Morgunblaðið - 17.01.1991, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 17.01.1991, Qupperneq 36
36 MORGUNBLÁ’ÐIÐ FIMMTUDACUR 17. janúak ism ffclk í fréttum AFLOG Móðgaði Johnson og var snúin niður! STRIKIÐ Kveðið fyrir kvenfólkið Það var margt um dýrðir í skemmtistaðnum „Yfir strik ið“ síðastliðið föstudagskvöld. Auk tískusýningar þar sem „Icelandic models" sýndu harða tísku í anda Persaflóa og sjá má á meðfylgj- andi mynd, mættu merkilegir kappar á svæðið. Það voru fjór- menningar sem kalla sig Sam- viskubræður og eru ljóðskáld. Uppákoma þeirra var fólgin í því að þeir tóku sér stöðu, hver í sínu homi hússins og tóku þar í róleg- heitum á móti ungum konum sem þarna voru að skemmta sér og lásu úr ljóðum sínum fyrir þær. Féll þetta að sögn í afar góðan jarðveg og gerðu konumar svona yfírleitt að minnsta kosti góðan róm að kveðskapnum. Samviskubróðir flytur ungri konu yóð sitt við augljósa hrifn- ingu. SAMVISKI Morgunblaðið/Ingvar Sigurðsson Frá tískusýningunni. að gustar haldur betur um kanadíska hlauparann Ben Johnson og hann er ekki fyrr bú- inn að afplána 3 ára keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar á Ólympíuleikunum í Seoul um árið, en hann er enn kominn í kast við lögin. Eins og frá var skýrt í fréttum, keppti Johnson í fyrsta sinn að banni afloknu á íþróttamóti í Kanada og hylltu hann 17.000 manns sem voru samankomnir í íþróttahöllinni. Johnson keppti í 50 metra spretti og varð að láta sér annað sætið duga. En það vissu fáir þá, að fáum dögum áður hafði Johnson komist' í kast við lögin vegna líkamsárásar. Þannig var mál með vexti, að íþróttakona að nafni Cheryl Theibedeaux, sem var áður félagi Johnsons í Toronto Mazda Track íþróttafélaginu viðurkenndi í blaðaviðtali að hafa neytt stera- lyija á áram áður, en væri hætt því nú. Hún lét þess einnig getið, að tveir félaga sinna væra frárri á fæti en Ben Johnson sem væri hvorki fugl né fiskur án stera- skammta sinna.-Vitanlega fauk í okkar mann og er ungfrúin varð á vegi hans í íþróttahöll fyrir nokkram dögum tafði hann ekk- ert, heldur réðst þegar í stað á konuna og snéri hana niður með fantataki á hálsi. Dreif strax að flokk manna og var gengið á milli íþróttafólksins. Ungfrúin kærði Johnson fyrir lögreglu vegna lík- amsárásar og hefur verið tekin Ben Johnson skýrsla af honum. Sjálf er hún marin og kramin á hálsi og hefur lítið getað æft síðan. Svona þar fyrir utan virðist Johnson hafa það hið besta og hann segist staðráðinn í að keppa á Ólympíuleikunum í Barcelona. Hann geri sér loks grein fyrir því að líkaminn verði að vera laus við lyf ef raunhæfur árangur á að nástr Það sé ekki þess virði að fá hjartaslag eða krabbamein um ald- ur fram fyrir eitt eða tvö heims- met eða medalíur. 'jt 100 kr. leikurínn mánudaga til föstudaga kl. 12.00-17.00. Keilusaluri )LABANi „Eitt lag enn“ á Hard Rock Café Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 ^KARNABÆR Barnafataverslun LAUGAVEGI 5 sími 620042 WSkKARNABÆR f L auga veg/ 66 ___ / onntzn sími22950

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.