Alþýðublaðið - 05.02.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 05.02.1959, Side 2
u ;,V E»RH): AUhvass su'ðvestan og él. KÆTURVARZLA. þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, íími 22290. I3LYSAVARDSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunrú er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fiyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunar^íma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apé- tek og VesturDæjar apötek eru opin til kl. 7 daglega. nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. EAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. #—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. EÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. ð—20, nema laugardaga kl. B—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. ★ ÚTVARPIÐ í dag: — 12.50— 14.00 „Á frívaktinni“, 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir. 18.50 Framburð- . arkennsla í frönsku. 19.05 SÞingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Spurt og spjallað I útvarpssal. Stjörnandi Sig- airður Magnússon fulltrúi. 21.30 Útvarpssagan. 22.20 Ei-indi: Æskan ag atvinnu- ilífið (Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni). 22.35 Sin- fónlskir tónleikar. 23.30 Dagskrárlok. ★ 1 -5 ÁRA afmælisfagnaður Hestamannafélagsins Sörla tí Hafnarfirði verður í Al- iþýðiíhusinu í Hafnarfirði n. k. laugardagskvöld kl. 8,30. IIÝLEGA hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Gunnari Ámasyni, ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir, af- greiðslustúlka, Flókagötu 23 og Elías Ben Sigurjóns son vélvirki, Dílum, ' Kópavogi. * F.ÉLAG Djúpamanna heldur árshátíð og þorrablót laug- ardaginn 7. ferbúar að Hlé- ■ garði i Mosfellssveit og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. stundvislega. — Að- ; göngumiðar fást í verzlun- inni Blóm og Grænmeti, SkóLivöröustig 3. VKF T'RAMSÓKN: Skemmti- íundur í Iðnó annað kvöld M. 9. Fjölbr-eytt skemmti- - skrá. Konur fjölmennið og tákið með ykkur gesti. * yuSKULÝDSFÉLAG Laugar- nessoknar. Fundur íTlíIfkju kjallaranum I kvöM kl. ÖÍ30. Fjölbrqytt fundárefni. Sera Garðar Svavarsson. FJÁRM Al .ARÁDHKRR A Guðmundur í. Guðmundsson skýrði blaðinu svo frá í gær, að lokið væri undirbúningi und ir skattalækkun sjómanna, sem ríkisstjórnin hefði lofað. Mundi frumvarp um iþessa lækkun verða lagt fram á alþingi öðru hvoru megin við næstu helgi. ‘Þegar samningar voru garðir við bátasjómenn um kjör þeirra á vertíðinni, lofaði ríkisstjórnin að beita sér fyrir þvi, að skatta- frádráttur sjómanna hækkaði upp í 2000 krónur. Munu allir bingfiokkar hafa heitið stuðn- ingi við málið, áður en ríkis- stjórnin gáf loforð sitt, svo að vænta mlá greiðrar afgi’eiðslu á alþingi. Breytt aislaða FrainhaUI af 3. síðu. Hin' skyndliega ákvörðun Dulles að fara til Evrópu er í Lor.don skoðuð sem tilraun til að tryggja samræmi miili við- ræðna Macmiilans í Moskva og viðræðnanna, er fram fóru x Wasihington, er Mikojan var þar. Viðstaddir viðræðurnar við Selwyn Lloyd voru Merehant, yfinmaður Evrópudeildar •ba-ndaríska utani’ikisráðuneytis ins, og Hillenbrand. sérí'ræðing Ur þess í Þýzkalandsmálum. Einnig var sendiherra Banda-' ríkjanna í London, Jtíhn Hay Whitney, viðstaddur. Með Lloyd við viðræðurnar varj Ormsby-Gore, formaður brezkui nefndarinnar við kjarnQrkuviðl ræðurnar 1 Genf. j SVEIGJANLEGRl AESTAÖA j Aðalumræðuefnið í viðræðun I um í London er hvenær vænt- anleg ráðstefna með Savétríkj-, u»um skuli haldin og ntöguleik arnir á sveigjanlegri afstöðu vesturveldanna í samhandi vlð óvopnað svæði í Evropu- TIL PAMSAR OG BÖNN j Á roorgitn heldux ©úlles itíl j Parí&ar. Hann mun einnig fara tíl Bonn, áður en hann snýr ■' heim tíl Waáhington. | ENGAR NÝJAR TILLÖGUR '' í stuttri yfirlýsingu við kom- una til London sagði Dulles, að hann hefði ekki mieðferðis nein- ar nýjar tillögur. Hann bætti við, að hann hefði tekizt ferð þessa á hendur, þar eð hann gerði ráð fyrir, að nauðsyn mundi bera til að taka ýmsar erfiðar ákvarðanir á næstu FLOKKSFÉLAGAK TÍMINN fram að 10. fe- J brúar styttist, en þá verðaj allir þeir flokksfélagar íj Reykjavík, er fengu bréf skrifstofuniiar, dags. 23. jan. sl., að hafa haft samband við skrifstofuna. Athugið, a'ð þetta má ekki bregðast. Kom ] ið við strax í dag og skilið listunum. J Afmæli. Wilhelm E. Baekmann mynd- höggvari, Laugavegi 166, er fimmtugur í dag. vi'kum. Kvað hann Sovétríkin mundu neyða vesturveldin til að taka þær áfcvarðanir. Hann gerði ráð fyrir að verða íremur hlustandi en ræðumaður við þessar viðræður. Tilgangurinn væri nefnilega að komast að skoðunum hinna bandamann- anna. Hann kvaðst viss um, að hinar óformlegu viðræður sín-i ar í Evrópu að þessu sinni; mundu gera vesturveldin fær-, ari um' að leysa vandamálin í 'framtíðinni. j SÍÐUSTU FRÉTTIR: Eftir fund Dulles og Lloyds var opinberlega tilkyimt, aí rætt liefði vcrið um Þýzkalands málið, ástandið í Berlín og af-; vopnun. Auk þess höfðu þcir. rætt stuttlega ástandið í Aust-j urlöndum nær. Engar ákvarö- nnir voru tekuar, þar sem þ. var eldd ætlunin með viðrseð-i unum, var sagt. Ekki var iætt um heimsókn Macmillans til Moskva, en góðar heimildir telja, að hún verði rædd a seinni fundi í kvöld með Ðull- es og Macmillan. Framhald af 12.rí3u. 'Eins og venja er á 3»orrabIót- um verður borinn fram iþjóðleg ur íslensökur nrntur i trogtan. Loks verður stiginn dans fram yfir miðnættið. Með hlutverk 'bóndans og konu hans fara leikararndr Valdimar Lárusson qg Emilía Jónasdóttir, en Valdimar er eins og kunnugt er orðlagður kvæðamiaður. Aðgöngumiðar að Þorrablót- inu verða seldir { Sjálístæðis- húsinu á morgun (föstudag) kl. 5—7 og á laugardaginn kl. 2— 5, ef þá verður eitthvað óselt. NiðuriærsluleiSin Framhald af 9. síðu. •vill í því samtoandi benda á eftirfarandi: 1. Nauðsynlegt er að tryggt sé, að í raun. takist a'ð fram- kvæma þær lækkanir, sem skv. frumvarpinu ciga að verða á vörum og þjónustu alls konar, þar cð auðvelt er að fyl-gjast með ákvæðum frv. um lækkun launa. 2. Kr. 0,85 vcrðjöfnunargjald, sem lagt var á landhúnaðar- vöi'ur sl. haust, verði fellt niður eða a. m. k. fært niður sem svarar niðurfærslu vísi- tölunnar. 3. Þcss verði stranglega gætt a'ð húsaleiga verði lækkuð að sarna skapi. 4. Vinna sekl erlendum a'ðilum lækki ekki og renni mismun- urinn í ríkissjóð, 1 LÍV álítur nauðsynlegt að ríki, toæjar- >og evertarfélög dragi verulega úr útgjöldum sínum, sér í lagi til óarðtoærra framkvæmdia. Beinir skattar og útsvör vérði lækkuð hlutfalls- lega sem svarar a. m. k. vísi- tölulækkun þaii’ri, sem raun- veruiega á sór sta'ö við fram- kvæmd laganns. (Bfrting þessarar .álitsger.ðai' LÍV thafur dregizt v.egna þrengsla, en áiitið var sam- þykkt áður en fnv. varð að lög- um. Valafell (Framhald af 1. síðu). ítrekuðu mótmæli sín skömmu áður en íslendingar íærðu út í 12 mílur. Þór kom .að togaranum Vala- félli frá Grimsby við að draga inn vörpuna innan 4 mílna ím- unnar sl. sunnudagsmorgun. Komu þá tveir tundurspillar að og hindruðu töku togarans. jtírmaður brezku skipanna fór um borð í '#»ör og viðurkexindi, að staðarmæling væri rétt. Hann kvaðst þó þurfa að fá íyarirmæli frá Lundúnum. og >hafa skipin béðið eftir þeim á ;sömu slóðum siðan. um var stofnaður söngmálasjóð ur Þormóðs Eyjólfssonar. Hlut- verk sjóðsins verður að styrkja menn til söngnáms. Á fundi bæjarstjórnar Siglufjarðar þ. 3. þ. xr.. sair.þykkti bæjarstjórn- ín að gefa 5 þús. kr. í söngmála sjóðinn til minningar um hinn látna. Kvæntur var Þormóður Guð- i’únu Björnsdóttux frá Kornsá, sem lifir mann sinn. 'Með Þormóði er fallinn frá einn kunnasti og merkasti borg ari Siglufjarðar. Ceir Siprteii skip- ■ r ■ B r,+ % HIN'N ikunal skipstjóri ng út- gerðarnxaður Geir Sigurðsson lézt í gærkvöldi. m- Frá fréttarhara Alþýftublarðsins SIGLTJFIf®I. í ÐAG var gerð fná Sigluf jarð arkirkju jarðarför Þormóðs Eyj ólfssonar, fyrrum ’bæjanfúll- trúa og söngstjóra. Jarðarförin var öll hin virðulegasta. Karla- kórinn Vísir sá um aflan söng: undir stjórn Páls Erlendssonar. Jchann Jóhannsson s-kóiastjóri flutti húskveðju. Sóknarprest- urinn séra Ragnar Fjálar Lár- usson og séra Pétur Sigurgeirs- son vom við atíhöfnina og flutti séra Pétur minningarræðuna. Þormóður Eyjcifsson kom mjög við sögu Siglufjarðar í næríellt 50 ár. Hann var bæj- arfulltrúi í 17 ár og um skeið forseti bæjarstjórnar. Hann var leng'i f-ormaður stjórnar Síldar verksmiðja- ríkisins. Hann sá um a'fgreiðslu Eimskipafélags íslands og Skiþaútgerðar ríkis- ins og var ræðismaður Norð- manna og hafði fleiri stprf með höndum. Árið 1829 tck Þox-móður við stjórn kaflakórslxxs Vísir og var söngstjóri hans í 23 ár. Með störfum sínum fyrir karlakór- inn Vxsi reisti Þormóður sér ó- brotgjarnan minnisverða. Á 70 ára afmjseli Þorrr.óðs fyrir 7 ár- Eisenfaower Framtxald af 3. síðu. og fjölda annarra hluta fyrstir manna. Kvað hann ákveðinn tilgang liggja að baki öllum slíkum yfirlýsingum Rússa. Hann vildi élski neita þeim ár- angri, sem Rússar hefðu náð, en Bandaríkjamenn hefðu mikiu fjölbreyttai’a og jafn- vægara varnarkeríi en Rússar. VARNARSTADA PRÝÐILEG. Hann kvað hina nxifclu dreif ingu vai’na landsins, og einkum flughersiixs, ásamt oldflaugum þeim, er smíðaðar hefðu veríð, gera aðstöðu landsins Mna ágætustu. REUTERSrREGNIR: MOSKVA: Hvertvisf á að halda þeim á samyrkjubúumim? — Sendið stúlkur, svaraði Komso- mdl Pravda, sem er málgagn ungra kommúuista. Prentaði blaðið í dag áskorun til ungra stúlkna um að flvf ia til nýrækt arlanda í Mið-Rússlandi, þar seni kvennaskorturinn vcldur því, aö fjöldi ungra manna flyt ur burtu til kvenauðugri staða. friisirSarskrár ^lííflVí^ á emaesít 8ITHJAVj B Pönnuköku- pönnur meö ioki peaZúHOMf) 5. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.