Morgunblaðið - 27.01.1991, Síða 24

Morgunblaðið - 27.01.1991, Síða 24
24“ B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGEMIR SUNNUDÁGUR 27. JANÚAR 1991 Sfakfef/ Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 (f Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson - Sigurbjörn Þorbergsson nóvember ár hvert. Lán eru afborg- unarlaus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur á þá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig ýmiss sérlán, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar endurnýjunar og endur- bóta eða viðbyggingar við eldra íbúðarhúsnæði, svo og lán til útrým- ingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verka- mannabústöðum, Ián til leiguíbúða sveitarfélaga, stofnana á vegum ríkisins og félagasamtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til fé- laga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinn þar. HtlSBYGGJENDUR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birt- ingu auglýsingar um ný byggingar- svæði geta væntanlegir umsækj- endur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til úthlutunareru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfélögum — í Reykjavík á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlagötu 2. Skil- málar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að hús- hönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er Ióð, fá um það / skriflega tilkynningu, úthlutunar- bréf og þar er þeim gefínn kostur FOSSVOGUR ARMULI Rúmg. 180 fm raðh. á einni hæð 330 fm 3. og efsta hæð. Laus nú þeg- m/innb. bilsk. Eingöngu skipti á stærra ar. Hentar vel undir skrifstofur eða aðra húsi í sama bæjarhluta. atvinnustarfsemi. á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þéss að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaúthlut- unar fá lóðarhafar afhent nauðsyn- leg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tviriti og skal annað þeirra fylgja leyfísumsókn tihbyggingarnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Til viðmiðunar má þó nefna að í Reykjavík eru gatna- gerðargjöld fyrir 650 rúmmetra ein- býlishús nú í nóvember um 1.596.000 kr.- en fyrir 550 rúm. raðhús um 868.000 kr. Fyrir fjölbýl- ishús eru sömu gjöld um 210.000 kr. Að auki koma til heimæðar- gjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá út- hlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun og loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að heíjast handa um fram- kvæmdirþarf framkvæmdaleyfí. í því felst byggingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikn- ingar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatna- gerðargjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kem- 2ja herb. Opið kl. 13-15 HRAUNTUNGA - KÓP. ALLAR UPPSELDAR VANTAR 2JA HERB. ÍBÚÐ- IR Á SÖLUSKRÁ UM ALLA BORGINA OG NÁGRENNI 3ja herb. HRINGBRAUT Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. 80,9 fm nt. Aukaherb. í risi. Húsnstjlán 2,1 millj. fylgir. Verð 6,5 millj. DÚFNAHÓLAR - LAUS Góð 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket á flestum gólfum. Laus strax. Verð 5,7 millj. KAMBASEL Mjög falleg íb. á jarðhæð. Sérgarður. Sérþvottah. Getur losnað fljótl. Verð 6.7 millj. VESTURBERG Falleg íb. á 6. hæð i lyftuh. Þvottah. á hæðinni. Húsvörður. Verð 5,3 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR . 3ja herb. íb. á jarðhæð. Nýtt gler og gluggar. Ný gólfefni. Laus strax. Verð 4.7 millj. 4ra-5 herb. BLONDUHLIÐ Falleg 4ra herb. rlsíb. í góöu standi um 80 fm. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. SÓLHEIMAR Mjög góð íb. 110,3 fm á 9. hæð í lyftuh. Suðursvalir. Húsvörður. Ákv. sala. Sölu- verð 7,5 millj. ÆSUFELL Falleg íb. á 6. hæð í lyftuh. 104,9 fm m/4 svefnherb. Parket. Glæsil. útsýni. Mjög mikil og góð sameign. Húsvörð- ur. Verð 7,2 millj. FELLSMÚLI Falleg endaíb. á 4. hæð 135 fm nettó. Stórar stofitr og 4 svefnherb. Þvhús í ib. Stórar suðursv. Laus nú þegar. Lykl- ar á skrifst. Skipti á ódýrari eign koma til greina. RÁNARGATA Falleg, nýl. endurn. rishæð- Stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Fallegt bað- stofuloft yfir. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. Hæðir SORLASKJOL Falleg, um 100 fm hæð í steinhúsi. 2 saml. stofur, tvö svefnherb. Bílskúrs- réttur. Laus. Verð 7,7 millj. < tn < Z 13 UJ Mjög gott Sigvaldahús á tveimur hæð- um 289 fm. 2 rb. eru í húsinu. Aðalib. góðar stofur, 5 svefnhb. 2ja herb.llu- aukaíb. á jarðh. Innb. bílsk. Skipti mögul. Einbýlishús AKRASEL Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 247 fm nt. m/tvöf. innb. bíisk. Efri hæð er 3 svefnherb., stofa o.fl. Niðri eru 2 ein- staklíb. Verð 16,0-17,0 millj. KÓPAVOGSBRAUT Steypt einbhús, kj., hæð og ris 180 fm nt. Lítil séríb. í kj. Bílsk. 42,5 fm. Stór lóð. Verð 9,9 millj. 5 HLUNNAVOGUR Vel staðsett steypt einbhús 154 fm nt. Stofa, borðstofa, 4 svefn- herb. o.fl. Bílsk. 32 fm. Góð lóð. Einkasala. Verð'12,5 millj. NOATUN Fallegt timburh. sem búið er að ein- angra og klaeða m/varanl. klæðningu. Steyptur kj. í húsinu er 2ja herb. íb. í kj. og 3ja herb. íb. éf hæðinni. Góður bílsk. Ákv. sala. VOGALAND Glæsil. um 300 fm hús á tveimur hæð- um. Aðalíb. á efri hæð. Aukaíb. niðri. Stór, tvöf. bílsk. Mjög góður og fallegur garður v/húsið. Ákv. sala. ESJUGRUND 1 . ' 1 v.:cyi wmm í 1 ! em m Fallegt timburhús á einni hæð með 4 stórum svefnh., stofu, borðstofu og stóru eldh. Sér vinnuherb. Góður bílsk. Verð 9,6 millj. STAKKHAMRAR 165 fm einbhús á einni hæð í bygg- ingu. Skilast fullb. að utan, tilb. u. trév. eða fullb. að innan eftir samklagi. 84433 OPIÐ 13-15 Skoðum strax Seljum fllótt. Einbýlishús Sérlega vandað 350 fm hús á 2 hæðum við Hlyngerði. Uppi: Stofa m. arni, eldhús, 3 svefn- herb., baðherb., gestasnyrt. og fl. Niðri: 3 svefnherb., bað- herb., þvottaherb. og fl. Auk þess 70 fm 2ja herb. íb. Einbýlishús Nýlegt fallegt 2ja hæða hús m. innb. bílsk. á besta stað í Seljahverfi. Uppi: m.a. stofa m. arni, borðstofa, 4 svefnherb., eldhús og baðherb. Niðri: 2 stór herb., baðherb., geymslur, þvottaherb, og fl. Einbýlishús Til sölu og afhendingar fljótlega á góðu(verði: 280 fm myndar- legt einbhús m. innb. bílskúr við Gljúfrasel. Á aðalhæðum eru m.a. stofur, eldhús, 5 svefn- herb. Á jarðhæð: Tómstunda- herb., sauna, þvottaherb., geymslur og fl. Verð 15,5 millj. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að stóru og vönduðu einbýlishúsi með út- sýni, í Breiðholti eða austur- borginni. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að vönduðu einbýlishúsi í Vesturborginni, má kosta allt að 30 millj. Raðhús VÍKURBAKKÍ Raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Efri hæð: Stofa, sjónvherb., eldh. gestasnyrting. Á neðri hæð: 3 svefnherb., fjölskherb. Geýmslur o.fl. Verð 12,8 millj. 4ra og 5 herb. KEILUGRANDI Nýl. ca. 100 fm endaíb. með miklu útsýni v. Keilugranda. Stór stofa, m. parketi. 3 svefn- herb. og fl. Bílskýli. Laus í febrú- ar. Verð 8,5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stofa, 3 svefnh., eldh. og bað. Verð 6,4 millj. HRAUNBÆR Góð íb. á 1. hæð m.a. stofa, 3 svefnh. öll með skápum. Verð 6,4 millj. KÓNGSBAKKI 94 fm íb. á 3. hæð. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðir skáp- ar suður svalir. Góð sameign. Verð 6,5 millj. NJÁLSGATA 4RA HERB. ÍB. á 2. hæð. laus strax. Verð 5,5 millj. 2ja herb. MEISTARAVELLIR Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Alno-eikarinnr. í eldhúsi, flísa- lagt baðherb. Parket á stofu og forstofu. Áhv. veðdeild 1 millj. LAUGARNESVEGUR Nýkomin í sölu 2ja herb. 67 fm góð íb. á 2. hæð. Verð 5,2 millj. KÓPAVOGUR 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi við Auðbrekku. Stofa, svefnherb. m. skápum, eldh. m. borðkrók, baðherb. Sérinng. Verð 4,8 millj. Áhv. veðd. 1,8 millj. Atvinnuhúsnæði HÖFUM KAUPENDUR AÐ ATVINNUHÚSNÆÐI: Vélaverkstæði ca 800 fm. Verslunarhúsnæði 1000 fm Bílaverkstæði 500 fm Bílaleigu 700 fm Heildsölu 250 fm Skiltagerð 400 fm Prentsmiðju 300 fm Skrifstofu 200-1000 fm Björgvin Björgvinsson sölumaður, heimas. 671292. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ VAGN JÓNSSON (f FASTEIGNASALA SUÐURLAJMDSBRAUT18 -SIML84433 iögfræðingur-atli VAGNSSON Raðhús Atvinnuhúsnæði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.