Morgunblaðið - 08.07.1990, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SIOIM VARP SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1990
MÁMUDAGUR 9. JÚLÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Yngismær.
19.25 ► Leður-
blökumaðurinn (Bat-
man).
17.50 ► Tumi (Dommel). Beigísk- ur teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Bandarískur teiknimyndaflokkur.
STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Káturog hjóiakrílin. Teiknimynd. 17.40 ► Hetjur himingeimsins (He-Man). Teiknimynd. 18.05 ► Steini og Olli (Laurel and Hardy). 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
áJí.
O
19.50 ►- 20.00 ►- 20.30 ► Ljóðið mitt (6). Að þessu sinni velur sér Ijóð Mar- 22.10 ► Hvalir við ísland. Endursýnd mynd frá árinu 1989. Umsjón Sigurður H. Richter.
Maurinn og Fréttir og grét K. Blöndal söngkona i Risaeðlunni. 22.35 ► Viðtjörnina(Duck). Bresk stuttmynd fráárinu 1988.Tíuárastúlkafer með
jarðsvínið veður. 20.35 ► Magni mús. Teiknimynd. föður sínum í almenningsgarð og kemst að því að þótt fólk sé fullorðið þarf það ekki
(The Ant and 20.50 ► Skildingar af himnum (Pennies from Heaven). Ann- endilega að haga sér í samræmi við það.
the Aardwark). ar þáttur. Sagan greinir frá fátækum nótnasala í krepþunni 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Teiknimynd. miklu. Aðalhlutverk Bob Hoskins.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristjón Björnsson.
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið - Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að
loknu fréttayfírliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15.
hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, mennmgar-
pistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatímmn: „Litla musin Pila pina" eftir
^.Kristján frá Djúpalæk. Tónlist er eftir Heiödisi
™Norðfjörð sem einnig les söguna (5J (Áður á
dagskrá 1979.)
9.20 Morgunleikfimi Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttír.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Birtu brugðið á samtimann Sjötti þáttur:
Bernhöftstorfuhúsin máluð. Umsjón: Þorgrímur
Gestsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld
kl. 22.30.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhl|ómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókínni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánartregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Hvaða félag er það? Um-
sjón: Pétur Eggerz.
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" e.
Ólaf H. Simonarson. Hjalti Rögnvaldsson les (12).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktiri. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 01.00.)
15.00 Fréltir.
15.03 Sumar i garðinum Umsjón: Ingveldur Ólafs-
dóttir. (Endurtekinn páttur frá laugardagsmorgni.)
15.35 Lesið úr forustugreinum.
16.00 Fréttir.
16.03 A_ð utan. Fréttaþáttur um erlend máletni.
16.10 Dagbókin.
Rás 1:
I dagsins önn
HBIBi Yfirskrift þáttarins í dagsins önn er að þessu sinni Hvaða
1 Q 00 félag er það? Tekin verða til athugunar ýmis félög og sam-
lO tök og forvitnast um starfsemi þeirra. Fjallað verður um
Skotfélag Reykjavíkur, æfingasvæði félagsins heimsótt og spjallað
við nokkrar skyttur. Umsjónarmaður þáttarins er Pétur Eggertz.
, HlN
I Arlega
RÚSSLANDSFERÐ
LAND OG SÖGU
24. Ágúst - 8. September 1990
Fararstjóri:
Ingibjörg Haraldsdóttir, rithöfundur
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - i vatnsrennibraut. Andrés
Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna „Æv-
intýraeyjuna" eftir Enid Blyton (5).
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Janacek, Schubert og
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir, (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Auglýsingar. Dánartregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson
talar.
20.00 Fágæti. Saxófónkvartett eftir Alfred Désen-
clos. Rijnmond saxófónkvartettinn leikur.
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Á ferð - Undir Jökli Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Endurtekinn þáttur)
21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói". Vilborg Hall
dórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurlekinn frá sama degi.)
22.15 Véðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur)
22.30 Stjórnmál að sumri. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsso t
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magn-
ussyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljóf Haraldsdóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
17.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskifan.
21.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur
frá liðnum vetri.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einn-
ig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk. Ásta R. Jóhannesdóttir ræð-
ir við Kolbrúnu Björgúlfsdóttur og Magnús Kjart
ansson myndlistarmenn. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00.11.00,
12.00, 12.20, 14,00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
IMÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Söðlað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandariska sveitatónlist.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall
ar við Auðun Braga Sveinsson rithöfund.
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
4.00 Fréttir. ■
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10*8.30 og 18.35-19.00.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Á nýjum degi. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son. 7.30 Morgunandakt, séra Cecil Haralds-
son. 7.45 Morgunteygiur, Águsta Johnson. 8.00
Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Gesiurdags-
ins. 9.00 Tónlistargelraun.
10.00 Kominn tími til. Umsjón: Steingrímur Ólafs-
son og Eirikur Hjálmarsson.
11.00 Ungl iþróttafóik. Spjallað við (þróttafólk af
yngri kynslóðinni.
12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum úr mannlifinu.
13.00 Með bros á vör. Umsjón; Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á.
leik í dagsins önn. 14,30‘Rófnántíská hó'rhið.
Margir kunnir leikarar koma við sögu í myndinni.
Stöð 2:
í Ameríku
■■■i Einu sinni var í
oo 00 Ameríku heitir mynd
“ Sergio Leone um bann-
árin í Bandaríkjunum sem Stöð 2
sýnir fyrri hlutann af í kvöld.
Myndin gerist í New York og er
fylgst með uppvexti nokkurra
pilta sem vilja verða ríkir og til
að ná markmiðum sínum velja
þeir vafasamar leiðir. í aðalhlut-
verkum eru Robert De Niro, Ja-
mes Woods, Treat Williams, Eliza-
beth McGovern og Tuesday Weld.
Síðari hluti myndarinnar er á dag-
skrá á þriðjudagskvöld. Maltin
gefur myndinni ★ ★★.
Sjónvarpið sýnir fræðslumynd um hvali við ísland.
Sjónvarpið:
ÆT
Hvalir við Island
■■■■ Ársfundi Alþjóðahval-
99 10 veiðiráðsins á að ljúka
í dag og af því tilefni
endursýnir Sjónvarpið stutta
fræðslumynd um hvali við Island
sem Sjónvarpið lét gera í fyrra.
Myndin fjailar um hvali hér við
land, lifnaðarhætti þeirra, veiðar
á þeim og rannsóknir sem stund-
aðar hafa verið undanfarin ár.
Handrit að myndinni sömdu þeir
Sigurður Richter og Jóhann Sig-
uijónsson líffræðingar en Sigurð-
ur Jónasson annaðist upptöku.