Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.02.1991, Blaðsíða 30
18 30 IGGl ÍIAUHaa'9 .01 'morgunblaðið GISAjaMUOflOM 10. FEBRÚAR 1991 Hótelstjóri matreiðslumaður Hótel- og veitingastaður á Austurlandi óskar að ráða hótelstjóra og matreiðslumann. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag- inn 15. febrúar nk. merkt: „H - 7814“. „Au pair“ Noregi Norsk fjölskylda óskar að ráða „au pair“ sem fyrst. Skilyrði er að viðkomandi tali ensku eða eitthvað Norðurlandamál og hafi bílpróf. í boði er sér herbergi með sjónvarpi, hljóm- flutningstækjum o.fl. Vinsamlegast hafið samband við Thorunn Qvist í síma 90 47 2 243350 eftir kl. 17. Innflytjandi óskast Getur þú hugsað þér að flytja ínn klæðnað okkar fyrir dömur og herra? Við bjóðum góða vöru og sanngjarnt verð. Vinsamlegast hafið samband við Bjorn Stiansen A/S, 4950 Risor, Noregi. Sími 90 47 41 56270. Fax. 47 41 56270. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast sem fyrst til skrifstofu- starfa. Um er að ræða 50% starf í litlu fyrir- tæki. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl., merktar: „K - 2609“, fyrir 15. febrúar. Öllum umsóknum verður svarað. Símavarsla Hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til símavörslu og fleiri tilfallandi starfa, svo sem Ijósritun og umsjón með lítilli kaffistofu. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið til umráða. Áhugasamir leggi inn ýtarlega umsókn á auglýsingadeild Mbl. merkta: „T - 6772“ fyrir 15. febrúar 1991. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Sundabúð Vopnafirði óskar eftir að ráða hjúkrunarforstjóra til starfa. Ýmis hlunnindi í boði. Nánari upplýsingar veitir Adda Tryggvadóttir í síma 97-31225. Stjórnin. Framkvæmdastjóri Átak hf. óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra til tveggja ára. Átak hf. er hlutafélag 40fyrirtækja á Sauðárkróki um undirbúnings- athuganir og nýsköpun í atvinnumálum. Það er einnig verksvið framkvæmdastjóra. Áhersla er lögð á að framkvæmdastjóri hafi til að bera áhuga, atorku, frumkvæði og hald- góða reynslu og menntun. Umsóknir sendist fyrir 20. febrúar nk. til Átaks hf., pósthólf 101, 550 Sauðárkróki. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir stjórnar- menn félagsins: Árni Ragnarsson í síma 95-35121. Einar Einarsson í síma 95-35000. Jón Örn Berndsen í síma 95-35050. Magnús Erlingsson í síma 95-35207. ÁTAK HF. Atvinna óskast 24 ára, hörkuduglegur og hress maður, óskar eftir mikilli vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 674216, Guðmundur. Fóðurfræðingar - búfræðikandidatar - líffræðingar - takið eftir! Rannsóknastofnun landbúnaðarins auglýsir eftir sérfræðingi á tilraunastöðina á Möðru- völlum í Hörgárdal. Aðal viðfangsefni verða fóðurtilraunir með nautgripi. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun í fóðurfræði eða skildum greinum. Skriflegar umsóknir skulu berast Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík, eigi síðar en 15. mars nk. Nánari upplýsingar gefa Þóroddur Sveins- son, tilraunastjóri, og Þorsteinn Tómasson, forstjóri, í síma 91-82230. Rafeindavirkjar Rafeindavirki óskast til starfa í tæknideild okkar, sem sér um viðhald á skrifstofu- og tölvubúnaði. Upplýsingar um starfið gefur Helgi Þór Guð- mundsson. Umsóknir skulu póstlagðar eða þeim skilað á skrifstofu okkar fyrir 14. febrúar nk. merkt- ar: „Umsókn". Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, 128 Reykjavík. Sími 91-686933. Glæsilegur veitinga- og skemmtistaður sem verður opnaður fljótlega í hjarta borgar- innar, óskar að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: Matreiðslumenn, matreiðslunema, vana pizzugerðarmenn, framleiðslumenn, fram- leiðslunema og aðstoðarfólk í sal og á bari. Einnig vantar starfsfólk í dyravörslu og upp- vask. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, mánu- daginn 11. febrúar milli kl. 16.00 og 19.00 í Austurstræti 22, 2. hæð, 101 Reykjavík. Sérhæfður sölumaður Óskum að ráða sölumann til starfa í Apple- umboðinu, Skipholti 21. Góð menntun, áhugi á tölvum og reynsla af Apple Macintosh-tölvum er æskileg. Við væntum stundvísi, góðrar framkomu og reglusemi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við Grím Lax- dal í Radíóbúðinni hf., Skipholti 19. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Radíóbúðin hf. Apple-umboðið Frá Háskóla íslands Háskóli íslands óskar eftir að ráða tölvunar- fræðing eða mann með hliðstæða menntun í fullt starf. Verksvið: Þróun á upplýsingakerfum stjórn- sýslu. Fyrsta árið verður unnið við starfsmanna- kerfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Þórs- son, forstöðumaður Reiknistofunnar í síma 694755 milli kl. 11 og 11.30 en skriflegum umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há- skóla íslands fyrir 16. febrúar nk. Markaðsfulltrúi óskast Örtölvutækni-Tæknikaup hf. hyggst ráða til starfa sölu- og markaðsfulltrúa til að sjá um sölu á ÓpusAllt viðskiptahugbúnaði, ásamt Hewlett Packard og Tulip tölvubúnaði í sam- starfi íslenskrar forritaþróunar hf. og Ör- tölvutækni-Tæknikaupa hf. Ef þú uppfyllir eftirfarandi skilyrði: ■ Hefur mjög góða bókhaldsþekkingu. ■ Ert sjálfstæð(ur) í starfi. ■ Sýnir frumkvæði og framtakssemi. ■ Hefur góða framkomu. ■ Hefur áhuga á tölvukerfum og notkun þeirra. Þá bjóðum við þér: ■ Góð laun fyrir mikil afköst. ■ Gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda. ■ Sjálfstæði í starfi og frjálsan vinnutíma. ■ Spennandi og krefjandi starf í öruggu umhverfi. Umsóknareyðublöð færðu með því að koma við hjá okkur í Skeifunni 17. Umsóknarfrest- ur er til föstudagsins 15. febrúar nk. = ÖRTÖLVUTÆKNI |1 íslensk forritaþróunhf. Kn«aieií«ur 3-105 Rcykjavik - siml 67 15 11 C3 packard qpMsallt TuL.p & Mosfellsbær Garðyrkjustjóri Starf garðyrkjustjóra hjá Mosfellsbæ er laust til umsóknar. Starfið felst í umsjón með skipulagningu og vinnslu opinna svæða, sem og vinnu við hirð- ingu þeirra og viðhald. Garðyrkjustjóri veitir einnig vinnuskóla Mosfellsbæjar forstöðu. Yfir vetrarmánuðina sinnir garðyrkjustjóri undirbúningi sumarverkefna vegna opinna svæða og vinnuskóla Leitað er að aðila sem hefur menntun og starfsreynslu á sviði garðyrkju. Æskilegt er að viðkomandi sé vanur meðferð tækja og vinnuvéla. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Mosfellsbæjar eða tæknifræðingur í síma 666218. Umsóknum um menntun og fyrri störf skal skilað í lokuðu umslagi merktu: „Garðyrkju- stjóri" til skrifstofu Mosfellsbæjar, Hlégarði fyrir 20. febrúar 1991. Bæjarstjóri. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.