Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.01.1959, Blaðsíða 7
Köffur bjargar ÞÓTT kettir séu mörgum hvimleiðir, og sumir hafi jafnvel ofnæmi fyrir þeim og fái útbrot um allan lík- amann, ef þeir heyra mjáim — geta þeir verið til margra hluta nytsamlegir. Sænskur köttur vann nýlega hið frækilegasta björgunaraf- rek. Eigendur hans voru gömul hjón, sem bjuggu í litlu timburhúsi. Einhverju sinni kom upp eldur í hús- inu meðan hjónin sváfu. Kötturinn var hins vegar vakandi og varð eldsins var. Hann hóf upþ raust sína af öllum mætti og klór aði í sængurföt húsbænda sinna. Eldurinn var slökkt- ur á svipstundu og skemmd ír urðu litlar. hann um að semja tónlist- iiia við ballettinn. „S'emjá tónlist fyrir fíla“, hrópaði Strawinski upp yfir sig. — ,,Ég hef aldrei á ævi minni heyrt neitt þessu líkt! — Semja tónlist fyrir þessar risavöxnu skepnur!“ — Bal anchine gafst ekki upp og fór að útskýra fyrir Straw- inski, að þetta væru nú ekki svo afskaplega stórir fílar, — það mætti eiginlega segja að þeir væru í minna lagi. „Jæja, jæja,“ muldraði tón- skáldið, „kannski ég semji eitthvað fyrir fíla, — en þeir verða að vera litlir, — mjög litlir fílar.“ Það sem sérstaklega er þó í frásögu færandi af viður- eign Strawinski við fílana er það, að hann hefur nú skilað handriti að ballettin- um, og bíða menn í .mikilli eftirvæntingu að heyra þá tónlist. ★ OG FILARNIR FORSTÖÐUME.NN hins heimsfræga sirkus, ,,Ringl- ling Brothers“, sneru sér nýlega til George Balan- chine, sem er kunnur ballett höfundur, setti sig þegar í stað í asmband við Igor Stravinsky til þess að biðja KARLMENN í Englandi virðast ekki trúa á hina einu sönnu ást. Samkvæmt nýjustu skýrslum eru í Englandi um þessar mundir 79 000 fráskildir karlmenn, en hins vegar 130 000 frá- skildar konur. Samkvæmt sömu skýrslum má sjá, að í Englandi eru nú 2 319 000 ekkjur, en aðeins 739 000 ekkjumenn, og stafar það af því, að meðalaldur kvenna er lægri en karla. og eg þegar ég . Skömmu ann, mér: þeirri nið- nmál séu tlutur fyr- i“. imniimilliiiiiii tNNÚÐ- STARF tngiskaup rri 1000 inur á srt nianns- n. höndum heilla- i í gær. I í BANDARÍKJUNUM var maður nokkur handtekinn fyrir ag aka undir áhrifum áfengis. Fyrir rétti gaf hann þá skýringu, að hann hefði fengið svo heiftarlega tannpínu, að hann hefði fengið sér nokkur glös til þess að létta á kvölunum. Skýringin var tekin til greina, þar til dómarinn veitti þvi ökyndilega at- hygli, að maðurinn var tannlaus. KROSSGÁTA NR. 8: Lárétt: 2 gleðjast, 6 byrði, 8 röð, 9 skamm- stöfun, 12 náttúrufyrir- bærin, 15 styrkir, 16 lík- ami (þf.), 17 fornafn kín versks skálds, 18 óheið- arleikinn. Lóffrétt 1 Borg í Af- ríku, 3 ljósgeisli, 4 glens, 5 fangamark, 7 á fæti, 10 óákveðið fornafn, 11 bankað, 13 gælunafn, 14 áhald, 16 skammstöfun. Lausn á krossgáíu nr. 7: Lárétt: 2 urrar, 6 aa, 8 óbr., 9 blá, 12 Batista, 15 tonns, 16 Sig., 17 tt, 18 Bantú. Lóðrétt: 1 gabba, 3 ró, 4 rausn, 5 ar, 7 ala, 10 áttin, 11 lasta, 13 IOGT, 14 TNT, 16 SA. inn flætt umbreytt ata má þá úmvopna. veg óskað peir eru i c að loft hefur leikið um þá um stund getur strax orðið hin hræðilegasta sprenging. . . . Georg veit nú meir en nóg og hann stekkur af stað til þess að panta hraðsamtal til Mexíkó. Þessi fregn verður og unnt er. Hann fær þegar samband og andartaki síð- ar samband og andtartki síð ar kemur maður æðandi inn i herbergið þar sem Ju er og hrópar: „Farið varlega með kórallana, hafið þá í vatni, annars springa þeir.“ Það var sem eldingu hefði lostið niður, allir stóðu sem lamaðir. Það kunni Ju að nota sér og hann skauzt út með smá kóralstykki í hendinni. SÉRSTÖK KJARAKAUP VERZLUNIN Rauðarárstíg 1. ) Oft er það í Koti Karls ) S S \ sem kóngs er ekk; < ranni S S s Aushirdælur fyrlr báfa Neyzluvatnsdæ'Iur — Ketildælur — Forardælur I Pantanir óskast sendar með nokkun&s daga fyrirvara. Axel Björnssonf Framnesvegi 8A, sími 14396. Framsóknarhúsið opið í kvöld. Hið fræga töfrapar Los Tornedos sýnir listir sínar. FRáMSÓKNARHÚSiÐ. HASKOLANS Alþýðublaðið —■ 13. jan. 1959 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.