Morgunblaðið - 05.09.1990, Blaðsíða 16
\góf cnftgjr
r g
16 Ef
MORGUNBLAÐIÐ
MARKAÐIR
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990
Fiskverö ytra kr/kg
Meira var
selt af þorski
í gámum á
Bretlandi í
síöustu viku
en úr skipum.
Hins vegar
fékkst minna
fyrir gáma-
fiskinn, en
meöalverö
var 131,16
kr/kg á móti
135 kr/kg úr
skipum. ;
Fiskverö á Bretlandi hefur nú lækkaö nokkuö eftir
aö hámarkinu var náö fyrir skömmu. Jafnvægi er aö
nást milli framboös og eftirspurnar.
LOÐIMULÝSI
Fiskskortur hækkar
verð á mörkuðunum
SKORTUR á öllum fisktegundum einnkennir nú verð á
fiski á íslenzku uppboðsmörkuðunum. Þorskverð hefur
hæst farið hér heima í 135 krónur kílóið og virðist sem
ábati fískverkenda á markaðssvæðunum vegna hækkunar
á afurðaverði erlendis fari allur í samkeppnina um
fiskinn á suðvesturhorni
landsins. Fiskur kemur mjög
víða að á markaðina, mikið
frá Snæfellsnesi, einnig frá
Barðaströnd og sunnanverð-
um Vestfjörðum með tilkomu
hins nýja Baldurs og jafnvel
frá Djúpuvík á Ströndum. Bæði kaupendur og seljendur
eru þeirrar skoðunar, að verðið sé í raun of hátt og verði
engum til góðs, haldist það hátt áfram. Telja menn að um
80 krónur sé það, sem fiskverkendur ráði við með þokka-
legu móti.
Upplýsingar
um framboð
berast seint
Ólafur E. Ólafsson, verkstjóri
á Faxamarkaðnum, segir að nú (
vanti allar fisktegundir. Líklega
valdi þar mestu léleg aflabrögð
og eins það, að margir togarar
hafi farið í klössun í upphafi
ágústmánaðar og séu ekki farnir
að skla sér af fullum krafti inn
í veiðarnar. Sala á Faxamarkaðn-
um í síðastliðnum mánuði varð
mun lakari en í fyrra. Markaðarn-
ir hafa hvergi fengið það magn,
sem þeir telja sig þurfa, eða allt
að 2.400 tonnum á viku á markað-
ina á Suðurnesjum, Hafnarfirði
og í Reykjavík til að anna eftir-
spUrn. Þá ber á því að fiskmarkað-
arnir hér heima fái ekki vitneskju
um væntanlegt framboð með
nægilegum fyrirvara. Fyrst virð-
ast menn sækja um hjá Aflamiðl-
un og að lokinni úthlutun þar á
föstudögum vita þeir hve mikið
þeir fá að flytja utan til sölu
rúmri viku síðar. Það, sem þeir
afla umfram það, setja þeir þá í
einhveijum mæli á markað.
Ákvarðanir um það eru sjaldnast
teknar fyrr en í vikunni, sem
selja á. Þegar ekki liggur fyrir
með meiri fyrirvara hvert fram-
boðið er, gengur kaupendum verr
en ella að skipuleggja vinnsluna.
Þessu er alveg öfugt farið við
útflutning, þar sem siglingar skip-
anna eru ákveðnar með margra
mánaða fyrirvara og útfiutningur
í gámum með um tveggja vikna
fyrirvara.
Verðið of hátt
Grétar Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í
Hafnarfirði, segir verðið nú of
hátt. Eðlilegt megi teljast, að verð
á þorski sé um 80 krónur. Við
það ráði kaupendur þokkalega og
því komi öllum málsaðilum bezt,
að framboðið sé sem jafnast, því
menn geti ekki lengi unnið á
þorskverði yfir 100 krónur. Þ.ví sé
hætta á bakslagi í seglin haldi svo
fram sem horfir.
Ásamatímaoghlutifiskverknda
greiðir um ogyfir 100 krónurfyrir
þorskkílóið á fiskmörkuðunum,
kaupir vinnsla úti á landi þorskinn
af eigin skipum á um 60 krónur.
Hráefniskostnaður er því minni en
hjá þeim sem eru háðir mörkuðun-
um og því skilar hækkun á afurða-
verði erlendis sér betur til fiskverk-
enda í dreifbýlinu en útgerðar og
sjómanna,þarsemselterámörkuð-
m.
Minna flutt utan
Verð á mörkuðunum í Bretlandi
er einnig mjög hátt, enda hefur
framboð á þá verið takmarkað
nokkuð jafnframt því, að framboð
af heimabátum hefur verið með
minna móti. Miklir hitar hafa ekki
einu sinni haft teljandi áhrif, en
við slíkar aðstæður minnkar eftir-
spurn eftir fiski venjulega.
Allt síðasta ár voru flutt út
92.868 tonn af ísuðum og slægð-
um físki, að meðaltali 1.786 tonn
á viku. Fyrstu 7 mánuði þessa árs
nemur útflutningurinn 50.714
tonnum, eða 1.668 tonnum á
viku. í heildina er vikulegur út-
flutningur 93,4% af því, sem var
í fyrra og er mestur samdráttur
í ufsa, en útflutningur á ýsu er
nær sá sami. Allt síðasta ár voru
flutt utan 8.200 tonn af ferskum
flökum og flöttum ferskum fiski,
eða 158 tonn á viku að meðaltali.
Á starfstíma Aflamiðlunar á þessu
ári nemur þessi útflutningur nú
5.086 tonnum eða 310 tonn að
meðaltali, sem er um helmingi
meira en í fyrra.
Lækkun á
mörkuðum
BRUSSEL -FYRSTU 7 mánuði
þessa árs fékkst að meðaltali 17
krónum minna en á sama tíma í
fyrra fyrir kíló af fiski á fiskmörk-
uðunum í Belgíu.
Mestu munar um
verðlækkun á flat-
físki, sem var að
jafnaði 165 krónur
á kíló, én fór hæst í 262 krónur.
í heildina jókst framboðið á
mörkuðunum um 285 tonn, en
söluverðmæti aflans lækkaði um
tæplega 250 milljónir króna.
Miklir sumarhitar og meira
framboð eru að sögn heimildar-
manna Morgunblaðsins helztu or-
sakir þessa verðfalls. Taldar eru
góðar líkur á því, að með kóln-
andi veðri jafni markaðurinn sig
á ný.
Misjafnt verð á ísaða
fiskinum
Fram til þessa hafa verið seld
rúmlega 500 tonn af ísuð-
um gámafiski frá íslandi á fisk-
markaðnum í Zeebrugge eða að
jafnaði innihald tveggja gáma
á viku. Stjórnendur markaðsins-
gera ráð fyrir því að bæta við
þriðja gámnum á næstunni. Verð
á íslenzka fiskinum hefur verið
mjög misjafnt. Hæsta verð fyrir
karfa hefur verið 145 krónur,
lægst 51, fyrir steinbít hafa mest
fengizt 315 krónur, 96 fyrir ufsa,
735 fyrir lúðu og 131 fyrir ýsu.
fyrirfram
VERÐ á loðnuafurðum er nú
fremur lágt. Töluverðar birðg-
ir af lýsi og mjöli eru til í heim-
inum og hér heima halda menn
að sér höndum hvað varða fyr-
irframsölu vegna óvissu með
veiðar. Líklega heíjast þær
ekki fyrr en undir næstu mán-
aðamót.
VERÐ á mjöli er nú um 10%
lægra talið í finnskum mörkum
og pundum, en svipað talið í doll-
urum. Vegna gengislækkunar
dollarsins, er verð í þeim gjald-
miðli í raun töluvert lægra en í
fyrrá.
Verð á lýsislestinni er nú um
300 dollarar, 17.100 krónur og á
mjöli 8 dollarar próteineining eða
um 32.000 krónur. Verðið er held-
ur hærra en við vertíðarlok í vet-
ur, en lægra en það var síðasta
haust.
Verð á íslenzku mjöli og lýsi
er að jafnaði nokkru hærra en
heimsmarkaðsverð. Skýringin
liggur í vaxandi gæðum á þessum
afurðum héðan, en einnig eru
taldar minni líkur á salmonellu í
mjöli héðan en frá suðrænum
löndum. Til dæmis eru Finnar,
sem kaupa mikið af loðnumjöli,
lítið gefnir fyrir fiskimjöl frá Suð-
ur-Ameríku.
Fiskverð
og birgðir á
Bandaríkja-
markaði
sept. ’87 til ág. ’90
Verð á íslenskum
þorskflökum er að öllu
jöfnu töluvert hærra en á
kanadískum flökum og
ráöa því gæöin.
Breytingar á framboði
(birgðir) hafa mun meiri
áhrif á lakari flökin, en
stöðugleiki einkennir
verðiö á íslensku
flökunum.
íslensk þorskflök í 5 punda pakkningum
Kanadísk þorskflök í 5 punda pakkningum
BIRGÐIR
2,50 Dollarar
hverl
pund
2,00 (454g)
18 þúsund
tonn
14
12
10
8
6
4
2
S'87 N D J'88 MAMJJÁSOND J'89 MAMJJASOND J'90 M A M J J A
Frá
Kristófer Má
Kristinssyni