Morgunblaðið - 13.06.1990, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JUNI 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
21. mars - 19. apríl) V*
?ér hættir til að eyða of miklu
skemmtanir. Þú endurskoðar
angtíma fjármálaáætlanir þínar
>g gerir viðamiklar breytingar
.il að auka fjárhagsöryggi þitt.
Naut
'20. apríl - 20. maí)
>ú tekur ef til vill þátt í stofnun
;ða rekstri fyrirtækis. Þú ættir
;kki að bregðast of hart við því
>em þú skynjar sem lítilsvirð-
ngu. Tækifærin sem þér bjóðast
' dag gefa þér ærið tilefni til að
íleðjast.
Tvíburar
'21. maí - 20. júní) J»
Srfiðleikaástand sem þú hefur
nátt búa við í vinnunni snýst
íú þér í hag. Það sem áður var
aeikvætt verður nú jákvætt. Það
;r gott útlit fyrir að þú komist
' langþráð ferðalag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Notaðu krítarkortið í hófi núna
>g gakktu hægt um gleðinnar
iyr. Þú gleðst yfír þroskaatburði
í lífi bamsins þíns.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
>ú skilur ættingja þinn betur
íúna. Þrálátum töfum sem þú
nefur orðið fyrir linnir núna. Þú
heldur eitthvað hátíðlegt í hópi
vina.
Meyja
,23. ágúst - 22. septcmber)
Þú getur lent í formannssæti í
einhveijum félagsskap. Reyndu
að vinna á móti þeirri tilhneig-
ingu þinni að ýta hlutunum á
undan þér. Takist þér það muntu
fljótt geta glaðst yfir árangrin-
um.
Yog
(23. sept. - 22. október) ÍB*©
Þú ert í skapi til að skemmta
þér, en farðu með allri gát. Fjár-
hagsmálin vænkast hjá þér núna.
Sinntu ferðalögum eða frí-
stundamálum.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú uppgötvar ýmis blæbrigði f
persónuleika þínum sem vekja
þér furðu. Áhugi þinn á andleg-
um málum fer vaxandi. Vertu
vakandi fyrir viðkvæmni nákom-
ins ættingja eða vinar í dag.
Aðgát skal höfð í nærvera sálar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú tekur viðhorf þín til fjárhags-
öryggis til gagngerrar endur-
skoðunar núna. Láttu hlutina
ekki danka í vinnunni. Ljúktu
af öllu sem gera þarf og þá mun
þér vel farnast.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér bjóðast ný tækifæri núna.
Þú átt einnig láni að fagna í vinn-
unni. Vandaðu vöruval þitt og
haltu peningaeyðslunni í algjöru
lágmarki.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Gæfuhjólið snýst þér i hag núna.
í kvöld verður þú í skapi til að
sletta úr klaufunum. Njóttu þess
að lífið brosir við þér.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Harkaðu af þér og taktu ekki
nærri þér þótt einhver hjóðsyrði
falli I þinn garð. Þú færð góðar
fréttir. Njóttu kvöldsins heima
hjá þér.
AFMÆLISBARNIÐ er bæði
skapandi og hagsýnt, en á stund-
um í erfiðleikum með að sam-
þætta þessa hæfileika sína.
Hugsun þess er frumleg og það
skarar oft fram úr á sínu sviði.
Það er búið leiðtogahæfileikum
og getur náð árangri í viðskipt-
um. Það hefur sterkan áhuga á
sálrænum efnum og lætur oft til
sín taka í skapandi starfi.
Stjörnusþána á að lesa sern
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
nvD Ar'i cmo
UYKAuLtlMo
JÆ7A ? KaNUSKI
60M OKKAZ
SÉÚ PÁLÍTIP
MEIKA /MEÞVITVP
OM OZ0N~
LAGI&
EN A&VR/
©1989 Tribune Medla Servicas, Inc.
í'DC ■ 1 ID
Unb 1 1 IK
FERDIIMAIMD
Golfsérfræðingurinn sagði að Já, hann seldi mér nýjan golf-
hann stingi upp á einhverju tii poka!
að bæta leik þinn ... ^
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú átt út gegn þremur grönd-
um og velur kónginn í laufi frá
KDlOx. Blindur kemur upp með
Gxx. Svona gengur það. En
bíðum við - kóngurinn á slag-
inn! Það var mikið að eitthvað
heppnaðist hjá þér.
Suður gefur; NS á hættu.
Vestur Norður ♦ Á986 ¥ 1062 ♦ Á52 + G86 Austur
♦ G3 ♦ 1042
¥KD7 II ¥ ÁG54
♦ 9743 ♦ 1086
♦ KD103 ♦ 542
Vestur Suður ♦ KD75 ¥983 ♦ KDG ♦ Á97 Norður Austur Suður
- - 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: laufkóngur.
Mexíkaninn George Rosenkr-
anz skýrir frá þessu spili í heil-
ræðabók sinni „Tips for Tops“.
Spilið kom upp í tvímennings-
keppni árið 1980 og tveir sagn-
hafar unnu þrjú grönd með því
einfaldlega að dúkka laufkóng-
inn! Og voru fljótir að því. Vest-
urspilararnir treystu sagnhafa
betur en frávísun makkers og
héldu áfram með lauf. Níundi
slagurinn kom þá á laufgosa.
Hér sannast hið fornkveðna
að það sem er rangt í þröngu
samhengi getur verið rétt þegar
á heildina er litið. Þeir sem drápu
strax á laufás og spiluðu laufí
misstu af lestinni, því vömin var
ekki höndum seinni að taka fjóra
slagi á hjarta.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti ungra skák-
meistara í Oakham í Englandi í
vor kom þessi staða upp í skák
Sovétmannsins Míkhaíls Ulibins
(2.500), sem hafði hvítt og átti
leik, og búlgarskrar stúlku, Vera
Peicheva (2.185).
Svo sem sjá má standa bæði
hvíta drottningin og hvítur biskup
á b5 í uppnámi. Ulibin fann snjalla
lausn á vai.damálum sínum:
14. Rg5! (Hótar 15. Rxh7 mát!)
14. - Rc8 (14. - Dxd6 15. Bxd6
- Bxc4 16. Bxc4 dugir ekki held-
ur, því svartur getur ekki valdað
f7) 15. Rxe6+ - fxe6 16. Dxe6
- De7 17. Bc4 - Dxe6 18. Bxe6
- Rd4 19. Bxg8 og með skipta-
mun og tvö peð yfir vann hvítur
auðveldlega.
Á mötinu tóku þátt flestir efni-
legustu skákmenn Englands,
þ. á m. stórmeistaramir Adams
og Norwood, auk fjölda öflugra
gesta, þ. á m. frá Sovétríkjunum.
Að þessu sinni var enginn íslend-
ingur á meðal þátttakenda.