Alþýðublaðið - 29.01.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.01.1959, Qupperneq 2
Japanskur drengur málar undir beru lofti. Sýning á málverkum Japanskra skólabarna í DAG kl. 2 e. h. verð'ur opn- «ð í bogasal Þjóðminjasafns- íns sýning á málverkum jap- anskra skólabarna. Myndirnar eru eftir börn á aldrinum 5—16 ára. Aðgangur er ókeypis fyrir ibörn og unglinga. Sýningin stendur fram ytfir helgi, en síðan verður hún send tii helztu kaupstaða lands- ins og sýnd þar í skólum. Tilda-ög þessarar sýningar eru að s. 1. sum,ar bárust Teikni kennarafé’.agi Islands fré TjTsES CO LisíC’ræðslubandalíaginu í Tokyo um að félögin skiptust á sýningum á myndlist íslenzkra og japanskra s'kólabarna. Félag ið varð mjög feginsamlega við. þessum tilmælum og hófst þeg- ar handa um scfnun mynda til sýningarínnar. En þar eð tilboðið um þessi sýningaskipti barst félaginu eft ir skólaslit og tilskilið var, að íslenzka sýningin yrði send til Tokyo fyrir lok ágústmánaðar, I>. e. áður en ’skólar hæfust á ný, reyndist nokkrum erfigleik- um bundáð að vanda eins vel til hennar og æskilegt hefði ver iS. Var horfið að því ráði að foirta í blöðunum áskoranir til barna og unglinga um að senda anyndir til sýningarinnar. E'nd- irtektir urðu rnjög góðar og bár Ust félaginu á skömmum tíma hundruð mynda hvaðanæfa af landinu. Voru síðan valdar úr öllum þessum fjölda aðeins 32 myndir, sem sendar voru til Tokyo. Munu sýningar á þeim standa ýfi.r um þessar mundir. Sýningaskipti sem þessi hafa farið mjög í vöxt á síðustu ár- um Og er það einkurn að þakka forgöngu Alþjóða listfræðslu- félagsins, International Society for Education trough Art INSE A, sem í náinni samvinnu við UNESCO hefur síðan það var stofnað árið 1951 beitt sér fyrir sí-aukinni Ikynningar- og fræðslustarfsemi meðál list- kennara ©g annarra áhuga- manna um listfræðslu um allan heimi. Það er von teiknikennara hér á landi, að þessi sýningaskipti verði uppiháf frjósamra og .æ víðtækai'i samskipta og kynna milli íslenzkra og: erlendra list- kennar.a og skóiabarna. Það er engum vafa undirorpið, að slík samskipti geta haft órneianlega þýðingu fyrir þróun listfræðsl- unnar í landinu, en það eitt er nægileg ástæða til að þessum málrma sé sinnt a:f árvekni og alúð. Sýningin er opin daglega kl. 2—10 e. h. Ðiilles vill íund æSsSu maiiiía- ef,.. Washington, 28. jan. (NTB-AFP). DULLES, utanríkisráðherra, staðfesti í dag, að Bandaríkja- menn væru fúsir til að taka þátt í fundi æðstu manna, ef fund- urinn mundi styrkja heimsfrið- inn. Hann hélt því hins vegar fram, að sovéttillögurnar, sem sagðar væru imiðá að því a'ð binda endi á kalda strfðið, — beindust í raun og vei’u að því að grafa undan andstöðuvilja hins frjálsa heims. nuð III- n Frambald af 1. síð’u. læmis við önnur atriði í mál- hui. Var það samþykkt með atkvæðnm allra flokka, nema Icommúnista, sem voru á móti öllu, sem landbúnaði viðkom. Þá var einnig samþykkt sú j Cape Canaveral, 28. jan. (NTB- . breytingatillaga, að bætur sam IAFP). — HIÐ langdræga Atlas ,'kvæmt lögunum um atvinnu- flugskeyti, er skotið var á loft flugskeyli i íeysistryggingar skyldu greið- . ast eftir vísitölu 185, eins og j bætur almannatrygginganna. ýVar þetta gert samkvæmt ósk- ium manna í verkalýðshreyf- 'ingunni. Þriðju umræðu um frum- varpið var útvarpað í gær- kvöldi, og er skýrt frá henni á J,flaugin hafi farið 4.600 km. . öðrum stað. Fer frumvarpið I Þetta var nítjánda tilrauna- . væntanlega til efri deildar í! skot Atlas-flaúga, sem eru 24 ^ dag, en þar ætti gangur þess að . metra langar , Qg* eiga að vera , verða nokkru greiðari en i svar Bandaríkjamanna við hin oeðri deild sökum þess, að fjár ; um langdrægu flugskeytum éhagsnefndir deildanna unnu Kússa, sem Krúsijov segir nú ásaman að athugun málsins. I vera í fjöldaframleiðslu. frá tilraunasvæðinu hér aðfara nótt miðvikudags, fór þá vega- lengd, er ælazt var til, sagði bandaríska landvarnaráðuneyt ið í fréttatilkynningu í dag. Ekki var skýrt frá hver vega- lengdin væri, en áreiðanlegar heimildir halda því fram, að 29. jaii- 1959 — Alþýðublaðið Ræða Emii! Framhald af 1. síðu. Alls verður þetta 174,9 milljón ir. Hins vegar taldi forsætis- ráð’heri’a vafalaust, að tekjuaf- gangur ríkissjóðs frá fyrra ári muni nema að minnsta kosti 20—30 mililj ónumi króna. Sömu- leiðis áleit hann, að fekjur rík- issjóðs muni geta orðið 83 milljónum meiri en ráð er fyr- ir gert í fjárlagafrumvarpmu. Lcks benti forsætisráðherra á, að 5% lækkun á framkvæmd- um myndi lækka útgjöld ríkis- sjóðs um 40—50 milljónir og sagði ekkert áhorfsmál að grípa til þeirrar ráðstöfunar með stöðvun dýrtíðarinnar og verð bólgunnar fyrir augum. Vantar þannig lítið á, að þessar ráð- stafanir einar nægi til að end- arnir nái sarnan, og kvaðst for sætisráðherra efcki trúa öðru en alþingismenn léðu máls á þessari lausn. STJÓBNABMYNDUN. Emil Jónisson rakti stjórn- málaviðhorfin í desember og ogrði grein fyrir stj órnarmynd- un Aliþýðuflokksins eftir að .fýrrvarandi rákisstjórn baðst lausnar vegna ágreinings AI- þýðubandailagsins annars vegar og Alþýðufliokk'sins og Fram- sóknarflokksins hins vegar um lausn efnahagsmálanan. Sagði hann, að stefna Alþýðuflokks ins í efnahagsmálum væri sú, sem rnörkuð hefði verið á flokks þingi hans í haust, en fyrir hefðu legið yfirlýsingar Sjálf- stæðisflokksins og Framsókn- arflokksins urn, að þeir aðhyllt ust í meginatriðum sömu stefnu. Þá lýsti forsætisráð- herra samningunum við sjó- menn og útvegsmenn og í fram- haldi af því stefnu og tilgang frumlvarplsins um niðurfærslu kaupgjalds og verðlags. BLEKKINGAR KOMMÚNISTA. ’ iForsætisráðíherra vísaði á bug bleklkingumi komimúnista í sambandi við friuimivarpið. — Sagði hann, að leitað hefði ver- ið umsagnar launþega og bændasamtaka og umsagnir reynzt jákvæðar, þegar komm- únistar og Hannibal Valdimars son væru undanskildir. Þá mót- mælti hann harðlega, að samn- ingafrelsi verkalýðsfélaganna værí á nokkurn hátt skert. — Þau héldu öllúm sínum rétti eft'ir sem: áður. KANNSKI MANNLEGUR, EN EKKI STÓRMANN- LEGUR. . 'Stefna sú, sem ríkisstjórndn mótar nú, er í meginatriðum hin sama og úrræði fyrrverandi i-kistsjórnar haustið 1956 og ráð stalfanir þær, sem Hannibal Valdimarsson mæ-lti með og lagði á ráð um í grein sinni í Vinnunni í nóvember í haust, rrJsðan 'han var enn félagsmála- •Miumuiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii | 130 NÝIR áskrifendur aði | Alþýðublaðinu hafa nú bor 2 1 izt í áslcrifendasöfnun | | SUJ. Lýkur söfnuninni um| 1 næstu helgi og eru því fá-1 | ir dagar til stefnu. Ungur| | jafnaðarmaður í Hafnar- i I firði hefur safnað 37 áskrif i | endum en annar í Eyjum| | 34. Herðið söfnunina. 1 111111 m 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111! 1111 Jónssonar ráðiherra. Hins vegar ’hefur Hannibal nú snúizt hugU’r, svo og Alþýðubandalaginu, sem' þó hafði léð miáls á þessari lausn, ef það fengi áfram fulltrúa í ríkisstjórn. Þessi snúningur er kannski mannlegur, sagði for- sætisráðherra, en hann er hins vegar ekki stórmannlegur. ÞOLIR ENGA BIÐ. Forsætisráðherra kvað óger- legt að aígfeiða fjárlög sam- tímis frumvarpinu um niður- færslu verðlags og launa, þó að ýmislegt mælti með því. Tf! þesis væri enginn tími. Nefndi hann f því samlbandi, að aukaút gjöld útflutningssjóðs vegna vísitölunnar í janúar næm'u 7 milljónum króna og sæist bezt á því, hversu nauðsynlegt hefði verið að gripa til skjótra ráð- stafana í taaráttunni við verð- bólguna og dýrtíðina. Hæsliréflur Framhald af 1. síðu. v~ tjáð að búið væri að gera því aðvart. Var hann þar um nótt- ina í herbergi ásamt 20—35 geðsjúklingum, en morguninn eftir leyfði yfirlæknirinn hon- um að fara frjáls ferða sinna. DÓIV^KRÖFUR MÁLSAÐILA. Höfðaði Robert Walsh síðan mál á hendur ríkissjóði og reisti dómkröfur sínar á því, að handtakan hefði verið.alger lega ólögleg og refsiverð og eigi rót að rekja til tilmæla lögreglustjórans á Keflavíkur flugvelli til sakadómarans í Reykjavík. Hafi lögreglustjóri eigi haft önnur gögn en sögu- sögn eiginkonunnar og ekki 'hirt um að kveða upp úrskurð um handtökuna. Ósannað sé að hann hafi verið geðveikur. Sýknukröfu sína reisti stefndi fyrst og fremst á því, að fullkomin ástæða hafi verið til að fjarlægja stefnanda fiú fjölskyldu sinni og koma hon- um undir læknishendur, þar sem hann hafi verið haldinn geðveiki, er gerði hann hættu- legan umhverfi sínu. Þó að honum hafi verið sleppt af geðveikrahælinu eftir nætur- dvöl, sé það engin sönnun fyr- ir geðheilbrigði hans. Þessu til stuðnings lagði stefndi frarn ítarlega skýrslu eiginkonu stefnanda um sambúð þeirra hjóna um 10 ára skeið, ÓGNAÐI KONU SINNI. í skýrslu Bergljótar Walsh, sem er hjúkrunarkona að menntun, segir m. a. frá æðis- köstum eiginmannsins og hafi hann oft sleppt sér að ástæðu- lausu og brotið allt og braml- að .. . Eitt sinn hafi hann sleg- ið hana og hrint út úr bil a nokkurri ferð, svo að hún stór- slasaðist, einu sinni hert að hálsi hennar, svo að lá við köfnun. Einnig hafi hann ver- ið haldinn sjúklegri afbrýði- semi, margsinnis hótað að drepa eiginkonuna og tveim dögum áður én hún flúði að heiman, ráðizt á dóttur þeirra. Systir hennar, Guðrún Rúts- dóttir, bar sem vitni, að hún hafi séð R. Walsh fleygja konu sinni í gólfið, sparkað í hana og hótað að skjóta hana, svo og t. d. kasta glösum, diskum og fleiru út í vegg. Byssu hafði hann undir höndum og sverð og rýtinga í vopnasafni hang- andi upp um veggi. — Hæstiréttur staðfesti undir- réttardóm, en hækkaði skaða- bætur til Walsh sem fyrr seg- ir. I dómi undirréttar segir m. a., að af gögnum málsins komi fram allmiklar líkur fyrir al- varlegum skapbrestum stefn- anda, en ósannað að hann hafi verið svo hættulegur, að nauð- syn hafi borið til svo róttækra aðgerða gegn honum sem raurt varð á. Handtöku og geymslu hans á geðveikrahælinu verði því að telja mistök af hálfu starfsmanna ríkisvaldsins. Þeg- ar það sé virt, að stefnanda hafi verið meinað að hafa sam- band við sendiráð lands síns, að hann var fluttur í fangahús ekki sízt, að hann var lokaður inni í herbergi með hópi geð- sjúklinga, svo og annað það haft í huga er máli skiptir, þótti rétt að dæma honum þær fébætur, sem að framan grein- ir, segir í hæstaréttardóminum. Sæða Gytfa Frambald af 12. síðu. kaups hlaut að langmestu leyti að leiða til samsvarandi hækk- unar á verðlagi þannig að breyt ingin yrði sú ein, að fleirí krónur færu um hendur manna; en áður. OF MIKIL FJÁRFESTING. ■ Út af vanda efnahagsmái- anna á íslandi nú og undanfar- in ár benti Gylfi Þ. Gíslason á, ,að fjárfesting hefði verið hér of mikil og taldi ógerlegt að gera hvort tveggja samtímis að njóta þeirra lífskjara, sem við höfum nú, og fjárfestingar- innar, sem hér hefur verið framkvæmd. Þess vegna bærí ,að minnka fjárfestinguna til >að tryggja lífskjörin að öðru. leyti. Það ætti líka að takasþ þar eð framleiðslan væri í ör- um vexti og allt útlit fyrir, að svo myndi verða framvegis. Alþýðuflokkurinn teldi skyldu sína að flýja ekki erfiðleikana, Hann vildi vera jákvæður og’ vonaði, að sem stærstur hluti þingmanna bæri gæfu til að sameinast um ráðstafanir í efnahagsmálunum, sem mættu verða þjóðarheildinni tii heilla. BONN: Strauss, landvarna- ráðherra, hefur sent ákæru- valdinu til* athugunar ákæru á hendur NiemöIIer, yfirmanni kirkjunnar í Hessen, vegna móð’gandi ummæla prestsins um vestur-þýzka herinn. Nie- möller segist ekki hafa viðhaft liin tilgreindu orð. PARÍS: Búizt er við, að de Gaulle, forseti, byrji á föstu- dag flokk „rabbs við arineld- inn“, er útvarpað verði og- sjón varpað í líkingu við slíkt rabb, er Roosevelt Bandaríkjaforsetr hafði við sína landsmenn á sín- um tíma. París, 28. jan. (NTB-AFP). INNAN tíðar verða haldnar bæjarstjórnarkosningar bæði £ Algier og Frakklandi sjálfu. sagði upplýsingamálaráðherra. Frakklands í dag eftir ráðu- neytisfund. Ekki er ákveðið hvenær kosningarnar fara fram, en góðar heimildir telja, að kosningarnar í Frakklandi verði á tímanum 8.—15. marzf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.