Alþýðublaðið - 05.02.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 05.02.1959, Síða 10
Slgurður Olason iiæstareuarlógu.aöui, og E^orvaldur Lúðvíkssoii héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hítaiagnir HITALAG'N.IE h.f. Símar 33V12 og ÖZö*-*. Msnningarsplöld DAS £6st hjá Happdrætti DAS, Vest- •irveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkui aámi 11915 — Jónasi Bergmann. Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, *ími 12037 — Ólafí Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi SO, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Bifreiðssalan og leigan Ingólfsstræli 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan tngólfssfræli 9 Sími 19092 og 18966 LEIGUBÍLAR Bifreiðastöft Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastnð Reykjavíkur Sími 1-17-2» Aki Jakobsson ogr Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- ðómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir. fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. PILTAR, CFI>WEI6r<>l/l»»MtM '■. ÞÁ Á ÍO HRINS/iNf. ■//. ; /fte'sr/■c . Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlansdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Málaflutnings- skrifstofa LúÖvik Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Samúðarkort Slysavarnaféiags íslands kaupa Elestir. Fást hjá slysavarnadeild- am um land allt. f Reykjavík i Mannyrðaverzl Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- ióttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið — Það bregst ekki Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg. Sími 15812. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. oO rr P S 03 -tn. Fa Z uu # 18-2-18 % 10 5. febr, 1959 — Atfiýðublaðið (Framhald af 5. síðu) fyrir að byggja há hús hér á landi kemur ýmislegt til greina, sem síður þarf að reikna með á hinum Norður- löndunum, er þá fyrst að geta hinna úðu jarðskjálfta og þarf því. styrkleiki húsanna að vera meiri hér og í öðru lagi hin síkvikula veðrátta, en hvort tveggja gjörir húsin dýrari hér. Er þá næst að yfirvega, hvað við eigum að reisa há hús, svona almennt í stærri stærri kaupstöðum landsins. Nú orðið finnst þeim úti gætum við vel tekið þá til fyrirmyndar 1 því. Ef ég dreg svo ályktanir.af þeim fróðleik, sem ég kynnt- ist á Norðurlöndum í bygg- ingamálum almennt verður mér enn Ijósar en fyrr hví- líkur buslugangur hér er með byggingarefni og vinnubrögð, þótt í einstöku tilfellum sé um góð afköst að ræða og hagnýtingu efnis. Sem betur fer hafa nokkrir framsýnir menn komið auga á þetta líka og væri æskilegt að sem flestir hefðu raunhæfa samvinnu um að skipuleggja byggingariðnaðinn meir en gjört er ásamt húsateikning- um. Það þarf að samræma húsa- gerðir í sveit og við sjó, hús- in geta verið misjafnlega stór fyrir því. Óþarfi sýnist að hafa 3—400 gerðir og næst- um engan glugga eins. Það er ekki til að hefta frjálsa hugsun manna, þó að þar sé nokkru breytt til hagkvæm- ari úrlausnar en nú er. Hver skyldi halda því fram í alvöru að hagkvæmt sé að hafa hús með 8—12 hornum og stöll- um. Hvers vegna má helzt ekkert hús líta eins út að utan sem innan? Svipuð er þó þörfin hjá því fó’lki, sem í þeim býr. Það ber mörgum saman um að skemmtilegt sé og hagkvæmt að hafa við eina götu sömu húsagerð og við næstu götu aðra, sem þarf þó ekki að vera mikið frábrugð- in. Séu þau byggð úr hellum er hægt að spara svo tugum þúsunda skiptir á einu húsi, hvað þá stórri húsasamstæðu. Hvers vegna þarf bygging á einu litlu húsi að standa yfir í heilt ár, ef hægt er að ljúka verkinu á 2—3 mánuðum? Sumir sem ráðast í hús- byggingu fara til húsateikn- ara, biðja hann að áætia kostn að og teikna, síðan til húsa- smiðs og spyrja hann á1its og að lokum til kunningja, sem hefur byggt og spyrja hann, að vísu gjörir sá lítið meir en hrista höfuðið. Síðan er byrj- að pö byggja með alla þessa sundurlausu þanka, en engin af bessum áætlunum og' upp- lýsingum stenzt, kostnaður- inn hleypur unp um tugi þús- unda. bað voru heldur mörg horn og stallar á musterinu, en allir þessir aðilar, sem upplýsingar gáfu, vissu þó bezt, en samt reka menn sig því miður á al’tof mörg horn. A.ð efnismagni í steypu er hægt að byggja minnst þrjú hús. 'úr hellum á móti einu með gamla lagínu og þykku veggjunum, sem oft hafa ver- ið úr mjög lélegri steypu og veit ég um bónda, einn af mörgum, sem byggði fyrir átta árum hlöðu, fjós og fjár- hús úr steinsteypu með þykk- um veggjum, sagði bóndinn þá, sem er mjög samvizku- liaaólli, IdLO 0$ §§~ ingar væru álitnar sérstak- lega vandaðar í alla staði, en nú eru þessi hús að grotna niður og spring'a hér og þar og pússningin dettur af á stór- um pörtum. Saina sagan endurtekur sig mjög víða út um land. Á Aust uriandi var mér tjáð í fyrra, aa víúa væru íbúðar og. pen- hýs. sem hlaðin væru úr vikur eða brunasteinum og vffiui nema 3—5 ára, svo bagborin, að nærri lægi að þau yrðu ónýt eftir 3—4 ár í viðbót. Skyldi það vera satt? Það er ekki nóg að skipa bygginganefndir og ráð út um a 1; land, að vísu ætti það ekki að skaða. Þær nefndir eiga þá helzt að sjá til með byggingarefninu og auka hag- kvæmni og sparnað. Það þarf helzt að setja upp steinsteypuverksmiðjur á fjór um s öðum á landinu til þess að framleiða hús, bæði íbúð- arhús og búpeningshús, einn- ig í kaupstöðum verbúðir, í- búðarhús og aðrar þær bygg- ingar, sem þurfa þykir. Eftir nokkra áratugi, þegar stórborgar bragur og menn- ing er komin á þessa bæi er hægt að losa þessi steinhús í sundur án þess að brjóta þau niður, eins og gert er nú með hin gömlu og úreltu steinhús og síðan setja þau saman ann- ars staðar og breyta þeim, ef þurfa þykir, því hellum er auðvelt að fjö'ga í vegg. Það eru nokkuð mörg ár síðan byrjað var að hlaða hús úr vikursteini, síðar kom hleðslusteinn úr hraunbruna. Það er ekki til að kasta rýrð á neinn múrarameistara eða aðra þa> sem hlaða hús úr þessum efnum, þó að illa fari, hér ræður lögmál efnisins og mjög breytilegt veðurfar. Það hafa allmargir tekið eftir því, þegar hlaðið er úr þessum efnm, að hárfínar sprungur koma víðasthvar við endasamskeyti steinanna, koma þær fram, þsgar stéin- límið þornar eftir nokkra daga eða vikur. Það dregur sig sam an og vatnið úr því sígur í endana á báðum steinunum, þótt þeir séu bleyttir áður. En að neðan eru steinarnir fastir, vegna þess að þeir fylgja efíir laginu með sínum eðlisþunga, þegar það þornar og harðnar. Nú segja fagmennirnir að þetta geri ekkert til, það lag- ist, þegar húsið sé pússað að utan. En þessar sprungur koma flestar einnig frám í pússningalaginu og enn blekkja menn sjálfa sig og aðra, þeir mála yfir sprung- urnar, en þá eru líka flest ráð úti. Það rignir fyrri part dags með 8—9 vindstigum og hit- inn er 7—8 stig, vindurinn og vatnið prýstast inn í hinar hárfínu rifur og augu í pússn- ingunni, seinni part dags stytt ir svo upp og um kvöldið er komið heiðskírt veður og um t nót'ina er komið 6 stiga frost eða meir, vatnið í pússlaginu og bað við það frýs og þenur sig og losnar um korn þau, sem pússlaginu hakla. Þetta endurtekur sig nokkur ár, þar til pússlagið dettur af í ske’l- um, ef pússlagið fer ekki, þrýstist vatnið inn í holrúm- ið og verður að nokkru leyti að raka, sígur niður í neðri raðir hleðslunnar og kemur inn með gólflistanum. Ef hús- xnunif standa upp við vegg myndast fúkkalykt og raki þar bak við og tollir engin málning á veggjum. Að vísu er hægt að vega nokkuð upp á móti þessum ókosti með því að kynda húsið mikið, en eins og allir vita er það heldur ill raunabót. Á þessum ókostum ber þó minna á veggjum þeim, sem í skjóli eru fyrir verstu átt- unum þó sþrungnir séu. Þess vegna hallast fleiri og fleiri að því að hafa steypuna í viss- um stærðum, sterka og svo þétta, sem kostur er og minni að efnismagni. Það fæst ekki enn með öðrum betri aðferð- um en hellusteypan sýnir. Nú er orðin knýjandi nauð- syn að gjöra ráðstafanir til þess að framleiða skilrúms- hellur, lofthellur ásamt út- veggjahellum og einnig þak- klæðningu úr sérstakri steypu blöndu, sem kemur í staðinn fyrir timburklæðningu og þakjárn. Þetta er hægt, ef fjármagn fyrir tækjum og öðrum tilheyrandi útbúnaði er fyrir hendi og vilji til að nota hið innlenda efni. Hér verða margir að leggja hönd að verki og ekki sízt arkitekt- ar og verkfræðingar, til að auka og efla það, sem náðst hefur, því annars er hætt við að niður faili sá vísir að fram- taki, sem hefur náðst í þessu efni. Það er sett þröngum skilyrðum fjárhagslega, sem einn maður getur gjört í til- raunum með húsbyggingar með sinni daglegu vinnu, einnig eru slíkar tilraunir tímafrekar. Það er talað um, að menn vanti til að inna af hendi margs konar störf í þágu at- vinnuveganna, hvers vegna má ekki endurskipuleggja hvers konar húsbyggingar viö sjó og sveit? Það er ekki gjörfc um leið og hefja skal verkið, það þarf að gjöra slíkar breyt ingar í alvöru og einlægni. Af hverju hættu bændur við að binda hey sitt í reipi og reiða það heim á klökkum. Svipað er með hina gömlu byggingaraðferð, það er keypt dýrt timbur í mót, fengnir margir iðnaðarmenn, ekið fleiri bílhlössum af möl og sandi, sem er oft ónothæfm- og að síðustu cement, oft þarf að sækja efnið 50—80 km. vega^engd eða lengra. Það þarf óneitanlega mikið þol og þrautseigju til að halda svo fast við gamlar og óheppi legar venjur, að greiða í pen- ingum úr sínum eigin vasa og me& lánum svo tugþúsundum skiptir í eitt hús að óþörfu, í staðinn fyrir að semja við nærliggjandi byggingarverk- smiðju um kaup og uppsetn- ingu húsanna. Þau hús, sem ég hef byggt á undanförnum árum, sanna fullkomlega sína kosti fram yfir aðrar aðferðir, þó ekki hafi verið nema útveggirnir. Sigurlinni Péturssön. Rimlatjöld í Carda-glugga Sími 13743, Lindargötu 25

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.