Morgunblaðið - 05.09.1990, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990
Afli tregur
og gæftir
stirðar
■ „EF lýsa á síðustu viku í
sem allra fæstum orðum má
segja að afli hafí verið treg-
ur og gæftir heldur stirðar,"
sagðí einn tíðindamaður
blaðsins um aflabrögð liðinn-
ar viku. Eftir törnina úti af
Vestfjörðum í byrjun ágúst-
mánaðar dró verulega úr
þorskafla er kom fram yfír
miðjan mánuðinn. Að auki
lokuðu margar vinnslustöðv-
ar um tíma í mánuðinum og
margir hafa notað tímann
síðustu vikur til að dytta að
bátum sínum eða fara með
þá í slipp. Loks má nefna að
nýtt tímabil þeirra skipa sem
eru á sóknarmarki er að
heíjast.
Fréttaritari Morgunblaðsins á
Flateyri hafði eftir trillukörlum
þar, að ágústmánuður hefði verið
lélegri en elstu menn muna. Sömu
sögu er að segja frá Bolungarvík,
handfæra- og snurvoðarbátar það-
an fengu yfirleitt lítinn afla í síð-
ustu viku.
Skipveijar á Sléttanesinu frá
Þingeyri gerðu sér heldur betur
dagamun og brugðu sér ásamt
mökum í helgarferð til London fyr-
ir andvirði gotupeninganna.
Gísli Jón Hermannsson segir
aflabrögð Ögurvíkurskipanna
Frera, Vigra og Ogra vera svipuð
og í fyrra. Þó hafi karfinn verið
heldur erfiðari. Hins vegar ráði
aflabrögð orðið- litlu, heldur kvót-
inn.
Dauft í Grímsey
og Bakkafirði
Á land í Grímsey komu um 26
tonn í vikunni, en bæði síðastliðinn
mánudag og á laugardag var
bræla svo enginn bátur komst á
sjó. Tregt var hjá Eyjafjarðartrill-
um þá sjaldan að gaf. Frá Aust-
fjörðum voru svipaðar fréttir af
minni bátunum.
Á Bakkafirði lönduðu 20 trillur
um 17 tonnum í liðinni viku og
komust þær samtals í 56 róðra.
Bátarnir byijuðu á netum í apríl
og gekk vel framan af. Margir
kláruðu kvótann á skömmum tíma,
en aðrir geymdu hluta af honum
til að taka tvöfaldan á línu síðar
í haust. Einn 70 tonna bátur er
gerður út frá Bakkafirði og var
hann á línu og netum framan af,
en fór síðan á rækju og landaði á
Kópáskeri. Bátnum var lagt í lok
júlí og fer ekki á línu fyrr en í lok
þessa mánaðar og landar þá heima.
Erfitt á Suðureyri
Atvinnuástand hefur verið
slæmt á Suðureyri í sumar. Fiskiðj-
an Freyja sem er stærsti atvinnu-
rekandinn á staðnum hefur verið
lokuð frá því í byrjun júlí. Þá fékk
fiskverkunin Kögurás greiðslu-
stöðvun 24. júlí, en vinna hefur
þó verið í fullum gangi þar. Að
sögn Rannvers Eðvarðssonar hjá
Freyju var allflestu starfsfólki sagt
upp störfum á meðan togarinn
Elín Þorbjarnardóttir ÍS var í slipp.
Vonir standa til að skipið komist
á veiðar næstu daga og er þá
áætlað að hefja vinnslu af krafti
enda nægur kvóti.
BATAR
Nafn Brl. Slægt Valðarfærl Upplst. afla SjóferAlr Löndunarst.
\ eaiLLSH19S Dragnó 18 11,8 Keila/Þorakur 2 Ri!
FARSÆLLSH30 101 19,2 Troll Þorskur Grundarfjörður
I SIGLUNES 15,7 Troll Þorskur Grundarfjörðuri
HAUKABERG SH 20 104 10,2 Troll Þorskur Grundarfjörður
1 JÖN GUÐMUNDSSON 9,3 Net Þorakur Grundarfjörðurl
MÁNAJÚLÍA 108 2,5 Dragnót Þorskur 1 Tálknafjörður
| JÓNJÚLÍA 36 7,6 Dragnót Þor8kur 3 Tálknafjörður |
6 SMÁBÁTAR Að 10 5,4 Handfæri Þorskur 7 Tálknafjörður
1 GISSURHVlTllSlM 18 1.6 Dregnót Ýaa 1 Flateyri |
HAFRÚN ÍS 365 9,9 7,5 Dragnót Ýsa/Þorskur 2 Flateyri
| MAGNÚS GUÐM. ÍS 97 9,9 1.3 Unu Blandað 1 Flateyri |
SIGURGEIR SIGURÐSS. ÍS533 21 12 Net Þorskur 6 Bolungarvík
1 HÚNIIS211 10 4,8 Net Þor3kur 4 Bolungarvík |
KRISTJÁN ÍS 122 29 3,1 Net Þorskur 2 Bolungarvlk
1 DAGRÚNIS 9 499 80 Botnvarpa Þorskur 1 Bolungarvlk |
HEIDRÚNIS4 294 133 Botnvarpa Karfi 1 Bremerhaven
I SÚLRÚNlS 1 299 40 Botnvarpa Karfi 1 Bolungarvík j
DAGNÝIS 34 20 9 Net Þorskur 7 ísafjörður
1 GUÐNÝIS266 80 0,7 Lína Lúða 1 ísafjörður |
SANDVlKSK 188 15 2,3 Net Þorskur 2 Skagaströnd
I JÓN KJARTAN HU 27 16 3,7 Dragnót Koll 3 Skagaströnd |
OTUREA 162 58 6 Troll Þorskur 1 Dalvík
I STEFÁNRÖGNV.SS. EA 34S 68 4,6 Troll Þorskur 1 Dalvfk
HRÖNN EA 258 20 0,3 Færi Þorskur 1 Dalvík
! PÓRDURJÓNASSONEA350 324 60 Troll Þorskur T Grenivlk
RÁNBA59 57 8,7 Dragnót Koli 5 Húsavík
I EÓNIXÞH148 11 1,1 Dregnót Þorskur 2 Raufarhöfn |
ÖXARNÚPUR ÞH 1,6 Lína Þorskur 1 Raufarhöfn
I PORRISU 209 167 Net Ufsi 1 Fáskrúðsfj. |
HLAÐHAMAR SU 10 11,5 Lina Þorskur 4 Fáskrúðsfj.
I BERGHVfSL SU 10 4,6 Llna Ýsa 6 Fáskrúðsfj. |
DAGBJÖRT SU 10 4 Lína Ýsa 4 Fáskrúðsfj.
\ NEPTÚNUS NS 10 6 Lína Ýsa 4 Fáskrúðsfj. i
opnirbAtar 6,9 Lína Þorskur 4 Fáskrúðsfj.
| SÓLBORGSU 138 15 Botnvarpa Þorskur/Ýsa 1 Fáskrúðsfj. ]
ÍVARSH 11 1,9 Dragnót Koli 1 Fáskrúðsfj.
\ BJARNIGÍSLASONSF90 106 2,4 Troll Blandað 1 Hornafjörður |
HAUKAFELL 150 0,7 Troll Ufsi 1 Hornafjöröur
ILYNGEY 146 2,4 Net Blandað 1 Hornafjörður l
SKINNEYSF30 172 20,1 Net Þorskur 3 Hornafjörður
\ BJARNAREY VE SO1 152 94 Troll Þorskur 2 Vestmannaeyj. |
SUÐUREY VE 500 171 28 Troll Þorskur 1 Vestmannaeyj.
\ HEIMAEYVE 1 272 17 Troll Þorskur 1 Vestmannaeyj. |
SIGURFARIVE 138 197 30 Troll Blandaö 1 Vestmannaeyj.
I FRIGGVE4I 155 26 Troll Blandað 1 Vestmannaeyj. |
SMÁEYVE 144 161 70 Troll Þorskur/Ýsa 1 Vestmannaeyj.
1 JÓSEFGEIRÁR36 47 11,5 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn l
JÚLÍUSÁR 111 102 23,7 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn
I ARNARÁR 55 147 12,3 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn |
STAKKAVÍKÁR 107 168 33 Lína Keila 1 Þoríákshöfn
I SÆBORG RE20 233 16 Troll 1 Þorlákshöfn |
FRIÐRIK SIGURÐSS. AR 17 139 30 Dragnót 1 Þorlákshöfn
1 HÁSTEINNÁRB 47 - 14 Dragnót 1 Þorlákshöfn |
STOKKSEYÁR 50 101 70 Troll Þorskur/Ufsi 2 Þorlákshöfn
\ JÓHANNGISLASONÁR42 143 24 Dragnót 1 Þortókshöfn |
FREYJA GK 364 122 23,3 L/na Keila 2 Grindavík
| ELDEYJARHJALTIGK42 170 4,2 Lína Þorskur 1 Grenivfk |
EIR/KURSK207 0,2 Blandað 1 Grenivlk
1 FAXAVÍK GK 7 0,2 Dragnót Flatfiekur 1 Grindavlk |
ELDHAMARGK 13 2.7 Dragnót Flatfiskur 5 Grindavík
1 SANDGERÐINGUR GK 280 1 Dragpót Flarfiskur 1 Grindavfk |
VÖRÐUFELL GK 205 2,2 Dragnót Flatfiskur 3 Grindavík
I HRAUNSVlK GK 68 14 1,6 Net Þorskur 1 Grindavík
HAFLIÐIGK 140 10 0,060 Net Þorskur 1 Grindavík
1 AGÚSTGUDMUNDSS. GK95 186 5,9 Net Þorskur 1 Grindavfk |
HAPPASÆLL KE 94 168 20,1 Net Þorskur 1 Grindavik
1 PRÖSTURKE51 81 15,4 Troll Blandað 3 Grindavik
JÓHANNES JÓNSS. KE 79 56 11.8 Troll Blandað 2 Grindavík
| HAFBERG GK377 162 28 Troll Blandað 3 Grindavik |
ÞORLEIFUREA88 51 16,1 Troll Blandaö 3 Grindavík
1 ÞÓRPtTURSSONGK 143 5,8 Troll Humar 1 Sandgeröi
BARÐINN GK 375 243 18,3 Lína Þorskur 2 Sandgerði
I UNA / BARÐIGK 100 138 18,6 Troll Þorskur 1 Sandgerði
ÞORLEIFUR EA 88 51 3,2 Troll Þorskur 1 Sandgerði
1 SANDGERÐINUR GK 26B 124 0,8 Dragnót Þorskur 1 Sandgerði
SÆBORG RE 20 233 | 3,9 Dragnót Þorskur j 3 Sandgerði
BATAR
Nafn Bri. Slægt 1/elðarfærl Upplst. afla SJóferðlr Löndunarst.
1 VONINIIST6 64 7,3 Llna Þorskur 4 Sandgerði 1
ALBERT ÓLAFSSON VE 176 5,6 Lina Þorskur 1 Keflavik
I PURÍÐUR HALLDÓRSD. GK 187 15,5 Troll Þorskur 1 Keflavík
ARNARKE 45 6,6 Dragnót Koli 3 Keflavik
I BALDURKE 40 5,6 Dragnót Koli 3 Keflavfk
EYVINDURKE 42 5,2 Dragnót Koli 3 Keflavík
\ FARSÆLL GK 35 6,8 Dragnót Koli 3 Keflavfk |
HAFÖRNKE 36 4,9 Dragnót Koli 3 Keflavik
\ REYKJABORG RE 25 29 3,8 Dragnót Koli 3 Kefiavfk 1
ÆGIR JÓHANNSSON ÞH 29 29 3,8 Dragnót Koli 2 Keflavík
1 FREYJA RE 38 136 20,7 Troll Þorskur 1 Reykjavfk
HÚNARÖSTRE550 321 15,3 Troll Ufsi 1 Reykjavík
1 JÓN FREYR SH115 102 10,1 Troll Þorskur 1 Reykjavlk "1
FARSÆLLSH30 101 14,2 Net Þorskur 1 Reykjavík
I SNÆBJÖRG ÓF4 47 5,6 Dragnót Þorskur 1 Reykjavik "1
GUÐBJÖRG RE 21 28 10,1 Dragnót Rauðspretta 4 Reykjavík
\'NJÁLL RE275 28 9 Ðragnót Raúðspretta 4 Reykjavlk
AÐALBJÖRG RE 5 52 8,4 Dragnót Rauðspretta 4 Reykjavík
I ADALBJÖRGIIRE235 51 2 Dragnót Rauðspretta 4 Reykjavík
RÚNA RE 150 26 7 Dragnót Rauðspretta 3 Reykjavík
I SÆLJÖNRE 19 29 6,9 Dragnót Rauðspretta 4 Reykjavík 1
TOGARAR, FRYSTISKIP
Nafn Brl. Afll Hvaraðvelð. Upplst. afla Úthaldsd. Löndunarst.
1 HAR. BÖÐVARSAH 12 299 96 Þorskur 8 Akranes
KROSSVÍK AK 300 296 89 Karfi 9 Akranes
\ SKIPASKAGIAK102 297 32 Þorskur 6 Ólafsvík
HÖFÐAVÍK AK 200 499 124 Karfi 6 Akranes
I SKIPASKAGIAK102 297 33 Blandaö ólafsvík
RUNÓLFUR SH 135 312 130,7 Karfi Grundarfj.
1 KROSSNES SH 308 296 90,5 Karfi Grundarfj. ~\
GYLLIR ÍS261 436 130 Vestfj.miö þorskur 4 Þingeyri
\ STÉTTANESIS 809 472 100 Vestfj.miö Þorskur 7 Þingeyri
FRAMNES ÍS 708 402 50 Vestfj.mið Karfi, Ufsi 6 ísafjörður
IARNARHU1 462 73,6 Vestfj.mið Þomkur 5 1
GUÐBJÖRGÍS46 594 166 Austanl. Þorskur 13 ísafjörður
\ JÚLÍUS GEIRMUNDSS. IS270 497 162 Þorskur 21 ísafjörður "1
FRAMNESIS 708 402 50 Þorskur (safjörður
I GUÐBJARTURIS 16 407 71 Þorskur 6 ísafjörður
PÁLL PÁLSSONIS 102 583 113 Þorskur ísafjörður
I BESSIIS410 807 50 Vestfj.míð Þorekur 6 Súðavfk 1
SKAGFIRÐINGUR SK 4 91 Vostanl. Þorskur 7 Sauðórkrókur
1 SIGURV/KSI2 450 100 Austanl. Þomkur Siglufjörður
SIGURBJÖRG ÓF1 516 400 Þorskur Ólafsfjörður
I MÁNABERG ÓF42 1006 780 Þorskur Ólafsfjörður^]
SÓLBERG ÓF12 500 102,6 Þorskur Ólafsfjörður
1 ÖLAFUR BEKKUR ÖF2 550 142,3 Þorskur ólafsfjörður^]
BJÖRGVIN EA311 499 122,6 Vestfj.mið Þorskur, karfi 9 Dalvík
\ SÚLNAFELLEA840 218 40 Vestfj.miö Þorskur 6 Hrísev 1
SVALBAKUR EA 302 781 93,9 Þorskur, karfi 10 Akureyri
1 KALDBAKUR EA 301 941 171,3 þorskur, karfi 10 Akurevri 1
HRlMBAKUR EA 306 488 104,3 Karfi, þorskur 8 Akureyri
1 SLÉTTBAKUR EA 301 902 209,6 Karfi 27 Akurevri ~~~~\
BIRTINGURNK 119 453 70 Austanl. Grólúða 7 Neskaupst.
I BEITIR NK 123 700 66 Karfi Neskaupst. 1
HÖLMATINDUR SU 220 499 65 Austanl. Ufsi, þorskur 8 Eskifjörður
1 HOFFELL SU 548 83 Austanl. Ufsi Fáskrúösfi. 1
UÓSAFELL SU 548 80 Austanl. Ufsi 9 Fáskrúðsfj.
| SÓLBERGÓF 500 417 Ýsa, þorskur 6 Fáskrúðsfi. ~1
SUNNUTINDUR SU 59 298 50 Þorskur 5 Djúpavogi
1 STOKKSNES SF89 451 85,4 Þorskur 9 Hornafjörðud
BERGEY VE 544 339 102 Ufsi Vestmannaeyj-
1 KLAKKURVE103 488 150 Þorskur Vestmannaeví]
BREKIVE61 599 118 Þorskur Vestmannaeyj.
I GULLVERNS12 423 46 Þorskur Þorl.höfn ~~~]
HJÖRLEIFUR RE 211 442 34 Þorskur Þorl.höfn
I PORLÁKURÁR5 415 130 Þorskur, karfí Þort.höfn
HÓPSNESGK 77 162 55 Austanl. Þorskur 16 Grindavik
I VÍÐIRHF20I 741 177 Þorskur, ufsi Hafnerfjöröur 1
RÁNHF 491 94 Þorskur, karfi Hafnarfjörður
I VENUSHF5I9 1002 207 Ufsi Hafnarfiörður 1
HJALTEYRIEA 310 384 110 Karfi Hafnarfjörður
1 ÁSBJÖRN RE 50 442 167 Karfi Reykjavlk 1
ÓLAFUR JÓNSSON GK 64 488 120 Þorskur, karfi Keflavík
~T