Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990 I DAG er miðvikudagur 13. júní, sem er 164. dagurárs- ins 1990. Árdegisflóð í Rvík. kl. 9.27 og síðdegisflóð kl. 21.48. Sólarupprás í Rvík. kl. 2.59 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 5.15. Almanak Háskóla íslands). Vertu mér ekki 'skelfing, þú athvarf mitt á ógæf- unnar degi! (Jer.17, 17.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ * 13 14 ■ ■ " 16 m 17 i LÁRÉTT: 1 þrautina, 5 vantar, 6 innafbrot, 9 dráttardýr, 10 tónn, 11 róniversk tala, 12 of lítið, 13 baun, 15 spíra, 17 glataði. LÓÐRÉTT: 1 viturlegt, 2 blekk- ingu, 3 sár, 4 peningurinn, 7 verk- færi, 8 ríki, 12 bein, 14 dugnaður, 16 smáorð LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skyn, 5 geta, 6 uggs, 7 ær, 8 afræð, 11 ná, 12 tap, 14 elda, 16 saurga. LÓÐRÉTT: 1 Sauðanes, 2 Yggur, 3 nes, 4 marr, 7 æða, 9 fála, 10 ættar, 13 púa, 15 du. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Ottó N. Þorláks- son er farinn til veiða. Togar- inn Jón Baldvinsson fór til veiða í gær og í gærkvöldi kom Mánafoss af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Hrafh Sveinbjarn- arson er farinn til veiða. Stórt japanskt skip Keiyo Maru var í gær að lesta sjávarafurð- ir. Þá kom norskur togari af djúpkarfaslóðinni, Eldborg Trawl heitir hann og er einn 6 norskra togara sem eru karfaveiðum á þessum slóð- um. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, 13. öv/ júní, er sextug frú Erna Sigmundsdóttir Þór- unnarstræti 114, Akureyri. Hún er fædd á Siglufirði. Maður hennar var Ófeigur Eiríksson sýslumaður og bæj- arfógeti á Akureyri. Hann lést í marslok 1980. Ema tek- ur á móti -gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn kl. 17-19. f* A ára afmæli. Á morgun, öö 14. þ.m., er sextugur Magnús Gunnlaugsson bóndi í Miðfelli í Hruna- mannahreppi. Kona hans er frú Elín Stefánsdóttir ljós- móðir. Næstkomandi föstu- dag ætla þau að taka á móti gestum í félagsheimili sveit- arinnar á Flúðum eftir kl. 20. FRÉTTIR_______________ Nóttin í fyrrinótt var senni- lega hlýjasta nóttin hér í höfuðstaðnum á þessu sumri. Hitinn var 10 stig. I spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun sagði Veðurstofan að hlýtt yrði í veðri einkum í innsveitum nyrðra og eystra og gæti hitinn orðið allt að 20 stig. í fyrrinótt var mest úrkoma í Breiðavík 10 mm. Hér í bænum var úrkomulaust. Ekki hafði séð til sólar í bænum í fyrradag. Minnst- ur hiti á landinu í fyrrinótt var austur á Kambanesi og Dalatanga, fjögur stig. SELTJARNARNES. Hús- mæðraorlof Seltjarnarnes- bæjar verður austur á Laug- arvatni dagana 2. júlí til 8. júlí. Uppl. orlofsnefndar gefa Ingveldur Viggósdóttir s. 619003 eða Gunnfríður Ólafsdóttir í s. 612006. HÁTEIGSKIRKJA. í kvöld kl. 18 eru kvöldbænir og fyr- irbænir. VESTURGATA 7 þjónustu- miðstöð aldraðra. Alla mið- vikudaga er starfandi heilsu- hópur: sundferð, _ ganga og samvera kl. 9.30. í vinnustof- unni er myndlistarkennsla í dag kl. 13-15. Leiðbeinandi Anna Guðjónsdóttir. Á morgun er ráðgerð ferð í Norræna húsið á sýninguna Hernámið og stríðsárin og verður lagt af stað frá Vestur- götu 7 kl. 13.30. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ efnir til tveggja söludaga á ýmiskonar varn- ingi til heimilisnota, fatnaði nýjum og notuðum m.m. Söludagarnir verða fimmtu- dag og föstudag kl. 14-18 báða daga í Kristniboðssaln- um á Háaleitisbraut 58. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. NESKIRKJA. Öldrunarþjón- ustan í dag kl. 13-18: Hár- greiðsla og fótsnyrting. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. MINNINGARKORT MINNIN G ARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNIN G ARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi, Njálsgötu 65; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27; Hafnarfjarðarapótek. Bóka- verslun Andrésar Níelssonar Akranesi; hjá Eddu Svavars- dóttur í Vestmannaeyjum; hjá Salóme s. 681865 og Hönnu s. 672289. Auk þess eru minningarkort afgreidd í s. 79975 Jónína og 23983 Unn- Þessir krakkar söfiiuðu á hlutaveltu 760 kr. til ágóða fyrir Hjálparstofiiun kirkjunnar. Krakk- arnir heita Haukur Þór Guðmundsson, Kolbrún H. Jónsdóttir og Guðbjörg A. Guðmundsdóttir. Öllum á óvart, jafnvel sínum nánustu, rýfúr Sólnes múrinn í týpískri stöðu á sínum flallajeppa eða „with the bottom up“ eins og það er nefiit á fagmáli. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. Dagana 8. — 14. júní að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengður við númerið, Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknártimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst- loka. Sími 82833. Símsvara veröur sinnt. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökÍn: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlusténdur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heímsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefsspítaliHafn.: Alla dagakl. 15-16og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeíld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveiton bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9—19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. _ Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjyd., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Á sama tíma er Dillonshús, kaffihúsió, opið. Nú eru í safninu þrjár sýningar: Svo kom blessað stríðiö“ i Prófess- orshúsinu. Kramhúsið i Þingho>tsstræti og Verkstæði bókagerðarmannins í Miðhúsi. eftir samkomulagi s. 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Máhud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud, - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safniö i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19,sunnud. 14-17. —Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk i eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn daglega 11-17. i Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. - fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reytjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Sigiufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður, Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er ópin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.