Morgunblaðið - 17.01.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1991
. að nota aðeins þau mataráhöld í
rbylgjuofna sem hönnuð eru sér-
taídega fyrir örbylgjuna. Hér fer
itið fyrir slíkum viðvörunum. í
natvöruverslunum kaupir fólk fisk
feitum sósum tilbúinn til eldunar
ig fær hann afhentan í plastbökk-
im. Afgreiðslufólk fullyrðir að
ihætt sé að elda fiskinn í plastbökk-
ínum í örbylgjuofnum. Kristberg
'ar spurður hvort öruggt sé að elda
nat i þessu umbúðaplasti í ör-
)ylgjuofnum?
„Orbylgjan er tiltölulega nýtt
ýrirbrigði," sagði Kristberg. „Eng-
ím hefði til hugar komið hér áður
ýrr að setja plastbakka inn í ofn.
ín þetta er hægt í örbylgjuofnum."
lann sagði þó að menn væru farn-
r að átta sig á því að í ofninum
jætu komið upp vandamál og væru
•annsóknir á því svið víða hafnar.
>ær hafa leitt í ljós að úr ákveðnum
egundum af plasti flæðir mýking-
irefni mun meira við hita í ör-
aylgju og flest efni sem flæða úr
plastefnum í mat streyma mest í
’ituríkan mat.
Árið 1987 var gerð könnun á
flæði mýkingarefnis úr PVC-plast-
filmu við örbylgjuhita. í ljós kom
ið í feitum mat eins og í steiktum
kjúkling reyndist vera 151 mg/kg
if mýkingarefninu, í svínarifjum
351 mg/kg, í kökum 191 mg/kg
Dg í hnetusmjörskökum 435 mg/kg.
Plast getur verið eins
og grisja á
lofttegundir
„Algengur misskilningur er að
plast hleypi engu í gegnum sig, sé
það vatnsþétt,“ sagði Kristberg.
„Þvi fer fjarri,“ sagði hann. „Það
fer eftir tegund plastsins hveiju það
hleypir í gegn. Sumar tegundir
hleypa í gegnum sig lofti eins og
plastið sem notað er í venjulega
brauðpoka. Þar fara lofttegundir í
gegn nánast eins og væri það grisja.
Einu loftþéttu efnin eru málmþynna
og gler.“ Kristberg sagði ekkert
plast vera loftþétt og nefndi sem
dæmi gosdrykki sem seldir eru á
plastflöskum í Bandaríkjunum, þeir
eru settir á útsölu eftir ákveðinn
tíma vegna þess að gosið rýkur
burt. Þó er plastefnið af þeirri gerð
sem hleypir mjög litlu lofti í gegn
miðað við aðrar plasttegundir.
Prentefni á umbúðum matvæla
Kristberg sagði að lítið væri vitað
um áhrif þeirra prentefna sem not-
uð eru á plastumbúðir, en þar er
oft um mjög sterka liti að ræða.
„Eitt af því sem við höfum áhyggj-
ur af í dag,“ sagði hann, „eru pok-
ar og umbúðir sem pökkunarvélin
býr til um leið og hún pakkar afurð-
inni.“ Hann nefndi sem dæmi mjólk-
urfernurnar. Efnið í mjólkurfern-
urnar kemur á rúllum þar sem ysta
lag umbúðanna, sem eru með lit-
prenti, liggur að innsta laginu sem
síðan snýr inn á umbúðunum. Litar-
efnin komast á þann hátt í beina
snertingu við matvælin. Kristberg
sagði að þessar umbúðir væru not-
aðar i.vaxandi mæli m.a. fyrir fros-
ið gi’ænmeti, safa,/grauta, sælgæti
o.fl. Ef fituleysanleg efni eru í
prentinu geta þau haft áhrif á
gæði vörunnar og valdið óbragði.
Það er hlutur sem við höfum miklar
áhyggjur af vegna þess hve lítið
magn þarf af mörgum þessara efna
til að hafa áhrif á bragð matvæl-
anna.
Matur er viðkvæm vara
„Matur er mjög viðkvæmur og
hann getur dregið til sín lykt sem
erfitt reynist að greina jafnvel með
nákvæmustu tækjum. Magnið þarf
ekki að vera mikið. Oft er erfitt að
finna hvar á framleiðsluferlinum
þessi efni komast inn í matvöruna.
Þau geta komið úr leysum, þrán-
aðri fitu eða einhverju öðru. í mat-
vælum hafa greinst hin fjölbreytt-
ustu efni, sem rakin hafa verið beint
til umbúðanna. Við unnum eitt sinn
verkefni fyrir fyrirtæki sem fram-
leiddi kartöfluflögur," sagði Krist-
berg. „í flögunum greindust leysar
sem notaðir voru í prentsvertuna á
pokunum og gáfu innihaldinu bragð
af kveikjaralegi ...“
Opinbert eftirlit nauðsynlegt
„Mjög mikilvægt er,“ sagði Krist-
berg, „að bæði framleiðendur um-
búða og ekki síður matvælafram-
leiðendur og síðast en ekki síst
neytendur sjálfir geri sér grein fyr-
ir því að ákveðin efni geta flætt
og flæða úr umbúðum í matvæli.
Neytendur eiga því kröfu á því að
hér sé starfrækt opinbert eftirlit
með þessum málum.
M. Þorv.
HAGKAUP
TILBOÐ VIKUNNAR:
Nýtt kortatímabil ^
hefst í dag Nesquick
kakómalt
Efþú áttAllt, Bústjóra, Ópus, Stólpa eða
Tok viðskiptahugbúnað en vilt byrja
nýja árið með RÁÐ viðskiptahugbúnaði,
þá tökum við þann eldri sem 50%
afkaupverði þess nýja. Dœmi:
Ráð fjárhagsbókhald
Kr: 72,957/-
Ráð viðskipta-lager og
söluketfi Kr: 202,064/-
Samráð(Ritari,skrár og töflur)
Kr: 8,130/-
Samtals Kr: 283,151/-
JANUARTILBOÐ 1991
Kr: 141.576/-
Á
Til að auðvelda fyrir-tœkjum að
fjáifesta í Ráðhugbúnað bjóðum við
sérstakan kaupleigusmning
til 2 ára. .
Dœmi:
Ráð fjárhagsbókhald
Kr: 72,957/-
Ráð viðskipta-,lager-og
sölukerft. Kr: 202,064/-
Samráð(Ritari,skrár og töflur)
Kr: 8,130/-
Samtals Kr: 283,151/-
JANÚARTILBOÐ 1991
Mánaðargr... Kr: 11.798/-
...A RAÐ HUGBUNAÐI,
HYUNDAI TÖLVUM
OG STAR PRENTURUM.
/ Janúartilboði Víkurhugbúnaðar fer saman
vandaður hugbúnaðar, hágœða tölvur og lágt
verð. Þetta er tœkifœri sem gerir fyrirtœkinu
mögulegt að tölvuvœða eða endurnýja
tölvukostinn án mikilla fjárútláta, heimsóttu
okkur í Hafnarfjörð eða hafðu samband við
okkur í síma 65 48 70 strax því birgðirnar eru
takmarkaðar. Opið til kl 19 í dag og nœstu daga.
\ VÍKURHUGBÚNAÐUR
Bœjarhrauni 20, Hafnarfirði, Símar:91-65 48 70,65 48 71, Myndriti: 65 48 72.