Morgunblaðið - 10.02.1991, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIUVARP SÚNNÚtíXt'UR 10. FEBRÚAR 1-991
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR
16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Dep- 18.00 ► Hetj- 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt-
Ástralskurframhalds- ill. Teikni- urhimin- ur.
þáttur. mynd. geimsins. 19.19 ► 19:19.
fÆH STÖÐ2 / 17.35 ► - Blöffarnir. Teiknimynd. Teiknimynd.
SJONVARP / KVOLD
19.19 ► 19:19.
Fréttir.
20.10 ► Dallas. Fram-
haldsþáttur.
21.00 ► Ádagskrá. Kynntdagskrá
næstuviku.
21.15 ► Hættuspil. Breskurspennuþátt-
ur.
22.10 ► Hemingway. Annarhluti framhaldsmyndar um rithöf- undinn Ernest Hemingway. Þriðji hluti er á dagskrá 17. febrúar. Aðalhl.: Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisa Berenson og Fiona Fullerton. 23.55 ► Fjala- kötturinn. (The Company ofWolv- es). Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► CNN.
Rás 1:
Sylvía Plath
^■■■1 Sylvía Plath er af mörgum talin eitt allra besta ljóðskáldið
1 K 03 sem ort hefur á enska tungu í seinni tíð. Hún var bandarísk,
-■-*/ “ fædd árið 1932 og féll fyrir eigin hendi árið 1963. Ljóð
hennar lýsa einkamálum og leyndustu hugsunum af kaldhæðni og
innileik í senn og hafa orðið öðrum skáldum fyrirmynd.
í þætti á Rás 1 í dag verður sagt ítarlega frá lífi og verkum Plath
og lesnar verða nýjar, óbirtar þýðingar Sverris Hólmarssonar á verk-
um hennar.
Rás 1:
Tónmál
■■■■ í dag hefst á Rás 1 nýr tónlistarþáttur, Tónmál. Umsjónar-
noo menn Tónmáls eru Sólveig Thorarensen, Þorkell Sigur-
björnsson, Pétur Grétarsson, Atli Heimir Sveinsson, Tómas
R. Einarsson, Leifur Þórarinsson og Sigurður Flosason. Eins og sjá
má af fjölda umsjónarmanna og þeirri fjölbreyttu tónlist sem þeir
eru kunnir fyrir mega tónlistarunnendur eiga von á tónlist úr öllum
áttum; djassi, þjóðlögum, óperutónlist, sígildri hljómsveitartónlist og
sönglögum. Þátturinn er endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Þorbergur Krisljáns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi sturidar. Már Magnússon.
7.45 Ljstrót. Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Tóbias og Tinna" eftir
Magneu frá Kleifum. Vilborg Gunnarsdóttir les
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Frelsaðir menn í fornöld. Jón R. Hjálmarsson
segir frá meinlætamönnum og upphafi klaust-
urlífs í Egyptalandi og víðar i fornöld.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson
ræðir við hlustendur í síma 91-38 500.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfrétlir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn. Að eiga fatlað barn. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir. (Einnig útvarpað i nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlisþ
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórri'. eftir Mary
Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu,
lokalestur (16)
14.35 Píanósónata í A-dúr ópus 120. eftir Franz
Schubert. Alfred Brendel leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sylvía Plath og skáldskapur hennar. Umsjón:
Sverrir Hólmarsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadottir les ævintyri og
barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu
Bjarnason.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á siðdegi.
— Klarinettukonserl i B-dúr ópus 11 eftir Bern-
hard Hebrik Crussell. Karl Leister leikur með
Lahti sinfóniuhljómsveitinni; Osmo Vánská
stjórnar.
- Soleares" eftir Enriqup Granados. Ernesto
Bitetti leikur á gítar.
18.00 Fréltir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan,
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn.
19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal.
— Pianótríó I a-moll ópus 50 eftir Pjotr Tsjaj-
kovskíj. Itzhak Perlman, Vladimir Ashkenazi og
Lynn Harrel leika.
— Júní - þáttur úr Árstiðunum eftir Pjotr Tsjaj-
kovskíj. Christopher Headington leikur á píanó.
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
21.00 Sungið og dansað I 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 13. sálm.
22.30 Heimur múslima. Jón Ormur Halldórsson
ræðir um íslamska trú og áhrif hennar á stjórn-
mál Mið-Austurlanda og Asíu. Fjórði þáttur. (End-
urtekinn frá fyrra sunnudegi.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekur við,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Upplýsingar um umferö kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvafpið heldur áfram.
Morgunpistill Arthúrs Björgvins Bollasonar.
9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stórog smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig-Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „Bad Baad giri" með Litlle Esther.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Aðal
tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 íþróttarásin — ísland Ungverjaland. íþróttaf-
réttamenn lýsa landsleik i handknattleik úr Laug-
ardalshöllinni.
22.30 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.-20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, -12.20, 14.00
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn. Að eiga fatlað barn. Umsjón:
Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins.
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
LEIKARI
...Rauttnef
sýnirsamstööuL
Sala rauöa nefsins er fyrir lokaátak húsbyggingar
Samtaka endurhæföra mænuskaddaðra.
« SEM-hópurinn.
NUDD
hjá nemendum nuddskólans.
• Lióur í lokaþjálfun til útskriftar.
• Afsláttarverð.
Nudd mýkir vöðva, örvar blóðrás, losar um vöðvaverki
og eykur velliðan.
Tímapantanir í símum 676612/686612
kl. 9-21 alla virka daga.
NUDDSKÓLI RAFNS,
Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík.
_____________Z_____________/