Morgunblaðið - 27.01.1991, Page 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 27. JANÚAR 1991
_ \
c3 29077
Opið í dag
kl. 1-3
Seljendur!
Nú er rétti tíminn til þess að skrá eignina því nú
fer í hönd besti sölutími ársins.
Einbýlis- og raðhús
Klapparstígur
Ibúðar- og atvhúsn.
Fallegt timburhús á stórri eignarlóð.
Nokkur bílastæði inná lóðinni. Mikið
endurn. eign. Verð 13 millj.
Hveragerði
Fallegt einbýlishús með þremur svefn-
herb. og rúmg. stofu ásamt steyptri.
bílskplötu við Borgarhraun. Verð 6,9 m.
Kjalarnes
Einbhús 240 fm. Ekki fullb. en íbhæft.
Tvöf. bílsk. Verö aðeins 7,9 millj. Skipti
óskast á 4ra-5 herb. íb., helst í Mos-
fellsbæ.
I smi'ðum
Stakkhamrar
1111 i 111111
Falleg steypt einbhús 140 fm ásamt
27 fm bílsk. Gert er ráð fyrir 4 svefnh.
Fallegt útsýni til norðurs. Góð fjárfest-
ing. Hús fyrir alla aldursflokka. Skilast
fokh. eða tilb. u. trév. eftir vali. Aðeins
er um þrjú hús að ræða.
Sporhamrar
Til afhendingar nú þegar
Glæsil. 3ja og 4ra herb. íb. í 2ja hæða
húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. eða
fullb. i samráði við kaup. Einnig bílsk.
Byggaðili: Jón Hannesson bf.
Dalhús
Gullfallegt 200 fm raðhús ásamt 20 fm
bílsk. Skilast fokh. að innan, fullfrág.
að utan. Góð teikn.
Byggaðili: Húsbyrgi hf.
Sérhæðir
Rauðagerði - bílsk.
Falleg 130 fm efri sérh. í þríbhúsi ásamt
bílsk. 3 svefnherb., 2 stofur. Fallegt
útsýni. Verö 10,5 millj.
Drápuhlíð.
Falleg 110 fm sérh. á 1. hæð í þrib.
Sérinng. Sérhiti. 2 stofur, 2 svefnherb.
Endurn. eldh. Nýl. gler. Verð 9 millj.
Sundlaugavegur - bílsk.
Góð 110 fm sérh. á 1. hæð í þríb. 3
svefnherb. Sérinng. 30 fm bílsk. Skuld-
.laus. Verð 7,4 millj.
Miðtún
Hæð og ris í parh. 2 stofur, 3 svefn-
herb. Sérinng. Sérhiti. Skuldlaus. Laus
strax. Verð 7,4 millj.
4-5 herb. i'búðir
Hraunbær - 4ra-5 herb.
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð m/nýrri
eldhinnr., 3 svefnherb. á sérgangi
ásamt rúmg. íbherb. í kj. Áhv. 3,0 millj.
langtlán. Verð 6,9 millj.
Hraunbær
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð 117 fm.
3 svefnherb. á sérgangi. Parket.
Þvottah. og búr innaf eldh. Suðursv.
Verð 7 millj.
Vesturberg
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnh.,
sjónvhol og stofa. Vestursv. Fallegt út-
sýni.
3ja herb. íbúðir
Hraunbær
Falleg 3ja herb. suðuríb. á 3. hæð um
90 fm nettó. Stór stofa með suðursv.
2 rúmg. svefnherb. á sérgangi. Áhv.
1,7 millj. langtl. Verð 6,2 millj.
Boðagrandi
Glæsil. 3ja herb. endaíb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli. 2 svefnherb.,
stofa m/parketi. Sérinng. af svölum.
Húsvörður. Verð 6,8 millj.
Kariagata - bílskúr
Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í parh.
ásamt bílsk. Svefnherb., 2 stofur. Suð-
ursv. Skuldlaus.
Hringbraut
Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í þríb.
Suðursv. Parket á stofu. Verð 6,0 millj.
Ránargata
Snotur 3ja herb. íb. á 1. hæð í timburh.
Sérinng. 2 svefnherb. Nýtt eldh. Áhv.
veðdeild 2,3 millj. til 40 óra. Verð 4,4
millj.
2ja herb. íbúðir
Víðimelur - „penthouse"
Stórglæsil. 2ja herb. risíb. m. nýju park-
eti, furu í lofti, stórum gluggum. End-
urn. frá grunni. Laus strax. Verð 4,5
millj.
Mjálsgata
Falleg 2ja herb. risíb. í tvíb. Sérinng.
Öll endurnýjuð á smekklegan hátt. Verð
4,5 millj.
Hverfisgata - einb.
Fallegt steinh. á tveimur hæðum samt.
75 fm. ásamt góðri baklóð. Nýuppg.
Til afh. strax.
Hverfisgata
Rúmg. 2ja herb. íb. á sléttri jarðh. Sér-
inng. og sérhiti. Sérþvottah. Verð 3,9
millj. Áhv. 1 millj. byggsj.
Þingholtsstræti
Falleg einstakl.íb. á 1. hæð í steinh.
Sérinng. Ósamþ. Verð 2,4 millj.
Atvinnuhúsnæði
Hverfisgata
Ný 440 fm verslunarhæð einnig 300 fm
skrifstofuhæð í sama húsi.
Ólafsvík
Til sölu 150 fm iðnaöarhúsn. með góðri
lofthæð. Tilvalið fyrir verkstæði,
birgðag.
Vantar - Ármúla
Höfum traustan kaupanda að 150-200
fm skrifstofuh. i Ármúla, Síöumúla.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI, ^
HEIMASÍMI 27072.
Morgunbl/Sverrir
Magnús Bjarnason byggingarstjóri og Ingvar Geirsson, yfirverkstjóri hjá Hagvirki hf. fyrir framan
nýbyggingu SEM í Fossvogi. Hagvirki byggir húsið og er mjög til þess vandað. Það er m. a. einangrað
og múrklætt að utan.
að ráða til þess 3-4 manneskjur, á
meðan ein jnanneskja mun væntan-
lega duga í hinni fyrirhuguðu íbúð-
arbyggingu.
SEM-hópurinn hefur gert
samnning við Húsnæðisstofnunina
um að fá lánsféð greitt á 24 mánuð-
um. — Við erum hins vegar að
byggja á 12 mánuðum, segir Magn-
ús. — Við höfum fengið um það
ádrátt hjá Búnaðarbankanum, að
hann leysi vanda okkar á meðan
með um 65 millj. kr. láni og þó
ekki nema í fáa mánuði. Á 12 mán-
uðum skal lánið síðan greiðast upp,
eftir því sem peningarnir greiddust
inn frá Húsnæðisstofnun. Alls eig-
um að fá um 167 millj. kr. frá
Húsnæðisstofnuninni og í þessum
mánuði verður búið að greiða 60
millj. kr. af þeirri fjárhæð.
— Eins og er þá erum við svo
til skuldlaus við bankann, bætir
Magnús við. — Uppsteypu er lokið
og gleijun að hefjast. Það er búið
að gera þetta hús fokheit fyrir söfn-
unarféð og ioforðin um vinnufram-
lög og efnisframlög og það, sem
þegar er búið að greiða okkur af
húsnæðisstjórnarlánunum.
Innréttingarnar
mikilvægar
Eldhúsinnréttingin var ekki inni
í aiútböðinu og því verður að bjóða
hana sérstaklega út. Hún verður
Hafnarfjörður - versiun
Til sölu vel rekin og virt barnafataverslun. Hér er um
að ræða þekkt nafn með góða vöru. Góð staðsetning.
Framtíðarleiguhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofu.
Valhús - f asteignasala, sími 651122.
Opið sunnudaga 1 -3 og 9-18 virka daga.
Stekkjarhvammur - raðhús
Til sölu er nýlegt 193 fm endaraðhús á tveimur hæðum
við Stekkjarhvamm í Hafnarfirði. Á efri hæð eru 3 svefn-
herb., skáli, baðherb. og þvottahús. Á neðri hæð er
eldhús, stofa, herb. og snyrting. Bílskúr fylgir.
Upplýsingar gefur:
Bergur Oliversson hdl.,
Strandgötu 25, Hafnarfirði,
sími 651818.
SVERRIR KRISTJANSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
Hafnarstræti 5
Til sölu öll fasteignin Hafnarstræti 5, samtals
3900 fm. Húsið skiptist í kjallara, verslunarhæð,
tvær skrifstofuhæðir og rishæð (skrifstofur).
Húsið er til sölu í einu lagi eða í hlutum.
Allar nánari upplýsingar gefur Sverrir á skrif-
stofutíma.
fest þannig upp, að hægt sé að
breyta hæðinni á henni. — Eldhúsið
er eitt það mikilvægasta í hverri
íbúð í þessu húsi, segir Magnús. —
Þar verður eldhúsborð, sem hægt
verður að hækka og lækka og'hafa
þannig í réttri hæð bæði fyrir fólk
í hjólastól og jafnframt fyrir aðra
íbúa í íbúðinni, en venjulega-er það
þannig, að það eru bæði lamaðir
og ólamaðir saman í íbúðinni, það
er hjón eða sambúðarfólk.
Eldunarhella og vaskur mega
ekki verða gegnt hvort öðru heldur
koma saman í vinkil og pláss á
milli allra innréttinga verður að
vera þannig, að hægt sé að snúa
sér við í hjólastól og ferðast þannig
greiðlega um alla íbúðina. Skáparn-
ir þurfa að vera það lágir, að fólk
í hjólastói geti ráðið við þá og raf-
magnsinnstungur í þeirri hæð, að
maður í hjólastól geti náð til þeirra
en ekki hafðar niður við gólf eins
og stundum er.
Bað og saierni eru annar mikil-
vægur þáttur. Það verður bæði
sturta og baðker og þannig útbúið,
að unnt verður að færa baðið, vegna
þess að lamaðir eiga misjafnlega
gott með að komast að þessum
tækjum. Sumir geta komizt vinstra
megin en aðrir hægra megin, eftir
því hvernig þeir hafa slasazt og
lamazt. Þessum tækjum er komið
þannig fyrir, að unnt sé að færa
þau til.
Að sjálfsögðu verður lyfta í hús-
inu, sem gengur alveg neðan úr
bílakjailara og upp á efstu hæðina.
Sameiginlegur gangur verður eftir
húsinu endilöngu á hverri hæð
meðfram öllum íbúðunum.
Ef reist verður annað hús, verður
það fyrir vestan það, sem nú er í
smíðum og sams konar. — Skipu-
lagið hafði ekki gert ráð fyrir, að
það yrðu-fleiri en 20 íbúðir á þess-
ari lóð, segir Magnús. — Við sáum
það strax, að vel mætti koma fyrir
fleirum og gerðum því þá kröfu í
útboðslýsingunni, að fyrirkomulag
á lóðinni skyldi gera ráð fyrir 20
íbúðum, sem byggðar yrðu síðar. í
sjálfu sér getur það hús, sem nú er
í smíðum, alveg staðið eitt og sér
og þarf engan stuðning. Það má
því nýta hina hluta lóðarinnar á
einhvern annan hátt.
Tveir til þrír menn bætast í
SEM-hópinn á ári. Sumir þeirra
vilja komast í sambýli af þessu tagi
en aðrir vilja vera sér annars stað-
ar. — Það er ekki verið að þvinga
neinn til að setjast að í þessari
nýbyggingu við Sléttuveg í Foss-
vogi, segir Magnús Bjarnason að
lokum. — Umsóknir eru hins vegar
nægar um íbúðir í þessu húsi á
vegum SEM-samtakanna. Þær voru
komnar, áður en hafizt var handa
um byggingu hússins.