Alþýðublaðið - 05.02.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 05.02.1959, Side 9
C' ^ - - ...v IÞróttlr j iandslíi-blaSiiB; Jafntefli í hör LandsiiSiS heldur utan næstk. sunnud. ÍSLENZKA landsliðið í faand- knattleik karla Jék siijn síðasta leik fyrir utanförina tii Norð- urlanda í fyrrakvöld, en iiðið heidur utan n, K* sunnudag. — I.andslíðið ínaeíti liðL íþrótta- ftóttaœanna, en áður léku „}andslið“ og' blaðalið kvenna. Leikur kvennanna var skem'm tikgur á köflum, er eng- inn vaí'i á því, að handknattleik ur kvenna er í niikilli framför hér. Landsliðið byrjaði aS skora — en biaðaliðið náði yfirtökun- um í fyrri háifleik og var fjög- ur mörk yfir um- tíma. Staðan í hléi var 10:9 f.yrir blaðaliðið. Liandsliðsstúlkurnar komu á- kveðnari til leiks eftir hlé og náðu fljótt forystu og sigruðu örugglega með 19:15. Mesta at- hygli va'kti H'elga Emxisdóttir. hún sýndi afbragðsgóðan leik í heild og setti rnörg falleg mörk. Sigríður Lúííhersdóttir er alltaf hættuleg s'kytta. Inga Magnús- dóttir átti góðan leiik og sarna má segja um Guðlaugu Krist- insdóttir, hún er afbragðs skytta, en e-kki nógu örugg í samleiknum. Dómari var Magnús Péturs- son og dæmdi af öryggi. 17:17 í KARLA- LEIKNUM! Aðalleikurinn, var í karla- flokki Og. flestir bjuggust við sigri landsliðsins í þessum leik. Blað.aliðið byrjaði með knött- inn og eiftir skamm-a stund hafnaði har.n í neti Guðjóns eftir sakleysislegt Mgskot Þór- is. Hörður Felixson komst í á- gætt færi, sköromu eftir að leikur hófst að nýju og skoraði glæsilega. Blaðali&menn áttu nú góðan kafla og Þórir komst í gott færi, en Guðjón varði frábærlega og það sama gerði Kristófer er Hainz fékk knött- inn á línu frá Gunnlaugi. Dóm- arinn dæmdi ná vítakast á blaðaliðið og skoraði Gunnlaug ur úr því, og hann skoraði, ann- að mark skönimu seinna, ,al!veg cverjandi fyrir Kristófer, 3:1 fyrir landsliðið. Hraðinn minnkaði nú í leikn- urn, Gunnlaugur skoraði fjórða Gunnlaugur skoraði flest mörk. mark landsliðsins, og Reynir sitt fyrsta miark, en skömmu seinna fébk Heinz knöttinn á línu og Kristófer fékk ekki við naitt ráðið. Vörn landsliðsins virtist götótt um tíma, Þórir skoraði og voru þó 2—3 varn- armer.n fyrir frarnan hann. — Næsta rnaxk var sfeemmtilega gart, Reynir hljóp fram og Kristcfer send:r honum knött- inn, Guðjón sér að vörnin átt- aði sig ekki nógu snemma og hleypur fram, en varð oí seinn og knötturinn liggur í mann- lausu markinu. Gunnlaugur skoraði tvívegis úr vítakasti, en blaðaliðsmonn misstu ekki kjaikinn og jöfnuðu leikinn, það voru Þórir, Guðjón og Rún ar sem skoruðu og var mark Guðjóns fallega gert, eftir góða sendingu frá Rúnari. — Landsliðið náði aftur forystu, Gunnlaugur, og rétt á eftir varði Guðjón vítakast frá Pétri Antonssyni, Ragnar Jóns- son ko.m inn á og skoraði mað ágætu skoti. Þórir Þorsteins- angsrstökkvarinn Preussger meiðis! illa ÞAÐ er alltaf hættulegt að æfa híaup úti á veturna og ný- lega- urðu þrír þýzkir frjálsí- þróttamenn fyrir óhappi á úti- æfingu. Tveir af þeim eru kunn ingjar okkar frá í hitt eð fyrra, stangarstökkvarinn Manfred Preussger og hiauparinn Rein- nagel. Preussger mei-Mi sig á liásin, hón slitnaði að vísu ekki, cn tognaði illa ag hann liggur á sjúkrahúsi í gipsi. Er reiknað njeð að Preussger muni lengi eiga í þessuni meiðslum. Rein- nagel fór ekki eins illa og mun jafna sig fljótlega. feriðji var vestur-þýzki hlauparinn Mis- salia, en hann hefur lengi verið í gipsi. Ýmsir fleiri hafa orðið Manfred Preussger. 1 fyrir minniháttar meiðslum. syni var skömmu seinna vísað útaf í tivær minútur fyrir gróf- an leiik ,var dæmt vítakast, en Gunnlaugi brást bogalistin að þessu sinni og hitti ekfci. —r Á síðustu miín útu m fyrri Irálfleiks skoruðu Rúnar, Gunnlaugur og Þórir. Hafði landsliðið því eitt mark yfir í hléi 10:9. FRÁBÆR LEIKUR KRISTÓFERS í marki. Blaðaliðið byrjaði síðari hálf leikinn frísklega og náði str,ax tveggja rriarika forskoti, það voru Reynir, Matthías og Þórir (vítakast). Landsliðið lék noifefe- uð grcift og var dæmt vítafeast, Karl Ben. tók það, en Kristófer varði við mikil fagnaðarlæti á- horfenda. — Pétur Sig. og Karl Ben. skoruðu næst sitt hvort markið a'f línu, m.arfe Péturs var glæsilega gert við slæma að- stöðu. Leifeurinn var nú jafn 12:12 og núfeill spenningur með- al áhorfenda. Heinz sfeoraði, en Pétur Antonsson jafnaði fyrir blaða'liðið. Valur Ben.. dæmdi vítakast á blaðaliðið, Ragnar tók það, en Kristófer v.arði frár bærlega mjög gott skot Ragn- ars, fögnuðu áhorfendur innþ lega. Síðustu 10 mínúturnar var leifeurinn tvísýnn, jafnt eða annaðfevort Uðið marfe yfir, — Tveimi mínútum fyrir leikslok náði landsliðið tveggja marka forskti 17:15, en Rúnar Guðmundsson jafnaði, síðara m,ark hans var mjög vel gert. Leikurinn í heild var góður og er alveg ástæðulaust að vera með einlhverja svartsýni útaf landsliðinu, sem, heldur utan á sunnudaginn. Hand'knattleiks- unnendur ættu fr.ekar. að gleðj- ast yfir hinni miklu „breidd“, sem komin er í handknattleik- inn, Af eihstökum liðsmönnum bar mest á Gunrúaugi, Herði og Einari Sig.,.annars er landslið- ið nokkuð jafnt. Þórir, Reynir og Rúnar áttu allir góðan leik, ,að ógleymdum Kristófer, sem var bezti maður blaðaliðsins. Dómari var Valur Benediikts- son og dæmdi hann vel, en leifeurinn var erfiður fyrir dóm arann, bæði harður og hraður. Að lofeum:: íþróttasíðan ósk- ar liðinu og fararstjórn góðrar ferðar. . IIÆSTfRETTUR hefur kveð- Árnason, Páll K, Pálsson og ið upp dóm í máli ákaeruvalds- Ólafur Gránz, staðfest vætti ins gegn Sverri Ósmann Sig- sitt með eiði. urðssyni, Hábæ í Vestmanna- EI NÆGILEGA SANNAÖ. eyjum. Er ákærði dæmdur til Staðfesta ber þá niðurstöðu að greiða 5000 króna sekt í rík- (héraðsdómara, að eigi sé nægj- issjóð, og komi varðhald í 30 anlega sannað, að ákærði hafi daga í stað sektarinnar, verði að kvöldi 2. maí 1957 ekið ó- hún ekki greidd innan fjögurra skrásettri bifreið sinni, sem vikna frá birtingu dóms þessa. áður hafði einkennisstafina A- Þá er ólöglegur ágóði, kr. 898, þótt hann væri undir á- 2000, gerður upptækur til rík- hrifum áfengis. Á hinn bóginn issjóðs. Ákærði skal sviptur er nægjanlega leitt í Ijós með r-étti til að aka bifreið í tvö ár vætti vitna þeirra, sem greind frá birtingu dómsins að telja. ( eru í héraðsdómij að hafi hann Ákvæði héraðsdóms um sakar- | ekki sjálfur ekið bifreið sinni kostnað í héraði staðfestist.! óskrásettri frá heimili sínu. Ákærði greiði allan sakarkostn Hábæ í Vestmannaeyj um út á að, þar með talin málflutnings ' Dalsveg, þá hafi hann látið vith ið Má Guðmundsson gera |iað, ÁFENGISSALA. Með skírskotun til raka hér- aðsdóms má fallast á, að eigi sé í ljós leitt, að ákærði hafi gert sér áfengissölu ao atvinnu. En með sölu þeirri á áfengi, sem rakin er í þessum kafla héraðsdóms, hefur ákærði brot ið gegn þeim ákvæðum áfeiig- islaga, sem í héraðsdómi grein- ir. — Refsing ákærða þyfeir því hæfilega ákveðin sem a§ £ram- an greinir. Að lokum segir í dómi Hæsta réttar að vætti vitnisins Más Guðmundssonar á dómþingi 18. marz 1958 væri bæði ósenni legt og bryti svo í bága við það. sem áður var kornið fram í málinu, að rétt var að reyna til hins ýtrasta að grafast fyrir um sannleiksgildi þess og ein- angra bæði hann og ákaerða á laun sækjanda og verjanda í Hæstarétti, hæstaréttarlögr mannanna Jóns Bjarnasonar og Gústafs Ólafssonar; kr. 3000 til hvors. í héraðsrétti var ákærði dæmdur til að greiða 2000 kr. sekt til ríkissjóðs. BÓMUR HÆSTARÉTTAR. Iheódór 3. Georgsson, full- trúi bæjarfógetans í Vest- mannaeyjum, kvað upp hinn áfrýjaða dóm. í dómi Hæsta- réttar segir, að eftir að dómur gekk í héraði, hafi þeir Ingólf- ur Guðjónsson, Lukku í Vest- mannaeyjum, og Hjörtur K. Hjartarson, bifreiðarstjóri í Vestmannaeyjum, svo og vitn- in Már Guomundsson og Sigur- geir Kristjánsson komið fyrir dóm út af grun um akstur á- kærða með áhrifum áfengis 2. maí 1957, en eigi veitti vætti þeirra neina fræðslu um það atriði. Þá hafa vitnin Stefán meðan rannsókn gaf efni til. Landssamband ísl. verzlunarmanna: Niðurfærsluleiðin heíu ræða kosli fram yfl aðrar leiðir LANDSSAMBAND ísl. verzi unarmanna hafði frumvarp rík isstjórnarinnar umi niðurfærslu verðlags og kaupgjalds til at- hugunar og lét frá sér fara álit um það. Segir í því, að niður- færsluleiðin hafi ótvíræða kosti fram ýfir ýmsar aðrar leiðir, sem farnar hafi verið á undan- förnum árum. Alþýðutolaðinu barst eftirfar andi frá Landssamfoandi ísl. verzlunarmanna: I.andssaxr.band ísl. verzlun- armanna hefur haft til athug- unar frumivarp ríkis3tjórnarinn ar til laga unn niðurfærslu vex’ð lags og laun,a o. fl. í þvi sam‘bandi vili LÍV taka eftirfarandi fam: LÍV hsfur ekki aðstöðu til að taka sfstöðu til frumvarps- ins í haild. \ Qmíði eldhúsinnréttingar víð mjög hagstæðu verði. Ve.ro pr. op. kr. 350.-óuppsett Verð pr. op. kr. 395. — uppsett. Sé um margar innréttingar eins gð ræða. er verðið mun hagstæðara. Trésmiðja ÓSKARS JÓNSSONAR Rauðalæk 21 — Sími 32328. LÍV hefur efeki tök á að sann reyna ýmis veigamikil atriði, sem þessar ráðstafanir imuiu byggjast á, svo semt t. d- hversu mifeið sjá'varútvegurinn þarf til þess að rekstursgxundvöllur hans sé tryg'gður. Enn fremur virðast vísitö'luákvæði firum- varpsins nokkuð óljós. KOSTIR FR'AM YFIR AÐRAR LEIBIR LÍV telur að ef sjiávai’útveg- urinn rauiwerulega þ®f þær lagfæringar á retetursgrund- velli sínumi, sem honum eru ætlaðar með aðgerðum þessum, þá hafi s'ú leið, sem valin er, niðunfærsluleið-in, ótvíræða kosti frani yfir ýmsar aðrar, sero farnar 'haifa verið í þessu skyni á undaniförmim; árum. Þó vill LÍV móttr.rjelg endurtek- inni sfesrðingu ríkisivaidsins á frjáku-m samnir.gsrétti laun- þega og vinn'uveitsnda. Telur LÍV lögþvinganir rífeiavaldsins í þassu sairJbandi hættivieg.t for dærni, sexn verfealýösfélögin verði að gjalda hinn mesta var hug við. 'LIV vill leggja sérstaka á- herz'lu á, aö þewr, byrðufn, sem mcð írurr.varpi tessu: erú lagð- ar á þióðina, sé sfeipt jafnt, og (Framh. á 11, síðu). Alþýðuhlaðið 5. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.