Morgunblaðið - 13.06.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JUNI 1990
9
0
Glæsilegar dragtir.
Mikið úrval af sumarfatnaði.
VERSLIINARHUSINU MIÐBÆR
HÁALEITISBRAUT 58-60 S: 38050 105 RVK.
FLEX - O - LET
Tréklossar
Tréklossarnir með beygjanlegu sólunum
nú aftur fáanlegir.
baðblöndunartæki
Fallegt útlit
Sómir sér vel í öllum baðherbergjum, auðvelt að
þrífa.
Vönduð framleiðsla
Tæknilega vel hannað, nákvæmt og endingargott.
Hentar vel fyrir íslenskt hitaveituvatn
Góð kaup
Verðið er hagkvæmt og sparnaður verður á
heita vatninu.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
Þvert á orð forsætisráðherra
Forustugrein Alþýðublaðsins sl. föstudag varar við ótímabærri nið-
urfellingu á verðtryggingu fjármagns [sparnaðar], þvert á orð for-
sætisráðherra. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli fjallar í Tíma-
grein sama dag um árangur A-flokka og H-lista í borgarstjórnar-
kosningum í Reykjavík. Sigríður Stefánsdóttir, oddviti Alþýðubanda-
lagsins í bæjarstjórn Akureyrar, sendirflokksformanni sínum tóninn
í viðtali við Þjóðviljann á föstudaginn. Staksteinar glugga í þessi
innlegg í þjóðmálaumræðuna í dag.
Tungnr tvær
Forsætisráðherra boð-
ar áform um að fella sem
fyrst uiður lánskjaravísi-
tölu og afiiema þann veg
verðtryggingu Qár-
magns/spamaðar. Um
þetta efiii segir í forystu-
grein Alþýðublaðsins sl.
fostudag:
„Menn muna gjörla þá
tima fyrir 1979 þegar
óverðtryggt sparifé al-
mennings brann upp i
verðbólgunni en óverð-
tryggt lánsfé var aftur á
móti afar liagstætt. Þar
að auki þreifst ótrúleg
spiliing í hinu pólitíska
fyrirgreiðslukerfi ríkis-
bankanna þar sem eftir-
sókn eflir fánsfé var mik-
il en spamaðurinn hverf-
andi. Þessari þróun hefur
verið snúið við. Bankar
hafe verið sameinaðir,
viðskiptafegir hagsmimir
em nú hafðir meira að
leiðarljósi en pólitískir og
jafovægi hefur loks
myndast í efiiahag lands-
ins, ekki sizt vegna þess
að verðbólga hefúr
haldizt niðri í rúmt miss-
eri.
Jón Sigurðsson við-
skiptaráðherra segir í
viðtali við Alþýðublaðið í
dag, að lánskjaravísital-
an og verðtrygging spa-
rifjár sé fjöregg þess
efiiahagslega jafovægis
sem nú er í sjónmáli og
þvi verði að fera með gát
í að afaema verðtrygg-
ingu. Alþýðublaðið tekur
undir þessi orð viðskipta-
ráðherra."
Ljóst er nú sem áður
að ríkisstjómin hefiir
tungur tvær og talar sitt
með hvorri.
Verðbólgan
og verðtrygg-
ingin
Alþýðublaðið fylgir
sjónarmiði sínu eftir með
spumingum til fólks á
fómum vegi. Fjórir af
fimm svarendum blaðsins
te[ja ekki raunhæft að
taka lánskjaravísitöluna
þegar úr sambandi. At-
hyglisverðast var svar
Péturs Blöndals, fram-
kvæmdasfjóra Kaup-
þings. Hann sagði orð-
rétt:
„Ég held að það sé
ekki timabært að taka
Iánskjaravísitöluna úr
sambandi þar sem traust
spariJQáreigenda á inn-
lendum spamaði er nyög
tengt þessari vísitölu og
hann þarf að sýna það
betur að þessi verðbólgu-
þjöðnun sé eitthvað ann-
að en bóla sem hverfor
um næstu áramót. Ég
hygg að það þurfi svona
tveggja til þriggja ára
reynslu á það að verð-
bólgan sé dottin niður.
Þá er hægt að taka láns-
kjaravísitöluna úr sam-
bandi, en þá er það líka
óþarft, því þá mælir hún
enga hækkun."
X-flokkar+
H-listi =
+ 2.950 at-
kvæði
Halldór Krisfjánsson
frá Kirkjubóli kemst svo
að orði um kosninga-
úrslitin í Reykjavík i
Timanum:
„Alþýðuflokkunnn
fékk 5.270 atkvæði í
Reykjavik 1986. Nú Iagði
liamt aleigu sína í félags-
bú H-Iistans.
Alþýðubandalagið
fékk 10.695 atkvæði 1986
en 4.739 nú. Það vantaði
því 5.956 atkvæði af fyrra
fylgi. Verulegur hluti
þess hefitr að sjálfsögðu
fylgt Kristínu Olafedótt-
ur til H-listans. Þessa tvo
A-flokka vantar þaiuiig
2.950 atkvæði frá 1986,
þó að með séu talin öll
H-lista atkvæðin 8.283 að
tölu“.
Já, það verður oft lítið
úr þvi högginu sem hátt
er reitt.
„Bezt að þetta
fólkverðiekki
áfram í sama
flokknum“
Sigríður Stefensdóttir,
bæjarsfjómaroddviti Al-
þýðubandalagsins á Ak-
ureyri, segir í viðtali við
Þjóðviljann:
„Við skuium skoða
umræðuna áður en Ólaf-
ur Ragnar tók við og
hvemig mál vom þá lögð
upp: fylgi flokksins of
lítið, lýðræðið í flokknum
í lágmarki, átök. rangar
starfeaðferðir. Á þessum
sömu forsendum hlýtur
fólk að telja óhjákvæmi-
legt að aftur verði tekizf
á. ,
Ég óska þess að um-
ræðan verði málefiialeg,
en ég er ekki of bjartsýn
á það.
Ég held reyndar að
vandi flokks leysist ekki
með ákveðnum persón-
um. Ein persóna getur
ekki ráöið flokki. En ég
held að Ólafur Ragnar
og hans stuðningsmenn
hljóti að verða að skoða
árangur sinn. Hvers
vegna sóttist Ólafiir
Ragnar eftir forystu í
flokknum? Hvað ætlaði
hann að gera með þenn-
an flokk? Hver hefur ár-
angurinn orðið?
Það hljófa allir að geta
verið sammála um að
fylgi flokksins hefiir ekki
aukizt og innanflokks-
átök hafe því miður ekki
minnkað nema síður sé.
Ég tel reyndar að ef svo
er komið að ósamlyndið
innan flokks er orðið svo
mikið að það skaði flokk-
inn, eins og það hefiir
gert á undanföraum
mánuðum, væri bezt að
þetta fólk verði ekki
áfram i sama flokknum."
VERÐBREFAREIKNIN GUR VIB
Verðbréfaviðsldpti
án fyrirhafnar
Verðbréfareikningur VÍB er sérstaklega hugsaður fyrir
þá sem eiga nokkurt sparifé fyrir og vilja njóta ávöxt-
unar af verðbréfum á áhyggjulausan og fyrir-
hafnarlítinn hátt. Ráðgjafar VIB veita þér persónulega
þjónustu, sjá um vörslu verðbréfanna auk þess að
innheimta skuldabréf, kaupsamninga og húsaleigu.
Yfirlit yfir verðbréfaeignina er sent út ársfjóröungslega
og mánaðarfréttir VIB í hverjum mánuði.
Þannig færð þú heildaiyfirsýn yfir ávöxtun
fjármuna þinna en lætur starfsmenn VÍB um alla
fyrirhöfnina.
VeriÖ velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.