Alþýðublaðið - 29.01.1959, Side 8
Gamla Bíó
Sími 1-1475.
Hátíð í Florida.
(Easy to love)
Skemmtileg bandarisk söngva-
og gamanmynd í iitum.
Leilcendur:
Esther Williams,
Van Johnson,
Tony Martin.
Sýn'd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæ iarbíó
Sími 11384.
Ástir prestsins
Áhrifamikil, mjög falleg og vel
leikin ný þýzk kvikmynd í lit-
um. -— Danskur texti.
'J3ia Jacobsson
Claus Holm
Sýnd kl. 7 og 9.
CAPTAIN MAHVEL
Seinni liiuti.
Bönnuci börnum. Sýnd kl. 5.
Nýja Bíó
Sími 11544.
Ógnir eyðimerkurinnav
(La Patrouille des Sables)
Ævintýrarík og spennandi
frönsk litmynd um auðæfaleit á
Sahara. Aðalhlutverk:
Michel Auclair og
Dany Carrel;
Danskir skýringatextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Stiörnubíó
Sími 18936.
Haustlaufið
(Autumn Leaves)
Frábær, ný, amerísk kvikmynd
um fórnfúsar ástir.
Aðallilutverk:
Joan Crawford,
Cliff Robertson.
Nat „King“ Cole syngur titillag
myndarinnar „Autumn leaves“.
Sýnd kl. 7 og 9.
ASA-NISSE Á HÁLUM ÍS
Sprenghlægileg ný sænsk gam-
anmynd af molbúaháttum Asa-
Nissa og Klabbarparen. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.
Sími 22-1-40.
Litli prinsinn
(Ðangerous Exile)-
Hafnarf iarðarbíó
Sími 50249
Átta börn á einu ári
Þetta er ógleymanleg amerísk
Afar spennandi brezk litmynd, gamanmynd í litum. — Aðal-
er igerist á tímum frönsku hlut.verkið leikur hinn óviðjafn-
stjórnarbyltingarinnar.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan,
Belinda Lee,
Keith Michell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
TP p r f •-* r r
I ripohbio
Sími11182.
R i f i f i
(Du Rififi Chez Les Hommes)
Blaðaummæli: — Um gildi
myndarinnar má deila, flestir
munu — að ég hygg — kalla
hana skaðlega, sumir jafnvel
hættulega veikgeðja unglingum,
aðrir munu líta svo á, að laun
ódS’-ggðanna séu nægilega undir-
strikuð til að setja hroll að á- I
horfendum, af hvaða tegund
sem þeir kunna að vera. Mynd-
in. er í stuttu máli óvenjulegt
listaverk á sínu sviði, og ekki
aðeins það, heldur óvenjuhrylli-
leg. Ástæðan er sú, að hún er
sönn cg látlaus, en að sama
skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni.
Spennan er slík að ráða verður
taugaveikluðu fólki að sitja
keima. Ego. Mbl. 13.-l.-’59. —
Ein bezta sakamálamynd, sem
hér hefur komið fram. Leik-
stjórinn lætur sér ekki nægja
að segja manni hvernig hlutirn-
ir eru gerðir, heldur sýnir manni
það svart á hvítu af ótrúlegri
nákvæmni. —Alþýðubl., 16.-1,-
'59. — Þetta er sakamálamynd í
algerum sérflokki. Þjóðvilj. 14,-
l.-’59.
Jean Servais,
Jules Dassin.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
anlegi:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7 og 9.
MÓDLElKHtíSID
RAKARINN I SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
DÓMARINN
Sýning föstudag kl. 20.
Á YZTU NÖF
eítir Thornton Wilder.
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning laugardag kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
sinna í dag.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
Hafnarbíó
Sími 16444.
Til heljar og heim aitur
(To Hell and Back)
Spennandi amerísk Cinema-
scope-litmynd, eftir sögu Audie
Murphy, sem kom út í ísl. þýð-
ingu fyrir jólin.
Audie Murphy.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bön^uð innan 14 ára.
ÍLEIKFÉIAfi!
^REYHAVtKD^
Sími 13191.
Allir synir mínir
Skattframtöl
Þeir, sem ætla að biðja mig
að annast framtöl sín, eða
taka frest, ættu að tala við
mig sem fyrst. —
Kaupi og sel
hús, jarðir, skip og
verðbréf. —
Annast innheimtur og geri
lögfræðilegar samninga-
gerðir. Viðtalstími kl. 2—4.
Verzlunarbanki og fast-
eignasala.
Stefáns Þóris Guðmuntls-
sonar
Óðinsgötu 4, III.
Sími 14305.
Symng í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
UTSALA
Seljum í dag og næstu daga alls konar vefnaðarvörur
og tilbúinn fatnað.
'k
M e ð a ] . a n n a r s :
VINNUSKYRTUR kr. 100.00, BARN'ANÁTTFÖT ípá
kr. 35,00, ÐÖMUNÁTTFÖT frá kr. 55,00. Drengja-
SKÓLABUXUR frá kr. 140,00. KVENBUXUR frá kr. 14,00.
IIERRANÆRBUXUR, síðar, kr. 28,00. BOLIR nxeð ermum
kr. 18,0.0.
Daglega teknar fram nýjar vörur.
★
ÚTSALAN
á horni Snorrabrautar og Njálsgötu.
HAFUABHRÐr
r V
(A King in New York).
Nýjasta meistaraverk
CHARLES CHAPLINS
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Addams
B'laðaummæli:
„.Sjáið myndina og þér munuð skemmta yður kon-
unglega. Það ev of lítið að gefa Chaplin 4 stjörnur.
B. T.
Sýncl kl. 7 og 9.
NAUBUNGARUPPSOÐ
verður haldið að Hverfisgötu 78, hér í bænum, flmmtu-
daginn 29. janúar næstk. (í dag) kl. 2 e. h., eftir kröfu
Iðnaðarbanka íslands h.f. Seldar verða alls konar vélar
og áhöld til fatahreinsunar tilheyrandi Agnari Ármauns-
syni. — Greiðsla fari frahi við hamarshögg.
Borigarfógetinn £ Reykjavík.
SKIPTAFUNDUR
verður haldinn í þrotabúi Hafna h.f. { skrifstofu embættis-
ins í Hafnarfirði þriðjudaginn 3, febrúar næstk. kl. 1,30
e. h. — Lagt fram frumvarp af úthlutunargerð og væntan-
lega lokið skiptum.
Skiptaráðandinn
í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Tökum í umboðssölu, útvarpstæki, utvarps-
fóna, myndavélar, smærri húsgögn o. fl.
Umboðssalan Barónstíg 3
Sími 13038.
* Ar *
KHAKI
8 29. jan. 1959 — Alþýðublaðið
ie.*'