Alþýðublaðið - 29.01.1959, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 29.01.1959, Qupperneq 12
Gylfi Þ. Gíslason memitamálaráðherra: inns / r Tilgangur ríkisstjórnarinnar ekki að lækka árskaupið heldur að tryggja kaupmátt launa og jafnvægi NIÐURFÆRSLA kaupgjalds og verðlags í 175 stig leiðir engan veginn til þeirrar launaskerðingar, sem kommúnistar fullyrða. Dagsbrúnarmaður, sem vann í fyrra átta tíma á dag og fimm tíma á viku í 'eftirvinnu, fékk 56100 krónur í árslaun, en laun hans í ár munu nema 58 700 krónum og verða þannig 2 600 fcrónum hærri. Svipuðu máli gegnir um iðnaðarmenn og opinbera starfsmenn. GyJfi Þ. Gíslason miennta- ttnlálaráðherra færði glögg rök að þessu í útvarpsr.æðu sinni á aiþingi í gærkvöldi. Kaup jiárniðnaðarmanns var í fyrra 70.800 krónur, en verður í ár 71.100 krónur. Opinber stárfs- maður í sjöunda launaflokki íékk 73.500 krónur í fyrra, en fs?r 74.600 krónur í ár, og opin- Iter starfsmaður í tíunda launa flokki fser í ár 61.000 krónur í laun? en hafði í fyrra 60.100. BLEKKING OG VERULEIKI. Það er þannig mikil blekk- ing, að frumvarp ríkisstjórnar innar geri ráð fyrir læikkun á árs'aunum manna miðað við 1958, sagði menntamáiaráð- Irerra. Hins vegar er lagt fcil að hætta við framfcvæmd kaup- hækkunar, sem enginn raun- hæfur grundVöllur er fyrir; en hefði aukið snúningshraða verð bólguhjólsins svo gífurlega, að voði hefði af stafað. LAUNIN OG VERÐ- BÓLGAN. Þá ræddi Gylfi Þ. Gíslason ennfremur þann málflutning kommúnista að miða fullyrðing ar sínar um kiaraskerðinguna við að launin hefðu haldið kaup mætti þeirn, sem þau höfðu 1. desember og kvað hverju mannsbarni liggja í augum uppi, að slíkt fengi ekki stað- izt. Strax eftir kauplhækkunina í desember var verðlag byrjað að hækka og kaupmátturinn þannig að rýrna g.ftur. Þar með Lepiiipí ! Bssfepsfunpii] Hross ganga úti og eru í haustholckifn Fregn til Alþýðublaðsins. Dalsmynni, Bisk. í gær. IIÉR um slóðir eru allar ár og lækir í miklurn vexti og flóa út um allt. Voru allar sprænur wvelli lagðar, en stífluðust í Bíynjé son kosinn form, Verkalýðsfélags l Skagasírandar lcysingunum og runnu þá úí úr farvegum sínum. Vegir hafa ekki skemmzt í leysingunum. Víða er frosið í leiðslum og má búast við, að það lagist ekki fyrst um sinn, þar sem klakinn er djúpt í jörð pg pípurnar yfirleitt líka. —- Mjólkurbílar komust á Skeið- in í morgun en vegurinn var blautur og þungfær. HROSS GANGA ÚTI. Allt er autt hérna og hefur verið mikið .til í vetur, J dag er þó éljagangur og aðeins tek- ið að grána í jörð. Fénaði öll- um hefur orðið að gefa í vetur sökum kulda, nema hross önn- Fregn til Alþýðublaðsins Ur en brúkunarhross, hafa gengið úti og eru í hausthold- um. — E. G. '111111111II i II ] ] 11 ] 11 ] 111111 m ii 1111111111111 ii 11 ] ii i ii 11111| 11| 11) | r ISpilakvöld Alþýðu !í Reykjavík Skagaströnd í gær. AÐALFUNDUR Verkalýðsfé- lags Skagastrandar var haldinn s. 1. sunnudag. Formaður varð 'Sjálfkjörinn Björgvin Bryn- jólfsson. Og aðrir í stjórn voru ■ þessir kjörnir: Kristófer Árna- 1 Hokksfélaganna l'ersson, gjaldkeri, Kristján Guðmundsson, Jón Sefánsson og Jóhanna Sigurjónsdóttir, ; meðst j órnendur. í trúnaðar- mannaráð voru kjörnir: Berno- dus Ólafsson, Ingvar Jónsson, Bjarni Loftsson og Ingvar , Jónsson. Samningar við atvinnurek- endur eru nú lausir og hefur ■ekki gengið saman enn. Getur ,komið til vinnustöðvunar ; kringum mánaðamótin, gangi ekki saman. | NÆSTA spilakvöld Al-1 | þýðuflokksfélaganna í § = Reykjavik verður annað | | kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Verð- f I laun verða veitt eins og \ | áður. Þá verður einnig 1 | flutt ávarp og dansað þeg-| | ar lokið er við að spila. \ | Fjölmennið og takið með I | ykkur gesti. 1 IIIIIlllIlllllllllllIlllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiÍIIIIIIIIIIIIIIIII [HKSUP ep grundvellinumi kippt undan öllum þeim tölum, sem. komm- únistar hafa hamþað að undan i'örnu í gagnrýni sinni á úr- ræði ríkisstjórnarinnar. RÖSKUNIN FRÁ í FYRRA Kaupgjald' í landinu var uni síðustu áramót orðið 17—21V hærra en gert var ráð fyrir, þegar rekstrargrundvöllur ú'- flutningsframleiðslunnar var ákveðinn í fyrra, sagði mennta málaráðherra. Enginn heilvita maður getur trúað því, að þjóð arframleiðslan hafi vaxið í fvrra um 17—21% og að lífs- kjör landsmanna í raun og veru batnað sem þessu nam. Svo stórfelld breyting á krónutölu ‘ Framhald á 2. síðu. | llllllllllllllllllllllllllllllitnlllllllllllllllllllllllllllllillllr I Flóðið í Hvítá var að fjara úf í gæ | ÞAÐ eru furðulegar frétt- \ 1 ir, að Reykjavíkurbær skuli \ = þessa dagana hafa hækkað I 1 verulega fasteignagjöld: — \ I i'atnsgjöld, lóðaskatt, húsa- \ | skatt o .fl. Eru slíkar athafn- I = ír í algeru ósami’æmi við \ | það, sem er að gerast á al- \ § þingi í verðlags- og launa ; \ málum þjóðarinnar, þar sem j | verið er að reyna nýja leið: j i niðurfærslu. j = Sjálfstæðisflokkurinn hef j | ur stutt hina nýju stefnu á j i alþingi. Þess vegna kemur : | landsmönnum það spánskt j i fyrir sjónir, að ráðamcnn j | flolcksins í Reykjavík skuli j 1 nú framkvæma svo miklar : | liækkanir, þvert ofan í þá i i stefnu, sem flokkurinn fylgir i | á þingi. Er ekki hægt að | draga af þessu nema eina á- i | lyktun: að þessar hækkanir ; i liafi verið ákveðnar fyrir j ! áramót og miðist við þær að- i | stæður og það útlit, sem þá ; ! var. Ef svo er, þá á tvímæla- : l laust að afturkálla hækkan- j ! irnar. i Reykvíkingar krefjast j I þess, að það vcrði gert á j | sama hátt og ákvörðúnin um j ! hækkun útvarpsgjaldsins j i var endurskoðuð í Ijósi = ! breyttra aðstæðna. \ 11II1111111111111111111111 [ 1111II111111III j 111111111111111111M11II111» Fregn til Alþýðublaðsins. Selfossi í gær. í MORGUN, er heimilisfólkið að Ölversholti kom á fætur, var Hvííá hætt að renna yfir bakka sína og mun klakastífl- an hafa brotnað seinni partinn í nótt. Gátu þeir bændur, er umflotnir voru í gær, flutt mjólkina í morgun á eðlilegan hátt. Aftur á móti er flóðið f al- gleymingi neðar í Flóanum og komust mjólkurbílar hvorki í Villingaholtshrepp né Gaul- verjabæjarhrepp í morgun. Fóru þeir þess í stað niður á Stokkseyri og þaðan upp með Þjórsá og aðrar leiðir en venju lega upp Flóa í þessa hreppa. Eru vegir í báðum þessum hreppum stórskemmdir vegna vatnsflaumsins. Ekki hafa miklar skemmdir orðið á þjóð- veginum auslur að Þjórsá. KALDAÐARNES UMFLOTIÐ. Kaldaðarnes er umflotið vatni og komst mjólkurbíllinn ekki þangað í morgun. Var mjó^kin flutt á hestvagni yfir flóðið og náði vatnið meira en í kvið á hestinum. Bóndinn í Kirkjuferju í Ölfusi segist ekki muna jafnmikið flóð í 10 ár. Náði vatnið upp á mitt tún hjá honum. Þar er áin lygn og m.iög þykk íshella á henni. Hef ur hún lyfzt upp um meira en einn meter og sennilega er ein- hvers staðar þar klakastífla í ánni, er orsakaði flóðið. EKKI SVEFNFRIÐUR. Fólk f næstu húsum á vestur bakka Ölfusár gat ekki sofið í nótt sökum hávaða af jaka- burðinum í ánni. En áin fellur meira að vesturbakkanum hérna og er vatnsmagnið nú feikimikið. Klettarnir ofan við Öifusárbrú heita Jóruhlaup, eftir tröllkonu, er hljóp þar yf- ir í fyrndinni! Féll minns i drangurinn í nótt og er hor ’- inn í ána. Eins og fyrr segir hefur flói - ið úr Hvítá fjarað að ofan- verðu en neðan til í Flóanun hefur vatnið dreifzt yfir stórt svæði og hverfur þar í Hróars- holtslæk, áveituskurði og ofan í hraunið. Verður vatnið senni lega fjarað þar út í nótt. J. K. Enn frosið í Fregn til Alþýðublaðsi Borgarnesi í gær. Enn ER frosið í vatnsleið: unx hér í firðinum. Menni senx reyndu að þýða úr V ununi, eru farixir til Re’ víkur og báru tilraunir þ engan árangur. Er mx e’ .annað að gera en bíða h' sjórinn hlýni og þiðni í UllUlXl. Vatninu er ennþá ek" tankþíl til neyzlu hér í 1 j inu og gengur það vel s frostið minnkaði og ekki : lengur í tanki bílsins. Hafr ir nægjanlegt neyzluvatn. er dælt í vatnskerfi bæj' til að nota á kælikerfí vé' frystihúsinu, mjólkurbúinr víðar, svo og á hreinlætis’ o. s. frv. — I. E. 01- Tekjuafgangiir úfflutningssjóðs 4,7 millj. kr. árið 1958 SAMKVÆMT tilkynningu, er blaðiiiu hefur borizt frá Út- flutningssjóði, hefur tekjuaf- igangur sjóðsins 1958 reynzt 4.7 millj. kr. í sjóði í árslok 1958 voru 3.3 millj. kr. um- fi’anx þá upphæð sem var í sjóði í árslok 1957. Fréttatilkynning Útflutnings sjóðs fer hér á eftir: „Tekjur og gjöld í uppgjöri þessu miðast einvörðungu við almanaksárið. Tekjur námu 836.099.378,86 krónum og gjöld 832.773.508,55 krónum. í sjóði í árslok 1958 voru þannig 3.325.870,31 krónur umfram þá upphæð, sem var í sjóði í árslok 1957. Ógreiddar gjald- fallnar kröfur 31. desember 1958 námu 8,6 milljónum kr. Talið er, að tekjur vegna árs- ins 1958, innheimtar 1959, verði um 32 milljónir króna eða 10 milljónum króna meii’i en tekjur vegna ársins 1957, innheimtar 1958. Tekjuafgang- ur Útflutningssjóðs er sam- kvæmt þessu 4,7 milljónir kr. 1958“. 5 júkur Grænlendlr j- ur fluftur til Rvík DANSKI ræðismaðurinn Ludvig Storr, fékk í fyrrad'”; skeyti frá Grænlandi um þa", að Grænlendingur lægi mik: i veikur á sjúkrahúsinu í Sco”- esbysundi. Var beðið um það, að hann yrði fluttur til Rvíkur. Þar sem engin íslenzk fiug- vél er útbúin skíðum til svona ferðalags, snéri ræðismaðurinn sér til Bandaríkjahers um að- stoð. Séndu þeir flugvél frá Thule um Syðri-Straumfjörð og kom hún til Reykjavíkur í gær- kvö'di. Flugvélin fór síðan frá Rvík rétt fyrir hádegi í gær. Lenti hún á V/z meters þykkum ís á Scoresþysundi og var V2 meters þykkur snjór á ísnum. Kom flugvélin til Reykjavík ur afur kl. 2,30 í gær og var sjúklingurinn fluttur þegar í stað á Landspítalann. Grænlendingurinn, sem heit- ir Danielsen, mun hafa þjáðst af innvortis meinsemd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.