.
10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir
Gríniðjunnar.
10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi
að svara spurningum um íslenska dægurlaga-
texta.
11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur.
11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning-
um é FM:
11.45 Litið yfir farinn vel.
12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi.
12.30 Hæfileikakeppni í beinni útsendingu. Anna
Björk.
14.00 Nýjar fréttir.
13.03 Sigurður Ragnarsson.
15.00 Sögur af fræga fólkinu.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
17.00 Hvað stendur til? l’var Guðmundsson.
17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (endurtekið).
17.30 Pizzuleikurinn.
17.50 Gullmolinn.
18.00 Forsiður heimsblaðanna.
18.03 Forsíður heimsblaðanna.
19.15 Nýtt undir nálinni.
20.00 Pepsí-listinn/Vinsælafisti Islands.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
FM 102 m. 104
7.00 Dýragarðurinn.
10.00 Björn Þórir Sigurðsson. Gauksleikurinn á
sinum stað og íþróttafréttir.
13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun.
iþróttafréttir kl. 16.00.
17.00 Á bakinu með Bjama. Milli 17 og 18 er leik-
in ný tónlist i bland við eldri. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Rokklistinn.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
24.00 Bjöm Sigurðsson og nætuvaktin.
106,8
9.00 Mannlifið og pólitik i Hafnarfirði, Garðabæ
og Bessastaðaherppi.
17.00 Á mannlegu nótunum. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíalistar.
19.00 Tónlistarþáttur með Albert Sigurðssyni.
20.00 Hljómflugan. Tónlistarþáttur. Umsjá Kristinn
Pálsson og Arnar Knútsson.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Gunn-
ars Friðleifssonar.
24.00 Næturvakt.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00-19.00 i miðri viku.