Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 8
C Gamla Bíó
Sími 1-1475.
Elskaðu mig eða slepptu
mér
(Love Me Or Leave Me)
Frammúrskarandi, sannsöguleg,
bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope.
Doris Day
James-Cagney
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœ iarbíó
Síml 11384.
Á heljarslóð
(The Command)
Óvenjtt spennandi og sérstak-
lega viðburðarík, ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema-
seope.
Guy Madison,
Joan Weldon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böniutð börnum innan 12 ára.
Siml 22-1-48.
Litli prmsinn
(Dangerous Exile)
Aíar spennandi brezk litmynd,
er gerist á tímum frönsku
stjórnarbyltingarinnar.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan,
Belinda Lee,
Keith Michell.
Sýnd kl. 5, 7 o'g 9.
Bönnuð börnum.
Stiörnubíó
Simi 18936.
Haustlaufið
(Autumn Leaves)
Nat „King“ Cole syngur titillag
myndarinnar „Autumn leaves“.
Blaðaummœli: — Mynd þessi er
prýðisvel gerð og geysiáhrifa-
noijsil, enda afburðavel leikin,
ek&i sízt af þeim Joan Crawford
<og Cliff Robertson, er fara með
aðalhlutverkin. Er þetta tví-
jnóelalaust með betri myndum,
sem hér hafa sézt um langt
skeið. — Ego. — Mbl.
i Sýnd M. 7 og 9.
ASA-NISSI Á HÁLUM ÍS
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam-
anmynd með Asa-Nisse og
Klabbarparen.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
Hafnarbíó
Sími 16444.
BIG BEAT
Bráðskemmtileg ný
músikmynd í litum.
amerísk
; William Reynolds
Andra Martin
ásamt 18 vinsælustu skemmti-
kröftuffln Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nvja Bíó
Sími 11544.
Síðasti vagninn
(The Last Vagon)
Hrikalega spenanndi ný ame-
rísk Cinemascope litmynd um
hefnd og hetjudáðir. — Aðai-
hlutverk:
Richard Widmark,
Felicia Farr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Hafnarfiarðarbíó
Sími 50249
RIFIFI
(Du Rififi Chez Les Hommes)
Óvenju spennandi og vel gerð,
ný, frönsk stórmynd. Leikstjór-
inn Jules Dassin fékk fyrsíu
verðlaun á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes 1955, fyrir stjórn
á þessari mynd. Kvikmynda-
gagnrýnendur sögðu um mynd
þessa að hún væri tæknilega
bezt gerða sakamálakvikmynd-
in, sem fram hefur komið hin
síðari ár. Danskur texti.
Jean Ser\’ais,
Carl Mohner.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
-Síðasta sinn.
Tt__£ r f *T r r
i npohbio
Siml11182.
Kátir flakkarar
(The Bohemiah Girl)
Sprenghlægileg amerísk gaman-
mynd samin eftir óperunni „The
Bohemian Girl“, eftir tónskáld-
ið Michael William Balfé.
Aðallilutverk:
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MÓDLEiKHtíSID
A YZTU NOF
Sýning miðvikudag kl. 20.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
ÍIÆDŒÖAG!
'REYKJAVÍKlJjg
Deferium Búbonis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jónas og Jón M. Árnasyni.
Sýning í kvöld kl. 8.
Allir synir mínir
25. sýning miðvikudagskvöld
kl. 8. Áðgöngumiðasa la n er
opin frá kl. 2.
UTSALA - UTSALA
ÚTSALAN sfendur yfir.
Verzfunin Ruth
Skólavörðustíg 17 — Sími 15-188.
Nr. 7, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá og með
1. febrúar n“k. skuli fargjöld og flutningsgjöld innan-
lands, á láncíi, sjó og f lofti, lækka um fimm af hundraði.
Miðast lækkunin við það; að hinir nýju taxtar verði fimm
af hundraði lægri en taxtar þeir, sem í gildi voru í nóv-
ember s.l.
Þar sem sérstakir erfiðleikar kunna að vera á að
framkvæma lækkun þessa fyrirvaralaust* eir hefmilt í
samráði við verðlagsstjóra að fresta framkvæmd hennar
meðan á nauðsynlegum undirbúning; stendur. Þó skal
lækkunin koma til framkvæmda í síðasta lagi fyrir 5.
febrúar æstk.
Reykjavík, 31. janúar 1959.
Verðlagssljórinn.
HftriiABriR&r
■■ *
Slmi 50184
Isfaniiiil
Spennandi amerísk litmynd í Cinemascope.
ERROL FLYNN.
Sýnd kl. 9:
6. v i k a.
Kóngur í New York
(A King in New York).
Nýjasta meistaraverk
CHARLES CHAPLINS
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Addams
Sýnd kl. 7. — Allra síðasta sinn.
SiofóíiíiLihSjómsveit fslaods
í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 5. febrúar 1959
k]. 8,30 síðdegis.
Stjórnandi: Paul Pampichler.
Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og'
Guðmundur Guðjónsson.
M e ð a 'i viðfangsefna:
Mendelssohn: Forleikur að „Jónsmessunæturdraurni."
Bisét' „L’Ai'Iesienne“ — svíta nr. 1.
Suppé: Forleikur að óperettunni „Skáld og bóndl“.
Elgar: „Pomp and Circumstance“ mars.
Ennfremur sönglög og aríur eftir Árna Thorsteinsson
Emil Thoroddsen, Pál ísólfsson, Þórarin Guðmundsson
Flotow og Rossini.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Framkvæmdasfjóri óska
Bæjarstjórn Keflavíkur hefur ákveðið að ráða fram-
kvæmdastjóra fyrir Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur.
Laun samkvæmt VI. flokk] launasamþykktar Kefla-
víkurbæjar.
Umsóknij- sendist skrifstofu minni fyrir 1. marz næstk.
BÆJARSTJÓRINN í KEFLAVÍK.
29. janúar 1959.
Eggert Jónsson.
f x X X s
j h AMKIH 55|
vscr
tjfjí <4 jf'Á^áíá A á A
* **
KHPK!
8
3. febr. 1959 — Alþýðublaðið