Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.06.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990 Vinningar í HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings KR. 2. 000.000 1439-4 AUKAVINNINGAR KR. 50. 000 14393 14395 KR. 250.000 9814 38156 53175 KR. 75.000 2080 6493 17547 28255 4 2693 57638 3853 9334 18894 31320 45432 58668 5582 16859 25941 32453 53558 XII. 25.1 280 6742 10151 13636 18876 23285 29099 34802 43473 47641 53063 57933 56? 6806 10292 13674 19107 23345 29729 35600 43702 47672 53068 58379 - 2260 7330 10341 14445 19373 24180 29967 36841 44151 49646 55241 58388 4541 7378 10640 15095 20162 24474 30981 37160 44235 50849 56249 59357 4545 7509 11718 15428 20590 25428 31453 37425 46597 50945 56831 5285 8397 11730 17138 21621 27308 31636 40467 46698 51035 56861 5491 9911 11987 17237 21921 28408 32979 40849 47280 51778 57199 5645 10041 13305 17615 22301 28735 34687 42840 47589 52949 57340 KR. 12.1 92 4628 9233 14019 18692 22342 26319 31046 36119 39890 44017 47853 52212 56542 101 4646 9357 14027 18750 22345 26340 31159 36122 40033 44062 47862 52332 56569 306 4716 9374 14061 18780 22438 26402 31221 36166 40185 44156 47904 52455 56700 325 4810 9442 14120 18821 22467 26449 31278 36227 40189 44183 47979 52479 56743 556 4821 9448 14354 18828 22570 26531 31314 36302 40190 44451 48025 52496 56779 572 4964 9524 14434 18829 22604 26544 31315 36387 40206 44579 48115 52591 56844 615 5019 9605 14458 18907 22607 26603 31333 36388 40280 44610 48131 52635 56875 693 5062 9619 14494 18966 22629 26676 31335 36402 40295 44633 48165 52790 56911 808 5094 9630 14547 19020 22642 26693 31458 36409 40649 44644 48201 52809 56981 944 5135 9775 14645 19022 22645 26699 31501 36445 40697 44669 48368 53076 57045 958 517? 9779 14731 19101 22819 26800 31534 36529 40816 44675 48476 53200 57225 998 5407 9841 14831 19114 22839 26952 31710 36530 40864 44688 48512 53245 57231 1022 5472 9846 14880 19125 22875 26974 31818 36542 40942 44704 48566 53278 57292 1129 5523 9918 14887 19129 22952 27219 31910 36554 41161 44726 48585 53286 57369 1137 5701 9923 14989 19234 22971 27244 31979 36686 41171 44866 48598 53290 57372 1138 5756 9995 15007 19299 23013 27246 32121 36794 41376 44925 48662 53350 57384 1169 5778 10026 15035 19332 23026 27292 32175 36831 41449 45026 48846 53496 57422 1219 5861 10059 15082 19410 23060 27329 32204 36834 41468 45064 48922 53519 57454 1306 5871 10186 15090 19427 23065 27386 32218 36840 41513 45127 48944 53548 57500 1465 5884 10221 15097 19429 23097 27538 32274 36940 41539 45186 49028 53642 57529 1492 6017 10293 15101 19449 23139 27542 32377 36974 41557 45227 49071 53702 57532 1556 6037 10358 15249 19637 23391 27549 32379 37020 41567 45256 49086 53755 57536 1567 6044 10496 15456 19651 23650 27604 32431 37061 41618 45257 49092 53928 57545 1636 6072 10554 15617 19680 23670 27609 32474 37199 41682 45406 49099 54004 57797 1659 6121 10596 15665 19714 23781 27625 32496 37223 41752 45529 49179 54088 57807 1682 6154 10634 15709 19724 23791 27886 32584 37262 41821 45588 49188 54161 57811 1784 6165 10778 15874 19761 23847 27891 32600 37272 41906 45589 49209 54259 57977 1843 6194 10804 15879 19821 23877 27973 32656 37353 41976 45591 49485 54294 58011 1871 6333 10806 15891 19882 23915 28020 32873 37471 4200? 45616 49603 54298 58056 1898 6419 10980 15924 19890 23986 28110 32957 37475 42105 45641 49651 54351 58068 1918 6435 11107 16069 19975 24023 28155 32963 37712 42112 45746 49655 54353 58073 1961 6630 11110 16154 20058 24081 28166 33047 37728 42120 45778 49747 54431 5B086 1998 6661 11134 16174 20371 24122 28197 33111 37734 42227 45789 49902 54528 58133 2001 6756 11231 16194 20415 24275 28308 33126 37771 42248 45808 49903 54553 58168 2014 6808 11242 16250 20497 24359 28494 33168 37781 42334 45825 49980 54573 58242 2064 6941 11368 16339 20554 24396 28557 33225 37908 42357 45837 50034 54637 58276 2075 6954 11466 16447 20581 24481 28736 33302 37942 42429 45873 50153 54660 58450 2081 7088 11599 16455 20641 24541 28856 33375 38090 42505 45990 50183 54708 58470 2486 7111 11615 16542 20649 24578 28936 33637 38132 42526 46030 50222 54811 58516 2609 7118 11697 16553 20697 24637 29011 33639 38153 42574 46084 50243 54815 58540 2752 7199 11709 16669 20700 24699 29058 33643 38181 42581 46088 50271 54850 5866? 2770 7227 11742 16828 20719 24767 29093 33693 38193 42689 46104 50307 54864 58744 2826 7275 11817 16913 20756 24897 29120 33778 38206 42764 46336 50354 54866 5875? 2898 7281 11946 17003 20827 24899 29136 33809 38229 42838 46363 50433 54936 58914 2947 7302 11956 17018 20888 24977 29159 33853 38331 42887 46384 50441 54955 58930 2955 7347 11960 17121 20932 25041 29190 33917 38375 42939 46416 50540 55101 58987 2971 7388 12147 17183 21031 25209 29234 34130 38385 43043 46418 50547 55144 59019 3162 7499 12314 17231 21076 25258 29313 34146 38495 43048 46532 50688 55183 59035 3213 7554 12315 17240 21156 25329 29398 34196 38497 43056 46580 50700 55280 59040 3219 7580 12384 17247 21198 25337 29451 34225 38566 43072 46787 50706 55306 59097 3251 7603 12423 17260 21246 25394 29497 34257 38589 43111 46823 50776 55403 59154 3313 7665 12446 17367 21387 25435 29517 34345 38602 43135 46841 50938 55441 59261 3322 7786 12454 17377 21397 25442 29695 34359 38690 43139 46928 51003 55542 59306 3503 7819 12472 17451 21418 25477 29832 34389 38737 43146 47009 51169 55588 59315 3673 7891 12501 17543 21541 25513 29958 34442 38773 43160 47142 51299 55591 59418 3682 7905 12707 17598 21620 25606 29977 34492 38784 43164 47301 51334 55592 59434 3689 8028 12825 17665 21628 25627 30151 34531 38918 43210 47331 51352 55654 59512 3714 8057 13059 17672 21667 25760 30172 34611 38924 43251 47337 51431 55669 59651 3716 8269 13063 17811 21748 25827 30232 34659 38990 43327 47366 51461 55704 59741 3722 8363 13144 18172 21809 25854 30326 34828 39082 43387 47388 51467 55826 59790 3771 8416 13255 18377 21350 25858 30344 34930 39181 43438 47419 51476 55880 59835 3826 8473 13275 18455 21917 25866 30357 35071 39307 43470 47435 51494 55897 59880 3969 8514 13297 18465 21932 25905 30407 35152 39362 43534 47451 51544 56094 59968 4066 8580 13298 18524 21936 26009 30422 35183 39407 43555 47481 51557 56129 59999 4148 8626 13312 18589 21946 26032 30594 35273 39456 43664 47552 51562 56248 4158 8642 13388 18618 21952 26062 30600 35381 39486 43672 47609 51688 56272 4203 8710 13450 18634 21998 26063 30654 35453 39559 43722 47669 51779 56276 4252 8753 13464 18656 22113 26067 30720 35558 39772 43823 47735 51827 56379 4295 8785 13711 18669 22166 26112 30734 35646 39808 43840 47760 52077 56398 4353 9217 13724 18682 22168 26148 30816 35868 39853 43886 47787 52094 56430 4413 9223 13951 18687 22298 26176 30964 35876 39859 43939 47845 52189 56536 Morgunblaðið/Rúnar Þór Nýkjörin bæjarsljórn Akureyrar kom saman til fyrsta fundar í gær. Frá vinstri eru Jakob Björnsson, Þórarinn E. Sveinsson, Ulfhildur Rögnvaldsdóttir og Kolbrún Þormóðsdóttir frá Framsóknarflokki, þá Sigríður Stefánsdóttir, Alþýðubandalagi, sem kjörin var forseti bæjarsljórnar, Sigurður J. Sigurðsson, Birna Sigurbjörnsdóttir, Valgerður Hrólfsdóttir og Björn Jósep Arnviðarson frá Sjálfstæðisflokki, Heim- ir Ingimarsson, Alþýðubandalagi, og Gísli Bragi Hjartarson, Alþýðuflokki. Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar: Sigríður Stefánsdóttir forseti bæjarsljómar Kosið var í nefndir og ráð á fttndinum SIGRÍÐUR Stefánsdóttir, Alþýðubandalagi, var kjörin forseti bæjar- sljórnar Akureyrar á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjarstjórnar sem haldinn var í gær. Björn Jósep Arnviðarson, Sjálfstæðisflokki, var kjörinn fyrsti varaforseti bæjarsljórnar og Úlfhildur Rögnvaldsdótt- ir, Framsóknarflokki, annar varaforseti. Á þessum fyrsta fimdi ný- kjörinnar bæjarstjórnar fyrir næsta kjörtímabil kynnti Sigurður J. Sigurðsson, Sjálfstæðisflokki, málefnasamning milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags um meirihlutasamstarf flokkanna. Kjörið var í nefndir og ráð á vegum bæjarins og einnig voru afgreiddar fiindar- gerðir nefnda, auk þess sem gengið var frá kosningu bæjarstjóra, Halldórs Jónssonar, tii næstu Qögurra ára. Kjörnir voru fimm fulltrúar í bæjarráð, þeir Sigurður J. Sigurðs- son og Björn Jósep Amviðarson frá Sjálfstæðisflokki, Sigríður Stefáns- dóttir frá Alþýðubandalagi og Úlf- hildur Rögnvaldsdóttir og Þórarinn E. Sveinsson frá Framsóknarflokki. Þær Birna Sigurbjömsdóttir og Kolbrún Þormóðsdóttir voru kjörn- ar ritarar bæjarstjórnar. í atvinnumálanefnd voru kjörin þau Jón Þór Gunnarsson, Birna Sigurbjörnsdóttir, Heimir Ingimars- son, Þórarinn E. Sveinsson og Guð- mundur Stefánsson. í byggingar- nefnd verða Sigurður Hannesson, Jónas Siguijónsson, Heimir Ingi- marsson, Hallgrímur Skaptason og Stefán Jónsson, í skipulagsnefnd voru kjörin Tómas Ingi Olrich, Jón Kr. Sólnes, Hulda Harðardóttir, Jónas Karlesson og Hallgrímur Ind- riðason. í íþrótta- og tómstundaráð þeir Gunnar Jónsson, Páll Stefáns- son, Gunnar Halldórsson, Þórarinn E. Sveinsson og Bragi V. Bergmann og í menningarmálanefnd vom kjörin Jón Már Héðinsson, Ruth Hansen, Þröstur Ásmundsson, Úlf- hildur Rögnvaldsdóttir og Jón Arn- þórsson. I stjórn veitustofnana vom kjörinir Sigurður J. Sigurðsson, Haraldur Sveinbjörnsson, Páll Hlöð- versson, Jakob Björnsson og Svavar Ottesen og í umhverfisnefnd þau Björn Jósep Arnviðarson, Margrét Kristinsdóttir, Guðlaug Hermanns- dóttir, Jakob Björnsson og Ingimar Eydal. í húsnæðisnefnd voru kjöm- ir Einar S. Bjarnason, Brynjar Skaptason, Hákon Hákonarson og Gísli Kr. Lorenzson. Sigurður J. Sigurðsson, Sjálf- stæðisflokki, gerði grein fyrir mál- efnasamningi meirihlutans, en meginverkefnin verða á sviði at- vinnumála eins og áður hefur verið sagt frá. I umræðum um málefna- samninginn tók Úlfhildur Rögn- valdsdóttir, Framsóknarflokki, til máls og kvað hún mörg ágæt atriði vera í samningnum, en þó virtist sér sem ýmislegt vantaði. Hún sagði m.a. að ekki væri á það minnst í samningnum að sérstakur áhugi væri fyrir því að álver risi við Eyja- fjörð, einungis væri fjallað um þá byggðaröskun sem fylgdi í kjölfarið yrði það reist við Faxaflóa og að áfram yrði haldið að starfa með sveitarstjómum á svæðinu að þessu máli. Gísli Bragi Hjartarson, Al- þýðuflokki, kvaddi sér einnig hljóðs í umræðum um málefnasamninginn og sagði margt áþekkt þar og var í samningi síðasta meirihluta. Vænti hann þess að nýr meirihluti hefði yfir að ráða töfralausnum vegna ástands atvinnumála, en sér kæmi á óvart að lausnarorðið nú væri sala á eignarhluta bæjarins í Landsvirkjun. Þetta væri hlutur bæjarins í Laxárvirkjun og eðlilegt væri að orkugeirinn myndi njóta sölunnar, það kæmi öllum bæjarbú- um til góða ef unnt væri að lækka skuldir Hitaveitu Akureyrar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.