Morgunblaðið - 27.01.1991, Qupperneq 14
iFÉLAG liFASTEIGNASALA
14 B
4~
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 27. JANUAR 1991
j30ára
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
Símatími kl. 11-15
ELÍAS HARALDSSON,
HELGI JÓN HARÐARSON,
JÓN GUÐMUNDSSON,
MAGNÚS LEÓPOLDSSON,
GÍSLI GÍSLASON HDL.,
GUNNAR JÓH. BIRGISSON HDL.,
SIGURÐUR PÓRODDSSON HDL.
GARÐABÆR 7218
Stórglœsil., nýt. ca 240 fm einb. á
tveimur hæðum ásamt innb. bilsk.
Eignin er nær fultb. utan sem innan.
Hitaiagnir í plani. Áhv. hagst. lán ca
3.0 millj. Ákv. sala.
MARKARFLÖT - GBÆ
7215
Nýkomið i einkasölu mjög fallegt og
sérl. gott einb. ca 230 fm ósamt stór-
um bílsk. Stórar stofur m/arinn. Fal-
legur garður m/heitum potti. Góð
eign. Vel staðsett. Áhv. 4 millj. hagst.
lán.
J
IlAUST VtKUI^
IRAUSI
S 622030
Símbréf (fax) 622290
FUNAFOLD - SJÁVARLÓÐ
— ÚTSÝNI 7168
Einbýl
BRÖNDUKVISL 7220
Nýkomin í einkasölu fallegt 188 fm einb. á
einni hæð ásamt innb. bílsk. Að auki ca 35
fm 2ja herb. íb. í tengibyggingu. Eign ekki
fullb. Áhv. hagst. lán ca 5 millj. Ákv. sala.
VIÐ FOSSVOGINN 7199
Fallegt ca 160 fm einb. á þremur hæðum
ásamt 35 fm nýl. bílsk. Ath. húsið er nær
allt endurn. Góð staðsetn. Verð 10,9 millj.
Ákv. sala.
FÝLSHÓLAR
- ÚTSÝNI 7164
Skemmtil. 218 m einb. með 45 fm bílsk.
Húsið er byggt 1979 og stendur neðan viö
götu. Eignin skiptist í stofu, borðst., 3 stór
svefnherb., húsbóndaherb. og hjónaherb.
með baði og snyrtingu. Ákv. sala. Laus fljótl.
Fráb. staðsetn.
VOGAR -
VATNSLEYSUSTRÖND 7219
Vorum að fá f söju nýl. stórgott ca 200 fm
einb. á- einni hæð ásamt bílsk. sem í dag
er innr. sem íb. Garður í rækt. Mikiö áhv.
Verð 8,9 millj.
ÁLFTANES -
FRÁB. ÚTSÝNJ 7216
Nýkomið mjög fallegt, nýl. ca 150 fm einb.
ásamt ca 45 fm bílsk. á sunnanv. Nesinu.
Eignin er ekki fullb. Áhv. 4,0 millj. veðdeild.
Verð 11,5 millj.
VÍÐIHVAMMUR-KÓP. 7213
Vorum að,fá í einkasölu fallegt steinhús á
þremur hæðum ca 150 fm á þessum vin-
sæla staö. 2ja herb. íb. í kj. með sérinng.
Eignin þarfnast lagfæringar. Útsýni.
Bílskréttur. Áhv. 2 millj.' langtímalán. Verð
10,1 millj.
ÞINGHOLTIN 7198
Til sölu þetta áhugaverða hús. Mögul. á
séríb. í kj. Mikið endurn. hús með ævintýra-
legum innr. Sjón er sögu ríkari. Ákv. sala.
SMÁRAFLÖT — GB. 7178
Vorum að fá í sölu mjög fallegt og gott ca'
240 fm einb. ásamt bflsk. 5 svefnherb.,
rúmg. stofa með arni. Ræktaður garður.
Verð 15,4 millj.
SÆVANGUR - HF.
— ÚTSÝNI 7209
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 260 fm einb.
á tveimur hæðum með bílsk. é þessum vin-
sæla stað. Ákv. sala.
ÁLFTANES 7208
Vorum að fá í sölu fallegt ca 200 fm timbur-
hús á einni hæð. 4 svefnherb. Snyrtil. eign
i alla staði. Áhv. ca 3 millj. húsnlán.
SUÐURHÚS - NÝTT
- STÓRGL. ÚTSÝNI 7191
Vorum að fá í solu óvenju glæsil. 250 fm
einb. á þessum fráb. staö. Tvöf. bílsk. Hús-
ið er nú þegar fokh. og selst í því ástandi
sem það er í dag. Teikn. af Kjartani Sveins-
syni.
LAUGARNESVEGUR 7173
Mjög fallegt og gott ca 130 fm einb. Að
auki 30 fm góður bílsk. Mikið endurn. eign
m.a. gler, póstar, rafmagn o.fl. Vandaðar
innr. Fallegur garður. Hitalögn í stéttum.
Lítið áhv. Verð 9,6 millj.
Nýkomið í sölu stórgl. ca 320 fm pallabyggt
einb. á þessum eftirsótta stað. Tvöf. bílsk.
Óvenju glæsil. eign fyrir vandláta. Húsið er
nú þeéjar fokh. og selst í því ástandi sem
það er í dag.
EINBÝLI/TVÍBÝLI
V/SNORRABRAUT 7205
Skemmtil. eldra hús sem skiptist í kj. sem
er lítHy íb. og skemmtil. íb. á 1. og 2. hæð
með 5 herb. og stofu. 12 fm útigeymsla.
Húsið stendur sjálfstætt á lóð með góðum
bílastæðum. Snyrtil. eign.
MOSFELLSBÆR
- FRÁBÆRT ÚTSÝNI 7115
Mjög fallegt nýl. einb. á einni hæð ca 200
fm með bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Tvöf.
bílsk. Hagst. lán.
BÆJARGIL — GB. 7211
VANTAR - VANTAR
Vantar gott 150-200 fm raðhús
í Seljahverfi. Skipti á 100 fm íb.
í Reykási kemur til greina.
SETBERGSLAND - HF.
— FRÁBÆRT ÚTSÝNI 6126
j30ára
FASTEIjpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
SKIPASUND — PARH. 6137
Nýkomið í einkasölu mjög fallegt ca 180 fm
parhús ásamt bílsk. 2ja herb. íb. í kj. með
sérinng. Vel byggt hús. Fráb. staðsetn. Ekk-
ert áhv. Hentar fyrir húsbréf. Skipti á minni
eign koma til greina.
VESTURÁS 6135
Nýkomið í einkasölu glæsil. raðhús ca 240
fm á þremur hæðum. Innb. bílsk. Sólstofa.
Lítil 2ja herb. íb. í kj. m/sérinng. Útsýni. Eign-
in er ekki fullb. Áhv. 3,2 millj. veðdeild. Ákv.
sala.
ÁSGARÐUR
- NÝTT HÚSNLÁN 6133
Nýkomin í einkasölu fallegt 110 fm
raðhús á þessum vinsæla stað. 3-4
svefnherb. Nýl. innr., gólfefni og raf-
magn. Góð eign. Áhv. 3,7 millj. veð-
deild. Verö 8,7 millj.
BYGGÐARHOLT 6124
Skemmtil. 5 herb. raðhús á einni hæð ásamt
bílsk. Samtals 152 fm. 4 svefnherb. og stofa.
Parket. Góður suðurgarður. Hitalögn í bíla-
plani. Áhugaverð staðsetn. Lítið áhv. Verð
10-10,5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR 6122
Vorum að fá í sölu mjög fallegt raðhús
á einni hasð ca 200 fm með innb. bflsk.
4 svefnherb. Áhv. 5 millj. langtlán.
Verð 11,9 millj.
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 200 fm einb.
á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Eignin er
ekki fullb. Áhv. hagst. lán ca 5,6 millj., þar
af 4 millj. veðdeild.
HAFNARFJÖRÐUR 7200
Mjög fallegt einb. á tveimur hæðum + kj.
ca 120 fm samtals. Viðbyggmögul. Mikið
endurn. eign m.a. gler + póstar, glæsil. innr.
o.fí. VerA.7,4 -millj.
BARÐAVOGUR 7131
Mjög fallegt og reisulegt steinhús ca 250
fm með bílsk. Eignin er á þremur hæðum.
2ja herb. íb. í kj. með sérinng. Stór suður-
garður. Útsýni. Einkasala. Verð 13,2 millj.
UNNARSTÍGUR - HF. ^ 1156
Gott eldra 60 fm 2ja herb. einb. í góðu
standi. Áhv. 1,4 millj. veðdeíld. V. 3,9 m.
JÓRUSEL 7180
Stórglæsil. 250 fm einb á 3 hæðum. Hús
fullb. utan sem innan. Glæsil. innr. Mögul.
á séríb. í kj. Áhv. 2,3 millj. veðdeíld.
VATNSST. — 2 ÍB. 7117
Vorum að fá i sölu steinhús sem er kj., hæð
og ris. Lítil íb; í kj. Á efri hæð og í risi er
ágæt íb. Stærð samtals 152,5 fm. Lítiö
áhv. Verð 8,8 millj. Laus strax.
ÞÓRSGATA 7120
Vorum að fá í einkasölu lítið eldra einb. á
þessum vinsæla stað. Mögul. á byggingar-
rétti. Nánari uppl. á skrifst.
SJÁVARG. - ÁLFT. 7077
Vorum að. fá í sölu mjög skemmtil. timbur-
hús, byggt á staðnum. Samtals um 200 fm,
þar af bílsk. 40 fm. 4 svefnherb., parket á
stofu og gangi. Húsið er naér fullb. Eignarlóð
1447 fm. Áhv. 2 millj. veðdeild.
Raðhús — parhús
MIÐVANGUR - HF. 6072
Mjög fallegt og vel byggt endaraðhús á tveim-
ur hæðum á þessum vinsæla stað. 4 svefn-
herb. Suðurgarður. Húsið er ca 160 fm auk
ca 35 fm innb. bílsk.
DRÁPUHLÍÐ 5111
Vorum að fá í sölu áhugaverða hæð á þessum
vinsæla stað. íb. er 111 fm nettó og skiptist í
2 svefnherb., 2 saml. stofur sem auðvelt er
að skipta, baðherb., eldhús og óvenju stórt
hol. Teppi og dúkur á gólfum. Suðursv. Sér-
inng. Vel umgengin íb. í upprunalegu ástandi.
Laus fljótl. bílskréttur. Verð 9,5 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
— MIÐSVÆÐIS 5113
Nýkomin í einkasölu falleg og skemmtil. 111
fm sérhasð á 1. hæð í þríb. Sérinng. Parket.
Útsýni. Áhv. 3,2 millj. hagst. langtímalán.
Verð 7,8 millj.
VESTURBÆR - KÓP. 6084
Vorum að fá f sölu glæsil. nýl, neðri
sérhæð ca 140 fm ásamt bílsk. 3 svefn-
herb., sjónvarpshol, stofa og rúmgott
eldhús. Vandaðar innr. og parket. Suð-
urgaröur með verönd. Sérinng. Allt '
sér. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. Ákv. sala.
Verð 9,7 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI 5081
Vorum að fá í einkasölu mjög áhugaverða,
glæsilega eign á þessum eftirsótta stað. Um
er að ræða hæð og ris ca 200 fm. Eignin
býður uppá mikla mögul. Mikið endum. m.a.
nýtt gler, póstar og rafmagn. Stórkostlegt
útsýni. Ákv. sala.
LOGAFOLD 6109
Vorum að fá í einkasölu glæsil. 272 fm
efri sérhæð I tvíb. Innang. í 52 fm tvöf.
bflsk. 4 rúmg. svefnherb. og tómst-
herb. Fullb. vönduð eign. Vel staðsett.
Utiðnáhv. $j a ,
STÓRHOLT 3177
Glæsil. 108 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa,
borðst. og 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Góðar
suðursv. Nýl. hús. Laus í janúar. Ákv. sala.
HLAÐBREKKA - KÓP.5110
Skemmtil. efri sérhæð 113.4 fm. Eign
i góðu standi. Útsýni.
Nýkomið i einkasölu glæsil. ca 280 fm parhús
á tveimur hæðum ásamt tvöf. innb. bilsk. á
þessum vinsæla stað. Eignin afh.'tilb. að utan
og fokh. að innan, Nú þegar fokheld. Teikn.
á skrifst.
SELJAHVERFI 6121
Glæsil. parhús á tveimur hæöum samtals 360
fm. Þar af 85 fm bílsk. Útsýni. Mögul. á tveim-
ur íb. Skipti mögul.
VÖLVUFELL 6136
Nýkomið í einkasölu fallegt endaraðhús á
einni hæð ásamt bilsk. Samtals ca 145 fm.
Suðurgarður með verönd. Rólegur staður.
Eignask. mögul. á minni eign i lyftuhúsi. Verð
9,8 millj.
LOGAFOLD - PARH. 6139
Nýkomiö í einkasölu failegt ca 140 fm parhús
á tveimur hæðum. Rúmg. svefnherb.
Bílskréttur. Góð staösetn. Áhv. 2,5 millj. veö-
deild. Verð 10,3 millj.
FOSSVOGUR 6129
Nýkomiö í einkasölu mjög skemmtil. 220 fm
raðhús m/bílsk. 4 góð herb. gsamt góðu forst-
herb. Rúmg. stofur, stórar svalir. Lítið sauna
á baði. Glæsil. útsýni. Ákv. sala.
30ára>^
HAUST
IRAUSl
© 62 20 30
HRAUNBÆR 3189
Vorum að fá í sölu góða 100 fm íb. á efstu
hæð. Gott útsýni í þrjár áttir. Skipti á einb.
í hverfinu koma til greina.
ENGIHJALLI 3204
Mjög falleg ca 100 fm íb. á efstu hæð í lyftu-,
húsi. Tvennar svalir. Þvherb. á hæð. Fráb.
útsýni.
HRAUNBÆR 3201
Vorum að fá í sölu mjög rúmg. og fallega
100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góð herb.
m/skápum. Stór stofa. Stórar svalir. Park-
et. Sameign öll nýendurn. Gott ástand á
húsi. Fráb. útsýni.
GRAFARVOGUR 4009
Stórskemmtil. 5-7 herb. íb. á tveimur hæð-
um í fjölb. Eign sem gefur mikla mögul.
Afh. tilb. u. trév. strax. Lyklar á skrifst.
HRAUNBÆR 3205
Mjög skemmtil. ca 100 fm íb. á 2. hæð í
góðu húsi. Ákv. sala. Skuldlaus. V. 6,9 m.
ENGIHJALLI 3200
Nýkomin í einka9ölu mjög falleg og
snyrtil. ca 100 fm íb. á 4. hæð. Þvotta-
herb. á hæð. Lyftuhús. Fráb. útsýni.
Tvennar svalir. Áhv. 1,6 millj. veð-
deild.
LAUFASVEGUR 5104
Vorum að fá í sölu áhugaverða hæð á 2.
hæð í virðulegu steinhúsi við Laufásveg.
Um er að ræða ca 140 fm hæð sem getur
nýst sem ein eða tvær íbúöir. í dag skiptist
hæðin í 6 herb., eldhús og baöherb. Út-
sýni. Laus 1. júní 1991.
HAFNARFJÖRÐUR
— SUÐURBÆR 5103
Vorum að fá í sölu glæsil. nýl. efri sérhæð
með innr. bílsk. Samtals 195,4 fm. Vandaðar
innr. 3-4 svefnherb., stofa, borðst., glæsil.
baðherb. og. sjónvarpshol. Vönduð fullb.
eign. Verð 11,4 millj. Ákv. sala.
TÓMASARHAGI 5064
Skemmtil. ca 110 fm hæð í fjórb. á þessum
vinsæla stað. 2 svefnherb., stofa og borð-
stofa. Eign í ágætu ástandi. Bílskúr.
MARKARFLÖT 5093
4ra-5 herb. ca 120 fm neöri hæð í tvíb.
Áhv. 1,0 millj. veðdeild. Verð 6,2 millj.
4ra—6 herb.
SELJAHVERFI
- „PENTHOUSE“ 3207
Stórgl. ca 125 fm íb. i nýl. lyftuhúsi. Stór-
brotið útsýni í fjórar áttir. 3 svefnherb. Eign-
in afh. strax tilb. u. trév. Áhv. 4,7 millj. veð-
deild. Verð 8,5 millj.
VESTURBERG - HÚSNLÁN
3208
Nýkomin í einkasölu mjög falleg ca 100 fm
íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Nýjar innr. Fráb.
útsýni. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Laus 1. júlí.
j30ára
FASTEIpNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
VANTAR - VANTAR
3ja herb. íbúðir með nýjum
húsnæðisstjiánum. Mikil eftir-
spurn.
GRAFARVOGUR
— HÚSNLÁN 2245
Nýkomin í einkasölu falleg 87 fm íb. á 1.
hæð í fjölb. Vandaðar innr. í eldhúsi. Falleg
gólfefni. Rúmg. geymsla. Sérgarður. Áhv.
4,7 millj. veðdeild. Verö 7,6 millj.
BOGAHLÍÐ 2235
Nýkomin í sölu mjög falleg og rúmg. 85 fm
3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í
kj. Eignin hefur verið töluv. endurn. m.a.
-gólfefni, gler, baðherb. og o.fl. Fráb. stað-
setn. Ákv. sala. Lítið áhv.
ÁSVALLAGÁTA 2247
Sérlega falleg og rúmg. ca 90 fm ib.
á 3. hæð í góðu húsi. Vandað park-
et. Góð staðsetn. Áhv. 2 millj. lang-
timalán.
KRUMMAHÓLAR
— „PENTHOUSE" 4049
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 165 fm íb. á
efstu hæð í góðu húsi. 4-5 svefnherb., sjón-
varpsskáli, rúmg. stofur, 2 baðherb. Tvenn-
ar stórar svalir. Fráb. útsýni. Bílskýli. Ákv.
sala. Verð 9,8 millj.
HJARÐARHAGI - ÚTSÝNI
— LAUS STRAX 3198
Vorum að fá í einkasölu rúmg. 4ra herb. í
góðu fjölbýli. Bílsk. Ekkert áhv. Ákv. sala.
BREIÐVANGUR - HF. 3035
Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í
fjölbýli ca 120 fm. Bílsk. Suð-vestursv. Fal-
legt útsýrii. Sameign öll endurn. Verð 8 millj.
EYJABAKKI - BÍLSK. 3138
Nýkomin í sölu mjög góð 4ra herb. íb. á 1.
hæð ásamt rúmg. bílsk. Góð staðsetn. Ákv.
sala.
EIÐISTORG
— EIGN í SÉRFL. 4048
Vorum að fá í sölu glæsil. 5 herb. íb. á 5.
hæð. Parket. Góðar innr. Lyfta. Fráb. útsýni.
ARAHÓLAR 3192
Skemmtil. 98,6 fm íb. á 6. hæö. Hús fyrsta
flokks. Yfirbyggðar suðursv. Fráb. útsýni.
Áhv. langtímalán ca 2,7 millj.
GRAFARVOGUR
-LAUSSTRAX 3173
Stórgl. ca 120 fm íb. á 2. hæð í nýju fjölb.
Vandaðar innr. Bílsk. Öll sameign frág. Lykl-
ar á skrifst. Verð 9,4 millj.
SKÚLAGATA 3193
Vorum að fá í sölu mjög góða 100 fm íb.
Eign mikið endurn. m.a. gluggapóstar, gler
og gólfefni (parket). Suðursv. Útsýni. Sam-
eign ný endurn. Laus 1. febr. 1991. Áhv.
800 þús. veödeild. Verð 5,7 millj.
HRAUNBÆR
— ÁKV. SALA 3188
Vorum að fá í sölu glæsil. íb. á 1. hæð.
Björt og góð eign. Parket. Rúmg. herb.
Suðursvalir.
KRUMMAHÓLAR 3116
Mjög góð 90 fm 3ja-4ra herb. ib. á jarð-
hæð. Talsvert endurn. Mikið útsýni. Bílskýli.
Áhv. 500 þús. veðdeild. Verð 6,3-6,5 millj.
HJALLABRAUT - HF.
— EIGN í SÉRFL. 4042
Nýkomin í einkasölu glæsil. 147 fm ib. ívin-
sælu fjölb. Tvennar svalir í suður og vestur.
Parket. Þvherb. í íb. Fráb. útsýni.
HÓLAHVERFI 4027
Mjög skemmtil. og rúmg. 105Tm íb. á efstu
hæð í litlu fjölb. Fallegt útsýni. Eignask.
mögul. Ákv. sala.
EYJABAKKI 3181
Mjög falleg 90 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð.
Ágætar innr. Gott teppi á gólfum. Gott og
snyrtil. fjölb. Ákv. sala.
HRAUNBÆR 3175
Falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð með herb. í
kj. Fráb. aðstaða fyrir börn. Lítið áhv. V. 6,8 m.
ARAHÓLAR 3046
Góð 105 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð. Góð
eign í alla stað. Fráb. útsýni. Hús nýstands.
Verð 6,7 millj.
VESTURBERG 4037
Nýkomin í einkasölu mjög falleg 100 fm 4-5
herb. íb. Rúmg. herb. öll með skápum. Stutt
í alla þjónustu. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
Verð 6,3 millj.
NORÐURBÆR - HF. 4028
Vorum að fá í sölu fallega ca 110 fm íb. á
2. hæð í góðu fjölb. 4 svefnherb. Suðursv.
Verð 7,3 millj.
LYNGMÓAR 3172
Skemmtil. 105 fm íb. á 1. hæð m/bílsk.fi
þessum eftirsótta stað. Eign í sérfl. Ánv.
1,1 millj. veödeild.
FELLSMÚLI 3106
Vorum að fá í sölu mjög góða 120 fm íþ. á
4. hæð. Glæsil. útsýni. Góðar suö-vestursv.
Áhugaverö eign.
3ja herb.
EGILSBORGIR 2233
Skemmtil. 3ja herb. ib. á 3. hæð 80,4 fm
auk bílskýlis. Ekkert áhv. Til afh. strax. Ákv.
sala.
SUÐURVANGUR - HF. 2243
Nýkomin í sölu sérlega falleg og snyrtileg
97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Suðursv.
Þvherb. í íb. Eignask. mögul. á stærri eign
í Hafnarfirði.
BARMAHLÍÐ 2246
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega
85 fm íb. lítið niðurgr. á þessum vin-
sæla stað. Sérinng. Gott hús. Áhv.
2,2 millj. veðdeild.
ENGJASEL 2248
Vorum að fá í sö|u glæsil. 90 fm Ib. á tveim-
ur hæðum. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni.
Innang. i bílskýli. Sameign I sérfl. Lítið áhv.
Ákv. sala.
GRAFARVOGUR 1081
Glæsil. 106 fm 3ja herb. (b. á 2.
hæð. Eignin er tilb. u. trév. nú þeg-
ar. Mjög faileg hús.
LOGAFOLD - HÚSLÁN 2249
Vorum að fá í einkasölu óvenju glæsil. 3ja
herb. endaíb. í litlu fjölb. íb. er á 3. hæð
(efstu) um 100 fm og skiptist í 2 herb.,
stofu, stórt hol, baðherb. með glugga, eld-
hús með borðkróki og þvhús. Vandaðar innr.
m.a. óvenju glæsil. Alno-eldhúsinnr. Stórar
suðursv. Fráb. útsýni. Bílskýli. Áhv. 3 millj.
veðdeild. Verð 9,3 millj.
EYJABAKKI 2206
Mjög áhugaverð 97 fm 3ja herb. íb.
á 3. hæð. Gestasn. Þvaðst. í íb. End-
urn. blokk. Ákv. sala. Verð 6,2 millj.
VfÐIHVAMMUR - KÓP.
HÚSNLÁN 2239
Nýkomin i sölu falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1.
hæð m/sérinng. Eignin skiptist í 2 rúmg.
svefnherb. og stofu. Góö staðsetn. Áhv. 2,4
millj. veðdeild.
FURUGRUND
- AUKAHERB. I KJ. 2241
Nýkomin í einkasölu mjög falieg
endaíb. á 1. hæö ca 90 fm i góðu
fjölb. Parket. Suðursv. Áhv. 1,3 millj.
hagst. lán.
ÁLFHEIMAR 2231
Vorum að fá i sölu glæsil. 84 fm ib. á 2.
hæð. Eignin er öll ný að innan m.a. bað,
eldhús og gólfefni (parket).
LOGAFOLD
- LAUS STRAX 2230
Nýkomin í einkasölu mjög faileg neðri sér-
hæð í tvíb. ca 80 fm. Allt sér. Parket. Vand-
aðar innr. Falleg eign i skemmtil. húsi.
Tvö einkabílastæði. Ákv. sala. V. 7,2-7,3 m.
VESTURBÆR - NÝL. 2237
Nýkomin i einkasölu mjög falleg og skemmtil.
ca 100 fm íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Áhv. 2,6
millj. veðd. Verð 7,9 millj.
BARMAHLÍÐ 2238
Nýkomin í einkasölu falleg 2ja-3ja herb. ca
70 fm íb. lítið niðurgr. Aukaherb. á gangi.
Mikið endurn. eign í góðu húsi. Áhv. 2,2
millj. veðd. Verð 4,9 millj.
SUÐURHLÍÐAR - KÓP.
- EIGN í SÉRFLOKKI 2227
Nýkomin í einkasölu stórgl. 94 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Suðursv.. Bílsk.
Útsýni. Áhv. 5,7 millj. hagst. lán, þar af
veödeild 4,7 millj. Ákv. sala.
LJÓSHEIMAR 2242
Vorum að fá í sölu skemmtil. ca 70
fm ib. I lyftuhúsi á þessum vinsæla
stað. Gtsýni. Lítið éhv. V. 5,3-5,5 m.
KJARRHÓLMI 2226
Falleg ca 80 fm íb. á 1. hæö. Rúmg. svefn-
herb. Sérþvherb. Suðursv. Flús nýmálað og
endurn. á kostnað seljanda. Laus 1. feþr.
Áhv. 1,6 millj. veödeild.
SEILUGRANDI
- LAUS STRAX 2232
Glæsil. 101,5 fm íb'. á 2. hæö auk bílskýlis.
Áhv, 2 millj, veðdeild. Ákv. sala.