Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 8
i Gamla Bíó Sími 1-1475. Fimm snéru aftur. (Back From Eternity) Afar spennandi ný bandarísk kvikanynd. Robert Ryan Anita Ekberg Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 22-1-40. Átta börn á einu ári Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd 1 litum — Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafn- anlegi: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444. Vængstýfðir englar (The Tarnished Angels) Stórbrotin ný amerísk Cinema- scope kvikmynd, eftir skáldsögu .Williams Faulkners. Rock Hudson Dorothy Malone Robert Stack Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf iarðarbíó Sími 50249 Undur lífsins ivets unáer EVA DAHLBECK tNGRIÐ THULIN ANDERSSON getubeski-iveligt dejligl| Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er mest umtalaða mynd ársins. — Leikstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1953 — íyrir myndina. AðalhlutVerk: Eva Dahibeck, Ingrid Thulin, i Bibi Anderson, Barbro Hiort af Ornas. Sýnd kl. 7 og 9. Sírni 11182. R i f i f i (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, frónsk stórmynd. Leikstjór- inn Jules Dassin fékk fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1955, fyrir stjórn á þessari mynd. Kvikmyndagagn- rýnendur sögðu um mynd þessa að hún væri tæknilega bezt gerða sakamáiamyndin, —- sem fram hefur komið hin síðari ár. Danskur texti. Jean Servais, Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftönnuð innan 16 ára. £%£ s=> B F* m / n r &'/ Nýja Bíó Sími 11544. Gamli heiðarbærinn (Den gamle Lynggárd) Ljómandi fallteg og vel leikin þýzk litmynd um sveitalíf og stórborgarbrag. Aðalhlutverk: Claus Holm og Barbara Rutting, sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristín. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stiörnubíó Sími 18936. Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Sinema- scope, sem fer sigurför um all- an heim. Þetta er listaverk, sem allir verða að sjá. Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. SVIKARINN Hörkuspennandi ný amerísk lit- mynd. Garry MerriII. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Austurbœ iarbíó Ssmi 11384. Heimsfræg stórmynd: HRINGJARINN frá Notre Dame Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. euc^etacj sSMíMflROfmMR Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói, sími 50184. MÓDLEIKHtíSID RAKARINN 1 SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næsta sýning föstudag. DÓMARINN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. WKIAVfKUy Sími 13191. Aliir synir mínir Sýning miðvilcudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Herranótt .... Menntaskólans 1959. Gamanleikur eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánarsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fimmta sýning fimmtudag kl. 8,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Iðnó. FÆST' NU AFTTJR. Aðalsöluumboð: Vélar & Verkfæri fi.f. Bókhlöðustíg 11, Reykjavík. Sími 1-27-80. G LER H.F. Kópavogi. — Sími 1-95-65. — Pósthólf 268. Síml 50184 Gerviknapinn Leikfétag Hafnarfjarðar Sýning ld. 8,30. eifii strax á báta frá Hafnarfirði sem síðan veiða- svo í þorskanet. Upplýsingar í síma 50565. iElur eSa sfú óskast til sendiferða StNDRf. - Símó 19-422. Aualvsino e f ramboðslisf í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjar atkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosnng. Samkvæmt því auglýsist hér .með leftir framboðslistum og skulu beir hafa borizt kjörstiórn í skrifstofu félagsins eigi síðar en kl. 5 e. h. miðvikudaginn 14. þ. m. og' er þá framboðs- frestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja- meðmæli minnst 27 fullglldra félagsmanna. Kjörstjórnin. Innilegar þakkir færi ég öllum skyldum og vanda- lausum, sem glöddu rnig á 70 ára afmæli mínu 6. þ. m. Guðrún Einarsdótíir Ölduslóð 8, Hafnarfirði. HrAr* KHRKI 8 13. jan. 1959 — Alþýðublaði»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.