Alþýðublaðið - 23.01.1959, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 23.01.1959, Qupperneq 11
Skipiiig Flugfélag íslands. Millilandatmg: Millilanda- flugvélin Hrímfa.xi fer til Glasgow og Kaupmannahaín ar kl. 8.3f) í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35 á morgun. Millilanda- flugvélin Gulifaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlándsflug: í dag er áætlað að fljúgá til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmanna- eyja og Þórishafnar. Á morg- un er áætlað að' fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss. Egils- staða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Ak- sreyrar í dag á vesturleið. Esja fór fná Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörð- um. Skjaldbr.eið er yæntanleg til Akureyrar í dag á vestur- leið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er væ.ntanlegt til La .Spezia, Ítalíu 24. þ. m. Jökulfell lestar á Norður- landishöfnum. Dísarfell ,er í Ventspils. Litlafell er í Hafn- arfirði. Iielgafeíl er væntan- legt til Houston 30. þ. m. frá Caen. Hamrafell er í Rvík. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Rey.kjavík vik- una 4.—10. janúar 1959 sam- kvæmt skýrslum 31 (19) starfandi læknis. Hálsbólga 57 (30). Kvefsótt 160 (119). Iðrakvef 25 (20). Inflúenza 13 (4). Mislingar 138 (108). Kveflungnabólga 3 (8). Tak- sótt 1 (0). Rauðir hundar 10 (0). Hlaupabóla 22 (.8). Ganp Englend- ingar tíl kosnlnga á þessu árí! LONDON 19. jan. (REUTER). Enska þingið kemur saman á morgun og er ekki talið útilok- að, að það verði síðasti reglu- legi fundur þess áður en geng- iS verSur til kosninga. Ríkis- stjórnin þarf ekki aS ganga til kosninga fyrr en í maí 1960, en þá rennur hið fimm ára kosningatímabil út. Talið er að atvinnulevsið í Bretlandi komi til með að ráða því, hvenær gengið verður til kosninga. Eins og stendur eru ingja í landinu og þeim fækk- ar ekki á næstunni er tali.ð að Macmillan dragi kosningarnar til haustsins. Ef þeim fækkar aftur á móti er líMegt að.stjórn in gripi tækifærið og efni til kosninga innan skamms. Skoðaniakönnun í Engla.ndi bendir til að fylgi íhaldsflokks ins og Verkamannaflokksins sé mjög svipað eins og stendur, en aukið atvinnuleysi mundi vafalaust vera Verkamanna- fl.okknum í hag. Atvinnuleysið hefur að engu gert það álit, sem stjórnin hafði áunnið sér vegna hinnar batnandi fjár- hagsafkomu landsins undan- farið. Talið er líklegt að stjórn in muni bera fram frumvarp um lækkun skatta á næstunni til að standa betur að vígi í kosningabaráttunni. Þ.að var komið sólarlag, þegar Klara hélt aftur þangr að, sem bíllinn stóð. Eiipt sinn: eða tvisvar bafði rhún haldið sig sjá Richard, en í bæði skiptin reyndist það missýning. Og nú, eftir' að birtu brá, virtist henni hver maður hafa andlit hans svo hún gaf upp leitina. Og hvað eftir annað hafði henni þótt, sem allar hugsanir sínar rækj ust á múr; hennar meginn við múrinn var allt chugsandi og vonlaust, sn fyrir handan .hann var að finna skýringu á þessum dularfullu atburðum. Það gat beinlíms ekki átt sér stað, að Richard vissi um hvað gerst hafði, því ef svo væri, mundi hann ekki.hafa hlegið svo glaðlega niðt'i í flæðarmálinu. Og það gat held ur ekki annað verið en hann vissi sig öruggan um þao, að Charlotta kæmist aldrei að athæfi hans, því annars befði hann aldrei þorað að láta sjá sig í fylgd með þessari stúlku ... Fólk hélt af ströndinni, gekk yfir akbrautina, settist inn í bíla sína og ók af stað heim. Það hljóðnaði í flæðar- málinu o.g á gangstéttunum og bílalestin sefndi út á þjóð veginn til Lundúna; helgin var liðin og fjöldinn af str.and gestunum hélt til starfs síns. Bíllinn stóð á sínum stað, en hvergi gat hún komið auga á Bill. LögreglubíIIinn var farinn frá húsinu og enginn maður sjáanlegur í skákflís- uðu anddyrinu, Það setti að henni hræðslu vegna Ric- hards, semiilega væru þeir búnir að hafa upp á honum og öllu lokið. Hún stóð.og lét hall ast upp að bílnum nokkra hríð og b.eið Bills; virti fyrir sér þá karlmenn, sem fram hjá gengu. Það stóð maður ekki langt frá henni. klæddur ljósgráum fötum og hafði krosslagt 'arma á brjósti. Öðru Iivoru gekk hann nokkur skref, ým- ,ist til vinstri :eða hægri, e.n hafði augun aldrei af húsinu. Eitt andartak varð honum þó litið til hennar, eins og hann hefði oarðig þess var, að hún veitti honum athygli, tók síð an aftur að horfa á húsið. Leynilögregluþjónn, hugsaði hún, sem yar á hnotskóm eft ir bezta kunningja þeirra hjóna, pg henni rann kalt vatn mill; skinns og hörunds. Hún sneri baki við grá- klædda manninum, opnaði bíl inn og leitaði að vindlmga- hyklinu, ,fann það á sínum stað, en komst að raun um að það yar tómt. Það var tó- baksverzlun hinum megin við götuna, hún lagði af stað þangað, en sneri við og settist inn í vagninn. Hún kærði sig ekkert uxn að sér yrði veitt nein sérstök athygli; fannst sem allir yæru að horfa á sig. Áð allir vissu :að hún væri að gæta að manninum, sern lög- reglan vildi ná tökum á. Bill kom. Áttu vindlinga, var þaö eina, sem. hann sagði, — Ne.i, svaraði hún. Sástu Richard. — Nei, og ég bjó.t -aldrei við því heldur. — Það er tóbaksbú . þarna handan við götuna. •— Agætt. . . Þegar hann kom . aftur að vörmu spori, sagði iiapn: Þeir hafa sennilega ekki haft hepppina rneð sér? Þeir standa að minnsta kosti enn þarna og hafa gætur á húsinu, Svo varð nokkur þögn, rétt eins og hvorugt þeirra ™i; eiga frumkvæðið að því að skýra hinu frá vonbrigðum sínum. Loks var það hún, sem gat ekki ler.gur orða btmdist Hyar leitaðir þú hans? spurði hún. — Allsstaðar hérna í grend inni, sa.gði hann. En það bal’ ekki neinn árangm’. Hann hlýtur að hafa orðið sér úti um eitthv.ert húsaskjól,, þar sem hann getur dulist. —Hann getur ekki dulist neins staðar nema um víst tímabil. Og hann getur ekki verið kominn langt undan, sagði hún. — Hamingjan sanna, það getur engu «ð síður verið um að ræða fylgsni, svo þúsund- um skiptir. Það er ekki nokk CAESAR $MITH : inu. Maður nokkur steig út úr honum og svipaðist um. — BiJl, mælti hún lágt. Þekkirðu iekki manninn? — Hvað segirðu, — Þetta er Brockley, að mér hsilum og lifandi. Bíllinn ók af stað aftur, en maðurjnn stóð enn og virti fyrir sér húsið. B 11 leií um öxl, til að sjá hvernig þeim gráklædda yrði við, en har.n stóð grafkyrr og létzt ekki taka eítir neiniu. BTl mælti: Ég ætla að skrieppa yfir til hans og sann færast um að þetta sé hann. Hann renndi sér út úr bíln um og hélt yfir akbrautina. Brockley var í sömu svifum lagður af stað upp dyraþrep- hyað o-rðið er. Hverskonar slys hefui’ . . . — Ég veit það ekki sjálfur. Þeir v.ldu ekki segja mér það, lögreglumiennirnir, og ég spurði heldur ekki grannt eftir því. Kæri niig ekki séilega um að vita það, enda ger.r það í sjálfu sér ekki svo mikinn mun . . . Brockley spurði einskir fleira um hríð Þeir konau að götuhorni og.sneru við. Wy.att ’gerði sér vo-j,. i.jm ý?s Brock- ley bæri upp einhverjar nær- göngular spurömgar, svo sér tækist að svara stygglega og létta nokkuð á skapi sínu. Hann vissi raunar ekki sjálf- ur hvers vegna lá svo illa á honum, en honum yar i.ikt fai’ið og barn., sem hefur orð ið fyrir þvf að sjá það leik- fang, sem hann haf'ði mest dá- læti á, gereyðilagt. BYLGJ ur leið fyrir okkur að gizlta á það . . . Hún lagði höndina á arm honum. Við skulum ekki fara að þræta, sagði hún. Ég skil ósköp yel að þér fellur þetta þungt; þú ert náinn vlnur hans. Hins vegar veiztu, að ég vil gera alít, sem í rnínu valli stendur, ef það gæti orð ið að einhverju liði. — Það er ekkert, sem unnt er að gera. Hvers vegna för- um við ekld heim? — Vegna þess að ég veit, að um leið og heim kemur, tekur þú að æða um gólfið og óska þess að þú værir kominri hingað aftur ef vera mætti að við gætum gert ieitthvað, sem honum mætti koma að gagni. — Jú, þú hefur sennilega rétt fyrir þér. En eigum við að halda hér kyrru fyrir næt- urlangt? -— Það er ekki víst að þess gerist þörf. — Þú átt við, að þeir verði búnir að hafa uppi á honum áður? Henni varð litið á hann og augnaráð hennar var tómt og þreytulegt. — Jú, sagði hún. — Og hvað getum við þá tokið til bragðs? — Ekkert. En ef við erum hérna, getum við ekki kennt okkur um, að hann 'hafi enga nærstadda átt að þegar það gerðist. — Ef ég værj í hans spor- um, mælti Bill, þá er ég ekki viss um að ég Isærði mig um að vinir mínir og kunningj- ar væru að skipta sér af slíku máli. Eða ertu viss um að það sé ekki eins konar for- vitni, se.m v.eldur því að þú vilt bíða hérna og sjá hvað úr verður? Hún svaraði spurningu hans ekki strax. Sat og horfði út um bílrúðuna, .yirti fyrir sér fólkið, sem fram lijá gekk, og það virtist liðin heil eilífð, þegar hún tók loks aftur til rnáUs: — Þú verður að unna mér sannmælis. Mér stendur ekki heldur á sama um hvernig fer fyrir Richard. _ — Það er satt, svaraði hann. Ég veit að þú tekur þér þetta nærri, engu síður en ég. Bíll ók fram hjá rétt í þessu og staðnæmdist úti fyrir hús in og virtist vera að svipast um eftir bjöllu. — Gott kvöld, Brockley . . . Brockley brá. Hann snerist á hæli og varð bersýnilega feginn, þegar hann sá hvei’ hafði ávarpað hann. — Já, gott kvöid, Wyatt, Hvað hefur eiginlega gerst? — Við skulum koma okkur á brott héðan,. svaraði Bill. Við skulum labba okkur hórna út á gangstéttina, og rabba saman þar. Lögreglu- njósnararnir hafa nefnilega auga naeð okkur — ekki fyrir það, að þeir ætli okkur neitt il.lt, en það getur orðið okkur til óþæginda samt. Ég verð að játa, að ég bjóst hálft í hvoru við þér. Þeir gengu spölkorn frá hús inu, og Brockley endurt.ók spurningu sína um hvað gerzt hefði. — Slys, svaraði Bill. Char lotta er látin. —Guð komi til . . . Wyatt þagð, við eitt and- artak, en mælti svo: — Okkur hefur ekki tekizt að hafa uppi á Richard ennþá enda þótt svo virðist sem hver máður sé á hælunum á hon- um. Enn leið löng stund áður en Brockley svaraði, og það brá fyrir eins 'konar gremjuhreimi í rödd hans. — Lögreglumaðu-,. nokkur kom til okkar og vildi fá ljós mynd af Riehard, Geturðu sagt mér hreinskilmslega — Ég hringdi í sim^númfei’- iðýð, sem þau .höfðu skilið eft. en það kom lögregluþjó.nn og varð fyrir svörum, varð Broe kley að orði. Svo ég hugsaði með mér, að það væri bezt að fara sjálfur og fá úr þessu skorið. — Hér verður þú einskis vís ari og getur ekkert aðhafst heldur. Þér eq eins gott að snúa heim aftur, þess vegha, mæiti Bill. . — En þú kvaðst hafa sjálf- ur verið eð svipast um eftir Richard, — heldurðu í raun- inni að þér takist að lelta hann uppi? — Hefur þú ef til .vill ein- hver betri ráð, spurði B.ll Wyatt. Þeir námu staðar noklturn spöl frá húsinu. ’— átt tal yið þá í lögxeglunni, spurði Broskley enn. ■) Já. auðvitað. Segðu mér eitt, — léztu þá hafa ljós- myndina? ■ — Já, svaraði hinn lágt, rétt eins og hann fyndi til sam . vizkubits. Bill Wyatt sagði: Nú, ég held þeim ætti þá ekki að verða skotaskuld úr að finna hann, fyrst þeir hafa fengið ljósmynd af honum í hendurn ar. Það var ekki laust við að noklcur ás ökunarhre i amr væri í rödd hans, — THcþsrd leyfði þér íbúöina, og vitan- lega treysti hann þér á allara hátt, — en hann sagði það 'ekki beinum orðum að hann liti þannig á málið. RJLTAR ;, EFt>U»3)®i.'Wie.'iKÚý ÞS A EC -/./ Atþýðublaðið — 23. jan. 1959 JT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.