Alþýðublaðið - 05.02.1959, Side 6
HVExi ricxur ekki gaman
af ævmtýrum? Er ekki þrátt
fyrir hraðskreið farartæki
nútímans nokkuð langt til
Japans, þar sem konurnar
ganga í síðum silkikuflum
milli rósabeðanna í garðin-
um? Og eru ekki einhverjir
sérstakir töfrar yfír ástinni
í Japan, sérstakiega ef við
hugsum okkur, að það sé
m.iöúr ágúst með heitu
rökkri . . .
Það var einmitt í ágúst,
sem krónprinsinn Akihito
/ Thirhitosson hitti rnalara-
f dótturina Michiko Shoda. —
1 Hann hafði áöur lýst því yf-
' ir, að hann vissi hvernig
hann vildi að konan sín yrði.
Hann vildi, að hún væri
glaðleg nútímastúlka, sem
gæti verið félagi hans og
vinur. Hún átti að vera
grönn og vingjarnleg með
ríka kýmnígáfu. Við brosum
of lítið hérna í Japan, sagði
prinsinn. Hún átti að vera
elsk að íþrottum einkum átti
hún að vera góður tennisleik
ari. Henni átti að geðjast
að sígildri tónlist, en einnig
varð hún að hafa garnan af
að dansa nýtízku dansa eins
og prinsinn sjáifur. Hún átti
ag vera heilbrigð í hugsun,
en ekki þræíl eða veikbyggt
blóm, háð vilja herra síns.
Og í ágúst á hárjailahoteli
í Karuizawa fann prinsirm
undurfagra, unga stúUtu,
sem virtist uppíylla allar
óskir hans. Hún var meira
að segja svo snjöll í tennis,
að hún sigraði prmsinn með
yfirburðum. Akhito varð
ógurlega stfanginn, og auð-
vitað befur Michito orðið
vör við það, en hún kunni
ævaforn brögð konunnar og
lét sem ekkert væri.
En einmitt þetta kæru-
leysi kynti auðvitað undir
kærleiksbál Akihitos, sem
var því vanari, að siúJturn-
ar mændu á hann vonaraug-
um, því öllum aðalsmeyjum
leyfðist að vona, enda þótt
samkeppnin væri hörð og
hundruð kvenna með blátt
blóð í æðum kæmu til
greina. En Akihito vissi
hvað hann vildi, og hann
bað leyfis að fá að bjóða
stúikunni út, því leyfis varð
hann auðvitað að biðja hjá
föður sínum, þar eð um var
að ræð'a rétta og siétta mai-
aradóttur, enda þótt hún að
vísu væri nokkuð ioðin um
lófana. Og leyfið fékk hann.
Krókastígir ástarinnar
eru margvíslegir, og hvern-
ig sem þau fóru að því prins
inn og malaradóttirin, í við-
urvist ráðgjaía keisarans, —
sem alltaf fylgdi þeim hvert
sem þau föru, þá ko.nust
þau að því að þau elskuðu
hvort annað. bægi heitt og
innilega, líklega þessari
einu og sönnu ást, sem end-
ist allt lífið.
En þar með var sögunni
ekki lokið. — Það er nefni-
lega ekki til siðs í Japan, að
elskhuginn biðji ástmeyjar-
innar. Hvort um sig fer
til síns föður og þeir semja
síðan um málið sín á milli
karlarnir.
26. október stanzaði bíli
fyrir utan hús föður meyj-
arinnar, malarans Shoda. —
Út úr bílnum steig æðsti
ráðgjafi keisarans, Takhesi
Usami. Ég kem frá keisaran
um, sagði ráðgjafinn bátíð-
lega og hann var leiddur
inn í fínustu stofuna í húsi
Shoda.
Hans htign, krónprinsinn,
óskar að giftast dóttur yðar,
Michiko.
Eins og vera ber steig
herra Shoda eitt skref aftur
á bak um leið og hann setti
A'FAR hafa löngum hamp
að barnabörnum sínum, en
nú á dögum er ekki gott að
segja, hvort þeir eru afar
barnanna eða feður. Þýzka
biaðið Constanze heimsótti
nýlega gamla feður í Þýzka-
landi o" Wr--: bað
Boris Pasternak hoðið
til Bandaríkjanna
Gamli kennarinn heyrði
óttaleg læti inni hjá ná-
granna sínum. Hann fór
inn til hans og spurði hvað
gengi eiginlega á. '
— Sjáðu hérna, hrópaði
nágranninn og rétti honum
bréf,---þetta hefur konan
mín skilið eftir. Hún skrifar
að hún hafi stungið af með
fhigmanni.
Gamli kennarinn leit á
bréfið.
— Þetta er hræðilegt, —
stundi hann. Hún skrifar
flugmaður með tveimur
g-um.
Rússnesku hermönnunum
í Póllandi líkar ágætlega við
biöðin þar i landi.
Rússneskur dáti var spurð
ur hvernig honum líkaði
kommúnistablaðið.
— Ágætiega.
-— En óháða blagið?
— Prýðilega.
— Og bændablaðið?
— Veit það ekki, hef ekki
reykt það ennþá.
Eldri lcona kom inn í klef-
ann til innbrotsþjófsins.
—Þegar þér sleppið út
vil ég gjarnan hjálpa yður.
— Guð veri með mér! —
hrópaði þjófurinn. — Það
BORIS PASTERNAK hef
ur verið boðið til Banda-
ríkjanna og eru taidar sterk
ar líkur tii þess að liann geti
þegið boðiö. Það er hinn
kunni, spænski skáldsagna-
höfundur, José Villallonga,
sem býður skáidinu, og mun
hann eftir tvær vikur á-
sa”-’t 'n'' i0 prófess-
or í heimspeki við Vander-
bilt-háskólann, taka sér
ferð á hendur til Moskvu til
þess að æða við Pasternak
um væntaiilegt ferðalag.
Svo sem menn rekur
minni til, létu rúsnesk
stjórnarvöld þess getið, þeg-
ar hávaðinn út af Nóbels-
verðlaunum var hvað mest-
ur, að Pasternak væri heim-
ilt að fara frjáls ferða sinna,
hvert sem hann vildi. Mikoj
an var einnig á ferð sinni í
Bandai'íkjunum spurður að
þessu sama atriði og svar-
aði hann því til, að sér
þætti líklegt að Pasternak
væri heimilt að yfirgefa Sov
étríkin, ef hann vildi.
Villallonga, sem er 39
ára gamall, hefur að undan-
förnu verið í miklum vin-
áttutengsluin við Pasternak.
Hann fullyrðir, að sér hafi
tekizt að halda sambandi
við hann í gegnum ítalskan
sendifulltrúa í Moskvu, —
jafnvel þegar hafður var
strangur vörður um skáldið
í desember s. 1.
Vilallonga skýrir svo frá.
að strax og Pasternak hafi
tekið boði sínu líklega, hafi
hann gert ráðstafanir til
þess að líftryggja skáldið
fyrir hvorki meira né minna
en 45 milljónir króna. —
Tryggingin verður gerð hjá
Lloyds í London.
immi'iiiiiiiiiiHiiuuiiuuuii
í IRÚLOFU
r
| ÞVÍ MIÐUl
1 umst við til
| kynna þaS, er
1 það efalaust
= táraflóð hjá
= ungpíunni, ai
= Presley, hinr
= rokkkóngur <
= maður er sagð
= - tr úlofaður :
1 ungu stulku. :
= heitir hún. —
| miður — það
= ast fyrir ungn
= ar að fá sér
1 draumaprins.
= er fyrir bí.
-iiiiiiiiiiiaiiiiiiin11111111111111
getur aldrei bless
Það þarf mikla
að verða góður ir
ur.
upp undrunarsvip. I því
hann hneigði sig djúpt tuldr
aði hann. Þetta er allt of
mikill heiður fyrir mitt
auma hús. Ég get alls ekki
tekið á móti þessu. Ráðgjaf-
inn stóð á fætur hneigði sig
jafndjúpt og sagði. Mér þyk
ir mjög fyrir því, að þér
verðið að hafna tilboðinu.
—- Einu sinni enn hneigði
hann sig, en sneri sér síðan
við og hélt til dyra. — Herra
efni. Blaðið skýrir svo frá,
að árlega fæðist þar í landi
5000 börn, sem eigi feður,
sem eru 60 ára eða eldri. —
Flestum mun finnast þetta
heldur undarleg þróun og í
fyJista máta oeolileg. En
heimsókn biaðsins til fjöl-
margra gamalla feðra sann-
ar, að fá hjónabönd virðast
hamingjúsamari, þótt aldurs
munur hjónanna sé.40 ár
eða jafnvel meira. Ef mæð-
urnar eru spurðar að því,
hvort þær berí ekki kvíð-
boga fyrir xrarntíðinni, —-
svara þær undantekningar-
laust néitahdi. Og ekki hef-
ur kornið í ijós, að börn
gamalla manna væru á
nieinn hátt miður efnileg, en
önnur born.
I þessu sambandi væri
ekkí .ú'r vegi að segja frá
elztu feðrura í heimi. Iieims
metið mun negrinn James
E. Srnith írá Illinois eiga,
—- Hann varð faðir í marz
1951, eitthundrað og eins
árs gamall. Annar í röðinni
er bandarískur læknir, J. D.
Hullinger að nafni, en hann
varð í júlí 1953 faðir, 92 ára
að aldri.
Evrópumetið á ítalinn
Bauer , o Roletto. —
Hann varð í desember 1953
faðir, þá ,,aðeins“ 84 ára
gamall. Eiginkona hans er
22 ára að aldri.
Shoda stóð og beið, hann
vissi nákvæmlega hvað
mundi gerasí og það gerðist.
í dyrunum stanzaði ráðgjaf-
inn og sneri áhyggjufullu
andliti að herra Shoda. —
Hans lseisaralega hátign
mun taka svar yðar mjög
nærri sér. Viljið þér ekki
allra náðarsamlegast taka
það til gaumgæfilegrar at-
hugunar? Shoda lauk þess-
um siðareglum með því að,
snúa sér til konu sinnar, sem
kinkaði samþykkjandi kolli.
— Þá kinkaði Shoda einnig
kolli brosandi til hins keis-
aralega ráðgjafa og sagði. —
Þar eð við viljum fyrir eng-
an mun særa hans hátign —
og við á engan hátt erum
andvíg ráðahagnum, gefum
við okkar samþykki.
Næsta dag var gefin út
opinber tilkynning um trú-
lofunina. Prinsinn hafði
brotið aldagamla hefð. —
Hann ætlaði að giftast
stúlku af borgaraættum, og
þótt að hún væri eltki fá-
tæk eins og flest drottning-
arefnin í ævintýrunum, var
þetta þó ævintýri líkast. Oy
vonandi eignast þau börn og
buru, börn sem hlæja og
hlauþa um barnaherbergin
í glæsilegu, nýju höllinni,
eða leika sér við tjarnirnar
í hallargarðinum.
STÚLKUR!
„Óska eftir að
kynnast stað-
fastri og trúrri
stúlku með
hjónaband fyr-
ir augum. Hún
þyrfti helzt að iíkjast Önmi,
sem sagt er frá í sogunni
„Hve staðíöst var Anna"',
er biríist í janúarhefti tíma-
ritsins Marz. — Nöfn og
heimilisföng sendist afgr.
Vísis fyrir laugardagskvöld
merkt: „Trúnaðarmál“.
(Auglýising í Vísi s. 1.
mánudag).
KROSSGÁTA NR. 27:
Lárétt: 2 umbúðir, 6
keyr, 8 selja upp, 9 end-
ir, 12 takmarkar, 15
rölt, 16 geymir, 17 tveir
eins, 18 kallaði.
Lóðrétt: 1 kuldi (þf.),
3 horfði, 4 erting, (þf.),
5 samþykki, 7 í hálsi, 10
hrygla, 11 bólar á, 13
hraustleg, 14 óhreinka,
16 samt.
/ 3.
6 7 <P.
9 ^ 'O
U ■7
/$ ' •
u 'I
U í J
Lausn á krossgátu nr. 26:
juarétt: 2 klafi, 6 ás, 8 óra,
9 sjó, 12 kallari, 15 dalir, 16
kul, 71 SR, 18 varla.
Lóðrétt: 1 Bas.
Ár.sal, 5 fá 7 sjá
11 Sirrí, 13 lall,
ká.
A . meðan
leggur á ráðin
smiðjumönnum
bezt muni vera að
ur í hári Georgs og
laumast þeir félagar út úi
býggingunni. Myrkrið er að
falla á, mónaljósið
draugalegum bj.arma yfir
láð og lög. Georg og Frans
Iíta varkárir- í kringum sig,
en enginn er sjáanlegur. „Ég
málum.
er háttað“, h
org“, en við verð
til þess að gsra. u
ar við hann, en
hann enn ekki v<
u
L
I