Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 11
Flugvégaraiari
Flug'félag íslancls.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi er vænt-
anleg til Reykjavíkur M.
16.35 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Glasgow.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.30 í
fyrramálið. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til Ak
urayrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ár, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá
New York kl. 07.00, fer á-
leiðis til Glasgow og’ London
kl. 08.30.
Pan-American
flugvél kom til Keflavíkur
í morgun frá New York og
hélt áleiðis til Noröurlanda.
Flugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá íil New
York.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell ér vséntanlegt
-til Reykjavíkur 15. þ. m. frá
Póllandi. Arnarfell fer vænt-
anlega frá Gdynia í dag áleið
is til Ítalíu. Jökulfell er á
Hofsási. Dísarfell er í Kefla-
vík. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. I-Ielgafeil.
fór 6. þ. m. frá Cacn áleiðis
til Houston og New Orleans.
Hamrafell fór 4. -. m. frá Ba-
tum áleiðis til Reýkjavíkur.
Finnlith losar á Austfjörðum.
Skipautgerð ríkisins:
Hekla er í Rvk. Esja fer frá
Rvk .síðd. í dag vestur um
land í hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum. Skjald-
breið fer frá Rvk kl. 22.00 í
kvöld til Breiðafjarðarhaína,
Þyrill er á Norðurlandshöfn-
um. Ska.ftfellingur fer frá
Rvk í kvöld til Vestmanna-
eyja. Baldur fer frá Rvk á
morgun til Giltsfjarðarhafna
og Hellissands.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fór frá Rvk 8.1. til
New York. Fjallfoss kom til
Hamborgar 11.1. frá Hirts-
hals. Goðafoss kom til Ham-
borgar 11.1. fer þaðan til Rvk
— Gullfoss fór frá Thorshavn
10.1. væntanlegur til Rvk kl.
1.400 í dag 12.1. Skipið kem-
ur að bryggju um kl. 15.30.
Lagarfoss fer frá Rotterdam
í dag 12.1. til Rvk. Reykja-
foss kom til Hamborgar 8.L
fer þaðan til Hul'l og Rvk. —
Selfoss kom til Rvk 10.1. frá
Hamborg. TröUafoss fór frá
New York 6.1. til Rvk. -—-
Tungufoss fer frá ísafirði í
dag 12.1. til Sauðárkróks, —
Siglufjarðar, Akureyrar, —
Húsavíkur og Fáskrúðsfjarð-
ar.
Tir
BRÆÐRAFÉLAG Laugarnes
sóknar heldur fund í kvöld
kl. 8,30 í fundarsal kirkj-
unnar. Rædd verða félags-
mál, Björn Pálsson segir frá
ferðum sínum, Sigurður
Ólafsson syngur.
Frá Húseigcndafélagi Rvk.
Vegna þess hve algengt er,
að ofnar og leiðslur springi,
þegar frost hercðír snögglega
— eru húseigendur hvattir
til að athuga vel ofna í for-
stofum og vatnsleiðslur í
húsum sínum, þar sem frost
hætta er.
— Og svo datt okkur í hug
að þið kynnuð að vita það.
— Jú, bíðum nú við .
Bewley House, A'ðalsirgptB.
115 . . . efsta hæð . . .
Bill endurtók heimilisfang
ið. ■
— Já, varð Brockléy að
orði. Skilið kveðju okkar til
Charlottu og Richards, og seg
ið þeim frá okkur, að v:ð höf
um ekki brotið húsgögni^
neitt að ráði ennþá.
Bill Wyant gerði sér upp
hlátur. Það skal ég segja
þeim, svaraði hann. Það skal
ég áreiðanlega segja þeim.
Klara var að skoða viku-
blað. Hiann settist í fram-
sætið. Brockley bað mig að
skila kveðju til þeirra heggja,
sagði hann. Ég sagði að við
værum að hugsa um að heim
sækja þau.
•— Þá hefur Charlotta ekki
farið h'eim.
-— Nei.
— Og vitanlega er með
öllu óhugsandi, að hún hafi
veikzt skyndilega, án þess
maðurinn, sem þú áttir tal
við þárna uppi í húsinu, hefði
orðið þass vísari.
— Eg geri líka ráð fyrir
því. Hann býr beint undir,
og auk þess á hann dóttur,
sem virðist komin furðulega
til vits og ára. Þau virtust
bæði þeilrrar skoðunar, að
eitthvað óeðlilegt væri við
þetta. Þau höfðu séð Richard
á ferðinni í gær, — með
stelpunni.
—r Já, einmitt.
Hann firrtist við rósemi
hennar. Skilurðu ekki, að
við vierðum að gera eitthvað
spurði hann.
•— Hvað til dæmis.
— Hvað .. það er einmitt
það, sem ég er að brjóta
heilann um.
Það var öðru sinni þenn-
an dag, að þrumugnýr kvað
við í fjarska. Þeir, sem
voru úti við, veittu þrum-
unum aðeins athygli fyrir
fyrir titringinn, sem þær
vöktu í eyrum þeim. En inni
bar meira á gnýnum. Því
rúðui'r í gluggum glömruðu
við og glös sungu í skápum,
svo fólki brá og leit spyrj-
andi hvert á annað.
Carter, sem var nú farinn
að jafna sig nokkuð eftir
samtalið við Mill Wyett,
hrökk við, þegar hann heyrði
þrumugnýinn; sem snöggvast
datt honum í hug, að ein-
hver húsgögn hefðu verið
dregin til á ioftinu uppi yf-
ir. Honum varð litið upp í
loftið yfir herberginu, — og
þá gerðist það, að hann kcm
auga á lítinn, dumbrauðan
blett á hvítri málningunni,
Han starði undrandi á blett-
inn um hríð, — og svo laust
því allt í éinu niður í huga
honum, að þetta hlyti: að vera-
blóðblettur. Og hann flýtti
sér að líta í allt aðra átt, þeg-
ar kona hans kom inn með
teið.
— Hvjaö gengut að þér,
spurði hún og starði undr-
andi á hann.
Hann kynngdi munnvatn-
inu og át eftir henni: Geng'-
ur að mér. ..
■Hún hafði stfiðnænis t í dyr_
unum. Starði enn á Im ri eins
og sæi hún afturgöngu Vú ert
náfölur í framan, saryi hún.
Hann tók af sér gleraug-
un og fágaði þau. Bkuturinn
á loftinu :íit þurr, það hafði
hann séð. IJann hlaut að hafa
verið þarna lengi, enda þótt
hann hefðj ekki veitt honum
athygli fyrr en nú, — maður
var ekki alltaf að glápa upp
í loftið. Og enda þótt hann
forðaðist að líta þangað nú,
kveið hann því að kona sín
hlyti að koma auga á blett-
inn þá og þegar og æpa upp
yfir ■sig.
Og hann fann það, að ein-
mitt það mátti ekki henda.
Ef hún æpti upp yfir sig,
mundi hann blátt áfram
berja hana. Það var um að
gera að halda vöku sinni Og
gætni, en að reka upp vein,
— það var svo óhugnanlegt
og ofboðskennt. Hann mundi
ekki fá það afborið.
Hann kynngdi enn, áður
en hann svaraði. Það er svo
þungt loft héma inni, að það
setti að mér svima. Það er
nú allt og sumt.
— Þá skaltu setjast, vinur
kær, malaði hún heimsku-
CAESAR
neitt nánari upplýsingar? •—
Haldið þér að einhver hafi
slasast eða hvað?
— Eg veit það ekki. Síðan
bætti hann við; rólegri í máli.
Það ler rauður blettur í loft-
málningunni. — Virðist vera
blóðblettur. C/g þeir, sem búa
á hæðinni þar yf.r, hafa hagað
sér einkennilega, vægast
sagt. Meira get ég ekki sagt
um þetta.
Honum fannst hann standa
þarna eins og asni. Það var
heimskulegt af honum að
vera að hlaupa með þetta í
lögregluna, og vita í raunnni
ekki neitt. Vitanlega gat
þetta alls ekki verið blóð-
blettur. Það mundi verða
hlegið að honurn.
NrB 32
lega. Þá skaltu fá þér sæti.
Hann setti gleraugun hægt
og virðulega á nef sér.
— Nei, þetta er liðið hjá.
Eg held ég skrieppi út og fái
mér frískt loft. Eg verð ekki
lengi .... ekki nema smá-
stund.
Hann lokað;, dyrunum
hljóðlega á hæla sér og hélt
niður stigann. Þeg'ar hann
átti ekki eftir nema nokkur
þrep niður í anddjTÍð, nam
hann staðar sem snöggvast,
lét hallast fram á handriðið og
dró djúpt andann nokkrum
sinnum. Horfði niður á stein-
gólfið, skásett hvítum og
svörtum flísum, og á hverri
hvítri flís var sem hann sæi
blóðblett á stærð við fimm-
eyring.
Honum varð flökurt, lokaði
augunum, greip báðum hönd-
um fast um handriðið og
ireyndi að telja sjálfum sér
trú um að hann hefði aldrei
neinn blett séð, þáð væri
ímyndun og heilaspuni hans
og ekkert annað. Þannig stóð
hann langa hríð; það fór
hrollur um hann. hann opnaði
augun og hélt áfram niður
stigann, en hélt fast um hand
riðið, unz hann var kominn
alla lieið niður í anddyrið.
Han gekk yfir að veggnum,
þar sem almenningssíminn
. hékk. Greip talnemann og
studdj á rofa, sem merktur
var „Hjálp.“
— Hvers óskið þér, var
svarað.
— Er það lögreglan?
— Nei, en við skulum gefa
yður samband við hana.
Lágur brestur beyrðist og
ný rödd tók til máls.
Lögreglustöðin í Sauthbo-
urne, — hvað getum við gert
fyrir yður?
— Eg er helzt á að það hafi
orðlð einshvers konar slys
hérna, . . að þið ættuð að
senda hingað mann.
— Hve'rs konar slys? ..
— Það . . get ég ekkert sagt
um.
Það vs.r stutt þögn. N-afn
og hieimilisi'ang. spurði rödd-
in síðan.
— Aðalstræti 115. Og ég'
heiti Carter.
— Er það þaðan, sem þér
hrllngið?
— Já, já, ég send hérna
niðri í anddyrinu.
— Getið þér ekki gefið
*— Gott, við sendum menn
á svipstundu, mælti röddin.
Hann greip enn andann á
lofti. —■ Ég ... bíð ...
En það hafði kveðið við lág-
ur brestur í talsimanum, og
enginn heyrði til hans lengur.
Hann hengdi talnemann á
sinn krók, dró upp vasaklút
og tók að þerra af sér svitann
í ergi og gríð. Standa eins og
asni, — og hann, sem sízt af'
öllu mátti til þess hugsa að
verða að athlægi. Taugarnar
voru að bregðast honum, •—
hann þurfti að brggða sér á
salerni. Nei, þetta dugði ekki.
Hann gekk fram á þrösk-
uldinn og drá djúpt andann
nokkrum sinnum. Það var
öldungis satt, sem hann hafði
sagt konu sinni, — hann
þurfti að fá sér frískt loft.
Raunar var loftið jafnt þungt
og mollulegt þarna úti í dyr-
unum, en hann sá þó fólk á
íerli, sá til hafs og himins. Og
svo datt honum það í hug, að
hann yrði að leiðbeina lög-
regluþjónunum, þegar þeir
kæmu. Betty, kona hans, —
hún mundj sennilega ganga
af nöflunum þegar hún yrði
ferða þeirra vör.
Hann lagði af stað upp
stigann, en snéri við. Nei,
hann varð að doka við og sýna
lc^rcSluþj ónunum hvaða í-
búð væri um að ræða, að því
loknu yrði hann að skreppa
ánn til sín og fá konu sína
undir feinhverju yfirskyni til
að fara út. Hún mátti ekkí
undir neinum kringumstæð-
um vera 'inni í húsinu, þegar
rannsóknin hæfizt fyrir al-
vöru. Og Mary dóttir hans
stóð inni í baðherberginu
undir köldu steypunni, eða
svo hafði hún að minnsta
kosti haft við orð, — hann
varð, hvað sem það kostaði,
að koma henni líka út úr hús-
inu, eða að minnsta kosti að
sjá svo um, að hún færi ekk-
ert fram fyrr en lögreglan
væri á bak og burt.
Og þarna stóð hann á þrösk
uldþnunv Eirjp og asnj, að
honum sjálfum þótþi. Eins og
asni.
Þau Klara og Bill sátu enn
í bílnum. Við getum ekkert
gert, sagði hún.
í sömu svifum kom Bill
auga á mann, sem stóð út-i á
þröskuldi hússins. Þetta er
náunginn, sem ég átti tal við,
sagði hann.
Henni varð litið í áttina
þangað. Er það, mælti hún á-
hugalaust.
— Mér fellur hann ekki,
sagði Bill.
Maðurinn hvarf inn siem
snöggvast, en kom út aftur
að vörmu spori og horfði. —
Ekki þó þangað, sem \i/x
sátu í bílnum. Hann sá þau
áreiðanlega ekki.
-— Við högum okkur eins
og fábjánar. sagði Klara. —
Iivað skyldi það geta gagnað,
að við bíðum hérna? Ekki
neitt, og þéss vegna skulum
við ha_lda af stað áður en að
myrkt verður af nótt.
En Bill reyndi að tefja tím
ann, vissi þó ekki á hvern
hátt hann ætti að afsaka það
að þau biðu enn um stund.
Einhverra hluta vegna
fannst honum'að þau mættu
ekki fyrir nokkurn mun fara
alveg strax.
— Jæja, þá er bezt að aka
:af- stað, sagði hann, en í sama
bili kvað við þrumugnýr og
a!hnn hagnýtti sér tækifærið
tii að hika við í svip. Þegar
gnýrinn var dáinn út, steig
Bill á benzíngjafann, ók bíln.
um spottakorn aftur á bak til
þess að fá betra svigrúm því
bíll stóð rétt fyrir framan;
loks sveigði hann bílnum.’ út
að akbrautinni og beið þess að
'bíi kæmi á bílaltestina, sern
framhjá ók, sem hann gæti
smeygt sér inn í. Og þegar
færið virtist giefast, kom svart
ur, lokaður bill á fleygiferð og
sinnti eklki neinum ökureglurn
svo Biil þaklkaði sínuna sæla
að sleppa inn í bilið aftur.
„Þú getur vel gert það, Dísa. Þú færð
vasapeninga.“
AlþýðuMaðið — 13. jan. ‘1859