Morgunblaðið - 21.08.1990, Page 7

Morgunblaðið - 21.08.1990, Page 7
7 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1990 Hópur kartöflubænda: Telja lágt verð ekki til- komið vegna offramleiðslu HÓPUR kartöflubænda hefur mótmælt þelm ummælum form- anns Landssamtaka kartöflu- bænda að lágt verð á kartöflu- markaði sé til komið þar sem uppskeran í ár stefni í að verða' um tvöföld ársneysla landsmanna. Segja bændurnir að ummælin séu „illskiljanleg og ótímabær," og nefna þeir átök á milli dreifinga- raðila sem ástæðu fyrir þeim lágu verðum sem nú eru á kartöflum. í bréfi sem bændurnir hafa sent frá sér segir m. a.: „Yfirlýsing form- anns LSK um offramleiðslii á kartöfl- um í haust er ótímabær og illskiljan- leg, nema fyrir honum vaki að ganga frá félagsskapnum og leggja í rúst afkomu margra kartöflubænda." Tryggvi L. Skjaldarson, einn bænd- anna sem skrifa undir bréfið, sagði í samtali við Morgunblaðið að ógern- ingur sé að segja til um hver uppsker- an verði fyrr en uppskerustörfum sé að fullu lokið. „Þrátt fyrir að aðstæð- ur til ræktunar hafi verið góðar í sumar, og undanfarið með besta móti, er ljóst að uppskeran verður aldrei nálægt því sem undanfarið hefur verið haldið fram,“ sagði Tryggvi. „Það að koma svo villandi upplýsingum á framfæri hlýtur að skaða hagsmuni kartöflubænda, og við finnum okkur knúna til að leið- rétta þennan misskilning.“ Bændurnir segja, að hin lágu verð er nú bjóðast á kartöflum séu ekki tilkomin vegna offramleiðslu, heldur vegna átaka á milli dreifingaraðila. Þá bjóði margar verslanir nú smælk- isafganga í takmörkuðu magni á mjög lágu verði, með því markmiði að standa sig vel í verðkönnunum. Yerðbólgan 6% síðustu sex mánuði HRAÐI verðbólgunnar hefur ver- ið 6,3% síðustu sex mánuði á mælikvarða lánskjaravísitölu. Lánskjaravísitala 2.932 gildir fyr- ir septembermánuð og er það 0,24% hækkun frá mánuðinum á undan. Umreiknað til árshækkun- ar jafngildir það 2,9% hækkun. Morgunblaðið/Ingvar Guðmundsson Sofnaði undir stýri STÓR flutningabíll með tengi- vagni valt á Bæjarhálsi um klukk- an sex í gærmorgun. Talið er að ökumaðurinn hafi sofnað undir stýri, að sögn lögreglu. Hann sak- aði ekki. Blllinn lokaði Bæjarhálsi algjörlega. Framendi bílsins braut niður ljósastaur en tengivagninn lá þvert yfir götuna óg þurf/i að kalla til vinnuvélar að losa farm- inn, rúm 10 tonn af vikri, af ak- brautinni. HEILL TÖFRAHEIMUR í EINNI FERÐ Þá hefur Hagstofa íslands reiknað út launavísitölu og byggingarvísitölu í ágúst. Launavísitala ágústmánaðar er 116,9 eða 0,3% hærri en í júlí. Byggingarvísitalan eftir verðlagi um miðjan ágúst reyndist vera 172,2 stig eða 0,2% hærri en í júlí. Síðast- liðna tólf mánuði hefur vísitala bygg- ingarkostnðar hækkað um 16,9%. Síðustu þijá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1,1% og jafngildir það 4,6% árshækkun. Viðskipti við Sovétríkin: Viðræður hefl- EINSTAKIR TOFRAR I RIKIDÆMI NATTURUNNAR: VIKTORÍUFOSSAR í ZIMBABWE, VILLIDÝRAHJARÐIRNAR í CHOBE, BOTSWANA, KRUGER ÞJÓÐGARÐURINN OG ZULULAND MEÐ FÍLA, UÓN, GÍRAFFA, HLÉBARÐA, ZEBRA, HIPPO, NASHYRNINGA, plús 285 aörar tegundir dýra, 500 tegundir fugla og 24.000 tegundir blómjurta, sem teyga krónur sínar mót sól í nóvember og gleðja augaö á “Blómaleiöinni” Garden Route, einum fegursta vegi í heimi. Hvaö gerír þessa ferö svo sérstaka? BORGIR GULLS OG DEMANTA - fagrar, sögulegar byggingar í nýlendustíl og skýjakljúfar. Glæsileg lúxushótel, frábær matur og eöalvín á góöu veröi. Sólskin, holl hreyfing og útivist, ákjósanlegt hitastig, um 25° C. KYNNING: Ingólfur Guðbrandsson segir frá Afríku og sýnir kvikmynd í Ársal Hótel Sögu annað kvöld, miðvikud. 22. ágúst kl. 21-22.15 Ókeypis aðgangur ast í október ÁRLEGAR viðskiptaviðræður ís- lendinga og Sovétmanna hefjast væntanlega 8. október næstkom- andi, að sögn Sveins Á. Björnsson- ar í utanríkisráðuneytinu. Hann sagði að reynt hafi verið að koma viðræðunum á fyrr, en það hafi ekki tekist. Núgildandi rammasamningur um viðskipti íslendinga og Sovétmanna rennur út um næstu áramót, en hing- að til hafa slíkir samningar gilt til fimm ára í senn. Sovétmenn hafa rætt um að næsti samningur komi til með að gilda í tvö ár, en hann verði síðan hugsanlega framlengdur um þrjú ár. „Fjarlægar álfur og furður heimsins í fylgd Ingólfs Guðbrandssonar teljum við svo einstaka upplifun að við höfum ekki sleppt neinni úr í 10 ár. Félags- andinn í ferðunum hefur verið góður. Okkur finnst Geir Jóelsson og frú, Hafnarfirði. Aðeins örfá sæti laus. Síðustu forvöð að panta og láta þennan óskadraum rætast. Lúxus fyrir lítið. Grunnverð ferðar aðeins kr. 212.900,- IHBOLFUK GUMHHQSSQH AUSTURSTRÆT117,101 REYKJAVlK , SÍMI: (91) 62 22 00 & 622 011 ■liMiuriii ---—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.