Morgunblaðið - 17.01.1991, Page 21

Morgunblaðið - 17.01.1991, Page 21
MORGUNBLAjDIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1991, 31 Fer inn á lang flest heimili landsins! s piiorgmnMnlii^ Danska her- skípið verð- ur ekki kallað heim Kaupmannahöfn. Frá N.J. Bruun, frétta- vritara Morgunblaðsins. DANSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að kalla ekki herskipið „Olfert Fischer" heim eins og jafnaðarmenn liöfðu krafist. Þeir hafa nú fallist á að bíða og sjá hver framvinda mála verður. Uffe Ellemann Jensen utanrík- isráðherra segir að svo lengi sem Sameinuðu þjóðirnar hafi not fyrir skipið eigi það að vera um kyrrt á Persaflóa. Dagblaðið Politiken hefur greint frá því að um það bil 1.200 Dan- ir, sem staddir eru í ísrael, hafi kosið að vera þar áfram. Sendiráð Dana í Kaíró er þó reiðubúið að hjálpa þeim yfir landamærin til Egyptalands reynist það nauðsyn- legt. j’jUÍÍUjMJ JJJÍiUUUi Sfi(JA ISK GODA VBNW JRUIMOGIRE/j Þarft þú notalegan hita í bátinn eöa vinnuvél- ina, kjörhita á vörur eða auðveldari gang- setningu á stónririaim vinnuvélum þegar frostið herjar? MIKUNI vatns- og lofthitaramir koma sér vel þar sem afköst og árangur em undir réttu hitastigi komin en náttúruöflin bjóða aðeins upp á kulda og trekk. MIKUNI hitaramir em vönduð framleiðsla og samþykktir af Siglingamálastofnun ríkisins. Þjónustunni má treysta! MIKUNIHITARAR FÁST í ÝMSUM STÆRÐUM: ALLTFRÁ2TIL70KW. IX HátæRinitif. Ármúla 26,108 Reykjavík, sími 91-31500 og 91-36700 Aukinn viðbúnaður Stokkhólmi. Frá Erik Lidén, fréttaritara Morgunblaðsins. VIÐBÚNAÐUR vegna hugsan- legra hryðjuverka Iraka í Svíþjóð hefur verið aukinn til muna. Qryggisyfirvöld hafa í samvinnu við Ingvar Carlsson forsætisráðherra gert áætlanir um hvernig tryggja skuli öryggi ríkisstjórnarinnar, annarra stjórnvalda og atvinnulífsins. Frá því írakar gerðu innrás í Kúveit hefur viðbúnaður vegna hryðjuverkahættu verið aukinn jafnt og þétt. Þegar frestur sá sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gaf Irökum til að draga heri sína frá Kúveit rann út í gærmorgun voru vegabréfseftirlit og tollgæsla hert mjög við landamæri Svíþjóð- ar. Öryggisgæsla við sendiráð er- lendra ríkja hefur verið stóraukin með sérstakri áherslu á sendiráð Bandaríkjanna. SAS-flugfélagið tilkynnti á þriðjudag að aðeins yrði flogið með farþegafarangur til Svíþjóðar þar til deilunni við Persaflóa lýk- ur. Allur flutningur pakka og bréfa hefur verið stöðvaður. Þá hefur SAS hætt öllu flugi á leiðum milli Svíþjóðar og Miðausturlanda og hvatt starfsfólk sitt á svæðinu til að koma heim. Utanríkisráðuneytið ætlar að flytja allt starfsfólk sendiráða á átakasvæðinu þaðan og hefur hvatt alla Svía sem starfa í Mið- austurlöndum, en þeir eru um 2.500 talsins, að koma heim með fjölskyldur sínar hið snarasta. PageMaker • Macintosh Nauösynlegt námskeið fyrir alla sem vinna aö útgáfu! 12 klst námskeiö fyrir byrjendur og lengra komna! Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 - flmm ár í forystu "«Sl UfPVI SKEMMTISKREPP UM HELGI TIL. MUPMAMAHOFN Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju oq Kringlunni. Upplýsingar og farpantanir i sima 6 90 300. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskriftofum HEL6ARFERÐ FÖSTUDAGUR TIL MÁNUDAGS ADMIRAL / SOPHIE AMALIE TVEIR í HERB. KR. 36.390 Á MANN FLUGLEIÐIR Þjónusta alla leið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.