Morgunblaðið - 10.02.1991, Side 36

Morgunblaðið - 10.02.1991, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAtíUR 10. FEBRÚAR.1991, TILKYNNINGAR Orðsending til bænda á fjárskiptasvæðum Þeir bændur sem ætla að kaupa líflömb haustið 1991 eftir samningsbundið fjárleysi, þurfa að leggja inn skriflega pöntun á líflömb- um fyrir 15. mars nk. Sauðfjársjúkdómanefnd ákveður hvaðan líflömb séu tekin. Aðeins þeir bændur koma til greina sem lokið hafa fullnaðar sótthreinsun á fjárhúsum og umhverfi þeirra. Sauðfjárveikivarnir, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. YMISLEGT Módel óskast Módel óskast vegna Matrix-hárgreiðslunám- skeiðs. Módelin verða að vera tilbúin að láta vinna við og breyta hári sínu. Vinsamlegast komið í Skútuvog 12d mánu- daginn 11. febrúar kl. 20.00. Ljósmyndarar - Heklugosið Okkur vantar myndir af Heklugosinu 1991 og aðrar góðar myndir á póstkort. - Verða að vera SLIDES-myndir. Hafið samband við Elsu í síma 91-29166. Kortaútgáfan KÓRUND HF. ÞJONUSTA Framtalsaðstoð Aðstoða við framtöl einstaklinga, útreikning vaxtabóta, skatta og fleira. Sækjum um frest. Góð þjónusta. Framtalsþjónustan, símar 73977 og 73479. Skattframtöl og bókhald Skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sé um kærur og sæki um frest ef með þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta. Hafið samband sem fyrst. Sími 641554. Ættarmót - afmælisfagn- aðir - áningarstaður Vantar ykkur góðan stað í fögru umhverfi á komandi sumri? Laugagerðisskóli við Haf- fjarðará á sunnanverðu Snæfellsnesi, 160 km frá Reykjavík, býður upp á gistingu í góð- um herbergjum og skólastofum, góða að- stöðu í mötuneyti, tjaldstæði og aðstöðu fyrir hjólhýsi, sundlaug og íþróttahús; stutt er í veiðivötn, fjöru, hella, ölkeldu og fleiri áhugaverða staði. Nánari upplýsingar í síma 93-56607. BATAR-SKIP Fiskiskip óskast Kvótalaust eða kvótalítið fiskiskip óskast til leigu (kaup eða kaupleiga kemur einnig til greina). Stærð 50-200 rúmlestir. Tilboð eða upplýsingar sendist á auglýsinga- deild Mbl., merktar: „Fiskiskip - 6839“. HUSNÆÐIOSKAST Orlofshús óskast Starfsmannafélag óskar eftir orlofshúsi í um 100-150 km fjarlægð frá Reykjavík í um 6 mánuði árið 1991. Húsið þarf helst að vera fullbúið. Tilboð merkt: „S - 6800“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 1. mars. HUSNÆÐIIBOÐI Geymsluhúsnæði óskast Óskað er eftir ca 100 fm geymsluhúsnæði fyrir þrifalega starfsemi. Þarf að hafa inn- keyrsludyr. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 12600“ fyrir 14. febrúar nk. íbúð í Kaupmannahöfn Til leigu stúdíóíbúð í nýlegu húsi í miðborg Kaupmannahafnar. Laus fljótlega. ísskápur, sími, þvottahús, geymsla. Upplýsingar í síma 904533916767. Skrifstofuhúsnæði til leigu 70-100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði í Austurbænum til leigu. Hentar mjög vel fyrir starfsemi endurskoðenda, lögmanna, verk- fræðinga eða arkitekta. Sameiginleg eldhús- og símaþjónusta. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 12598“ fyrir 18. febrúar nk. ATVINNUHUSNÆPI Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu er nýtt verslunar- og skrifstofuhús- næði á Engjateigi 3. Góð aðkoma og bíla- stæði. Upplýsingar veitir: Ásgeir Einarsson, símar 680611 og 680811. Tilleigu við Ártúnshöfða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum og mikilli ioft- hæð. Upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala hf., Borgartúni 31, sími 624250. Laugavegur Verslunar- og þjónustubygging Til leigu er 50-250 fm húsnæði á 3. hæð. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Góð aðkoma fyrir hjólastóla. I húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt, læknastofur, skrifstofur o.fl. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. TIL SOLU Til sölu Héðinsfrystitæki, 11 plötu - svartolíuhitari - mjölskilja - ísblásari - loðnuþurrdæla mono + Trader dieselvél á vagni + glussadæla. (Lítið notað). Karfaflökunarvél Baader 150. Saxby lyftari, lyftir 1800 kg í 5 metra hæð. Rafmótorar, ýmsar stærðir. Galvanseruð kör, opnanleg. 6tonn gufuketill. Niðurfærslu- gírar. Meitillinn hf., Þorlákshöfn, símar 98-33700 og 98-33701, Torfi. Veitingastaður Til sölu eða leigu skyndibitastaður á besta stað í borginni. Upplýsingar í símum 45545 og 36862. Flökunarvél Til sölu ný Varlett-flökunarvél. Upplýsingar í símum 92-68582 og 92-68206. FELAGSSTARF Til sigurs með Sjálfstæðisflokknum Austurland Sameiginlegur op- inn stjórnarfundur Sleypnis FUS, Nes- kaupstað, Óðins FUS, Seyðisfirði og Lagarins FUS, Egils- stöðum, verður haldinn föstudaginn 15. febrúar kl. 20.00 í Félagsheimili Sjálf- stæðisflokksins, Hafnarbraut 32, Neskaupstað. Gestir fundarins verða Davíð Stefáns- son, formaður SUS og Belinda Theriault, framkvæmdastjóri SUS. Umræður verða um SUS-starfið og komandi kosningabaráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS og félög ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi. Hafnarfjörður Fjárhagsáætlun Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til opins fundar í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu mánudaginn 11. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1991. Frummælandi: Jóhann G. Bergþórsson, bæjarfulltrúi. Fulltrúaráð og nefndafólk flokksins er sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórn fulltrúaráðsins. Garðabær Fulltrúaráð sjálfstæðisfé- laganna í Garðabæ Sjálfstæðisfélag Garða- bæjar Fundur í Fulltrúaráði sjálfStæðisfélaganna í Garðabæ þriðjudaginn 12. febrúar í Sjálf- stæðishúsinu Lyngási 12 kl. 20,. Dagskrá: Kjör landsfuridarfulltrúa. Stjórn fulltrúaráðsins. 000 Fundur í Sjálfstæðisfélagi Garðabæjar kl. 20.30 þriðjudaginn 12. febrúar sama stað. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Ræða: Björn Bjarnason ritstjóri. Frjálsar umræður. . Stjórn sjálfstæðisfélags Garðabæjar. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi Almennur félagsfundur verður í félagi sjálf- stæðismanna í Háaleitishverfi í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Gestur fundarins verður Friðrik Sophus- son, er ræðir undirbúning landsfundar og komandi Alþingiskosningar. 3. önnur mál. ____ Stjórnin. Til sigurs með Sjálfstæðisflokknum Sameiginlegur stjórnarfundur Fylkis, F.U.S. é (safirði, Félags ungra sjálfstæðismanna (Vestur-lsafjarðarsýslu og Mímis, F.U.S. í Norður- Isafjarðarsýslu, veröur haldinn í dag, sunnudaginn 10. febrúar, kl. 13.00 I Sjálfstæöishúsinu á Isafirði. Gestir fundarins verða Davlð Stefánsson, formaður SUS, Þorgrímur Daníelsson og Steinþór Kristj- ánsson, formaður kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Vestfjörðum. Umræður verða tim SUS-starfiö og komandi kosninga- baráttu. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS, Fylkir, F.U.S. V-ísafjarðarsýslu og Mfmir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.