Morgunblaðið - 08.07.1990, Side 24

Morgunblaðið - 08.07.1990, Side 24
41 mörgÚnblaðið' atvibi;8mwm ATVINNU/A UGL YSINGAR Framtíðarstörf Nú er mikil hreyfing á vinnumarkaðnum og okkur vantar nú þegar gott fólk til eftirtalinna framtíðarstarfa: ★ Viðskiptafræðingur, stjórnunarstarf. ★ Vaktstjóri, góður málmiðnaðarmaður van- ur suðu á þunnu stáli. Góð laun. ★ Verkstjóri við ryðfría smíði. ★ Bókari, alhliða bókhald hjátraustu innflutn- ingsfyrirtæki, góð laun í boði. ★ Bokari hjá góðu innflutningsfyrirtæki, bók- hald, tollur og önnur skrifstofustörf. ★ Skrifstofumaður til innheimtustarfa. ★ Afgreiðsla hjá góðu þjónustufyrirtæki. ★ Afgreiðslugjaldkeri, vinnutími 13-18. siMSÞJómm n/t Brynplfur Jónsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlida raóningaþjonusta • Fyrirtæþjasala / • Fjarmalaradgjöf fyrir fyrirtæki W HAQSKILhf ENDURSKOÐUN - TÖLVUVINN5LA - RADGJÖF Skrifstofustarf Einn af umbjóðendum okkar óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Um er að ræða aimenna skrifstofuumsjón, sem felst í bókhaldsstörfum, fjárreiðum, umsjón sölu- og launakerfis ásamt ýmsu er viðkemur skrifstofuhaldi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af bókhalds- störfum, fjárreiðum, umsjón sölu- og launa- kerfis ásamt ýmsu er viðkemur skrifstofu- haldi. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af bókhalds- störfum og tölvuvinnslu og geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrirfimmtudaginn 12. júlí merktar: „HS-85". Endurskoðunarskrifstofan Hagskil, Löggiltir endurskiðendur. Sölumenn Okkur vantar nokkra harðduglega sölumenn í sumar í farandssölu út um allt land. Mjög vönduð og góð vara. Bíll nauðsyn. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685750. Kristall hf. Kennarar Kennara vantar að Grenivíkurskóla í hannyrð- ir og almenna kennslu. Gott frítt húsnæði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri í síma 96-33118 eða 96-33131. Ráðskona óskast á vel staðsett sveitarheimili á Suður- landi. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „R- 9435“ fyrir 17. júlí. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Stokkseyri Kennslugreinar: Handmennt, tónmennt, íslenska, danska, almenn bekkjarkennsla 6 til 10 ára barna. Húsnæði í boði, leikskóli. Umsóknarfrestur til 15. júlí nk. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-63300 eða hjá formanni skólanefndar í síma 98-31211. Skólanefnd. Kennarar Við Grunnskólann í Ólafsvík eru lausar eftir- taldar stöður: Staða sérkennara við sérkennsludeild, íþróttakennara og í almenna kennslu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 93-61293, yfirkennari í síma 93-61251 og formaður skólanefndar í síma 93-61364. Sparisjóðsstjóri Stjórn Sparisjóðs Súðavíkur auglýsir hér með laust til umsóknar starf sparisjóðsstjóra. Umsóknarfrestur til 16. júlí nk. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur E. Kjartansson hjá löggiltum endurskoðendum, Vestfjörðum hf., pósthóf 74, 400 ísafirði, sími 94-4066. Snyrtivörur Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í snyrtivöruverslun. Æskilegur aldur 25-45 ára. Heilsdagsstarf á reyklausum vinnustað. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júlí merktar: „XM - 9436“. Reykhólahreppur Starf sveitarstjóra Reykhólahrepps er laust til umsóknar. Umóknarfrestur er til 23. júlí. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist oddvita Reyk- hólahrepps, Hellisbraut 32, Reykhólum. Oddviti Reykhólahrepps. LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR GUNNAR ÖRN KRISTJÁNSSON RAGNAR GiSlASON Fóstrur - fóstrur Okkur á Ósi vantar tvær fóstrur til starfa 1. ágúst eða 1. september. Barnaheimilið Ós er lítið, heimilislegt dag- heimili, rekið af foreldrum. Þar dvelst 21 barn, fjórar fóstrur og matráðskona. Nánari upplýsingar gefur forstöðukona í síma 23277 á daginn. Á kvöldin Ingibjörg Sólrún í síma 24089. „Au pair“ í Suður-Þýskalandi Barngóð „au pair“ 20 ára óskast. Má ekki reykja. Bílpróf skilyrði. Upplýsingar í síma 9049-7446-685, Sigrún Sischka. Starfsfólk til kjötvinnslu Okkur vantar starfsfólk til kjötsögunar, úrbeiningar og kjötpökkunar nú þegar. Upplýsingar í síma 93-71200. Kaupfélag Borgfirðinga, kjötiðnaðarstöð, Borgarnesi. Afleysmga- og radningaþjónusta jVðn Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Viðskiptafræðingur aðalbókari Fyrirtækið er stórt og umsvifamikið sjávarút- vegsfyrirtæki á landsbyggðinni í blönduðum rekstri. Starfið felst m.a. í umsjón með bók- haldi, afstemmingum, uppgjörum og áætl- anagerð. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu við- skiptafræðingar, helst af endurskoðunar- eða fjármálasviði, hafi haldgóða reynslu af bókhaldsstörfum og séu tilbúnir til að takast á við krefjandi starf. Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. Mjög gott húsnæði er fyrir hendi. Möguleiki er á starfi fyrir maka hjá sama fyrirtæki. Félagsleg aðstaða mjög góð. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. NÁMSGAGNASTOFNUN Deildarsérfræðing- ur - tölvuráðgjöf Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða deild- arsérfræðing í hálft starf til starfa í Kennslu- miðstöð um eins árs skeið frá 1. ágúst nk. að telja. Starfið er fólgið í ráðgjöf til skóla varðandi tölvubúnað. Er þá bæði átt við vélbúnað og tölvuforrit. Einnig er gert ráð fyrir að viðkom- andi sinni útgáfu- og þróunarstarfi á sviði tölvumála. Leitað er að starfsmanni með kennara- menntun og kennslureynslu, ásamt því að hafa þekkingu og reynslu af notkun á tölvum í skólastarfi. Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknilega þekkingu á tölvubúnaði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða í póst- hólf 5192, 125 Reykjavík, eigi síðar en 23. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. Sumarstarf Stórt fyrirtæki vill ráða tvo röska „skólakrakka" um tvítugt til starfa við þrif í vélasal. Starfið er laust strax og til loka ágústmánaðar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sumarstarf - 8706“ fyrir kl. 17 mánudag. Meiraprófsbílstjóri Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra strax. Upplýsingar í síma 673555 milli kl. 10.00 og 12.00 á daginn. Sandurhf., Viðarhöfða 1. Sölustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til sölustarfa (hlutastarf) á Austurlandi. Starfið felst í því að heimsækja verslanir og taka pantanir auk þess að fylgja eftir framstillingu á vörum í verslunum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „U - 9164" fyrir 15. júlí nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.