Alþýðublaðið - 03.02.1959, Page 10
Hannes
Framhald af 4. síðu.
var að reikna þatta út íyrir mig.
&e,ssar 53 þúsund krónur du.ga
f rúmlega tvö ár fyrir h'ana. ef
.vinna. í>annig hef-
ur lífsstrit þessarar sparsömu,
gii.’nlu konu torunnið upp á verð
SrPtgubáiinu. á sama tíma hafa
►FtfeBgir menn grætt oftsömu upp
' fcefeðV’.með því að fá þessa pen-
Mí.ga gömlu konunnar. lánaða. —
Ipeíta-er-’ öfugstreymi. Pettá er
' *»á-n - . . Þetta er auðvelt að
fifcilja. — Kaupið verður lægra
fr»&-um -mánaðamótin .héldur' en.
ura tvö undanfarin mánaðarmót.
fe'áS ér' afleiðingin áf verðlækk-
■ itiiiim, sem við höfum búið víð
í-ruánuð. Og það er afieiðing af
c-fitii'gjöf launþeganna, framlagi
þeirrá:-;tfl -þess að'láékka dýrt-íð-
►«a,enn meir, og það veldur enn
i fsekkuðú vöruvefðí. Alit þetta:
verður til þess, ef ekkert slys
»)g'£«t'ii:-ífyriF; aði tryggja grund-
völl heimilanna: atvinnuna.
HVEltS VEQNiV sriyndaði .Al'-
tífe5uf 1 okkurinn í'ikisstjórn og
var þar' • méð - trúað • fyrir :iHlu
caiman? Það átti'er.gin von á því,'
að flokkurinn, sem andstæðing-
crnir töldu dauðann og. ixafði ó-
nArtanlega beðið marga ásigra í
kiosningum á umliðnum árum,
yxð.i falið að leysa eitt mesta
vandamál þjóðarinnar. En oftast
veldur undirstraumurinn mestu.
— Stefna Alþýðúflökksins er í
fsmæmi við þjóðareðli íslénd-
i«ga.
FLOKKURINN hefur meir en
jRO&kur- annar flokkur skapað
þá’ð -sem gotl er í þjóðlífinu. —
Kaim vill ekki binda dugnaðar-
►áasninn ó höndum og fótum,
cn hann krefst þess um leið að
enginn sé troðinn niður í svaðið.
Maim vrll hvetja einstáklingana
ti.l’ framtaks og áræðis, en hann
vxli líka um leið reisa hirni veika
við, vernda þá sem sjúkir er.u,
cldraðir og hjálparvana. Þetta
Id'ijrt tveggja er inntakið í
etefnu Alþýðuflokksins. Hún
liösggist á rótgrómnni lifandi húg
íijón-- Þess vegna lætur Alþýðu-
Élskkurinn ekki hatriö blinda
fiig í hita baráttunnar.
ÞAÐ er mikil ógæfa fyrir ís-
lenzku’ þjóðina ,að tveir stærstu
Étokkar- hennar skuli hata og
íyrir-líta hvorn annan svo skefja
Istst, sem raun er á. Hinn al-
rsenai kjósandi hefur ekki kos-
iö -þessa flokka til þess að ej’ða
>r«uðsynjamálum á haturbá'ii. —
Kessir tveir flokkar reyndust ó-
fifárfhæfir fyrir þjóðfélagið
vegna þess haturs, sem jþeir eru
Þaidnir. —
ÞAÐ HEFUR komið í Ijós, að
þj'cðin fagnar stefnu Alþýðu-
fiokksins. Flokkuiánn hefur al-
drei verið eins einhuga og hann
cr nú. Það er vegna þess, að
forustumenn haxxs hafa sýnt
Hwgrekki, hreinskilni — og
fveiðarleika. Ég býst við að þið
ftafið líka heyrt það, sem ýmsir
tógðu við mig eftir síðustu út-
varpsumræður: — „Það er
fiómi að eiga aðra eins forystu-
menn og við“, sagði fólk. „Þeir
ræddu um málefni og málefnin
ein“.
NÚ GÖNGUM við Alþýðu-
íiokksmenn fram tii- starfs fyr-
ir þjóðarheildina. Þetta starf er
miðað við það, að tryggja lífs-
ísjörin, hættíi • kaupstreitnnni,
færa dýrtíðina niður á þann hátt
— að alþýðustéttunum takist að
vernda þau réttindi, sem þær
líafa aflað sér isíðan Alþýðúflokk
urinn og verkalýffshxeyfingin
llóíu starfsemi sína, og þau
verðmæti, sem fólkið 'héfur skáp
að með striti sinu.
SLÖKKVUM verðbólgubálið.
Styrkjum grundvöilimi, sem við
útöndum á. Tryggjuni þau lífs-
fcjöxv sem við höfum;
KOSNINGABARÁTTAN er
bafin. Það er bensýnilegt hvern-
i.g flokkarnir mutu heyja hana.
Kommúnistar touru eingöngu
tala um kaup verkafólksins, —
leika sér að tölum eins og trúður
að keflum og gera allt sem þeir
geta til þess að spenna starfs-
hópana upp hvern á móti öðrum.
Framsóknarflokkurinn og Sjálf-
stæðisflokkurinn munu vegast á
af meiri grimmd en nokkru sinni
áður og hatrið milli þessara
tveggja flokka mun brjótast út
í ljósum loga.
ALÞÝÐUFLOKKURINN verð
ur að starfi. Hann stjórnar land-
inu á meðan orrusturnar geysa.
En hann mun einnig, og þó á
allt annan hátt, berjast fyrir
stéfnu sinni og rétti. Hugsjónir
og stefna hans kalla okkur til
starfa. — Og þess er vænst að
V-ið gerum öll skyldu okkar.
Hanhes á horninu.
(Framhald af 5. síðu)
.29. Be5 og svarta kóngsstáð-
• an er: sannarlega ekki upp á
marga fiska). 28. Itdti (28.
Rxh6t—«Kh6. 29. Be5—Rd5.
30, Dg3r—Kh7. 31. Bxb2—
Hg8 er ekki svo afleitt fyrir
svartan). 28,—Hxd6. 29. B-xdó
—Rc4. 30. Bg3—Rd5. 31. Dg4
—Hc6. 32. Hacl (Hvítur verð
ur að fara að öllu með gát á
meðan hann er að koma hrók-
um sínum í hentuga aðstöðu,
því næst hyggst hann opna
a-línuna og grafa undan virkj
un svarts á drottningarvæng.
32. a4 var ekki tímabært
vegna 32. —-b4). 32. —Df5.
33. Dd4 (Drottningakaupin
verða að bíða betri tíma). 33.
—Kh7. 34. a4—Rf6. 35; axb5
—axb5. 36. Hbl—Hc5. 37.
Df4 (Nú getur hvítur boðið
drottningakaup, því að svart-
ur á erfitt með að verja hvort
tveggja í senn, b-peðið og e-
peðið). 37. —Dg6. 38. Db8—
Df5. 39. Hal (a-línan ræður
úrslitum!) 39. —e5. 40. Ha8—
e4 41. Dh8t—Kg6. 42. Ha7—
Rh5. 43. De8t—Kh7. 44. Dxe4
—Rxg3. 45. fxg3—Dxe4. 46.
Hxe4—h5. 47. g4—h4. 48.
Hee7—Hg5. 49. g3—hxg3i' 50.
Kxg3—Re5? 51. Kf4—Kh6.
52. Hxe5 gefið.
Vitið þér enn eða hvað?
Ingvar Ásmundsson.
Norðurlöndin...
Framhald w a. síðn
fast að helmingi vegalengdai'-
innar til tunglsins. Auk þess
heldur hann fram að jörðin sé
í andrúmslofti sólarinnar, sem
nær yfir allt sólkerfið. 2000
kílómeti'um frá jörðu eru að
vísu ekki loftteguixdir í sama
formi og á jörðunni, heidur
er þar gas, kjar.nar (atóm).
Getur verið allt að einum
méter milli tvegg'ja atóma.
Styður þetta þá gömlu kenn-
ingu um að náttúran óttist
tómið. Upplýsingar frá gervi-
tunglunum styðja einnig þá
tilgátu Bandaríkjamannsins
Fred Singer, að jörðin sé inn-
an 20 000 kílómetra geisla-
virks beltis.
H
VERFUR HOLLAND?
RANNS.OKNIR hafa leitt í ljós
að Skandinavíuskaginn rís
um einn sentimeter á ári eða
um meter á öld. En Holland
sígur um einn sentimeter á
ári, og ekkert virðist geta
bjargað þessu landi, sem um
aldaraðir hefur barizt hetju-
legri baráttu við hafið. Þess-
ar hreyfingar meginlandanna
eru mjög reg’ulegar. Fullkom
ið jafnvægi ríkir í hækkun og
lækkun landanna. Jarðskjálft
ar hafa verið rannsakaðir ná-
kvæmlega á jarðeðlisfræði-
árinu. Tveir vísindamenn,
Rússinn Fedorov og Englend-
ingurinn Jeffreys hafa komizt
að þeiri'i niðurstöðu, að kjarni
jarðarinnar sé fljótandi og að
3000 kílómetrar séu niður að
honum. Telja þeir að hreyf-
ingar jarðarinnar séu háðar
þessum fljótandi kjarna að
miklu leyti. Þykir nú sannað,
að kjarni járðarinnar sé fliót-
andi.
SOKKAR
Nælonsokkar og Krep-
sokkar með gamla verð-
inu.—• Mjög góðar teg-
undir.
Verzlunin SNÓT,
Vesturgötu 17.
Nr. 6, 1959.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að frá 1. febr-
úar nk. skuli taxtai- þeir, sem nú g.lda um sjóflutninga á
vörum til landsins lækka um fimm af hundraði. Nær lækk-
unin til þefcra vara, sem koma til landsins eftir 31. janú-
ar 1959.
Skrifstofan hefur ■ einnig ákveðið, að gildandi taxtar
um út- og uppsk pun í Reykjavík, skuli lækka um fimm
af hundraði frá sama tíma.
Reykjayík, 31, janúar 1959*
V erðf agssljór 3 nn.
Nr. 2, 1959,-
Nýkomnir
varahlutir í ameríska bíla
einkum árganginn 1955.
Demparar
Hurðarskrár
Læsingajárn
Spindilboltar
Skíðisendar
Bremsuborðar
Fjaðraboltar og
fóðringar
Bretti
Hurðir
V atnskassahlífar
Luktir
Hjólbarðar
o.m.fl.
FORD-umboðið
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugavegi 168—-70
Sími 24466
Kaupmenn,
Kaupfélög,
Húseigendur.
'Sxníðum alls konar kæliaf-
greiðsluborð fyrir kjöt- og
fiskverzlanir. Framkvæm-
um breytingar á afgreiðslu-
borðum ókældum í kæld
borð. Reiknum út og setjum
upp — kæli- og frystiklefa,
gerum við alls konar kæli-
og frystitæki. —- Fljót af-
greiðsla, ódýr þjónusta, góðir
fagmenn.
Verksmiðjan
Bene'
Innflútnrngsskiifstofan hefur í'dag ákveðið. áð lækka
verð hverrar selcjrar, vinnustundar hiá eftirtöldupi aðihim
og megi það hæst vera sem hér segir : •
Bifreiðaverkstæði og blikksmiðjur:
Dagv. Ef úi'v. ■ Nætúrv.
Sveinar Kr. 43,20 59,85 76,95
Aðstoðarmenn — 35,15 48,70 62,60
Verkamenn — 34,40 47,70 61,35
Verkstjórar 47,50 65,85 84,65
Vélsmiðjur: s ... ......
Dagv. Eflirv. Nætui'v.
Sveinar Kr. 42,45 59,85 76,95
Aðstoðarmenn - 34,55 48,70 62,60
Verkamenn — 33,80 47,70 61,35
Söluskattur og útflutningssjóðsgiald er innifálið í
verðinu.
Sklpasmíðastöðvar:
Dagv. Efurv.
Sveinar................. Kr. 40,65 56,35
Aðstoðarmenn................ — 32,25 44,70
Vérkámenn .................. — 31,55 43,75
Verkstjórar ................ — 44,70 62,00
Reykjavík, 31. janúar 1959.
Næturv.
72.45
57.45
56,30
79,70
Verðlagssfjéri
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og' jarð
arför móður okkar og tengdamóður,
VILBORGAR HALLDÓRSDÓTTUR,
Sólvallagötu 19.
Börn. og tengdabörn.
Hjartanlega þökkum við alla þá miklu samúð óg vinarhug
ier okkur var sýndur við andlát og útför sonar mins og bróður
okkár.
,rr
rr
Pósthólf 135
Háfnarfirði,
Uþplýsingar í síma
16538 og 50102.
PILTAR
ÍFÞIP tlOiPbh^L'ÍM*,* y'
ÞA Á ÉC HRING.VNA //
A/'tfrfM /&v,
•Kvm'zíc/i i
NIELSAR ÞORARINSSONAR,
Laugavegi 76, Reykjavík.
Guðrún Daníelsdóttir og böm.
Alúðarþakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og jaxðarför
HANS ÖGMUNDSSONAR STEPHENSEN
nxúrarameistara.
Laufey VHhjálmsd. Stephensen. Jóhann Grétar H. Stephcnsen.
Guðrún og Ögmundur H. Stepliensen.
Hadda og Gunnar H. Stephensen.
Ögmundur Hansson Stephensen
og systkinin.
1® 3. febr.
1S53 — Aljþýðublaðið