Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 6
Afhrotum fjölgar í
í Bandarikjunum
Washinigton, jan. — UPI.
„ÞAÐ heíur aldrei sann-
ats, að unnt sé að hræða
menn til þess að fara eftir
lögunum“. Þannig fórust
James V. Bennett, forstjóra
stærstu fangaskrifstofu
Bandaríkjanna orð, þegar
liann var að því spurður,
hvort fangar í Ameríku
fengju ekki of væga hegn-
ingu, — gengju að vörmu
sp-ori lausir og liðugir og
byrjuðu þegar í stað að
fremja nýja glæpi. Og hann
hélt áfram: „Við ættum í
framtíðinni að nota heilann
meira en járnrimlana í skipt
um okkar við afbrotamenn.
Þær aðferðir, sem nú eru
notaðar, verða sennilega ó-
verjanlegar eftir nokkur
ár.“
Það er ekki að ástæð-u-
lausu, að menn brjóta heil-
ann um þessi mál í Banda-
ríkjunum. Tala fanga þar í
landi fer vaxandi með
hverju ári, — í byrjun árs-
ins 1958 voru þeir 195,414
að tölu. 66% þeirra hafa
hlotið dóm tvisvar eða oft-
ar. Við þeim staðreyndum
hefur .forstjórinn- þetta að
athuga: „Þetta sannar eng-
an veginn, að glæpamenn
séu fleiri nú á dögum, en
áður var, þegar haft er í
huga, að lögreglan verður
öflugri og slungnari með
hverju ári.
Meðferð fanga nú á dög-
um er þegar orðið vanda-
mál, sem ihuga þarf frá
grunni og finna bót á hið
bráðasta. Við höfum þegar
orðið okkur til athlægis
gagnvart komandi kynslóð-
um“.
Að lokum. bendir forstjór
inn á, að fyrsta skrefið í
þessu máli gæti verið aukin
fangahjálp. „Hvernig væri
að eyða, þó ekki væri nerha
helming á við þá upphæð,
sem fer í kostnað við að
hafa afbrotamenn í járnbúr-
um til þess að hjálpa þeim
svo ag. þeir fari þangað
aldrei aftur.“
★
200 ér frá fæðingu
Roberts Bums
Á ÞESSU ári eru tvö
, hundruð ár liðin frá fæð-
ingu skozka ljóðskáldsins
Robert Burns, en til þessa
hefur ekki fengizt leyfi til
að setja minníngartöflu um
hann í skáldahornið í St.
Giles-kirkjuna í Edinborg.
Að áliti kirkjustjórnarinn-
ar var Burns syndugur mað
ur og ótilhlýðilegt að heiðra
rainningu hans.
Porsetí Burnsfélagsins í
Skotlandi, King-Gillies, —
reynir nú að fá kirkjustjórn
ina ti'l þess að leyfa uppsetn
ingu minningartöflu á tvö
hundruð ára afmæli Burns
25. janúar n. k. Kirkjuráðið
hefur neitað á þeirri for-
sendu að ekki sé staður fyr-
ir slíka töflu í kirkjunni. —
King-Gillies bendir á, að.
hægt væri að koma henni
fyrir miili minningartöflu
Roberts Louis Stevensons
og Robert Fergusons, sem
var fyrirrennari Burns og
hafði mikil áhrif á hann.
Skozka kirkjan hefur
aldrei getað fyrirgefið
Bums ýmis ummæli hans
um kirkjunnar menn og lög
fræðingar skozkir muna enn
þau orð Burns, að tunga lög
fræðinganna væri lygum
þakin.
☆
Sirkus-fíll fær
rafmagnsslraum
67 ÁRA gamall sirkusfíll
í San Hemo varð nýlega fyr
ir alvarlegu áfalli. Hann
fékk við sýningu rafmagns-
straum í aðra löppina og
varð svo skelkaður, að
hann hiljóp út úr sirkusn-
um og hvarf sjónum
manna. Áhorfendur urðu
himinlifandi og héldu að
þetta væri hápunktur sýn-
ingarinnar. • Hafin var leit
að vesalings fílnum, og
tókst að finna hann seint og
síðar meir. Hann var þá
enn skjálfandi af hi-æðslu.
Dýralæknar hafa gert ítrek-
aðar tilraunir til þess að
lækna hann, en ekki tekizt.
Þetta óhapp hefur bundið
endi á frægðarferil fílsins,
sem hefur verið óslitinn í 40
ár.
FEIMINN skólastrákur
kom á ljósmyndastofu með
mynd af unnustu sinni og
bað um annað eintak af
henni. Þegar hann var far-
inn leit Ijósmyndarinn aftan
á myndina, en þar stóð skrif
að kvenlegri hönd:: „Elsku
ástin mín. Ást mín til þín
e-iykst með hverjum degi, og
ég veit að hið sama er að
segja um þig. Ég elska þig
að eilífu. Þín Anna. — P.S.:
Þegar við skiljum v.il ég
fá þessa mynd aftur“.
500 ÁRA gömul flæmsk
bænabók, sem af tilviijun
fannst í rusli í London, var
nýlega seld fyrir 950.000 kr.
Bókin er frá miðri 14. öld,
og hefur að geyma 163 per-
gamentsíður, ríkulega
skreyttar skíru gulli. Band-
ið er úr kálíaskinni og hef-
ur bókbindarinn látið nafns
síns getið. Hann heitir Li-
vinius Stuart. Kaupendur
þessa einstæða dýrgrips
voru þrír bóksalar í Lond-
on.
LÖGREGLAN í Notthing
ham handtók fyrir nokkru
ungan mann, sem var grun-
aður um að hafa framið sví-
virðilegasta þjófnað, sem
um getur í réttarsögu Bret-
lands. Hann hafði stolið hár-
kollu dómarans. Það var þó
ekki hin gráa hárkolla, sem
iiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiKiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Einbúi í Alpafjöllum
HÁTT uppi í Alpafjöllum
langt fjarri hraða og menn-
ingu nútímans, stendur ein-
manaleg steinkirkja, þar
sem ekki hefur verið messað
í áratugi. Skammt frá henui
stendur hrörlegur kofi og
þar býr þessi síðskeggjaði
öldungur, sem nefnist Fri-
edl Schobersteiner. Hann
var meðhjálpari í kirkjunni
meðan hún var og hét, og
hefur aldrei til hugar komið
að slíta tryggð við hana. —
Hann hefur ekkert útvarp
og er gjörsamlega siitinn úr
sambandi við umheiminn. Á
sumrin slæðast stöku sinn-
um til hans ferðalangar, og
Schobersteiner veitir þeim
ríkulega af ævagömlu messu
víni. Á veturna sést ekki
nokkur sála, en engu síður
gegnir meðhjálparinn
skyldustörfum sínum. — Á
hverjum degi hringir hann
kirkjuklukkunum, sem
hljóma hátt og hvellt í
auðninni.
dómurum er skipað að liafa
við réttarhöid, heldur önn-
ur, sem hann hafði skilið eft
ir í bifreið sinni.
fifiitiitiuiiiiirtiiimifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiiiiitiiiiiiin
rifnar
buxur
EG VILDI heldur
hafa dáið. Að minnstá
kosti óskaði ég þess
heitt og innilega, að
ég væri sokkinn djúpt
í jörðu niður“. Þannig
fórust hinum heims-
fræga nautabana, Jul-
ien Michel, orð eftir
síðustu keppni sína. -
Meðal gesta var fjöld-
inn allur af tignu fólkj
•— t. d. Pieásso. Þá
gerðist hið óvænta og
hryllilega óhapp (eða
öllu heldur happ). —
Julien milssti fótana
og lenti í klónum á
nautinu. Og vesalings
Julien dó ekki, hann
særðist ekki einu
sinni, •— hann fékk
bara gat á buxurnar
sínar.
Attlee leysir frá skjóðunni
FYRIR skömmu var átt
viðtal við Clement Attlee
fyrir brezka útvarpið. Það
telst vart til tíðinda þótt
höfð' séu viðtöl við nafn-
togaða menn, en þetta við-
tal hafði þó talsverða sér-
stöðu. Það átti ekki að birt-
ast fyrr en eftir dauða Att-
lees, svo að gamli maður-
inn lét gaminn geisa yfir
vegi og vegleysur. í síðustu
viku var viðtalið þó birt
samkvæmt þrábeiðni út-
varpsmanna á 76 ára afmæli
Attlees. Meðal annars sagði
hann þetta um merka stjórn
málamenn:
fljótur að læra. Mjög hug-
rakkur náungi, Truman“.
Roosevelt: ,,Ég held, að
hann hafi álltaf litið á okk-
ur sem heimsveldissinna og
nýlenduveldi. Ég held, að
hann hafi aldrei skilið mál-
efni Evrópu, og það hafa
Ameríkumenn reyndar aldr
ei gert“.
Molotov: „Hann hló að-
sins með munninum, — ekki
með augunum".
De GauHe: „Prýðilegur
náungi. Ég las handritið að
bókinni hans. Hann er mjög
góður hermaður, en slæmur
st j órnmálamaður,
sagði honum það,
skilaði handritinu
seinna skrifaði h
Ég hef komizt að ]
urstöðu, að stjór
alltof alvarlegur I:
ir stjórnmálameni
llllllllllllllllllllllllllllllllllllil
' MA
AK
Áfí
næ:
kró
hv«
bar
Hefur innt af
geysimikið og
drjúgt starf.
Fyrirsögn í Vís
Winston Churchill: —
„Hann er mjög þingmanns-
legur í útliti, en þess minni
þingmaður. Hann var með
þá flugu í höfðinu, að hon-
um layfðist að tala hvenær
sem honum sýndist. Ég gat
ekki setið' á mér einu sinni
og sagði: „Má ég minna hátt
virtan þingmann á, að eintal
er. engin ákvörðun“. Chur-
chill vill hafa í kringum sig
kjarkmikið fólk sem segir
„Blessaður vertu ekki að
' gera þér grillur útaf þessu“.
É’g man einu sinni eftir því,
að Ll'oyd George benti á
Churchill og sagði: „Þarna
er hann Winston. Hann hef-
ur tíu skoðanir á hverju
máli, og ein af þeim er rétt.
Hann veit bara ekki hver
það er“.
Eisenhower: „Hann er
prýðilegur strákur. Sérstak
lega er hann góður diiplo-
'mat. Hann er sömuleiðis
hugrakkur, en hefur aldrei
verið mikill hermaður. Ég
ráðlagði honum að snúa sér
^ekki að stjórnmálum. Bezti
forseti Bandaríkjanna var
Harrison. Hann dó eftir að
hafa setið að völdum í þrjá
mánuði“.
Trurnan: „Einn af þeim
beztu. Hann vissi ekki mik-
ið til að byrja með, en var
Á meðan Frans er að gaislavirkur sjór
segja sögu sína gerast mik- um kórallana og
ilvægir atburðir á flota- þeim þannig’ að ni
stöðinni við Kyrrahafið. til framleiðslu a1
Juan hafði ljóstrað upp Kórallarnir eru al
leyndarmálinu með kórall- legir á meðan ]
ana. Niðri í víkinni hefur vatninu, en efti:
6 13. jan. 1959 — Alþýðublaðið