Morgunblaðið - 13.06.1990, Síða 44

Morgunblaðið - 13.06.1990, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1990 ..."' Sími 18936 Laugaveg 94 STÁLBLÓM ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. STJÖRNULIÐ í EINNI SKEMMTILEGUSTU GAMAN- MYNO ALLRA TÍMA UM SEX SÉRSTAKAR KONUR. EINSTÖK MYND, STÓRKOSTLEGUR LEIKUR OG FRÁBÆRT HANDRIT GERIR ÞESSA MYND ÓGLEY- MANLEGA. JULIA ROBERTS VAR TILNEFND TIL ÓSKARS- VERÐLAUNA f STÁLBLÓM. LEIKSTJÓRI ER HERBERT ROSS. MYND í HÆSTA GÆÐAFLOKKI! Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. PðTTORMUR í PABBALEIT LOOKWHO’S TAIKING Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. IFANTASIA sími 679192 • ÍMYNDUNARVEIKIN LEIK.HÚS FRÚ EMILÍU SKEIFUNNI 3C, KL. 21.00: HÖFUNDUR: MOLIÉRE. LEIKSTJÓRI: KÁRI HALLDÓR. 7. sýn. íos. 15/6. - SÍÐUSTU SÝNINGAR! ATH. ENGAR AUKASÝNINGAR! - Miðap. í síma 6791?2. 3)? BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR • SIGRÚN ÁSTRÓS (SHIRLEY VALENTINE) LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: Fim. 14/6 UPPSELT, fós. 15/6 FÁEIN SÆTI LAUS, NÆST SÍÐASTA SÝN., laug. 16/6 FÁEIN SÆTI LAUS, SÍÐASTA SÝNING! • ELDHESTUR Á ÍS (LEIKHÓPURINN ELDHESTUR) LITLA SVIÐIÐ. f kvöld kl. 20. SIÐASTA SÝNING. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánu- daga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. ROKKSKOCAR ISLANDS Hljómleikar á heimsmæiikvaróa ,í Laugardalshöll 16. júní kl. 8:30 :. », Húsib opnar kl. 7:30 _ ifi ♦ $ Forsala er í Kringlunni, Austurstræti og í hljómpfötuverslunum. Sætafer&ir í öll hverfl ab hljómleikum loknum og líka á Akranes, Borgarnes - alla sta&i austur a& Hvoisvelíi og um alit Reykjanes. Upplýslngar í símum 62 64 51 og 62 64 52. SKUGGAVERK Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. kl. 5 og 9. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR ★ ★★ AIMbl. — ★ ★ ★ AI. MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY VINSTRI PARADÍSAR- VALENTINE FÓTURINN BÍÓIÐ ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★★ HK.DV. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 11.10. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Sýnd kl. 9. í SKUGGA HRAFNSINS - IAITHE SHADOW OFTHE RAVEN „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. Bomburaunir Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Skuggaverk Leikstjóri, handrit Ro- land Joffé. Tónlist Enrio Morricone. Aðalhlutverk Paul Newman, John Cusack. Bandarísk. Par- amount 1989. Leiðinleg mistök um eina stærstu uppgötvun mann- sandans í gegnum tíðina — þó spuming sé hvort hún hafi verið sú æskilegasta — ástæðan einkum sú að þetta eldfima efni fær heldur reyfarakennda og há- pólitíska meðferð hjá Joffé. Óll sagan um vísindaafrekið fellur í skuggan af áróðurs- legri, yfirborðskenndri kvikmyndagerð um grimmd Bandarískra hernaðaryfir- valda, þrunglingslegri um- fjöllun um samvisku vísindamanna, ömurlegt, undirróðurslegt ástarævin- týri fyllir svo mælinn. Pólitíkin kemur ekki á óvart af hálfu Joffé en að draga þetta athyglisverða efni nið- ídag myndina TÖFRASTEININN ur á jafn lágt plan og raun ber vitni er ótrúlegt. Ekki hjálpar uppá sakimar að báðar stjömur myndarinnar era hrikalega misráðnar, maður getur ekki gert upp við sig hvor er álappalegri í hlutverki sínu Cusack eða Newman. Oppenheimer er hinsvegar í réttum höndum. Þó gallar Skuggaverks séu margir og augljósir á myndin engu að síður ljósa punkta. Kvikmyndatakan er oft sláandi, en það er þó fyrst og fremst afburða tónsmíðar Morricones sem halda athyglinni vakandi, era sannarlega gott dæmi um hvað tónlistin getur ver- ið ægisterkur þáttur í. kvik- myndinni, og hljóðupptakan er stórkostleg. Góðir þættir sem lyfta lítt athyglisverðri kolsiglingu. JHorövm- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI ★ ★ ★; SV. Mbl. — ★ ★ ★ SV.Mbl. „PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN í DAG f LOS ANGELES, NEW YORK, LONDON OG REYKJAVÍK! AÐALHL.: RICHARD GERJE, JULIA ROBERTS, RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO. TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL. FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER. SÝIMD KL. 4.45,6.50,9 OG 11.15. KYNLÍF, LYGIOG MYNDBÖND ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ GE.DV. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ÍBLÍÐU OGSTRÍÐU Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýn.! SÍÐASTA JÁTNINGIN Sýnd kl. 11.15, Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýn.! BEKKJA- FÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Síðustu sýn.! lí( M M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD GERE JULIA ROBERTS Þróttheimar 10 ára FELAGSMIÐSTOÐIN Þróttheimar í Reykjavík á 10 ára afmæli fimmtudaginn 14. júní. Félagsmiðstöðina sækja unglingar úr Langholtsskóla, Vogaskóla og Laugalækjar- skóla en einnig er aðstaðan nýtt af félögum og samtökum. Starfsemin hefur gengið vel undanfarin ár sem lýsir sér best í mikilli þátttöku og góðri umgengni unglinganna. 1 tengslum við afmælið verður rekin útvarpsstöð „Út- varp Sund“ sem sendir út á FM 106 frá kl. 13 fimmtudag og fram til miðnættis laugar- daginn 16. júní. Það eru með- limir diskóráðs Þróttheima og aðrir útvarpsáhugamenn sem munu sjá um útvarpið. Afmælisveislurnar verða fjórar. Sú fyrsta hefst kl. 14 pg er fyrir börn í sumarstarfi Í.T.R. Klukkan 17-19 eröllum hverfisbúum boðið til dag- skrár sem verður sambland af sumardeginum fyrsta, 17. júní og hefðbundinni afmælis- veislu. Upp úr hálf níu mun félagsmiðstöðin fyllast af fyrrverandi starfsmönnum og unglingum og eru allir vel- komnir. Föstudaginn 15. júní er svo iokaveislan sem er unglingadansleikur. Hann hefst kl. 20 og er aðgangur ókeypis eins og í allar afmæli- sveislurnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.