Morgunblaðið - 10.02.1991, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Einhver lætur sig vanta á
stefnumót með hrútnum í dag.
Hann gleðst yfir að geta beitt
áhrifum sínum í þágu vinar
síns.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið ætti að láta fagmenn
gera kostnaðaráætlun yfir
framkvæmdir sem það hyggst
ráðast í heima fyrir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn verður að vera við-
búinn því að einhver standi
ekki við það sem hann hefur
lofað og ætti að taka öllu sem
sagt er með fyrirvara.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍS8
Þó að ástvinur krabbans sé
einstaklega hugsunarsamur
núna gefst honum ekki nægur
tími til að sinna honum eins
og hann vildi.
(23. júif - 22. ágúst)
Ljóninu hættir svolítið til að
ýkja og raupa núna. Það verð-
ur að standa við öll loforð sem
það hefur gefið öðru fólki.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) él
Þó að dagurinn sé á róm-
antísku nótunum hjá meyj-
unni fer ekki allt sem ætlað
var. Hún þarf að vera sveigj-
anleg í dag þegar viðbúið er
að óvæntar breytingar verði
í lífi hennar.
(23. sept. - 22. oktúber)
Vogin ætti ekki að láta vin,
sem hefur gaman af að hlusta
á sjálfan sig tala, eyða tíma
sínum til ónýtis. Hún lætur
eftir sér að bjóða til sín gest-
um.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) Cjjj^
Sporðdrekinn verður að gæta
þess að gleyma ekki einhveiju
mikilvægu í dag. Hann ætti
að ljá rómantíkinni rúm í lífí
sínu og láta tilfinningar sínar
í Ijós. Hann kann að fá óvænt-
ar fréttir í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Bogmaðurinn ætti að leggja
sig fram við að hlusta í dag.
Hann verður að forðast að ýta
hlutunum á undan sér og
tjúka til að kaupa eitthvað í
fljótfæmi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin nýtur þess að
drekka í sig áhrif listarinnar
í dag. Hún er svolítið eirðar-
laus, en verður að standa við
gefm loforð.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn helgar mannúð-
armáli tíma sinn og starfs-
krafta í dag. Hann ætti að
halda tjáskiptasambandi sínu
við náinn aðila opnu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) tHZ
Fiskurinn eignast nýjan vin í
dag. Hann ver dijúgum tíma
með fjölskyldunni, en tekur
einnig þátt í félagsstarfi.
Stjörnusþána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
©1990 TrlDone Medla Servlces, Inc
All Rights Reserved
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
Þíið gv bftrs. fyrsti skólsdíi^urínii, Hvftð 6r þuð? Muður g^6tur ckki komið risíisíimloku 1 nostisbox*
og ég hef lært eitthvað nú þegar.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Refsispil!" hrópaði suður,
„verður að fara í við fyrsta tæki-
færi. Og ég banna lauf út!“
Austur hafði misst laufásinn á
borðið áður en makker hans
hafði spilað út gegn 5 spöðum
dobluðum.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 432
♦ ÁDG
♦ K9654
♦ 42
Austur
VK1098742
♦ ÁG3
♦ ÁK7
Suður
♦ ÁKDG1065
♦ 5
♦ -
♦ 98653
Vestur Norður Austur Suður
4 spaðar
Pass Pass 5 hjörtu 5 spaðar
Pass Pass Dobl Pass
Pass Pass
Útspil: spaðafjarki.
Með styrk í báðum láglitum
ákvað vestur að trompa út og
láta sagnhafa um spiiið. Austur
varð að sjá á eftir laufásnum í
slaginn, en grét hann ekki lengi,
því laufstaðan sannaðist í næsta
slag. Suður spilaði laufþristinum
heiman frá og vestur sýndi veldi
sitt í litnum með því að stinga
upp drottningunni. Og trompaði
aftur út.
Austur var með á nótunum
og henti iaufkóng! Þar með hlaut
vestur að komast aftur inn til
að spila trompinu í þriðja sinn
og tryggja vöminni úrslitaslag-
inn á lauf.
„Snjöll vörn,“ sagði suður
stúrinn.
„Já, takk, sömuleiðis,“ var
óhjákvæmilegt svar austurs.
Vestur
♦ 987
♦ 63
♦ D10972
♦ DG10
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á Skák-
þingi Reykjavíkur, sem er nýlokið.
Þröstur Þórhallsson (2.420), al-
þjóðlegur meistari, hafði hvítt og
átti leik gegn Sverri Erni Björns-
syni (1.970).
24. Bxg6! (En ekki 24. Hxh7+ -
Kxh7, 25. Dxf7+ - Kh8, því
svartur valdar hl-reitinn) 24. -
fxg6, 25. De5+ - Df6, 26. Hh7+
- Kxh7, 27. Dxf6 og svartur gaf
skömmu siðar. Þröstur varð skák-
meistari Reykjavíkur 1991, hlaut
10 v. af 11 mögulegum. Hannes
Hlífar Stefánsson varð annar með
9 ‘/z v. og Sigurður Daði Sigfússon
þriðji með 9 v. í 4.-6. sæti urðu
Haukur Angantýsson, Magnús
Örn Úlfarsson og Ingi Fjalar
Magnússon með 7'A v. 7.-15. Jón
Þorsteinsson, Hörður Garðarsson,
Ágúst Ingimundarson, Uros
Ivanovic, Heimir Ásgeirsson, Sig-
uijón Haraldsson, Sverrir Örn
Björnsson, Haraldur Baldursson
og Halldór Pálsson 7 v.