Alþýðublaðið - 05.02.1959, Qupperneq 11
Flugvélarnars
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá Har.i
t>org, Kaupmannahöfn og.Os-,.
,16 kl. 18.30 í dag: Hún heldur
áleiðis til New York ftl. 20,
Skipin;
Ríkisskip.
Ilekla er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld frá Vést
tjörðum. Esja er væntanleg
til Akureyraf í dag á austur-
leið. Herðuhreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær
vestur um land til Akureyr-
ar. Þyrill er á Vestfjörðum.
Baldur fér frá Reykjávík i
kvöld til Helllssands,- Hjalla-
ness og Búðardals.
Eimskip.
Dettifoss . kom til Reykja-
víkur 3/2 frá New York.
Fjallfoss kom til Hull í gær,
fer þaðan í dag til Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Stykk
ishólmi í gær til Keflavíkur
Gullfoss kom til Reykjavíkur
'2/2 frá Kaupmannahöfn,
Leith og Thorshavn. Lagar-
'foss kom til Véntspils 2/2, fer
þaðah til Aústfjarðahafna.
Heykjafoss er í Hafnarfirði,
■fér þaðan til Akraness og
Keflávikur og þaðan vestúr
og norður um land til Ham-
borgar. Selfoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til New
York., Tröllafoss fór frá Siglu
firði 1/2 til Hamborgar.
Tungufoss • kom til Gdansk
2/2, fcr þaðan til Gdyríiá og
Reýkjávikur.
NÝ SENDING
H AT TA R
HATTABÚÐ
REÝKJAVÍkÚE
Laugavegi. 10
Daglega nýjar vörur .
Laugarásveg 2
Sími 3-34-27
H úsnæismliunin
Bfla og fasteignasalan
Vitastíg 8A. Sími 16205.
(skúmgúmmí)
breidd 1 m. og 1% m..
fyrirliggjandi í
Teppa- og
dregladeildín.
Ei
.INHVERNTiMANN í febr-
. úar n.k. veröuv . jyrsta skipti
reynt að skjóta ih aini, að tak-.
mörkum audi u; . . oitsihs. Sá,
sem æ.lar að gsra þessa til-
raun, heitir Seott. Crossfield
og hefúr hann úndanfarin ár
verið tilráiinaí‘Íiig;uaður hjá
North American flugvélaverk
smiðjunum. Hann fór sína
fyrstu flugferð sex ára að
aldri og síðan hefur hann vart
um annað hugsað en flug.
Hann var orustufiugmaður í
heimsstyrjöldinni síðari og
gerðist síðan flugkennari og
tók dok orspróf í flugtækni
1950. Crossfield varð fyrstur
til að fljúga tvisvar hraðar
en hljóðið, en slíkt telur hann
barnaleik samanborið við það,
sem hann nú ætlar að gera.
Undanfarin ár hefur Cross-
field uiinið áð úmfángsmikl-
um rannsóknum á geimferð-
um og útbúnaði væntanlegra
geimfára. Hann hefur íátið
gera búning fyrir geimfara og
undirbúnið; smíði flugvélar,
sem hann ætlar að fljúga í
160 km hæð. Er hún sam-
bland af venjulegri þotu og
x-15, iiirau
élin, sem Crossfield i. gur á út í geiminn.
eldflaug og byggð eftir
svipuðum 'ö álum og flug-
vél §ú, sem nchloe komst á
í 39 km hæð irið 1956, en það
er mesta h 'T sem nokkur
maður hefu ’o mizt í til þessa.
Beztu upplýsingar um ástand
ið í hálöftu n.im hafa samt
komið frá údaríkjamann-
inum Simön- sem árið 1957
fór í lbftber Upp í 35 km
hæð. Tók ý 32 klúkku-
tíma og fékks mikilvæg vit-
neskja í þeir i ferð.
Gervituiigr : fára umhverf
is jörð í ihé:' 1000 km hæð
og minnst 160 til 200. Hætt-
an á að fli rél Crossfifelds
verði aff gér- itungli 6r því
engin.
WWMMIWWiWMWWMWWWWWMiWWIWW ■'HMMMMMM
+ Bandaríski eðlisfræðingurinn David ° —ons konvt
unn í 35 km. hæð í loftbelg árið 1957. Hann var 32
klukkustundir á lofti
Tilraunaflúgmaðurinn Iván Kinchelöe f'aug í 39 km.
hæð á tilraunaflugvélinni x-8. Éngihn maður hefúr
komizt lengra frá jörðunni.
Scott. CrossfiéW revnir á næátiinhi að komast i
km. hæð á furðuverkinu x-15.
160
Kobb •> H»
Framhald af 4. síðu.
landinu 1953, og dvaldist í út-
Iegð um skeið. Höfuðbrsökin
fyrir sjálfstæðisvilja hans og
landa hans mun vera ótti við
að lenda í einhverri austur-
afrískri ríkjasamsteypu. þar
sem Buganda hyrfi eins og
dropi í hafið. Þá óttaðist kon-
ungur einnig, að ógnaröld
Mau-mau breiddist út og næði
til þessa friðsæla b'c'kku-
mannaríkis undir M r "jöll-
um.
Kunnugir telja iiikir lík
ur til, að í bili verðí nokkuð
úr sjálfstæðishugmyndum
Bugandamanna. En Muteza
konungur muii beita fyvir. sig
sinni góðu Cambridge-ensku,
er hann tekur á móti Elisa-
betu drottningarmóðúr 18. þ.
m., en þá er hún væntanleg
í riki hans.
Fanfani fær fresf íil a$
ákveia hvorf hann
heldur áffam.
RÓM, 4. febr. (REUTER.) —
Amintore Fanfani forsætisráö-
herra gekk í dag fyrir Gronchi
forseta, sem neitað hefur að
fallast á lausnarbeiðni sam-
steypustjórnar hans. Hefur for-
setinn beðið Fanfani um að
heiinta traustsyfirlýsingu í
þinginu til að reyna að leysa
stjórnarkreppuna, sem staðið
hefur í tíu daga. Eftir 45 mín-
útna viðræður skýrði Fanfani
frá því, að hann hefði heðið
forsetann um frest til morguns.
Fanfani ákvað að biðjast
lausnar vegna mikils klofniögs
í flakki sínuim, kristilegum de-
mókrötum; og fldkki jafhaðar-
manna, sem áttu aðild a'ö stjorn
inni. Síðan hefur Fanfáni sagt
af sér forustu flokksins. Stjðrn
hans hefur þrisvar þeðið lægri
X15, — svo nefhist tilrauna |
flugvé' Crossfields, — er mik
ið furðuverk: GfetUr hún farið
þrisva’' sinnum hraðar en
hljóðið eða allt að 10 000 km hlut á þingi undanfarið vegha
„leyniskyttna" úr háiis éí^in
fldkki, sem haía greitt atkvæði
gegn stjóminni.
A: Sputnik Hí. ffer sporbaug umhverfis jörðina. Hami
er næst.jörðu í 200 km: fjarlægð.
Efnissamsetningu geimsins þekkir engiim maður.
Hvar rafhlöðnum svæðum slfeppir og hvað tekur við
__ hafa menn aðeins óljósar hugmyndir um.
Rannsóknir á alþjoðlega jarðeðlisfræð árinu virðast
benda tiþað sú tilgáta, að allt sólkeriið hreyfist
giegnum mismunandi geislunarsvæði, sé rétt.
á klukkustund. X-15 er 16 m
á lengd og végur 16 tonn. Hún
léttist bó mjfíg fljótt þar eð
brénnsbirfni er um helming-
ur þungans.
Cro r’ -]d verðúr að yfir-
vinna "ífurlfegá erfiðleika, ef
tilraun bans á að Reppnast.
FlUgfei-ðin tékur ekki nema
nokkre ’ míhútur, en á. þeim
tíma vc-ður hann að þola á-
reynslu. sem éngihn tíauðleg-
ur maður hefúr enn lent í:
Enda bótt upþferðih verði
erfið bá veidúr niðurfferðin
margf alt meiiri erfiðleikum.
Henni verðúr helzt likt við
það, áð kappakstúrsbifi-eið
ferð á steinsteypt-
Hitabreytingamar
gífurleg, að hið
vélarinnar er 500
stiga hiH of-liún fer beint nið-
ur, en fari vélin skáhallt verð
úr ékki komizt hjá því að hit-
inn verði allt að 100 stigum.
Þrýstingurinn á líkama flug-
mannsins er gífurlegur og
vérðúr hann að vera vendi-
lega niðúrreyrður, svö Hann
ekki blá't áfram brotni sund-
ur. Meðferð allra tækja verð-
ur ýmsum örðugleikum háð.
Undir þessum kringulhstæð-
um verður flugmaðurinn að
einbeita sér að stjórn vélar-
innar og taka skjótar ákvarð-
anir. Cirössfield telur að hann
hafi nokkra möguleika á að
leysa þetta vei’kefhi af hendi
og við verðum að vona að svo
verði til gagns fyrir vísindin
og framtíðina.
aki á
ah vfegg.
eru svo
ytra borð
Takmörk
guíu-
hvolisins.
>i
EGAR í lítilli hæð ts^þ-;
r andrúmsloftið þeim eig-1
nleikum; sem gera lifáhdi*
erum fært áð viðhaldasf áj
jrðúnni. Éf tilfaun Cross-;
íelds tekst fá vísindamenn;
var við ýmsum áríðandi-
purningum.
Þegar í 8—9 km hæð. yfir*
jávarmál er loftið orðið það*
>unnt að lifandi veru er þar:
:kki vært. 1 19 200 metra ■
hæð er loftvogin komih hið-j
ur í 47 mm og blóðið bók-:1
taflega sýður í mannlegum:
íkama, sem þangað kemur. •
í 36—37 km hæð hefst:
geimgeislun fyrir alvöru. Á;
æssu svæði er sá vemdar-j
íjúpur, sem ver jörðina:
geislun. • :
í 100 km hæð brenna loft-j
tfeinar til ösku. í 120 kihj
íæð . er loftið orðið það:
>unnt, að ekkert hljóð get-j
ur myndazt þar. Sprengingj
þeirri hæð er algerlega *
íljóðlaus. j
lUGANDA og raunar
Uganda allt á áreiðanlega
mikla framtí fvrir sér. Land
ið er auðug að málmum í
jörðu, og cr ■ auðlegð ráun-
ar litið könaauð. Landið er
mjög fagurt' '"a. Er það spá
ýmissa þsiT''a, ssm gerst
þokkja; að hr-’endið í Austur-
Afríku verð’ y’tt vinstelasta
ferðamannas’ eT-j heimsins,
þegar meira h'fúi’ verið gert
til að bæta samgöngurnar.
Góður flugy ’hir er i*aunar
þegar í höf'tðborg Muteza
konungs v- Viktoríuvatn,
borginni Kampala, og járn-
brautin frá- P’ombaéáuog Nai-
robi liggur nr í tregnúm Kam-
pala al)a 1til Mánafjalla,
þar sem ein-útt er eitthvert
mestg undrC-md jarðarinnar.
Til stendur <■" að virkja Ow-
enfossaþa I .fTB rétt neðán við
útfajiiið' úr Y'ktöríuvathl.
S.II.
""'é&fWf- if
* p
i||
tjV/jr . A J
h Wmfms ll
(/ / l®
L
fám ■*•■;
C-1
11+
GRANNARNIR
CopyrigM P. 1. B. Bo< 6 Copenhagctv-^
— Þú Hefúr ekki látið hrekkisyimn
vaðá yfir þig, Dísa mín, er
Alþýðublaðið — 5. febr, 1959