Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 4
UTVEGSMAL
INN ANLANDS
TOGAsRAK !hafa reynt að
vera hér heima við að veið-
um, þrátt fyrir norðankulda
veður og storrna. Afii er
tregur. Veiðisvæði er. eink-
um-út af Vestfjöi'ðum. Sum-
ir veiða fyrir sölu á Þýzka-
Land, aðrir leggja upp hér.
Afli á Nýfundnalandsmiðum
er góður, en frátafir eru
meiri en verið hefur, þó er
möguleiki að fá fullfermi á
5—7 dögum, Tveir Hafnar-
fjarðartogarar seldu í Adk-
unn:i Surprise 145 t. á 86 245
DM. Júní 130 t. á 77 000 DM.
Reykjavík. Róðrar hófust
á fimmtudag. Afli er góður
miðað við venju á þessum
tíma og í byrjun vertíðar. Á
IOV2 tonn. Guðmundur Þórð
föstudaiginn ’fékk Svanur
arson Og He’.ga fóru á útii-
egu. Eftir ákvörðun í trún-
aðarmannaráði Sjómannafé-
lags Reykjavíkur er fyrir-
huguð vinnustöðvun 17. þ.
m. Fundur var boðaður í
vikunni um fiskverð og
kjarasamninga. Þar mættu
aðeins 24 menn og fór svo að
20 felldu fiskverðið, en 4
samþykktu. Það er vægast
sagt furðulegt að 20 menn
slculi geta stöðvað anörg
hundruð manna, sem koma
elíki til fundar af einhverj-
um ástæðum. Væri eklii full
ástæða til þess að viðhafa
alisherjaratkvæðagreiðslu,
þegair svona stendur á? Allir
sanngjarnij. menn hljóta að
við.urkenna, að svona Skipu-
lag’ er gersamlega úrelt og
er aðeins þjóðinni til stór-
tjóns og samtökunum líka.
Keflavík. Róðrar hofust í
vikunni og afli var ágætur,
allt að 11 t. Ennþá hefur
ekki tekizt að manna alla
bátana og er óvíst hvernig
það leysist. Samningar hafa
verið samþykktir og menn
eru þar bjartsýnir um góða
vertíð,- þar sem fallegur fisk-
ur veiðist þegar í upphafi.
Sandgcrði. Róðrar hófust í
vikunni og afli var ágætur,
allt að 12 t. Tclf bátar eru
tiibúnir, en enn mun vanta
menn á nokkra báta. Eins og
í Keflavík eru menn btjar-
sýnir á vertíðina, þar sem
fiskur ér mjög failegur og
nokkur . ýsa veioist einnig.
Samningap voru sambykktir
í Sandgerði að undanskiidu
skiptaverði ti| sjómanna.
Þar var ekki fallizt á að vísi-
tala kæmi á verðið.
Akranes- Róðrar hófust í
vikunni og var afli góður um
10 t. Meiri hluti bátaflotans
er tilbúinn til róðra, en óvíst
er um. mannafla á noltkra
báta. Samningar hafa verið
samþykktir.
Á öðru verstöðvum eru
róðrar hafnir eða að hefjast
og má gera ráð fyrir því, að
langm.estur hluti bátaflotans
verði byrjaður veiðar er þess
ari viku lýkur. Allir vænta
þsss, að úr megi rætast, þann
ig, að deiluaðilar get-3 vel við
unað og fengsæl vertíð bíði
vinnufúsra handa. Sú hækk-
un, sem varð á fiskinum,
mun gefa á meðalafla línu-
báts um kr. 10 OOO hærri hlut
en í fyrra, og sé miðað við
neta'veiiðir^t verður )þess
tala allmiklu hærri. Auk
þess mun öruggt að sjómenn
fái meiri skattafrádrátt en
nokkru sinni fyrr. Enn frem
ur eru .mörg atriði, sem sam
þykkt hafa verið sjómönn-
um til handa og of langt er
upp að telja. En allt þetta
stuðlar að því, að nú er betra
að ráða menn á bátana en
verið hefur í mörg ár. Þó
vantar enn nokkur hundruð
menn og er þess að vænta,
að verkamenn _ hugleiði
hvaða teknamöguleikar eru
fyrir hendi Og leggi stund á
sjóvinnu núna.
Nokkur uggur er í sjó-
mönnum vegna yfirgangs
Breta. En þó eru margir,
sem telja, að Bretar geri sér
ljóst, að sigli þeir á einn ein-
a£ta bát eða geri þeir leik að
því að spilla veiðarfærum
ein-s og svo oft áður, þá hafi
þeir sungið sitt síðasta vers
í sams'kiptum við ok-kur. Það
mega Bretar vita og er hollt
•að mu-na það, að íslenzkir sjó
m-enn eru sam-hentir og þeir
munu knýja- fast á, ef þeir fá
ekki að vera í friði á vei'ði-
svæðum, sem tilheyra þeim
einum, en ekki öðrum.
ERLENDIS
Noregur. Birgðir af skreið
eru nú taldar um 16—18000
tonn (í fyrra 24000 t.). Um
áramótin átti að fara tii
Spánax um 3500 t. þannig, að
í byrju-n febrúar oR- vertíð-
arinnar má áætla að urn 10
þús. t. verið til í birgðum.
Heildarútflutningur skreið-
ar á 11 fyrstu mánuðum ár-s-
ins var 31 400 tonn (í fyrra
38 900 t. á sama tíma). Verð
ið á norsku vetrarsíldinni
verður þannig: 1 n-. kr. pr.
kg., ef veiði verður 10 millj.
hl. eða meiri; 1,25 n. kr. pr.
kg. ef veiði verður 8 miiij.
hl. og 2n kr. ef veiði verður
5 millj. hl. Útgerðarfyrirtæki
í Kristiansund er rneð áætl-
un um smíði 6 nýjum skut-
togurum, útbúnum sem verk
sm-iðjuskip.
Danni(örk. Laxveiðibátur
náði metveiði á 3 vikum í
laxi. Hann fékk 1270 laxa,
að verðmæti 75 000 d. kr.
Venjulega 1-agði bátur þessi
um 2000 öngla á dag og er
það al'lmiklu m-eir en fiestir
gera.
Ilolland. Hollendingar
hafa í hyggju að smíða 2600
tonna- verksmiðjuskip fvrir
útbafsveið-ar. Gert er ráð fyr
ir 4—5 ferðum á ári og áætl-
uð frysting á um 500 tonnum
af flökum.
Þýzkaland. Nýlega hljóp
af stokkunum stór verk-
smiðjutogari, að nafni „Kor-
moran“. í 'honum verða
þessi tæki m. a.: Fiskimjöls-
verksmiðja, hausunarvél,
kælirúm —28°C, hraðfrysti
kerfi —40°C. Sérstakt rúm
er fyrir fiökun og pökkun.
Áhöfn getur verið allt að 38
m,enn.
jh.
H a n n es
á h o r n i n u
★
★
A£ tilefni afmælis
merks félagsskapar.
Rök aindbanninga al-
gerlega í rústum.
Það, sem gaf líf.
AlAgert bann er eina
lausnin.
ÞAÐ ER SJÁLFSAGT að
segja nokkur orð af tilefni æjö-
tíu og fimm ára afmælis Góð-
templarareglunnar, því að á-
fengisvandamálið er eins erfitl
nú og það var þegar hún var
stofnuð. Góðtemplarareglan hef
ur unnið mikið og þarft verk í
þjóðfélaginu. Hún kenndi al-
þýðu íslands að mynda samtök
og stýra þeim. Góðtemplara-
reglan er móðir verkalýðshreyf
ingarinnar. Menn geta líka káll-
að hana Jóliannes skírara henn-
ar.
GÓÐTEMPLARAKEGLAN
var baráttufélagsskapur. Hún
reis upp gegn aldagamalli hefð,
reis upp gegn bölvaldi íslend-
inga og varð geysilega mikið á-
gengt. En mest varð henni á-
gengt þegar fórnfýsin og bar-
áttuviljinn logaði í -brjóstum
brautryðjendanna, þegar séi'a
Friðrik, Guðrún Lárusdóttir,
Jónína J.ónatansdóttir og fleiri
konur og karlar stóðu fyrir dyr-
um Svínastíunnar og buðu sjó-
mönnum í KFUM til þess að
skrifa bréf hei-m til sín víðs
vegar um land og lijálpuðu
þeim til þess að senda peninga
sína heim áður en þeir fóru fyr-
ir annað.
ÞESSI FÓRNFÝSI og þessi
baráttuvilji lífgaði hina sér-
kenni-legu siði Reglunnar, en
þegar hvorttveggja þraut stirðn-
uðu þeir. Nú vantar baráttuvilja
og fórnfýsi. Ég veit að ým-sir
reiðast þessum orðum og segja
sem svo: Þér ferst um að tala.
Hvers vegna leggur þú ekki
hönd á plóginn innan Reglunn-
ar? Og það er satt. Ég hef ekki
viljað ræða það við vini mína.
Vantrúin er skæð.
ÉG ER BANNMAÐUR og hef
alltaf verið. Ég barðist gegn af-
námi bannlaganna og þóttist sjá
að all-t væri lygi og hindurvitni,
sem andbanningar sögðu. Reynsl
an hefur sannarlega sýnt að ég,
og allir aðrir, sem voru á sömu
skoðun og ég, höfðu á réttu að
standa í hverju einasta atriði.
Og um leið höfðu andbanningar
rangt fyrir sér í öllum atriðum.
Þetta liggur svo í augum uppi,
að óþarfi er að ræða það.
SÉPvA ÁRELlUS NIELSSON
rakti rök andbanninga í stól-
ræðu á sunnudaginn og leiddi
vitni, sem reynslan hefur sýnt
okkur. Þar stóð ekki steinn yfir
steini. Ég þakka prestinum fyrir
þessa ágætu ræðu. Hann vafði
ekki rök sín in-n í baðmull inn-
antómra orða, sem svo alltof _oft
dylja sannleikann. Hann gekk
beint fram — og sagði það, sem
þurfti að segja: Þess erfiðara
sem það er að ná í áfengi, því
minn er drukkið. Því léttara
sem það er að aíla sér áfengis,
því meir er drukkið.
EF VIÐ TELJ.UM að það
valdi þjóðinni skaða andlega og
líkamlega að dre-kka mikið, þá.
eigum við að stefna markvisst að
því, að torvelda mönnum að ná
í bölvaldinn. Þetta liggur í aug-
um uppi.
ÞAÐ ER NÓG SMYGLAÐ,
aldrei í sögu íslands éins mikið
og undanfarið. Það getur vel
verið að bannlög myn-du verða.
til þess að einhverju yrði smygl-
að, það getur líka verið að þau
yrðu til þess að bændur færu
að brugga í hraunhokmi og mold
arkofum, jafnvel á salernum úr
osti af öskuhaugunum, eins og
kom fyrir eftir að bannlögin
•voru afnumin.
EN ÞETTA skiptir ekki neinu
máli. Drykkjuskapur myndi
stórminnka og það er aðalatrið-
ið. Þúsundir manna myndu gef-
ast upp við að útvega sér áfengi
eftir að erfitt yrði að ná í það.
Ég vil þakka Góðtemplararegl-
unni fyrir allt það, sem hún hef-
ur gert. Hún þarf að endurnýj-
ast. Hún gerir það ekki fyrr en
hún-hefur þrotlausa batáttu fyr
ir algeru banni.
Hannes á horninu.
I brazillii
Guðir þrælanna
gegn kaþólsku
kirkjunni.
lEÐFRAM ströndinm
fyrir utan Rio de Janeiro voru
andar á sveimi á gamlárs-
kvöld. Bjarmar blysa fiöktu
um fjöruna og út á hafið lagði
kyndlabjarma fjölmennasta
trúarflokks Brasilíu, anda-
dýrkenda.
Öltu.rum hafði verið komið
fyrir hér a‘ð hvar og þar voru
hrúgur töfragripa, matfórna,
bjórpyttlna og víntegund,
sem kölluð er cachaca flaut
þar í miklum mæli.
í kringum altörin stigu kon
ur, karlar og börn dans eftir
trylltum trumbusiætti, sem
alltaf varð hraðari og hraðari.
Þ,
AÐ var sjávarguðinn
Yemanjá, sem hylltur var.
Fátækar fjölskyldur úr aum-
ustu hverfum Rioborgar og
samkvæmisklæddir nætur-
klúbbaeigendur, aumir jafnt
sem ríkii’, æddu út í sjóinn og
vörpuðu fórnum til goðvnj-
unnar, vín, ilmvatn, gersem-
ar og þúsundir hvítra blóm-
venda flutu á sægrænu vatn-
inu.
Eftir því sem trumbuslátt-
urinn varð liraðari, nálguðust
andarnir. Tryllingslegt æði
greip múginn og andadýrk-
endurnir veltu sér í sandin-
um stynjandi og veinandi,
bentu hver á annan og æptu:
„Hinn vondi andi Exú hefur
tekið sér bústað { honum“, því
næst er fullri flösku af vín-
anda hellt yfir hinn ógæfu-
sama mann og þá kveikt í og
fórnardýrið hleypur logandi
inn í hópinn og hinn á eftir
með hrópum og óhljóðum.
Ungur prestur, sem hald-
inn var indverski guðinum
Arruda, varpaði ungri fallegri
stúlku til jarðar, en eftir það
naut hann ekki langra líf-
daga, því eiginmaður konunn
ar brá upp byssu sinni og
skaut hann umsvifalaust til
bana.
Morguninn eftir þessi há-
tíðahöld er ströndin auð, en
töfragripir, flöskur, blóð, fatn
aður og hauslausir kjúkling-
ar bera kvöldinu vitni.
A,
INDADYRKUN meðai
rómversk-katólskra í Brasilíu
á sér beinlínis ekki langan
aldur, en þó liggja rætur þess
langt aftur í tímanum. Þræl-
ar, er fluttir voru frá Afríku,
fluttu trú sína með sér og
guðirnir héldu lífi meðal
þeirra, þótt eðli þeirra og út-
lit breyttist. Meðal Nagóa var
Yemanjá fljótsguðynja, en
varð drottning hafsins í
Brasilíu. Meðal Bantunegra
var sjávarguðinn Calunga, en
eftir sjóðferð þrælanna til
Brasilíu breyttist þetta, og nú
varð Calunga guð dauðans.
Og andadýrkunin blandast,
saman við katólsku trúna.
Oxela er bæði guð sköpunar-
innar og Kristur, Yemenjá er
einnig María mey, Xango-
Agodo lækningaguðinn þjón-
ar einnig hlutverki Jóhannes-
ar skírara og Ogun orustuguð
inn er um leið heilagur Ge-
org.
Andadýrkun í Brksilíu á
einnig sinn evrópska uppruna.
Fyrir áhrif bókar skrifaðri af
Allan ■ Kardec, frönskum
manni, var brasilíska anda-
trúarfélagið stofnað fyrir 74
árum og deildir þess eru nú
taldar um 3,600 hér og hvar
um landið.
R<
lÓMVERSK katólska
kirkjan, sem hefur presta í
þjónustu sinni aðeins því, sem
svarar einn á móti 5,250 sókn
arbörnum, hyggst. nú leiða
lýðinn úr þessari villu og
Framliald á 10. síðu.
Alþýðublaðið — 13. jan. 1959